Morgunblaðið - 18.11.1983, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. NÓVEMBER 1983
9
26600
allir þurfa þak yfirhöfudid
Fasteignaþjónustan
Au»tur»trmti 17,
Sími: 26600.
Kári F. Guóbrandsson
Þorsteinn Steingrímsson
lögg. fasteignasali.
Vantar
2ja og 3ja herb. ibuöir óskast í Kópa-
vogi, t.d. viö Hamraborg fyrir trausta
kaupendur.
Vantar
2ja íbúö óskast i Hólahverfi fyrir traust-
an kaupanda.
Vantar
4ra—5 herb. íbúö óskast í Seljahverfi,
Háaleitishverfi eöa nágrenni. Þarf ekki
aö losna fyrr en í apríl/maí nk.
Vantar
120—140 fm góöa blokkaríbúö eöa
sérhæö óskast í Reykjavík eöa Kópa-
vogí. Þarf ekki aö losna fyrr en i vor.
Vantar
Gott raöhús óskast í Seljahverfi. Mögu-
leg skipti á 4ra—6 herb. íbúö í Hóla-
hverfi.
Einbýlishús
í vesturborginni
Vorum aö fá tíl sölu 240 fm einbýlishús.
Húsió er til afh. fljótlega fokhelt m. gleri,
útihuröum og frág. þaki. Verö 3 millj.
Raöhús á Teigunum
Til sölu 180 fm raöhús ásamt 22 fm
bílskúr Verö 3 milljónir. Fæst gjarnan í
skiptum fyrir 4ra herb. hæö i Laugar-
neshverfi.
Hæó viö Skaftahlíö
5 herb. 140 fm efsta hæö i fjórbýlishúsi.
Stórar stofur 3 svefnherb. Verö 2 millj.
Viö Kleppsveg
4ra til 5 herb. 117 fm falleg íbúö á 3.
hæö i 3ja hæöa blokk ásamt einstakl-
ingsíbúö á jaröhæð. Tvennar svalir.
Þvottaherb. á hæöinni. Verö 2,2 millj.
Viö Arahóla
4ra—5 herb. 115 fm falleg íbúö á 7.
hæö. Glæsilegt útsýni. Verö 1750—1800
þú».
Á Ártúnsholti
6 herb. 116 fm mjög skemmtileg íbúö á
efri hæö í 2 hæöa blokk ásamt risi.
Tvennar svalir. Ibúöin afh. fokheld í des.
nk. Verö 1450 þús. Skípti möguleg á
húseign i Mosfellssveit.
Viö Hraunbæ
3ja herb. 86 fm góö íbúö á 2. hæö. Verö
1450 þús.
Viö Brávallagötu
3ja herb. 90 fm ágæt ibúó á 3. hæö.
Laus strax. Verö 1500 þús.
Vió Langholtsveg
2ja—3ja herb. fm kjallaraibúó. Þarfnast
lagfæríngar. Verö 1 millj.
Nærri miöborginni
3ja herb. 70 (m risibúð. Laus strax.
Varö 800—890 þú*.
FASTEIGNA
MARKAÐURINN
Óöinsgötu 4,
símar 11540 — 21700.
Jón Guömundtson, sölustj.,
Lsó E. Löve lögfr.,
Rsgnar Tómasson hdl.
Suðurhólar
4ra herb. ca. 108 fm mjög glæsileg íbúö á jaröhæö í
blokk. Innréttingar eru allar sérsmíöaöar og vandaö-
ar. Frábær aökoma fyrir fatlaö fólk. Sérgaröur.
Einkasala.
Örnóllur Jónsson
sölustjóri. Daníel Arnason lögg. fasteignasali.
HÚSEIGNIR
VELTUSUNOt 1 O CK#ID
siMiaee«« 4K
SIMAR 21150-21370
S0LUSTJ LARUS Þ VALDIMARS
LOGM JOH Þ0RÐARS0N HOL
Þurfum aö útvega fjársterkum kaupendum m.a. eftirfarandi eignir:
Einbýlishús í Garöabæ
af staeröinni 200—250 fm. Aöeins vinsaell staöur svo sem Flatir eöa
Arnarnes kemur til greina.
