Morgunblaðið - 18.11.1983, Blaðsíða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. NÓVEMBER 1983
Morgunblaöið/Skapti Hallgrimsson
Seiko-verólaun
Þýsk-islenska verslunarfélagið, umbodsaöili Seiko á íslandi, verft-
launadi á dögunum knattspyrnudómara eins og þeir hafa gert
undanfarin ár. Páll Ólafsson úr Þrótti var einnig verólaunaóur fyrir
ad hafa skorað fallegasta markió í sumar. Á myndunum afhendir
starfsfólk Þýsk-íslenska þeim Guðmundi Haraldssyni, sem kjörinn
var besti dómarinn þriöja árið í röö, og Páli Ólafssyni viöurkenn-
ingar sínar.
Evrópukeppnin í handknattleik:
„Erum skíthræddir"
— segir Geir Hallsteinsson, þjálfari FH-inga
PYRRI LEIKUR FH gegn ísraelska
liöinu Maccaby er í Laugardals-
höllinni í kvöld og hefst kl. 20.30.
Klukkan 19 hefst hinsvegar
landsleikur kvenna viö banda-
ríska kvennalandsliöiö sem leikur
þrjá leiki hér í ferö sinni. Leikur
FH og Maccaby er heimaleikur
þeirra síðar nefndu, en heima-
leikur FH verður í íþróttahúsinu í
Hafnarfirói á sunnudagskvöld og
hefst sá leikur kl. 20.00. Búast má
vió miklum hörkuleik í höllinni í
kvöld. Lió FH er um þessar
mundir yfirburöaliö í íslenskum
handknattleik og hefur engum
leik tapaö í 1. deildinni í vetur og
unnió suma leíkina meö allt aö 20
marka mun. Þaó verður því bæöi
fróölegt og spennandi aó sjá
hvernig liöiö kemur út á móti
hinu sterka liöi frá ísrael. Ekkert
liö hefur í gegnum tíóina tekiö
oftar þátt í Evrópukeppni í hand-
knattleik en FH og hefur frammi-
staða liösins jafnan verið meö
mjög miklum sóma.
Geir Hallsteinsson sagöi að
bæöi hann og leikmenn FH væru
skíthræddir viö mótherja sína. Og
aö þetta yröi mjög erfiöur leikur.
Liö FH yröi aö ná fram mjög góö-
um leik ef góöur sigur ætti aö vinn-
ast. Jafnframt þyrftu áhorfendur
aö styöja vel viö bakiö á leik-
mönnum FH því aö sá stuöningur
gæfi jafnan 2 til 3 mörk sem gætu
ráöið úrslitum. „Við vitum vel aö
hinir dyggu stuöningsmenn okkar
úr Hafnarfiröi munu mæta eins og
endranær og vonandi láta allir
handknattleiksunnendur á stór-
Reykjavíkursvæðinu líka sjá sig.
Viö munum gera okkar besta til aö
bregðast þeim ekki. Viö eigum ým-
islegt í pokahorninu og þaö veröur
tekiö fram í kvöld.“ Sagöi þjálfari
FH-inga, hinn kunni handknatt-
leiksmaöur hér á árum áöur, Geir
Hallsteinsson. — ÞR
Ólympíuteikar fatlaðra á næsta ári:
15 til 18 Islendingar á
meðal þátttakenda
OLYMPÍULEIKAR fatlaöra fara
fram á tveimur stööum í Banda-
ríkjunum á næsta ári, í New York
og lllinois, og veróa íslendingar
meöal þátttakenda á báöum
stööum. Leikarnir í New York fara
fram 16. til 30. júní, og þar keppa
blindír, sjónskertir, spastískir, af-
limaðir og íþróttamenn meó
minni fötlun. í lllinois munu leik-
arnir fara fram dagana 19. júní til
4. júlí og þar keppa eingöngu
mænuskaóaöir íþróttamenn.
Ástæöa fyrir því aö keppt er á
tveimur stööum mun vera missætti
í bandarísku samtökunum, en
bjartar hliöar eru á því máli líka,
því meö þessu móti geta mun fleiri
tekiö þátt í leikunum. Þetta veröa
sjöundu Ólympíuleikar fatlaöra,
hinir fyrstu fóru fram i Róm 1960.
Talaö hefur veriö um Ólympíuleika
hjá fötluöum til þessa en nú mun
því hætt. Alþjóöaólympíunefndin
hefur ekki verið ánægð meö aö
þetta nafn sé notaö og viöurkennir
'V' ..
