Morgunblaðið - 18.11.1983, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. NÓVEMBER 1983
í DAG er föstudagur 18.
nóvember, sem er 322.
dagur ársins 1983. Árdegis-
flóð í Reykjavík kl. 04.59 og
síödegisflóð kl. 17.11. Sól-
arupprás í Reykjavík kl.
10.04 og sólarlag kl. 16.21.
Sólin er í hádegisstaö í Rvík
kl. 13.13 og tungliö er í suö-
ri kl. 00.03. (Almanak Há-
skólans.)
Hver mun gera okkur
viðskila við kaerleika
Krists? Mun þjáning
geta þaö eða þrenging,
ofsókn, hungur eða
nekt, háski eöa sverð?
(Róm. 8,35.)
KROSSGÁTA
LÁRf.TT: — 1 flytj« til, 5 leðurbelti,
6 nantjur, 7 tveir ein.s, 8 snákar, 11
kusk, 12 blett, 14 fjallstopp, 16 at-
vinnugrein.
l/H)RÍ]TT: — 1 knöttur, 2 leiktækj-
um, 3 rödd, 4 jaröadi, 7 leyfi, 9 sefið,
10 kvenmannsnafn, 13 þreyta, 15
tveir eins.
LAI SN SÍÐUími KROSSGÁTU.
LÁRLt i : — 1 feldum, 5 já, 6 rjódur,
9net, 10 XI, II sn, 12 hin, I3aska, 15
ála, 17 altari.
ITHJRÍTT: — 1 fornsaua, 2 Ijót, 3
dáó, 4 mýrina, 7 Jens, 8 uii, 12 hala,
14 kát, 16 ar.
ÁRNAÐ HEILLA
FRÉTTIR
VEÐURFRÆÐINGARNIR
slógu því róstu í gaermorgun að
hlýindakaflinn, sem ríðið hefur
ríkjum á landinu, muni láta und-
an síga í dag fyrir kólandi veðri.
í fyrrinótt hafði orðið kaldast
austur á Höfn í Hornafirði og
var þar 3ja stiga frost, en hér í
Reykjavík fór hitinn niður í 5
stig þá um nóttina. Hvergi á
landinu var teljandi úrkoma. f
fyrradag hafði verið eins og und-
anfarna daga sólarlaust hér f
Reykjavík, enda þokuloft. I»essa
sömu nótt í fyrra var 7 stiga
frost hér í Rvík en austur á
Pingvölium 15 stiga gaddur.
NÝJAR bensínstöðvar. Á fundi
borgarráðs í síðustu viku var
samþykkt lóðaúthlutun til
oliufélaganna fyrir bensín-
stöðvum: Var Skcljungi hf. út-
hlutað lóð sunnan Vestur-
landsvegar milli hans og
Grjótháls. — OLÍS var úthlut-
O/k ára afmæli. í dag, 18.
övf þ.m., er áttræður Bragi
Olafsson læknir, Barmahlfð 9,
Rvík. Bragi var héraðslæknir í
Hofsóshéraði 1934—1944 og á
Eyrarbakka 1945—1967, síðan
aðstoðarborgarlæknir í
Reykjavík 1967-1976.
HJÓNABAND. Nýlega voru
gefin saman í hjónaband í
Ytri-Njarðvíkurkirkju Guðríð-
ur Hafsteinsdóttir og Kristmann
Hjálmarsson. Heimili þeirra er
í Safamýri 61 í Reykjavík.
(NÝMYND, Keflavík.)
Augnablik, Þorsteinn minn, þú sest nú ekki í stólinn neflaus!!
að lóð norðan Grafarvogs við
Vesturlandsveg. Olíufélaginu
(Essó) var úthlutað lóð við
Rangársel.
KVENFÉL. Neskirkju heldur
afmælisfund nk. mánudags-
kvöld í safnaðarheimili kirkj-
unnar og hefst han kl. 20.30.
Fjölbreytt skemmtidagskrá
verður flutt og kaffiveitingar.
SKAGFIRÐINGAFÉL. í
Reykjavík efnir til félagsvist-
ar á sunnudaginn kemur í fé-
lagsheimili sínu, Drangey,
Síðumúla 35, og verður byrjað
að spila kl. 14.
ORGANLEIKARAR halda fund
í félagi sínu, Fél. ísl. organ-
leikara á sunnudaginn kemur,
20. þ.m í Háteigskikju og hefst
hann kl. 16. Dr. Orthulf Prunn-
er (Improvisation) leikur af
fingrum fram. Umræður um
möguleika og mismunandi að-
ferðir.
KVENNADEILD Styrktarfél.
lamaðra og fatlaðra heldur
skemmtifundi í kvöld, föstu-
dagskvöld, kl. 20.30 á Háaleit-
isbraut 13.
VERKAKVENNAFÉL. Fram-
sókn heldur basar á Hallveig-
arstöðum á laugardaginn
kemur og hefst hann kl. 14. í
skrifstofu félagsins í Alþýðu-
húsinu verður tekið á móti
munum og varningi á basar-
inn til kl. 19 í kvöld, föstu-
dagskvöld.
