Morgunblaðið - 08.11.1983, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 08.11.1983, Blaðsíða 36
40 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. NÓVEMBER 1983 iCJORnu- ípá BRÚTURINN llil 21. MARZ—19.APRIL Þú itt mjog gott samband viA þína nánuNtu í dag. Þú hefur heppnina med þér í flestu f dag og vinir þínir vilja ólmir aóstoóa þig í allan hátt. Ástamálin ganga sérstaklega vel. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl Þér gengur rajög vel að vinna í dag. Andrúmsloftid á vinnu- stadnum er allt annáð og þú átt gott samstarf við samstarfsfólk Astin er mikil og ástamálin ganga vel. h TVÍBURARNIR 21. MAl—20. JÚNl Ástin blómstrar hjá þér og þú ert hamingjusamur I dag. ÞaA gengur þar af leiðandi betur á flestum sviðura hjá þér f dag. Lejfðu oðrum að vera með f velgengninni. 'jHw£ KRABBINN 21. JÚNl-22. JÚLl Það gengur vel á heimilinu. Ef þú ert að brejta eða beta er þetta mjög góður dagur. Þú átt gott samstarf við aðra f fjöl- skjldunni. Farðu eittbvað út að skemmta þér í kvöld. LJÓNIÐ 23. JÚLl-22. ÁGÚST Þú befur mjög gaman af öllum menningarviðburðum f dag, taktu þátt f ferðalagi um ná- grennið eða skoðaðu listsjn- ingar. Það er ýmislegt að gerast í samfélaginu sem þú befur gott af að fjlgjast með. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Þetta er góður dagur. Þú hagn- ast á því sem þú tekur þér fjrir hendur. Farðu á útsölur og rejndu að kaupa inn til jólanna núna á meðan peningar eru til. Wk\ VOGIN 23.SEPT.-22.OKT. Þú ert mjög ánegóur me Iffið í dag og útlit þitt er sérstaklega gott. Þú átt auðvelt með að töfra aðra og þér verður Ifklega boðið út í kvöld. Þú greðir á sameig- inlegu verkefni og getur lejft þér örlítinn lúxus. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Heilsan er miklu betri og þú befur heppnina með þér f dag. Þú ert aðlaðandi og átt auðvelt með að fá það sem þú vilt frá öðrum. Gerðu eitthvað fjrir sjálfan þig í kvöld. BOGMAÐURINN IlUí 22. NÓV.-21. DES. Vinir þínir virðast halda mikið upp á þig núna og þú færð mikla athjgli og verður líklega boðið beim til einhvers þeirra í dag. Hugsaðu fjrst og fremst um að koma heilsunni f lag. m STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Þér gengur vel með þad sem þú tekur þér fyrir hendur og þú átt auóvelt meó aó fá aóra til sam- vinnu. Þú ferð líklega út í kvöld á mannamót. Þú færó hrós fyrir vinnu þína. Hílfgii VATNSBERINN ÉS 20. JAN.-18. FEB. Þú hefur mjög gaman af því sem þú átt að gera í dag. Þeir sem eru í námi finna að þeir eru að lcra eitthvað gagnlegt Farðu í ferðalag ef þú mögulega hefur tök á. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Þú ert aðlaðandi og hitt kjnið hefur mikinn áhuga á þér í dag. Þú fcrð Ifklega senda gjöf og þú átt auðvelt með að fá aðra til samstarfs. Þér finnst þú vera nýr og betri maður. V o ::::::::::::::::::::: A-y Phil ag Jarwiverhafa fundil“Todt‘si/*lk*ll0i fu'&'/eaa. nis/and/ /eyne/ardóm, ’ejMfA/T- Vee/jDA' p>e$s/ a//c /?4/e Pö/?r Afn/g ey/t/e &*t// ::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: ::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: LJ T nAlaLCNo :::::::::::::::::::::::::::: :: ::: : : :::: ' “• ' :. ............. isiiiéiiiíí LJÓSKA OG EINMITr t^ESS VEGNA, ERVINÁTTUNNI LOKIP/j TOMMI OG JENNI (HVAP , LEúAGTA SEM þó HEFiL'aTÚM, ' ^EfZfTOMMl ?SJA.y (ÍG HL^r A V \jefZA ME\fS EN HZIMökOZ apl'ata 77^MÓe>GA Mi6 SVCMM/ FFPniNANH © 1983 umt©d Feature Syndicate. inc ? " íT | ’|: ,17/ | ::::: . ::::: SMÁFÓLK NOU) THAT U)E OON'T HAVE A FIELP TO PLAV 3ASEBALL 0N, I HAVE TO BOUNCE A GOLF BALL A6AINST THE STEPS... Úr því að við höfum ekki völl Það er ekki alveg eins, er fyrir fótboltann, verð ég að það? kasta golfkúlum í tröppurnar Ósköp svipað. BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Hvað get ég gert ef trompin skiptast 3—1, spurði Englend- ingurinn E.P.C. Cotter sig í þessu spili og fann rétta svar- ið: Vestur Norður ♦ D732 ♦ G962 ♦ K62 ♦ 103 Austur ♦ G ♦ 1096 ¥K43 T ÁD875 ♦ ÁDG75 ♦ 98 ♦ D542 ♦ G87 Suður ♦ ÁK854 V10 ♦ 1043 ♦ ÁK96 Suður spilar 4 spaða og fær út hjarta, sem austur tekur á ás, og skiptir yfir í tígul. Vest- ur drepur strax á ásinn og spilar tíguldrottningunni, sem drepin er á kóng blinds. Nú eru tíu slagir tryggir ef trompin skiptast 2—2. Þá er hægt að trompa tvö lauf í blindum I rólegheitum. En ef austur á þrílit i spaða og laufi er hætta á ferðum: þar sem aðeins er hægt að taka tromp tvisvar getur austur yfir- trompað fjórða laufið. En Cotter sá við þessum vanda. Hann notaði innkom- una á tígulkóng til að trompa hjarta heim, tók siðan ÁK í spaða, ÁK í laufi og trompaði lauf. Stakk hjarta aftur heim og þá leit staðan þannig út: Norður ♦ D tG ♦ 6 ♦ - Vestur ♦ - ¥- ♦ G7 ♦ D Austur ♦ 10 ♦ D5 ♦ - ♦ - Suður ♦ 8 ♦ - ♦ 10 ♦ 9 Síðasta laufið var trompað með spaðadrottningunni og hjartagosanum spilað. Þar með var trompáttan orðin að tíunda slagnum. Undanbragð, höfum við kallað þetta á is- lensku. SKAK Umsjón: Margeir Pétursson Á alþjóðlegu skákmóti í Vrsac í Júgóslavíu, sem nú er nýlokið, kom þessi staða upp i skák stórmeistarans Tarjans, Bandaríkjunum, sem hafði hvítt og átti leik, og Agzamovs, Sovétríkjunum. Sem sjá má er svartur mjög aðþrengdur enda er vinningsfléttan fremur ein- föld. 37. Dxd8! — Hxd8, 38. He8+ — Df8, 39. Hxd8 og svartur gafst upp. Þeir Agzamov, Tarjan og Júgóslavinn P. Nikolic urðu jafnir og efstir á mótinu, hlutu allir 9 v. af 13 mögulegum. í 4.-6. sæti með 8 v. urðu þeir DeFirmian (Bandarikjunum), Smejkal (Tékkóslóvakfu) og Ivanovic (Júgóslaviu).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.