Morgunblaðið - 20.11.1983, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. NÓVEMBER 1983
85
Vinsældalisti
Járnsíöunnar
og Tónabæjar:
Var þetta
lognið
á undan
storminum?
Það var bliðviöri ( Tónabæ é
þriðjudag, þagar vinsældalistinn
var valinn þessa vikuna. Eftir
stormasamar hræringar á listanum
undanfarnar vikur, þar sam topp-
lögin hafa hrunið af listanum eins
og flösukorn af höfði „headbang-
ara“, komst aöeins eitt nýtt lag inn
é listann að þessu sinni. Það var
einmitt eitt þeirra fjögurra laga,
sem höfðu néð aö þrauka (3 vikur é
listanum. Annars er útkoman þessi:
1 (5) Mama/ GENESIS
2 (8) New Song/ HOWARD JONES
3(1) Come Back And
Stay/ PAUL YOUNG
4 (9) Automatlc man/ MICHAEL
SEMBELLO
5 (4) Union Of The
Snake/ DURAN DURAN
6 (2) Say Say Say/ MICHAEL
JACKSON og PAUL McCARTNEY
7 (-) All Night Long/ LIONEL RITCHIE
8 (6) Big Apple/ KAJAGOOGOO
9 (3) Superstar/ LYDIA MURDOCK
10 (7) Sunshine Reggae/ LAID BACK
Keith Richards, gitarleikari Stones.
Það var og. Dolce Vita með Ryan
Paris datt at listanum og þar með eru
lögin aöeins þrjú, sem hafa þraukaö
frá upphafi listans fyrir 4 vikum. Þau
eru Say Say Say með Jackson og
McCartney, Big Apple með Kajago-
ogoo og Come Back And Stay meö
Paul Young.
Tónabæjarliðinu og öörum popp-
unnendum til fróðleiks leit breski list-
inn þannig út þessa vikuna:
1 ( 1) Uptown Glrl/ BILLY JOEL
2 ( 2) All Nlght Long/ LIONEL
RITCHIE
3 (11) Say Say Say/ MICHAEL
JACKSON og PAUL McCARTNEY
4 ( 5) The Love Cats/ CURE
5 (10) The Sun And The
Rain/ MADNESS
6(9) Cry Just A Little Bit/
SHAKIN' STEVENS
7 ( 4) Puss'n' Boots/ ADAM ANT
8 (27) Under Cover Of The
Night/ ROLLING STONES
9 ( 8) The Safety Dance/ MEN
WITHOUT HATS
10 ( -) Never Never/ THE ASSEMBLY
Fremur litlar hræringar eru á
breska listanum þessa vikuna, nema
hvaö Rolling Stones geysast upp
hann með nýjasta lagið sitt. Gamiir,
en láta ekki deigan síga.
Rúnar Júlíusson, aöalmaöurinn é plötunni um Hardin.
Minningarplata Geim-
steins um Tim Hardin
Hljómplötuútgáfan Geim-
steinn hefur sent fré sér nýja
hljómplötu G. Rúnars Júlíusson-
ar. Ber hún nafnið Síðbúin
kveðja og er tileinkuö minningu
bandaríska laga- og textahöf-
undarins Tim Hardin.
Hardin þessi fæddist á Þor-
laksmessu áriö 1940 og lést af
ofneyslu eiturlyfja róttum 40 árum
síöar, þann 29. desember 1980.
Hardin var og er virtur fyrir lög sín
og Ijóö um ástina.
Markmiöiö meö þessari útgáfu
Geimsteins er fyrst og fremst aö
varöveita og viöhalda verkum
Hardins hér á iandi. Um verk
Hardins segir m.a. í fróttatilkynn-
ingu frá útgáfunni: „Mörg hver
eiga eftir aö veröa sigild, eins og
öll góö verk."
Síöbúin kveöja er önnur sóló-
plata G. Rúnars Júlíussonar. Hin
fyrri hét Hvaö dreymdi sveininn?
og kom út 1976.
G. Rúnar Júlíusson sér aö
mestu leyti um söng og hljóö-
færaleik á þessari minningarplötu
um Hardin, en auk hans koma
þeir Þórir Baldursson, Vignir
Bergmann, Lee „guitar" Griffin,
María Baldursdóttir og Björn Þór-
isson viö sögu.
Þarmagustarnir
sigurvegarar
Þarmagustarnír úr Kópavogi
sigruöu á fyrsta kvöldi Músíktil-
rauna SATT og Tónabæjar, sem
fram fór é fimmtudag. Hlutu þeir
1533 stig. Hljómsveitin %, sem
einnig er úr Kópavogi, varð ( 2.
sæti með 1469 stig og Tidon úr
Keflavík rak lestina meó 1192
atig. Áhorfendur voru um 160
talsins.
Aöeins þrjár sveitir mættu til
leiks, en áttu upphaflega aö vera
sex. Rit úr Grindavík boöaöi for-
föll, þar sem einn úr sveitinni þurfti
aö leika körfubolta þetta sama
kvöid, Afsakiö afsakaöi sig og gat
ekki mætt og loks gat trommarinn
úr 69 á salerninu ekki mætt, þar
sem hann datt ofan i holu og
meiddi sig.
Af tæknilegum ástæöum er ekki
hægt aö skýra nánar frá gangi
mála þetta kvöld, en þaö veröur
gert á næstu Járnsíöu og þá jafn-
framt birtar myndir.
EGÓ ræður 15 ára
trommuleikara
Járnsíðan skýröi fyrir nokkru
fré trommuleikaraleit Egósins.
Hún viröist hafa tekiö enda að
sinni því eftirmaður Jökuls Úlfs-
sonar er fundinn. Hann er ekki af
eldri gerðinni, aöeins 15 éra gam-
all. Sé, er hér um ræöir, heitir
Ýmir (föóurnafn vantar) og baröi
éóur húóir í Englabossum.
Aö sögn tíöindamanns Járnsíö-
unnar voru margir trommarar
reyndir hjá Egó, en Yymir reyndist
manna afslappaöastur þrátt fyrir
ungan aldur. Meginskýringin á
ráöningu hans mun vera sú, aö
hann þótti hafa öðruvísi áslátt en
flestir hinna.
N
ULPUR
Vönduð ulpa.
Loöfoðruð |BHl
og úr hreinni bomull. ■
Efnið me^ hinninýjuÉ
glansáferö. WKKÉÉtM
Verð sérlegjníagstæt^(w?
FÆST í ÖLLUM HELSTU|
HERRAFAT AVERSLUNUM
landsins.i^^HH
HÉRERU
CALLACRIPIR
þótt þeim sé aldrei alls varnað.
Hjá öðrum vega salt kostir
og gallar og svo eru hér einnig
mannkostamanneskj ur,
skilingsríkt íólk sem hœgt er
að treysta-en heíur samt
sínar veiku hliðar.
Samspil íjölskrúðugs mannlíís í
íábrotnu umhveríi,
hörð líísbarátta, reískák íólksins
innbyrðis, ástamál.
Úr slíku samspili myndast sú
sérkennilega spenna sem bœkur
Guörúnar írá Lundi
eru svo þekktar fyrir.
Annað bindi Dalalífs af þremur
er komið út.