Morgunblaðið - 08.11.1983, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. NÓVEMBER 1983
11
Allir þurfa híbýli
26277
262771
★ Sóleyjargata
Einbýlishús á þremur hæðum.
Húsið er ein hæð, tvær stofur,
svefnherb., eldhús, bað. önnur
hæö, 5 svefnherb., bað. Kjallari
3ja herb. íbúð, bílskúr fyrir tvo
bíla. Húsiö er laust.
★ Kópavogur
Einbýlishús, húsið er tvær stof-
ur með arni, 4 svefnherb., bað,
innbyggöur bílskúr. Fallegt
skipulag. Mikiö útsýni.
★ Garðabær
Gott einbýlishús, jarðhæð, hæð
og ris með innbyggðum bílskúr
auk 2ja herb. íbúöar á jarðhæö.
Húsiö selst t.b. undir tréverk.
★ Kópavogur
2ja herb. íbúö á 1. hæö með
innbyggðum
★ Laugarneshverfi
2ja herb. íbúð á jarðhaaö. Sér-
inng. Sérhiti. Sérþvottahús.
ibúðin er laus.
★ Álfheimahverfi
4ra herb. íbúð. Tvær stofur, tvö
svefnherb., eldhús og bað.
★ Austurborgin
Raöhús, húsið er stofa, eldhús,
3 svefnherb., þvottahús,
geymsla. Snyrtlleg eign. Skiptl
á 3ja herb. íbúð í Breiðholti
kemur til greina.
★ Hlíðahverfi
3ja herb. íbúð á jaröhæð. Mikiö
endurnýjuð.
★ Vantar - Vantar
2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir.
Einnig raðhús og einbýlishús.
Hef fjársterka kaupendur aö öllum stæröum hús-
eigna. Verömetum samdægurs.
Heimasími HÍBÝLI a SKIP
sölumanns: Garöaatræti 38. Sími 26277. Jón Ólaftson
0)
HUSEIGNIN
Opið frá kl. 10—6
Verslunar- og iönaöar-
húsnæöi
Glæsileg jaröhæð vlð Auð-
brekku, Kópavogi. 300 fm, stór-
ar innkeyrsludyr. Húsnæöið aö
fullu frágengiö. Laust strax.
Einbýli Álftanesi
Einbýlishús á einni hæö, 132 fm
og 43 fm bílskúr. Húsiö er frá-
gengiö að utan en tilb. undir
tréverk aö innan. Möguleiki á
skiptum á 3ja—4ra herb. íbúð f
Rvík.
Langholtsvegur —
raðhús
Raðhús á þremur hæöum, 210
fm. Á jaröhæö er þvottahús,
geymslur og bílskúr. A 1. hæö
eru tvær samliggjandi stofur,
eldhús, gesta wc og sólstofa. Á
2. hæö eru 4 svefnherb. og
stórar sólbaössvalir. Mjög fal-
legur garður. Verö 3,3 millj.
Efstihjalli — sérhæö
Mjög skemmtileg efrl sér-
hæð, 120 fm meö góöum
innréttingum. 3 svefnherb.,
stórt sjónvarpshol og góö
stofa, aukaherb. í kjallara.
Æskileg skiptl á einbýli í
Garöabæ.
Bakkar — raöhús
210 fm raöhús, góöar innrétt-
ingar, frágengin lóö, innbyggö-
ur bílskúr. Möguleiki á skiptum
á 3ja—4ra herb. íbúð í Breið-
holti. Ákveðin sala. Verö 3,3
millj.
Boöagrandi — 3ja herb.
Glæsileg 3ja herb. íbúö á 6.
hæö. Góðar svalir. Fullfrágeng-
iö bílskýli. Lóö frágengin.
Skeiöarvogur —
3ja herb.
3ja herb. 90 fm kjallaraíbúö.
Lítiö niöurgrafin meö 2 svefn-
herb., stofu, góöar innréttingar.
Sérinngangur, sérhiti.
Laufásvegur — 5 herb.
5 herb. 200 fm íbúö á 4. hæö.
Nýtt tvöfalt gler. Lítið áhvílandi.
Akv. sala.
Frostaskjól — Raöhús
Endaraöhús, stærö 145 fm,
meö innbyggöum bílskúr. Eign-
in er aö mestu frágengin aö
utan, glerjuö, meö áli á þaki.
Tilb. til afh. strax. Skipti mögu-
leg.
