Morgunblaðið - 08.11.1983, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 08.11.1983, Blaðsíða 38
42 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. NÓVEMBER 1983 LA TRAVIATA Föstudag 11. nóv. kl. 20.00. Sunnudag 13. nóv. kl. 20.00. Mlöasala opln daglega frá kl. 15—19, nema sýningardaga til kl. 20, sími 11475. ÍSLENSKA ÓPERAN kTkVVlATA RriARHOLL VEITINCAHLS A horni Hverfixgölu og Ingólfsstrœtis. 'Bordapanlanirs. 18833. ■v. Hin bráöskemmtilega íslenska söngva- og gleöimynd eftir Ágúst Guömundsson. Sýnd kl. 9. FRUM- SÝNING Laugarásbíó frumsýnir i dag myndina Landamœrin Sjá auglýsingu ann- ars staðar í blaðinu. Höfóar til .fólksíöllum starfsgreinum! TÓNABÍÓ Sími31182 Verðlaunagrínmyndin Guðirnir hljóta að vera geggjaðir (The Goda must be crazy) Meö þessari mynd sannar Jamie Uys (Funny People) aö hann er snillingur I gerö grínmynda. Myndin hefur hlotiö eftirfarandi verölaun: Á grínhátíöinni I Cham- rousse Frakklandi 1982: Besta grínmynd hátíöarinnar og töldu áhorfendur hana bestu mynd hátiö- arinnar. Einnig hlaut myndin samsvarandi verölaun í Sviss og Noregi. Leikstjóri: Jamie Uys. Aöalhlutverk: Marius Weyers, Sandra Prinsloo. Sýnd kl. S, 7.10 og 9.15. 18936 A-salur Frumsýnir stórmyndina Heimsfræg ný amerisk stórmynd í litum og Cinema-Scope um munaö- arlausu stúlkuna Annie hefur fariö sigurför um allan heim. Annie sigrar hjörtu allra, ungra sem aldinna. Þetta er mynd, sem enginn ætti aö láta fram hjá sér fara: Leikstjóri: John Huston. Aöalhlutverk: Aileen Quinn, Albert Finney, Carol Burnett, Ann Reinking o.fl. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hsskkaö verð. íslenzkur texti. Myndin er sýnd i Dolby steroe. B-salur Gandhi Sýnd kl. 5 og 9. Sióustu sýningar. Hœkkaó verð. Foringi og fyrirmaöur Afbragösgóö Oscarsverölaunamynd meö einni skærustu stjörnu kvik- myndaheimsins i dag Richard Gere. Mynd þessi hefur allsstaöar fenglö metaösókn. Aöalhlutverk: Louis Gossett, Debra Winger (Urban Cowboy). Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Bðnnuó innan 12 éra. ÞJÓÐLEÍKHÚSIÐ LÍNA LANGSOKKUR i dag kl. 15. Uppselt. EFTIR KONSERTINN í kvöld kl. 20. NÁVÍGI frumsýning fimmtudag kl. 20 2. sýn. sunnud. 13. nóv. kl. 20 Litla sviöiö: LOKAÆFING í kvöld kl. 20.30. Uppselt. Þriðjudag kl. 20.30. Miövikudag kl. 20.30. Miöasala 13.15—20. Sími 1-1200. <*iO LEiKFÉIAG REYKJAVÍKUR SÍM11^20 GUÐ GAF MÉR EYRA Frumsýn. miövikudag uppselt. 2. sýn. föstudag uppselt. Grá kort gilda. GUÐRÚN Fimmtudag kl. 20.30. Allra síöasta sinn. ÚR LÍFI ÁNAMAÐKANNA Laugardag kl. 20.30. Naastsíöasta sinn. HART í BAK sunnudag kl. 20.30. Miðasala í lönó kl. 14—20.30. Collonil vernd fyrir skóna, leðrið, fæturna. Hjá fagmanninum. l■I■■lMnMviANk■p<i leið lil lánwviAwkiptn BÍNAÐARBANKI ' ÍSLANDS Nýjasta gamanmynd Dudley Moore Ástsjúkur (Lovestck) Acomedyfor the inairably romarrtic. DUDLEY EUZABETH NVOORE McGCMERN LOVESICK Bráöskemmtlleg og mjög vei lelkln ný bandarísk gamanmynd i litum. Aöalhlutverk: Hlnn óviöjafnanlegi Dudley Moore (.10" og .Arthur"). Elizabeth McGovern, Alec Guinness, John Huston. fal. texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. BÍÓBJER Frankenstein Þrívíddarmynd Sýnum nú aftur þessa óhugnanlegu, mögnuðu og jafnfram frábæru hrollvekjumynd eftir hinn fræga Andy Warhol. Ath.: Myndin or akki ætluö viðkvæmu fólki. Bönnuö innan 16 éra. Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. Frumsýning Unaðslíf ástarinnar Sýnd kl. 11. Bönnuð innsn 18 érs. Lif og fjör á vertíö I Eyjum meö grenjandi bónusvíkingum, fyrrver- andi feguröardrottningum, skipstjór- anum dulræna, Júlla húsveröi, Lunda verkstjóra, Siguröi mæjónes og Westuríslendingnum John Reag- an — frænda Ronalds. NÝTT LlFI VANIR MENNI Aöalhlutverk: Eggert Þorleilsson og Ksrl Ágúst Últsson. Kvikmyndataka: Arí Krístinsson. Framleiöandi: Jón Hermannsson. Handrit og stjórn: Þréinn Bertslsson. Sýnd kl. 5, 7,9. LAUGARÁS Símsvari I 32075 Landamærin Ný hörkuspennandi mynd sem gerist á landamærum USA og Mexico. Charlie Smith er þróttmesta persóna sem Jack Nickolson hefur skapaö á ferll sínum. Aðalhlutverk: Jack Nick- olson, Harvey Keitel og Warren Oates. Sýnd kl. 5,7.05,9 og 11.05. Mióavsrö á 5 og 7 sýningar ménu- daga til föstudaga kr. 50. Metsölublad á hverjum degi! Ævintýri einkaspæjarans Dillandi fjörug, sprenghlægileg og djörf ný ensk grínmynd, eins og þær gerast bestar, um hrakfallabálkinn sem langaöi að gerast einkaspæjari meö: Christopher Neil, Suzi Kend- all, Harry H. Corbett, Liz Fraz- er. íslenskur tsxti. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Spyrjum að leikslokum Hin afar spennandi og fjöruga Panavision litmynd, eft- ir sam- nefndrl sögu Alist- air MacLe- an. Ein af þeim allra bestu eftir sögum hans. meö Anthony Hopkins, Rob- fslenskur tsxti. ert Morley, Nathslie Endursýnd kl. 3.05, Delon. 5.05, 7.05, 9.05,11.05. ALAIN DELON Hörkuspennandi og viöburöarík saka- málamynd i litum meö Alain Delon, Dal- ila Di Lazzaro, Michel Auclalr. Leik- stjóri: Jaques Deray. fslenskur tsxti. Bönnuö innan 18 éra. Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Æsispennandl litmynd um öku- þórinn ósigrandi og lögreglu- manninn sem ekkl vlldl gefast upp meö: Ryan O'neal, Bruce Dern, Isabelle Adjani. Leikstjórl. Walther Hill. íslenskur tsxti. Bönnuó innan 14 éra Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.