Einbýlishús í borginni
af stæröinni 200—250 fm. Þarf ekki aö vera fullgert. Úthverfi kemur ekki
til greina.
Húseign í vesturborginni
helst meö lítilll aukaibúö, 2ja—3ja herb. Skipti möguleg á 150 fm
sórhæð á úrvalsstaö í vesturborginni.
2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúöir
í borginni og nágrenni. Sérstaklega vantar okkur góöar íbúöir meö
bílskúrum. Ennfremur óskum vió sórstaklega eftir 3ja herb. fbúóum (
háhýsum í Kópavogi og Heimahverfi i Reykjavfk.
70—120 fm gott húsnæði
óskast fyrir lækningastofu
borginni.
ALMENNA
FASTEIGNASALAN
LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370
Einbýlishús í Garöabæ
Einingarhús á steyptum kjallara
sem skiptist þannig: Kjallari, 1.
hæö: eldhús, saml. stofur,
snyrting o.fl. Efri hæð: 5 herb.,
hol o.ft. Innbyggöur bílskúr.
Húsiö er aö mestu fullbúiö aö
innan. Laust nú þegar.
Smáratún Álftanesi
Bein sala eöa skipti. 2ja hæöa
220 fm raöhús. Neðri hæö verö-
ur íbúöarhæf innan 3ja vikna.
Skipti á 4ra herb. íbúö á stór-
Reykjavíkursvæöinu möguleg.
Verö 2,3 millj.
Sérhæö í Kópavogi
135 fm glæsileg sérhæö. Hæöin
skiptist í 4 herb., baðherb,
eldhús meö þvottahúsi og búri
innaf. Stórkostlegt útsýni.
Bflskúr.
Viö Suöurvang
4ra—5 herb. góö 117 fm íbúð á
1. hæö. Verö 1,7—1,8 millj.
Vió Háaleitisbraut
3ja herb. góö íbúö á 3. hæö.
Útsýni. Ákv. sala. Verð 1500—
1550 þús.
Vió Engihjalla
3ja herb. vönduö íbúö á 3. hæö.
Verö 1450 þús.
Viö Álfhólsveg
3ja herb. góö 80 fm íbúó á 1.
hæö ásamt 30 fm einstaklings-
íbúö á jaröhæö. Verö 1600—
1700 þús.
Viö Hraunbæ
2ja herb. góó íbúö á 3. hæö
(efstu) meö suöursvölum. Verö
1250 þús.
Viö Krummahóla
2ja herb. 50 fm íbúö meö stæöi
í bílageymslu. Verö 1.200 þús.
Lítiö einbýlishús
Viö Framnesveg. Stærð um 80
fm. Verð 1,1 millj.
Glæsilegur
sumarbústaöur
Um 15 mín. akstur frá Reykja-
vík. Hér er um að raBöa 50—60
fm fullbúinn sérsmíöaöan bú-
staó. Einn vandaöasta sinnar
tegundar. Eigninni fylgja 4 ha af
góöu landi. Verö 1.500 þús.
Ljósmyndir og allar nánari upp-
lýsingar á skrifstofunni.
Staðgreiðsla
Höfum kaupanda aö 100 fm
verslunarplássi, sem næst
mióborginni. Há útborgun eöa
staögreiösla í boði.
25 EicnfimioLunin
ÞINGHOLTSSTRÆTI 3
SIMI 27711
Sölustióri Svorrir Kristinsson
Þortoifur Guömundsson sölumaður
Unnsteinn Beck hrl., sfmi 12320
Þórólfur Halldórsson lögfr.
Kvöldsími sölumanns 30483.
Bústoóir
Helgi H. Jónsson viöskfr.
Blikahólar
2ja herb. íbúö á 6. hæó. Verö
1.2 millj.
