Morgunblaðið - 20.11.1983, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 20.11.1983, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. NÓVEMBER 1983 59 Prestsvígsla í Dómkirkjunni BISKUP íslands, herra Pétur Sigur- geirsson, vígir Jón Helga Þórarins- son til prestþjónustu í dag. Athöfnin verður í Dómkirkjunni í Reykjavík og hefst kl. 11.00. Jón Helgi Þórar- insson mun þjóna Fríkirkjusöfnuð- inum í Hafnarfirði. Jón Helgi Þórarinsson er 26 ára gamall Akureyringur, sonur Þór- arins Halldórssonar og Elínar Jónsdóttur. Hann lauk guðfræði- prófi nú í vor frá Háskóla íslands og hefur starfað að æskulýðsmál- um kirkjunnar, veitt forstöðu sumarbúðum á Vestmannsvatni og unnið á vegum æskulýðs- fulltrúa að söngmálum. Kona hans er Margrét Einarsdóttir kennari og eiga þau einn son. Við prestvígsluna mun dr. Einar Sigurbjörnsson, deildarforseti guðfræðideildar, lýsa vígslu, en aðrir vígsluvottar verða þeir sr. Bragi Friðriksson prófastur, sr. Bernharður Guðmundsson og sr. Pétur Þórarinsson, bróðir vígslu- þega. Sr. Þórir Stephensen dóm- kirkjuprestur þjónar fyrir altari, en þau Margrét Einarsdóttir, Guð- laugur Þórðarson, safnaðarfor- maður Fríkirkjunnar, Þórarinn Halldórsson og sr. Andrés Ólafs- son, kirkjuvörður Dómkirkjunnar, munu annast ritningarlestur. Dómkórinn syngur og Marteinn H. Friðriksson verður við orgelið. (flr frétutilk;nninjru.) FJOLBREYTT TEPPAURVAL Frábær greiðslukjör Berber acryl frá kr.: 31900 mJ Berber ullarblanda frá kr.: 45300 m2 8erber alullarteppi frá kr.: 64900 m2 Teppi á herbergi frá kr.: 27500 m2 Stigahúsateppi frá kr.: 54700 m2 World Carpets frá kr.: 570°° m2 'armo Byggingavörur hf. Reykjavikurveg 64 Hafnarfiröi, simi 53140 -***-*BP" SýniViennsla^r|^p\ 11 nnsVa Miorn\rha\daþeirn framundan. Mar9 . ví t\\efm. Skemmti\eg skreyt'n9arnar s Skreyt'°9aVer “eö'8",!"ava'snu SK Aáskrevt'in9aver'2!fb\ómaskrevt>nga yCom»ö a sk y færUStu n .-ngar, - um de\9'^fa' ar aðventuskre^. «^þe(m. ^nn\st handbragð' ^irra ^ iólaskrevt"'9a w ■ Símar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.