FRÁ HÖFNINNI
í FYRRAKVÖLD fór togarinn
Jón Baldvinsson úr Reykjavík-
urhöfn aftur til veiða. I gær-
morgun kom togarinn Ottó N.
Porláksson inn af veiðum, til
löndunar. í gærkvöldi var Dís-
arfell væntanlegt frá útlönd-
um.
KIRKJA
DÓMKIRKJAN. Barnasam-
koma á morgun, laugardag, að
Hallveigarstöðum kl. 10.30. Sr.
Agnes Sigurðardóttir.
GARÐASOKN. Biblíulestur á
morgun, laugardag, í Kirkju-
hvoli kl. 10.30. Sr. Bragi
Frðriksson.
BESSASTAÐASÓKN. Kirkju-
skóli í Álftanesskóla á morg-
un, laugardag, kl. 11. Sr. Bragi
Friðriksson.
DIGRANESPRESTAKALL.
Barnasamkoma í safnaðarh-
eimilinu við Bjarnhólastíg á
morgun, laugardag, kl. 11. Sr.
Þorbergur Kristjánsson.
HAFNARFJARÐARKIRKJA.
Annað fræðsluerindi dr. Ein-
ars Sigurbjörnssonar um post-
ullegu trúarjátninguna verður
í kirkjunni á morgun, laugard-
ag, kl. 10.30. Safnaðarstjórn og
sóknarsprestur.
AÐVENTKIRKJAN, Reykjavík.
Á morgun, laugardag; Biblíu-
rannsókn kl. 9.45 og guðs-
þjónusta kl. 11.00. Henrik
Jörgensen.
SAFNAÐARHEIMILI aðvent-
ista, Keflavík. Á morgun, laug-
ardag; Biblíurannsókn kl.
10.00 og guðsþjónusta kl. 11.00.
Einar V. Arason prédikar.
SAFNAÐARHEIMILI aðvent-
ista, Selfossi. Á morgun, laug-
ardag; Biblíurannsókn kl.
10.00 og guðsþjónusta kl. 11.00.
Jón Hjörleifur Jónsson pré-
dikar.
AÐVENTKIRKJAN, Vest
mannaeyjum. Á morgun, laug-
ardag; Biblíurannsókn kl.
10.00 og guðsþjónusta kl. 11.00.
Árni Hólm prédikar.
Kvöld-, naatur- og halgarþjónusta apótakanna i Reykja-
vík dagana 18. til 24 nóvember, aö báöum dögum meö-
töldum. er i Héaleitis Apóteki. Auk þess er Vesturbsejar
Apótek opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema
sunnudag.
Ónamiseógeróir fyrir tulloröna gegn mænusótt tara fram
i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriöjudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hati meö sér ónæmisskírteinl.
Laeknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum,
en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild
Landspitalans atla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 sími 29000. Göngudeild er lokuö á
helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná
sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum,
sími 81200, en þvi aöeins aö ekki náist i heimilislækni.
Eftir kl. 17 virka daga tll klukkan 8 aö morgni og frá
klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd Á mánudög-
um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888.
Neyöarþjónusta Tannlssknafélags felands er í Heilsu-
verndarstööinni viö Barónsstig. Opin á laugardögum og
sunnudögum kl. 10—11.
Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i simsvörum
apótekanna 22444 eöa 23718.
Hafnarfjöröur og Garöabser: Apótekin í Hatnarfiröi.
Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbsejar Apótek eru opin
virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar-
dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt-
halandi lækni og apóteksvakt i Reykjavík eru gefnar í
símsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna.
Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar. 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Selfoss: Seltoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl 10—12. Uppl. um
læknavakt tást i simsvara 1300 ettir kl. 17 á vtrkum
dögum. svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranee: Uppl. um vakthafandi lækni eru i símsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl. 8 á mánudag — Apótek bæjarins er
opiö virka daga til kl. 18.30. á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn. sími 21205.
Húsaskjól og aöstoö vió konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauðgun. Skrifstofa
Bárug. 11, opin daglega 14—16, sími 23720. Póstgiró-
númer samtakanna 44442-1.
SÁÁ Samtök áhugafolks um áfengisvandamáliö, Síöu-
múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum
81515 (simsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5
fimmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615.
AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö striöa. þá
er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega.
Foreldraréögjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg
ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartimar: Landapítatinn: alla daga kl. 15 til 16 og
kl. 19 til kl. 19.30. Kvannadeildin: Kl. 19.30—20. Sæng-
urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim-
sóknartimi fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaapitali
Hringains: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspftali:
Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. —
Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til löstudaga kl.
18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum
og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14
til kl. 17. — Hvitabandió, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi
frjáls alla daga Grensáadeild: Mánudaga til föstudaga kl.
16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30.
— Heilsuverndaratöótn: Kl 14 til kl. 19. — Fasóingar-
heimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. —
Kleppaapítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til
kl. 19.30. — Flókadeitd: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. —
Kópavogahatió: Ettir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög-
um. — Vífilastaóaspítali: Heimsóknartimi daglega kl.