• Ólympíunefnd íþróttasambands fatlaöra, ásamt þremur af þeim
sem koma til greina sem keppendur á leikunum. MorgunbtaM«/Kri*tián
ekki þessa leika. Hún greiddi
ólympíunefnd fatlaöra stórfé á síö-
asta ári fyrir aö hætta aö nota
þetta nafn, og veröa leikarnir kall-
aöir Alþjóöaleikar fatlaöra hér eft-
ir.
Ólympíunefnd fatlaöra hér á
landi er stórhuga og hyggst senda
15 til 18 keppendur á leikana. Á
síöustu leikum voru 12 Islendingar
meöal þátttakenda. Til fjáröflunar
hefur nefndin sent bréf til nærri
500 aöila, sveitarfélaga, spari-
sjóöa, verkalýösfélaga og Lions-
og Kiwanisklúbba. Viöbrögö hafa
verið mjög góö en í framtíöinni
munu fólki veröa boöin gjafabréf
til sölu, þrenns konar bréf, aö
verömæti 5.000 króna, 1.000
króna og einnig geta þeir sem
styrkja ráóiö upphæöinni.
Á blaöamannafundi i vikunni
vegna þátttöku í leikunum sögöu
ólympíunefndarmenn fatlaöra aö
endanlegt vel íþróttamanna færi
fram fyrir 1. apríl. íþróttafólögin úti
um land voru látin tilnefna fólk til
æfinga fyrir leikana, og hafa tutt-
ugu og þrír æft aö undanförnu. Úr
þeim hópi veröur síöan valiö.
Þess má geta aö alþjóöaólymp-
íunefnd fatlaöra stendur algerlega
fyrir utan Alþjóöaólympiunefndina
og hina raunverulegu Ólympíu-
leika. Þeir eru þó haldnir sama ár
og yfirleitt í sama landi. §H.
QPR kaupir
Frá Bob Henntny, fréttamanni Morg-
unblaðsins í Englandi.
QUEENS Park Rangers keypti
í fyrrakvöld Tony Simons, 19
ára gamlan framherja frá
Sheffield Wednesday fyrir
50.000 pund.
Hann hefur ekkert leikiö meö
aöaliiöi Wednesday, en hann
skoraöi 40 mörk síöastliðinn
vetur meö varaliöi félagsins.
Terry Venables, stjóri QPR,
hefur mikla trú á stráknum, og
telur hann peninganna viröi.
Hudson aftur til
Bandaríkjanna
Alan Hudson, sem geröi
garöinn frægan hjá Chelsea,
Stoke og Arsenal hór áöur, hef-
ur aftur snúió til Bandaríkj-
anna. Þangaö fór hann frá Ars-
enal, en undanfarna þrjá mán-
uöi hefur hann veriö hjá
Chelsea, sínu gamla félagi.
Hann hefur ekki komist í liöiö
— og fór því frá Stamford
Bridge. Hann hefur gert samn-
ing viö Tampa Bay Rowdies.
Hudson er 32 ára.
• Svipmyndir frá æfingum íþróttafólksins. Hér eru þaö lyftingar og
sund sam eru á dagskrá.
ístensku landsliðsmennirnir í handbolta:
Vilja ekki til Færeyja
ÍSLENSKU landsliösmennirnir i
handknattleik vilja losna viö aó
fara í keppnisferö tjl Færeyja
milli jóla og nýárs. Áöur hefur
komið fram aö Bogdan, lands-
liösþjálfari, vill helst sleppa viö
þessa ferö, vegna þess aó Sviss-
lendingar hafa hætt viö aö koma
hingað til lands í janúar eins og
til stóö. Bogdan taldi Færeyja-
ferðina góöan undirbúning undir
leikina vió Sviss, en telur hana
ekki þjóna neinum tilgangi þar eö
ekkert veröur af þeim leikjum.
„Þessi ferö veröur farin. Þaö er
öruggt, en viö munum tala viö
Færeyingana og athuga hvort
hægt veröur aö fresta feröinni
fram í janúar," sagöi Friörik Guö-
mundsson, formaöur Handknatt-
leikssambands íslands, í samtali
viö Morgunblaðiö í gær. „Strák-
arnir eru hræddir um aö verða
veðurtepptir í Færeyjum yfir ára-
mótin, en þaö er einnig vandamál
meö aö hafa leikina í janúar. Þá
eru nokkrir þeirra í prófum.“
Þrátt fyrir þaö sagöi Friörik
stjórn HSÍ alls ekki vilja hætta viö
Færeyjaferöina. „Þessi ferö er liður
í norrænu samstarfi, sem stjórn
sambandsins víll halda."
— SH.