Meistaravellir — 5 herb.
5 herb. íbúö á 4. hæö. 140 fm. 3
svefnherb. Þvottahús og búr
innaf eldhúsi. Lítiö áhvílandi.
Góöur bílskúr. Verö 2,2 millj.
Framnesvegur —
4ra herb.
4ra herb. 114 fm ibúö á 5. hæö.
Frábært útsýni. Verö 1500 þús.
Álfaskeið Hf. —
4ra herb.
3 svefnherb. og stór stofa. 100
fm. Bílskúr fylgir.
Miklabraut — sérhæö
110 fm góö sérhæö á 1. hæö. 4
herb. auk herb. í kjallara. Mikiö
endurnýjuö. Nýtt gler, og eld-
húsinnrétting. Stór og rúmgóö
sameign. Laus strax.
Klapparstígur — risíbúö
70 fm 3ja herb. risíbúö. Tvö
svefnherb. og stofa. Nýtt raf-
magn. Laus strax. Verö 1 millj.
Lokastígur — 2ja herb.
2ja herb. íbúö á 2. hæö í steln-
húsi. Mikiö endurbætt. Nýtt
rafmagn, nýjar hitalagnir, Dan-
foss.
Engihjalli
íbúö á 6. hæö. 3 svefnherb. og
stofa. Nýjar og góöar innrétt-
ingar. Verö 1,5 millj.
Lóö Álftanesi
1000 fm byggingarlóö á Álfta-
nesi viö Blikastíg. Verö 300 þús.
Höfum kaupanda aö
góöu raöhúsi eða ein-
býli á byggingarstigi í
Breiöholti. Má vera
lengra komiö. Möguleg
skipti á 4ra herb. íbúö
m/bílskúr í lyftuhúsi (
Breiöholti.
MQ)
HUSEIGNIN
i-~ - .., —
Skólavöröustíg 18,2. hæð — Simi 28511'
Pétur Gunnlaugsson, lögfræöingur.
Álftanes
Fokhelt 230 fm einbýlishús á
eignarlóö, vestanvert á Álfta-
nesi. Tilbúiö til afhendingar.
Teikningar á skrifstofunni. Verö
1,8 millj.
Rauöavatn
Fallegt einbýli á góöum staö
ásamt bílskúr og áhaldahúsi.
Lóðin er 2800 fm, sérstaklega
vel ræktuö og hirt. Verðhug-
mynd 1750 þús.
Smáíbúöahverfi
Höfum gott 6 herb. 160 fm ein-
býli auk bílskúrs. Eingöngu (
skiptum fyrir minni sérelgn í
sama hverfi.
Furugeröi
Mjög vönduö og falleg 4ra herb.
íbúð á 2. hæö. Stórt þvottahús
innaf eldhúsi. Eign i sérflokki.
Eingöngu í skiptum fyrir 2ja
herb. í sama skólahverfi.
Hrafnhólar
4ra herb. íbúö á 3. hæö í lyftu-
húsi. Snyrtileg og vel skipulögö.
Verö 1500 þús.
Vífilsgata
Góö 3ja herb. efri hæö í þríbýli.
Nýlegt teppi. Falleg lóö.
Seltjarnarnes
Stórglæsileg 75 fm íbúö á 1
hæð í fjórbýlishúsi, ásamt góð-
um bílskúr. Sérinngangur. Verö
1,6 millj.
Síöumúli
Mjög gott ca. 200 fm verslun-
arhúsnæöi á besta staö viö
Síöumúia.
LAUFÁS
SÍÐUMÚLA 17
Magnús Axelssþn
43466
Efstihjalli — 2ja herb.
55 fm á 1. haaö. Suðursvalir.
Ákv. sala.
Hamrahlíö — 2ja herb.
45 fm á jaröhæö. Nýjar innrétt-
ingar. Laus samkomulag.
Furugrund — 2ja herb.
70 fm á 4. hæö. Glæsilegar Inn-
réttingar, mikiö útsýni.
Hamraborg — 2ja herb.
65 fm á 1. hæð, endaíbúö.
Laus, samkomulag.
Hraunbær 2ja herb.
70 fm á 1. haBö. Suöur svalir.
55 fm í risi í þríbýll. Bilskúrsrétt-
ur. Laus samkomulag.
Lundarbrekka —
3ja herb.
90 fm á 3. hæö. Suöursvalir.
