Morgunblaðið - 08.11.1983, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 08.11.1983, Blaðsíða 18
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. NÓVEMBER 1983 18 Kork‘0*Plast Sænsk gæðavara KORK-gólfflísar með vinyl-plast- áferð. Kork*o*Plast: í 10 geröum. Veggkork í 8 geröum. Ávallt til á lager. Aðrar korkvörutegundir á lager: Undirlagskork í þremur þykktum Korkvélapakkningar í tveimur þykktum Gufubaðstofukork Veggtöflu-korkplötur í þremur þykktum Kork-parkett venjulegt, í tveimur þykktum Einkaumboð á íslandi fyrir WICANDERS KORK- FABRIKER: Hringiö eftir ókeypis sýnishorni og bæklingi. Dansarar frá Litháen Söngvar og dansar frá Litháen Tónlist Jón Ásgeirsson Dansflokkurinn Vetrunge frá Litháen var hér á ferð fyrir nokkru og stóð fyrir söng og dansskemmtun í Gamla Bíói, ásamt tveimur einsöngvurum og píanóleikara. Tónleikarnir hóf- ust á einsöng Reginu Matsioute við undirleik Múza Rubackyte. Fyrstu lögin voru eftir rússnesk tónskáld, sem undirritaður kannast ekki við, og af stíl verkanna verður ekki annað ráð- ið en að tónverkin séu að minnsta kosti hundrað ára. Ef þau eru ný af nálinni, sýnir það aðeins að rússnesk tónskáld eru „ofvernduð", sem uppeldisfræð- ingar telja jafnvel geta orðið af- drifaríkara fyrir þolandann en vanræksla. Matsioute söng einnig lög eftir Gershwin og Tsjaíkofský og gerði það mjög vel. Múza Rub- ackyte flutti tvö píanólög og var það síðara sjötta rapsódían eftir Liszt, sem hún flutti með miklum glssibrag. Næst kom fram bari- tonsöngvarinn Eduardas Kani- ava og söng nokkrar sviplausar rússneskar tónsmíðar og endaði efnisskrána á aríu úr Rigolettó, eftir Verdi og úr Gianni Schicchi, eftir Puccini. Kaniava er frábærlega góður söngvari og hefði verið gaman að heyra hann syngja sem gest í fs- lensku óperunni, en samkvæmt því sem stendur í efnisskránni hefur hann sungið hlutverk Ger- monts í La Traviata, eftir Verdi. Seinni hluti skemmtunarinnar var dans- og söngprógramm er „Vetrunge" stóð fyrir. Það þarf ekki að orðlengja það að bæði dansarnir og söngvarnir voru skemmtilega útfærðir, þrátt fyrir lítið pláss á sviði Gamla Bíós. Tvær stúlkur fluttu sér- kennilega söngva frá Litháen og Rússlandi og auk þess eitt ís- lenskt lag, sem þær fluttu með ótrúlega skýrum framburði. Hljómsveitin, sem lék undir dönsunum, flutti nokkur vinsæl lög frá Litháen og auk þess eitt lag, sem líklega hefur átt að vera íslenskt, samkvæmt efnisskrá, en er því miður bandarískt lag, sem varð vinsælt hér á landi upp úr hernámi Bandaríkjanna í síð- Tuulikki Lehtinen er ungur pí- anóleikari frá Finnlandi, er ný- lega hefur lokið námi, nú síðast hjá Gyorgy Sandor í Bandaríkj- unum. Lehtinen lék fjögur verk og hóf tónleikana á ftalska kons- ertinum eftir Bach. Næstum því hver einasta nóta var leikin en með þeim hætti er mjög minnir á það sem kallað er „að spila verkið í gegn“, þ.e. að leika verkið án þess að huga að merkj- um, að ekki sé talað um túlkun. „Syngjandi" hægri hendi er ekki beint passandi í Bach, sérstak- lega þegar meginstefið er í „vinstri hendi“ og að gleyma næstum öltum styrkleikabreyt- ingum, sem jafnvel skipta máli vegna forustu efri eða neðri raddarinnar, gerir það að þau skilaboð, sem stefjaleikur Bachs er, komst ekki til skila. Wald- stein-sónatan, sem var annað viðfangsefnið, útheimtir ekki að- eins tækni heldur þarf flytjand- inn og að hafa safnað sér þeim ari heimsstyrjöldinni. „Skríti- legt að tarna.“ Einn af hljóð- færaleikurunum lék einleik á eins konar Shawn-hljóðfæri. Það er stórmerkilegt hversu vel er hægt að leika á þessi fornu hljóðfæri og var leikur þessa ónafngreinda spilara í hljóm- sveitinni frábærlega fallega út- færður. Svo sem undirritaður hefur vit á, voru dansarnir skemmtilegir, þó trúlega hafi það háð dönsurunum nokkuð hversu lítið svigrúm er á sviði fslensku óperunnar í Gamla Bíói. þroska og tilfinningastyrk er gerir þetta meistaraverk að öðru og meira en fingraspili. Fyrir utan að ná ekki að flytja skáldskap verksins var hinn tæknilegi þáttur ekki fullgerður af hendi píanistans. Tvö síðustu verkin voru eftir Prókoffjeff, sónöturnar nr. 3 og 8. Þar brá til betri hluta, því greinilegt er að þarna var leikið með meiri skiln- ingi en í verkum gömlu meistar- anna. Prokoffjeff er erfiður og átti píanistinn ungi ekki alls kostar við hann einkum í loka- atriði áttundu sónötunnar. Það ber að hafa í huga að Leht- inen hefur nýlokið námi og á eft- ir að þroskast sem píanisti. Hún er allvel nestuð til þeirrar ferða, en það fer eftir því hversu henni tekst að nýta nesti sitt til strangrar og krefjandi ferðar upp óviss og gróðurhulin þrepin að Parnassum, hvort henni tekst að geyma sér kraft og áræði til að kveðja sér hljóðs eftir þá eldraun. Píanótónleikar MVERim á hveríum degi. Veéetabilsk ampoo For mirmalt har 'U.OMÍ (Mtl,M rtéx kw n shampoo ■v> nM « txe ■«*. Mrti ta*r im\ léJ Hi fettt ( /trtii SKÆL SHAMPÖO m Sá miW. M imin va’vkt hárH hvfr Balsamisk shampoo Jwtort har ! 4» mái » »•** Us tor»* hwr \ Fyrir normal hár Fyrir þunnt og viðkvæmt hár Gegn flösu l-ELENE CURTIS HVER DAG shampoo er sérlega milt og því er daglegur hárþvottur ekkert vandamál. Eftirþvott með HVER DAG shampoo glansarhárið og það er auðvelt að greiða úr því. Ein afhinum mörgu tegundum HVER DAG shampoo hæfír þínuhári. DAIFFT I Heildverslun sf sími 23099 SHAMP00 Nul Fedt Spceki i«r ictiici har i U: . ' n pRlt Creamy Rínse Fyrir þurrt hár Fyrir íeitt hár Hárbalsam forwrmhtytm Ur ■ Ftárnæring

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.