15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jóselsapftali Hatnarfirói:
Heimsóknartími alla daga vikunnar kl. 15—16 og kl. 19 til
kl. 19.30.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta borgarstðfnana. Vegna bilana á veitukerfi
vatna og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga trá kl.
17 til 8 i síma 27311. I þennan síma er svaraö allan
sólarhrlnginn á helgldögum Rafmagnaveitan hefur bil-
anavakt allan sólarhringinn í síma 18230.
SÖFN
Landabókasafn falands: Salnahúsinu viö Hverfisgötu:
Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19,
laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána)
mánudaga — föstudaga kl. 13—16.
Héskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Utibú: Upplýsingar um
opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088.
ÞjóóminjaMfniö: Opiö sunnudaga. þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30—16.
LiataMfn islands: Opiö daglega kl. 13.30 tll 16.
BorgarbókaMfn Reykjavíkur: AOALSAFN — Utláns-
deild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opiö mánudaga —
föstudaga kl 9—21. Frá 1. sept —30. apríl er einnig oplö
á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á
þriöjud. kl. 10.30—11.30. AÐALSAFN — lestrarsalur,
Þingholtsstrætf 27, sími 27029. Opiö alla daga kl. 13—19.
1. maí—31. ágúst er lokaö um helgar. SÉRÚTLÁN —
afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar
lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept —31. apríl
er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr
3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11 — 12. BÓKIN
HEIM — Sólheimum 27, síml 83780. Helmsendingarþjón-
usta á bókum fyrir fatlaöa og aldraöa. Símatími mánu-
daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN —
Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstu-
daga kl. 16—19. BÚSTAOASAFN — Bústaöakirkju, sími
36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1.
sept.—30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16.
Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl.
10—11. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, s.
36270. Viökomustaöir víös vegar um borgina.
Lokanir vagna sumarlayfa 1963: AOALSAFN — útláns-
deild lokar ekki. AOALSAFN — lestrarsalur. Lokaö í
júní—ágúst. (Notendum er bent á aö snúa sér til útláns-
deildar). SÓLHEIMASAFN: Lokaö frá 4. júlí í 5—6 vikur.
HOFSVALLASAFN: Lokaö í júlí. BÚSTAÐASAFN: Lokaö
frá 18. júlí í 4—5 vikur. ÐÓKABÍLAR ganga ekki frá 18.
júlí—29. ágúst.
Norræna húsiö: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. —
Kaffistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalír:
14—19/22.
ÁrbæjarMfn: Opiö samkv. samtali. Uppl. í síma 84412 kl.
9—10.
ÁagrimtMfn Bergstaóastræti 74: Opiö sunnudaga,
þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00.
HöggmyndaMfn Ásmundar Sveinssonar vió Sígtún er
opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
ListaMfn Einars Jónssonar: Höggmyndagaröurinn opinn
daglega kl. 11 — 18. Safnhúsiö opiö laugardaga og
sunnudaga kl. 13.30—16.
Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö mió-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22.
Kjarvalaataöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22.
BókaMfn Kópavogs, Fannborg 3—5: Oplö mán — föst.
kl. 11—21 og laugard kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn
3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577.
Stofnun Árna Magnússonar: Handritasýning er opin
þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16 fram til
17. september.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 96-21640. Síglufjöróur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Laugardalslaugin er opin mánudag til (östudag kl.
7.20— 19.30. A laugardögum er opiö trá kl. 7.20—17.30.
Á sunnudögum er opiö frá kl. 8—13.30.
Sundlaugar Fb. Breióholti: Opin mánudaga — löstudaga
kl. 07.20—09.30 og kl. 16.30—20.30, laugardaga kl.
07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um
gufuböð og sólarlampa i afgr. Sími 75547.
Sundhöllin: Opin mánudaga — fösludaga kl.
7.20— 13.00 og 16.00—18.30. Böö og pottar sömu daga
kl. 7.20—19.30. Opiö á laugardögum kl. 7.20—17.30 og
sunnudðgum kl. 8.00—13.30. Pottar og böö opin á sama
tlma pessa daga.
Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga—töstudaga kl. 7.20
tll kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl.
8 00—13.30.
Gufubaöiö f Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt milli
kvenna og karla. — Uppl. í sima 15004.
Varmérlaug i Moalellaaveit: Opin mánudaga — föstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl.
10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatími
karla mlövlkudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl.
10.10—17.30. Saunalímar kvenna priöjudags- og
flmmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennlr sauna-
tímar — baöföt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Siml
66254.
Sundhöll Keflavikur er opin mánudaga — fimmtudaga:
7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar-
daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar
þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Gutubaölö opiö
manudaga — fösludaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18
og sunnudaga 9—12. Síminn er 1145.
Sundlaug Kópavoga er opln mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19.
Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru priöjudaga 20—21
og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga — föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga Irá kl.
9—11.30. Böóin og heitu kerln opin alla vlrka daga Irá
morgni til kvölds. Sími 50088.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Sími 23260.