Parket á gólfum. Laus sam-
komulag.
Efstihjallí 4ra herb.
120 fm á 2. hæö. Endaíbúð.
Vandaöar innréttingar. Laus
eftir samkomulagi.
Þverbrekka — 4ra herb.
110 fm á 4. hæð. Sérþvotta-
herb. Vestur- og austursvalir.
Vandaöar innréttingar. Hús-
varsla.
Lundarbrekka —
4ra herb.
110 fm á 3. hæö. Suöursvalir.
Glæsilegar innréttingar. Fæst í
skiptum fyrlr 3ja herb. íbúö í
sama hverfi.
Kvisthagi — 4ra herb.
100 fm íbúö i kjallara, lítið ■
niöurgrafin. Sérinngangur,
sérhiti.
Skólageröi 5 herb.
140 fm neöri hæö. Allt sér.
Vandaöar innréttingar. Stór
bílskúr.
Skrifstofuhúsnæöi
3 hæöir í nýju húsi viö Hamra-
borg. Fast verö per fm. Mögu-
leiki að skipta í smærri einingar.
Fasteignasalan
EIGNABORG sf
Hamraborg 5 - 200 Kópavogur i
Símar 43466 & 43805
Sölum : Jóhann Hálfdánarson.
Vilhjalmur Einarsson.
Þórólfur Kristjón Beck hrl.
asalan Hátún
. s: 21870. 20998
Flyörugrandi
Glæsileg 2ja herb. 70 fm íbúö
Þvottahús á hæöinni. Skipti á
4ra herb. íbúö æskileg.
Öldugata Hf.
Góö 3ja herb. risíbúö í tvíbýlis-
húsi. Verö 1150 þús.
Kárastígur
3ja herb. 70 fm íbúð á jarðhæö.
Verö 1150—1200 þús.
Hraunbær
3ja herb. 85 fm íbúö á 2. hæð.
Verð 1450—1500 þús.
Kópavogur
3ja herb. 75 fm ibúð. Selst til-
búin undir tréverk og málningu.
Verö 1250 þús.
Mosfellssveit
3ja—4ra herb. 90 fm ibúö á
jaröhæö í tvíbýlishúsi. Allt sér.
Verö 1500 þús.
Boðagrandi
3ja herb. íbúð á 6. hæð með
bílskýli. Verö 1800 þús.
Kríuhólar
Góð 4ra—5 herb. 117 fm íbúö á
1. hæö í 8 íbúöa húsi. Sér-
þvottaherb. og geymsla í íbúö-
inni. Verö 1600 þús.
Blikahólar
Góö 4ra herb. íbúö á 6.hæð.
Frábært útsýni. Verö 1600—
1650 þús.
Efstasund
Einbýlishús, hæö og ris, 95 fm
aö grunnfleti, auk bílskúrs.
Möguleiki á að hafa tvær sér-
íbúöir í húsinu. Skipti á sérhæð
æskilegt.
Nesvegur
Hæð og ris í tvíbýlshúsi um 115
fm aö grunnfleti auk bílskúrs.
Laus nú þegar. Ákv. sala. Verö
2 millj. og 500 þús.
Garðabær
Fokhelt einbýlishús, kjallari
hæð og ris, 96 fm aö grunnfleti.
30 fm bílskúr.
Hilmar Valdimartson,
ólafur R. Gunnarsson viöskiptafr.
Brynjar Fransson
heimasími 46802.
Við kappkostum að hafa ávallt til afgreiðslu flestar dekkja-
stærðir fyrir lyftara, stærri tæki og vélar. Bjóðum dekk frá
Þýskalandi, Taiwan, Frakklandi og Ameríku. Sérpöntum með
stuttum fyrirvara „massív“ dekk. Sölusíminn er 91-28411 frá
8.30-18.00.
18x7-8
500-8
600-9
650-10
23x9-10
750-10
700-12
27x10 12
16/70x20
14 PR 700x15 12PR
8PR 750x15 12PR
10PR 825x15 12PR
10PR 600-115 8PR
16PR 10.5x18 8PR
12PR 12.0-18 12PR
12 PR 10.5x20 10PR
12 PR 12.5x20 10PR
10PR 14.5x20 10PR
I
I
I
HRINGIÐ í
i 91-28411
og talið við Hilmar,
f hann veit allt um dekkini
A* /lusturbakki hf.
" 1 BORGARTUNI 20