Morgunblaðið - 08.11.1983, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 08.11.1983, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. NÓVEMBER 1983 6 Það ætti að lyftast brúnin á karlinum. — Koma bara með dallinn skuldlausan heim úr hverjum túr... í DAG er þriöjudagur 8. nóvember sem er 312. dag- ur ársins 1983. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 08.15 og síö- degisflóð kl. 20.34. Sólar- upprás í Rvík kl. 09.31 og sólarlag kl. 16.51. Sólin er í hádegisstaö í Rvík kl. 13.11 og tungliö í suöri kl. 16.25. (Almanak Háskólans.) Guö er 088 hæli og styrkur, örugg hjálp í nauöum. (Sálm. 46, 2.) KROSSGÁTA 1 2 3 WB 4 w~ 6 s 8 9 ■ ■ 11 ■ 13 14 15 ■ lb LÁRÉTT: — 1 hesta, 5 heiðursmerki, 6 minnugir á misgerdir, 7 tveir ein.s, 8 drepa, 11 ending, 12 tryllti, 14 köku, 16 meri. LÓÐRÉTT: — 1 útflutningsvöru, 2 hreysi, 3 fugl, 4 höfuðfat, 7 skán, 9 flón, 10 væna, 13 slæm, 15 ósamstæó- ir. LAIJSN SÍÐUSTIJ KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 holund, 5 un, 6 aflinu, 9 pól, 10 ín, II al, 12 hu|{, 13 laga, 15 elg, 17 gætinn. LÓÐRÉTT: — 1 hrapalleg, 2 lulli, 3 uni, 4 drungi, 7 fnla, 8 níu, 12 hali, 14 get, 16 gn. ÁRNAÐ HEILLA Gísli Jóhann Sigurðsson, raf- virkjameistari, Bræðraborg- arstíg 38 hér í bænum. Um langt árabil hefur hann rekið hér í Rvík fyrirtækið Raforku. Eiginkona hans er Svava Eyj- ólfsdóttir. Gísli er að heiman. ára afmæli. Marta Jón- asdóttir, Austurvegi 33 á Selfossi verður áttræð 14. nóv- ember næstkomandi. Hún er fædd í Miðmúla undir Eyja- fjöllum. Nk. laugardag og sunnudag, 12. og 13. þ.m., ætl- ar hún að taka á móti gestum á heimili sinu. FRÉTTIR AF VEÐURLÝSINGUNNI frá Akureyri í gærmorgun mátti ráða að þar er nú vetrarríki og sér ekki á dökkan dfl. Þar msldist aðfaranótt mánudags- ins 17 millim. snjókoma. í fyrri- nótt var ekki kaldast á landinu á veðurathugunarstöðvunum á há- lendinu, heldur var það austur á Hellu, en þar var 10 stiga frost. Hér í Reykjavík fór hitinn niður að frostmarkinu og var úrkoman ekki teljandi. í spárinngangi sagði Veðurstofan að áfram yrði kalt í veðri. í gærmorgun, snemma var strekkingur í Nuuk, höfuðstað Grænlands, snjó- koma, og hitinn svipaður og hér í borg. LYFJAFRÆÐINGAR. I tilk. frá heilbrigðis- og trygg- ingamálaráðuneytinu segir að það hafi veitt Sigríði Eyjólfs- dóttur leyfi til að starfa sem lyfjafræðingur hérlendis, svo og Birki Árnasyni. KVENFÉLAGIÐ Heimaey, með hinum eldhressu og síungu konum, er 30 ára um þessar mundir. Minnast þær þessara merku tímamóta með árshátíð sinni nk. föstudag að Hótel Sögu. SINAWIK Reykjavík heldur fund í kvöld, þriðjudag, kl. 20 í Súlnasal Hótel Sögu. Þar verð- ur tískusýning. KVENFÉL Seljasóknar heldur fund í kvöld, þriðjudag, kl. 20.30 í húsi Kjöts og fisks við Seljabraut. Verður unnið við jólaföndur og eru konur beðn- ar að hafa meðferðis á fundinn lím, nál, rauðan tvinna og skæri. KVENFÉL. Kópavogs heldur fund í kvöld, þriðjudag, í fé- lagsheimilinu og hefst hann kl. 20.30. BLÖD & TÍMARIT AKUREYRARBLÖÐIN, Islend- ingur frá 3. nóv. og Dagur frá 4. nóv., hafa borist blaðinu. Þá hefur því borist fréttablaðið Feykir sem er gefið út á Sauð- árkróki. Ritstjóri þess er Guð- brandur Magnússon. HEIMILISDÝR PJAKKUR er heimilisköttur frá Engjaseli 52 í Breið- holtshverfi. Hann týndist að heiman frá sér á föstudaginn. Hann er hvítur með svarta flekki. Hann var með hálsband alsett steinum. Fundarlaunum er heitið fyrir kisa og í síma 71149 eða 20420 er tekið á móti uppl. um Pjakk. ÁHEIT & GJAFIR Minningarkort Landssamtaka hjartasjúklinga fást á eftir- töldum stöðum: Reynisbúð, Bræðraborgarstíg 47, Bókaverslun ísafoldar, Austurstræti 10, Framtíðin, verslun Laugavegi 45, Versl- unin Borgarspítalanum, Ing- ólfi Viktorssyni, Lynghaga 7, Birni Bjarman, Alftamýri 12, Jóhannesi Proppé, Sæviðar- sundi 90, Sigurveigu Halldórs- dóttur, Dvergabakka 36. Njarðvík: Alfreð G. Alfreðs- syni, Holtsgötu 19, Njarðvík, og í Grindavík hjá Sigurði Ólafssyni, Hvassahrauni 2. Áheit á Strandakirkju. Afhent Mbl.: N.N. 154, Frá Noregi 187, Ó.P. 200, N.N. 200, Hildur Jónsdóttir 200, Hörður 200, Gaggó 200, Ó.P. 200, N.N. 200, G.H.G. 200, Fríða 200, A. 100, Halldór 200, M.S. 200, K.B. 200, D.S. 200, N.N. 200, J.R. 100. FRÁ HÖFNINNI______________ Á SUNNUDAGINN fór togar- inn Ottó N. Þorláksson úr Reykjavíkurhöfn aftur til veiða. Nótaskipið Eldborg kom en fór fljótlega aftur. Þá kom Kyndill, en hann fór aftur í ferð í gær. Jökulfell fór á ströndina í gær. Togarinn Ásbjörn kom af veiðum og landaði. Þá kom Esja úr strandferð í gær og Úðafoss kom af ströndinni. fra- foss var væntanlegur að utan síðdegis í gær. Leiguskipið City of Hartlepool fór aftur út í gærkvöldi. ALLMARGAR trillur voru teknar á land um helgina. 1 vesturhöfninni eru enn all- margar trillur hverra eigend- ur hafa ekki haft samband við hafnarskrifstofuna. Kvöld-, nætur- og helgarþjónutta apótekanna í Reykja- vík dagana 4. til 10. nóvember, aö báöum dögum meö- töldum, er í Lyfjabúóinni lóunni. Auk þess er Garóa Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Ónæmisaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarttöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum, sími 81200, en þvi aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Neyóarþjónusta Tannlæknafélags íslands er í Heilsu- verndarstööinni viö Barónsstíg. Opin á laugardögum og sunnudögum kl. 10—11. Akurayri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garöabær: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noröurbæjar Apótak eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofa Bárug. 