Morgunblaðið - 08.11.1983, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 08.11.1983, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. NÓVEMBER 1983 43 UIM 7Ronn Slmi 78900 SALUR 1 Villidýrin (The Brood) ^ '• \ V 'i THE BROOD Hörkuspennandi hrollvekja um þá undaraveröu hluti sem varla er hægt aö trúa aö séu til. Meistari David Cronenberg segir: Þeir bíöa spenntir eftlr þér til aö leyfa þér aö bregöa svolitiö. Aöalhlutverk: Oliver Reed, Samantha Eggar, Art Hindle. Leikstóri: David Cron- enberg. Bönnuö börnum ínnan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Herra mamma (Mr. Mom) Splunkuný og jafnframt frá- bær grínmynd sem er ein best I sótta myndin í Bandaríkjunum þetta áriö. Mr. Mom er talln vera grinmynd ársins 1983. Jack missir vinnuna og veröur aö taka aö sér heimilisstörfin sem er ekki beint vlö hans hæfi. en á skoplegan hátt kraflar hann sig fram úr því. I Aöalhlutverk: Michael Keat-1 on, Teri Garr, Martin Mull, Ann Jillian. Leikstjórl: Stan | Dragoti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. SALUR3 Vegatálminn (Smokey Roadblock) ruf SmmÁem ^ ko&Œxk Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. SALUR4 Porkys Sýnd kl. 5, og 7. í Heljargreipum (Split Image) Sýnd kl. 9 og 11.05. Afsláttarsýningar 50 kr. mánudaga — til föstudags kl. 5 og 7. 50 kr. laugardag og sunnu- daga kl. 3. Þeysum í HOUaWOOD*® m á þriðjudagskvöld Það er heill hellingur aö gerast í Hollywood i kvöld. Því ekki aö breyta til og fara á ball á þriðju- dagskvöldi? W/R16RA HÖFDWOWN hennar Kolbrúnar Aö- alsteinsdóttur kemur á svæöiö. Þá veröur UB 40 í sérstakri plötukynningu. Hver kannast ekki viö lagið Red Red Wine sem notið hefur mikilla vin- sælda á undanförnum vikum, en nú er þaö ball- aöan „Please Don’t Make Me Cry“ sem stefnir hraðbyri upp aila lista. Verd aðgöngumiða kr. 95,- Siemens AÐEINS ÞAÐ BEZTA ER NÓGU GOTT: Siemens — eldavélar — ís — frystiskápar. Siemens — uppþvottavélar — þvottavélar. SIEMENS-einkaumboð: Siemens — ryksugur — rakatæki. SMITH & NORLAND H/F, Siemens — kaffivélar — smátæki. Nóatúni 4, Siemens — sjónvörp — feröaviötæki. sjmj: 28300. B]B]E]G]B]E]B]E]B]E]S]E]E]E]G]G]B|E]E]E][Ö1 Bl “ © Efl 0 0 0 0 Bingó í kvöld kl. 20.30. Aðalvinningur kr. 12 þúsund. Allir i H0LUW00D kvöld ÓDAL A ALLRA VÖRUM OPIÐ 18-01 Blaðburóarfólk óskast! iYV\0 i Vesturbær Skildinganes Granaskjól Bauganes, Skerjafiröi. Frostaskjól. ______ Austurbær Bergstaðastræti Freyjugata 28—49 Úthlíö Zillertal í Austurríki er meðal þekktustu skíðasvæða í Evrópu. Þar eru bæirnir Mayrhofen og Finkenberg, áfangastaðir Flugleiða í vetur. Skíðaaðstaðan þarna er frábær og hentar öllum. Skammt frá er hinn tignarlegi Hintertux-jökull, þarer annaðaftveimurbestuskíðasvæðum Evrópu. Skíðalandslið Austurríkis, Islands og Noregs hafa verið þar við æfingar. Fararstjóri í skíðaferð- unum verður Rudi Knapp, fæddur og uppalinn í Tíról. Hann er kunnur skíðakennari og talar ágæta íslensku. Fjöldi lyfta sjá um að flytja þig í þína óskabrekku, bratta eða aflíðandi, í troðna slóð eða lausamjöll. Að loknum góðum degi á skíðum er gott að láta líða úr sér á einhverju veitingahúsinu, í sundi eða sauna. I skíðaferð safna menn kröftum og koma endurnærðir heim. Dæmi um verd: r Finkenberg: Sporthotel Stock, frá kr.25.531 .-Verð miðað vlð gist ingu pr/mann í 2 manna herbergi. Hálft fæði. fbúðir. Verð frá kr. 19.744.- pr/mann. Miðað við 4 f íbúð. Mayrhofen: Café Traudl, verð kr.22.619.-Verðiðer miðað við gist- ingu pr/mann í 2 manna herbergi. Hálft fæði Ef þú hefur áhuga á að fá frekari upplýsingar um skíðaferðirnar í vetur skaltu hafa samband við einhverja söluskrifstofu Flugleiða, umboðsmann eða ferðaskrifstofu. FLUGLEIDIR Gott fólk hjá traustu félagi Verðútreikningar miðaðir ^ við gengi 30.10. 1983. 0000000

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.