Laugavegur
_2—3ja herb. íbúð á 3. hæð 80
fm. Steinhús. Verö 1,2 millj.
Hverfisgata Hf.
Efri sérhæö ca. 90 fm í góöu
steinhúsi. Hæöin þarfnast
standsetningar. Laus strax.
Álftahólar
Á fyrstu hæö 4—5 herb. íbúð.
Mikiö útsýni. Verö 1,8 millj.
Skipti á einbýlishúsi í Mos-
fellssveit.
Hafnarfjöröur
Höfum fjársterka kaupendur aó
4—5 herb. ibúöum í Hafnarfiröi
eða Garöabæ, selst meö bíl-
skúr.
Mosfellssveit
Höfum kaupanda aö einbýlis-
húsi í Mosfellssveit. Má bera
miklar veöskuldir. Skipti æski-
leg á 4 herb. íbúö í Hólahverfi.
| S UiAVTOI
FLÓKAGÖTU 1
SÍMI24647
Hlíðar
Hef í einkasölu 4ra herb. rúm-
góöa samþykkta kjallaraíbuö í
góöu standi í fjórbylishúsi í
Hlíðunum. Sérhiti.
Einstaklingsíbúö
Hef í einkasölu einstaklingsíbúö
í kjallara í Norðurmýrinni. Ibúö-
in er 2 herb., eldhús og snyrt-
ing. Laus strax.
Háaleitishverfi
Hef kaupanda aö 3ja herb. ibúö
í Háaleitishverfi.
Seljahverfi
Hef kaupanda aó einbýlishúsi
eöa raöhúsi í Seljahverfi.
Helgi Ólafsson,
löggiltur tasteignasali,
kvöldsími 21155.
Garðastræti 45
Símar 22911—19255.
Miðborgin —
Tilboð dagsins
3ja herb. um 70 fm samþykkt
risíbúö miösvæöis í borginni.
Snortur eign á sanngjörnu veröi
ef samiö er strax. Víðsýnt út-
sýni. Laus nú þegar.
Jón Arason lögmaóur,
málflutnings og
fasteignasala.
Heimasími sölustj. Margrét
sími 76136.
JHJSP
FA5TEIGNASALAN
Skólavöröustíg 14.
Hverfisgata Hf.
4ra herb. efri sérhæö ca. 75 fm.
Ýmsir stækkunar/breytingar-
möguleikar. Sérhiti, Danfoss.
Hús nýmáiaö aó utan. Ekkert
áhvílandi. Laus strax. Gott verö
meö góðri útborgun.
Reynimelur
Parhús 117 fm í góöu standi.
Verö 2,4 millj.
Skólavöröustígur
Rúmgóö falleg 3ja herb.- íbúð á
2. hæö viö Skólavöröustíg.
Skipti á stærra miösvæöis.
Verö 1400—1450 þús.
Nesvegur
3ja herb. íbúö 85 fm á 2. hæö.
Laus 1. janúar. Verð 1200 þús.
Kópavogsbraut
120 fm íbúö í tvibýlishúsi. Bíl-
skúrsréttur. Verð 1600 þús.
Mávahlíð
70 fm 2ja herb. íbúó á jaröhæö
í skiptum fyrir 4ra herb. íbúö
miðsvæðis. Verö 1150—1200
þús.
Sörlaskjól
75 fm kjallaraibúö. Verö 1200
þus.
Vantar
2ja, 3ja og 4ra herb. íbúöir á
Reykjavíkursvæöinu. Fjársterkir
kaupendur.
27080
15118
Helgi R. Magnússon lögfr.
LEIKHÚSSGESTIR - ÓPERUGESTIR
Lengið ferðina og eigið ánægjulegri
Kvöldstund.
Arnarhóll býður upp á stórkostlegan
matseðil, fyrir eða eftir sýningu.
Húsið opnar Kl. 18.00.
Borðpantanir í síma: 91 — 18833.
MetsöluNadá hverjum degi!