11. opin daglega 14—16, simi 23720. Póstgíró- númer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió, Siöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjátp í viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 flmmtudaga kl. 20. Sllungapollur sími 81615. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö Islands) Sálfræöileg ráögjöf ffyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Saang- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartími fyrir feóur kl. 19.30—20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn I Fossvogi: Mánudaga tll föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúölr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grsnsásdsild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarslöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæöingar- hoimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópevogshaslió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. — Vírilsstaðaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefsspílali Hafnarfiröi: Heimsóknarlimi alla daga vikunnar kl. 15—16 og kl. 19 til kl. 19.30. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. Vegna bilana á veltukerfi vatns og hits svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til 8 í síma 27311. i þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgldögum Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn i síma 18230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088. Þjóóminjasafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Liatasafn íslands: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókasafn Reykjavíkur: AÐALSAFN — Útláns- deild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30—11.30. AOALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö alla daga kl. 13—19. 1. maí—31. ágúst er lokaö um helgar. SÉRÚTLÁN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, síml 27155. Bókakassar lánaöír skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept.—31. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund ffyrir 3ja—6 ára börn á miövlkudögum kl. 11 —12. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, síml 83780. Heimsendingarþjón- usta á bókum fyrir fatlaöa og aldraöa. Símatími mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 16—19. BÚSTAOASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept,—30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á míövikudögum kl. 10—11. BÓKAÐÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, s. 36270. Viökomustaöir víös vegar um borgina. Lokanir vegna sumarleyfa 1983: AÐALSAFN — útláns- deild lokar ekki. AÐALSAFN — lestrarsalur: Lokaö í júní—ágúst. (Notendum er bent á aö snúa sér til útláns- deildar). SÓLHEIMASAFN: Lokaö frá 4. júlí í 5—6 vlkur. HOFSVALLASAFN: Lokaö í júlí. BÚSTAOASAFN: Lokaö frá 18. júlí í 4—5 vikur. BÓKABÍLAR ganga ekki frá 18. júlí—29. ágúst. Norræna húsiö: Ðókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Kaffistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Opiö samkv. samtali. Uppl. í síma 84412 kl. 9—10. Ásgrímasafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00. Höggmyndasafn Ásmundar Svelnssonar viö Sigtún er opió þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11 — 18. Safnhúsiö opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Húa Jóna Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö mió- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsataóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Stofnun Árna Magnússonar: Handritasýning er opin þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16 fram til 17. september. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyrl simi 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20— 19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8—13.30. Sundlaugar Fb. Breióholti: Opin mánudaga — föstudaga ki. 07.20—09.30 og kl. 16.30—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa í afgr. Sími 75547. Sundhöllin: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og 16.00—18.30. Böö og pottar sömu daga kl. 7.20—19.30. Opió á laugardögum kl. 7.20—17.30 og sunnudögum kl. 8.00—13.30. Pottar og böö opin á sama tíma þessa daga. Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaöió í Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Varmérlaug í Mosfallssveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatími karla miövikudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatímar kvenna þriöjudags- og fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennir sauna- tímar — baöföt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Sími 66254. Sundhöll Keftsvfkur er opln mánudaga — flmmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Gufubaölö opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Simlnn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opln mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Símlnn er 41299. Sundlaug Halnarljaröar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heltu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Simi 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sfmi 23260.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.