Morgunblaðið - 08.11.1983, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. NÓVEMBER 1983
19
Jólin nálgast
Nýjar hugmyndir
‘ daglega!'
J
Sjö„smá"atriði
sem stundum eieymast
VÍðAŒd
á nýrri þvottavéi
IÞvottavél sem á að nægja venju-
legu heimili, þarf að taka a.m.k.
5 kfló af þurrum þvotti, því það ér
ótrúlega fljótt að koma í hvert kíló
af handklæðum, rúmfötum og bux-
um. Það er líka nauðsynlegt að hafa
sérstakt þvottakerfi fyrir lítið magn
af taui, s.s. þegar þarf að þvo við-
kvæman þvótt.
2Það er ekki nóg að hægt sé að
troða 5 kílóum af þvotti inní
vélina. Þvottavélin þarf að hafa mjög
stóran þvottabelg og þvo í miklu
vatni, til þess að þvotturinn verði
skínandi hreinn. Stærstu heimilis-
vélar hafa 45 lítra bvoftahclo
3Vinduhraði er mjög mikilvægur.
Sumar vélar vinda aðeins með
400-500 snúninga hraða á mfnútu,
aðrar með allt að 800 snúninga
hraða. Góð þeytivinda þýðir ekki
aðeins að þvotturinn sé fljótur að
þoma á snúrunni (sum efni er reynd-
ar hægt að strauja beint úr vélinni),
heldur sparar hún mikla orku ef
notaður er þurrkari.
4Qrkuspamaður er mikilvægur.
Auk vemlegs spamaðar af góðri
þeytivindu, minnkar raforkunotkun-
in við þvottinn um ca. 45% ef
þvottavélin tekur inn á sig bæði heitt
og kalt vatn.
5Þjónustan er atriði sem enginn
má gleyma. Sennilega þurfa eng-
in heimilistæki að þola jafn mikið
álag og þvottavélar og auðvitað
bregðast þær helst þegar mest reynir
á þær. Þær bestu geta Ifka brugðist.
Þess vegna er traust og fljótvirk
viðhaldsþjónusta og vel birgur vara-
hlutalager algjör forsenda þegar ný
þvottavél er valin.
5Verðið hefur sitt að segja. Það
má aldrei gleymast að það er
verðmætið sem skiptir öllu. Auð-
vitað er lítil þvottavél sem þvær
lítinn þvott í litlum þvottabelg, tekur
aðeins inn á sig kalt vatn og þeyti-
vindur illa. ódýrari en stór vél sem
er afkastamikil, bvær og vindur vel
og sparar orku. Á móti kemur að sú
litla er miklu dýrari og óhentugri í
rekstri og viðhaldsfrekari.
7Philco er samt aðalatriðið. Ef
þú sérð Philco merkið framan á
þvottavélinni geturðu hætt að hugsa
um hin „smáatriðin" sem reyndar
em ekki svo lftil þegar allt kemur
til alls. Framleiðendur Philco og
þjónustudeild Heimilistækja hafa
séð fyrir þeim öllum:
5 kíló af þurrþvotti, 45 lítra belgur,
800 snúningar á mfnútu, heitt og kalt
vatn, sanngjarnt verð og örugg
þjónusta.
Við enim sveigjanlegir
í samningum!
yertu
orussur
velduFnilco
HAFNARSTRÆTI 3 - 20455 - SÆTÚNI8 - 15655
essemm/octavo 05.01