Morgunblaðið - 22.12.1983, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 22.12.1983, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. DESEMBER 1983 Peninga- markaðurinn GENGISSKRÁNING NR. 241 — 21. DESEMBER 1983 Kr. Kr. Toll- Ein. Kl. 09.15 Kaup Sala í*ngi 1 Dollar 28,750 28,830 28,320 1 SLpund 40,803 40,917 41,326 1 Kan. dollar 23,008 23,072 22,849 1 Dönskkr. 2,8685 2,8765 2,8968 1 Norsk kr. 3,6829 3,6932 3,7643 1 Hjpnsk kr. 3,5461 3,5560 .3,5505 1 Fi. mark 4,8836 4,8972 4,8929 1 Fr. franki 3,4009 3,4103 3,4386 1 Belg. franki 0,5097 0,5111 0,5152 1 Sv. franki 12,9958 13,0320 12,9992 1 Holl. gyllini 9,2429 9,2686 9,3336 1 V þ. mark 10,3826 10,4115 10,4589 1 ÍLlíra 0,01711 0,01715 0,01728 1 Austurr. srh. 1,4732 1,4773 1,4854 1 PorL escudo 0,2167 0,2173 0,2195 1 Sp. peseti 0,1811 0,1816 0,1821 1 Jap. yen 0,12228 0,12262 0,12062 1 írskt pund SDR. (SérsL 32,229 32,318 32,511 dráttarr.) 1 Belg. franki 20/12 29,8587 0,5028 29,9418 0,5042 v_______________________________/ Peninga- markaðurinn Vextir: (ársvextir) Frá og með 21. desember 1983 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóösbækur................21,5% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1*. 23,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1*... 25,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar.... 0,0% 5. Verðtryggöir 6 mán. reikningar. 1,5% 6. Ávisana- og hiaupareikningar... 10,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum......... 7,0% b. innstæður í sterlingspundum. 7,0% c. innstæðurív-þýzkummörkum... 4,0% d. innstæöur í dönskum krónum.... 7,0% 1) Vextir færöir tvisvar á ári. IJTLÁNSVEXTIR: HÁMARKSVEXTIR (Veröbótapáttur í sviga) 1. Vixlar, forvextir..... (18,5%) 24,0% 2. Hlaupareikningar ...... (18,5%) 23,5% 3. Afuröalán, endurseljanleg (20,0%) 23,5% 4. Skuldabréf ............ (20,5%) 27,0% 5. Visitölubundin skuldabréf: a. Lánstimi minnst 6 mán. 2,0% b. Lánstími minnst 2% ár 3,5% C. Lánstími minnst 5 ár 4,0% 6. Vanskilavextir á mán..........3,25% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóöur starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 260 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphaeö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 120.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 10.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 5.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 300.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóðnum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavisitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstiminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir desember 1983 er 836 stig og fyrir janúar 1984 846 stig, er þá miöaö við vísitöluna 100 1. júni 1979. Hækkunin milli mánaöa er 1,2%. Byggingavísitala fyrir október-des- ember er 149 stig og er þá miöaö viö 100 í desember 1982. Handhafaskuldabróf í fasteigna- viöskiptum Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. Útvarp kl. 11.30: Jólarós, en í þættinum „Á jólafóstu" er einmitt flutt helgisögn um jólarósina fogru. A jólaföstu Á JÓLAFÖSTU, þáttur Ágústu Björnsdóttur, verður á dagskrá út- varpsins klukkan 11.30 í dag. Er þetta fjórði og jafnframt síðasti þáttur. Ágústa sagði í spjalli við Mbl. að aðalefni þessa þáttar væru tvær frásagnir. „Önnur þeirra," sagði hún, „nefnist „Hvítu kjól- arnir" og segir frá stásslegum telpnakjólum, sem bárust með nokkuð sögulegum hætti frá mektarheimili í höfuðborginni og alla leið norður í Mývatns- sveit. Þar voru kjólarnir um langt árabil notaðir sem jóla- kjólar." Ágústa sagði frásögnina vera eftir Guðrúnu Jónsdóttur frá Reykjahlíð og vera frá árinu 1913. „Hin frásögnin nefnist „Jól í Valabóli" og er eftir Ólaf Björn Guðmundsson," sagði Ágústa. „Þess má kannski geta að Vala- ból er hellir, ekki langt frá Kald- árseli fyrir ofan Hafnarfjörð. Sitthvað fleira verður í þætt- inum, bæði í bundnu 'máli og óbundnu. Til að mynda get ég nefnt stutta helgisögn skráða af Ólafi Birni. Hún er um jólarós- ina fögru, en um hana er til aldagamalt lag og jólasálmur, „Es ist ein Ros entsprungen“, en sá sálmur er gamalkunnur hér á landi og heitir „Það aldin út er sprungið“. Lesarar í þættinum eru Hulda Runólfsdóttir frá Hlíð og Jón Gunnarsson leikari." Gylfi Baldursson, umsjónarraaður „Síðkvölds". Síðkvöld með Gylfa Baldurssyni „Þetta verður svona jólagotterí hjá mér í þetta sinn,“ sagði Gylfi Baldursson, er hann var inntur eftir efni þáttar síns, „Síðkvöld“, sem verður á dagskrá útvarpsins klukk- an 23 í kvöld. „Annars verður þetta tónlist, sem að meira eða minna leyti tengist jólunum," sagði hann. „Meginuppistaðan er svolítið snið- ugt verk. Það er svona alþýðleg jólaóratoría á suður-ameríska vísu, með nikkum, gíturum, trommum og tralli. Verkið er byggt upp á suður-amerískum þjóðlögum.“ Að lokum sagði Gylfi, að í þætt- inum, sem er hinn síðasti á þessu herrans ári 1983, yrði sitthvað fleira, sem tengdist jólunum á einn eða annan hátt. utvarp Reykjavík FIM41TUDKkGUR 22. desember MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð- urfregnir. Morgunorð: — Rób- ert Sigurðsson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Bráðum koma blessuð jólin“ Umsjónarmenn: Guðlaug María Bjarnadóttir og Jórunn Sigurð- ardóttir. 9.20 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tón- leikar. 11.00 „Ég man þá tíð“ Lög frá liðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.30 Á jólaföstu Umsjón: Ágústa Björnsdóttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. SÍDDEGID________________________ 14.30 Á bókamarkaðinum Andrés Björnsson sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 15.00 Á frívaktinni Margrét Guómundsdóttir kynn- ir óskalög sjómanna. 15.30 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Ilagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. Tónleikar. 16.40 Síðdegistónleikar Felicja Blumental og Sinfóníu- hljómsveitin í Salzburg leika Pí- anókonsert í C-dúr op. 7 eftir Friedrich Kuhlau; Theodore Guschlbauer stj. 17.00 Síðdegisvaka 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. KVÖLDIÐ______________________ 19.45 Daglegt mál Erlingur Sigurðarson flytur þáttinn. Tilkynningar. Tónleikar. 20.25 „Messe de Minuit“ eftir Marc Antoine Charpentier Guðrún Kristjánsdóttir, Stef- anía Hauksdóttir, Þuríður Bald- ursdóttir, Jón Hlöðver Áskels- son og Tom Larsson syngja með Passíukórnum á Akureyri og kammersveit undir stjórn Roars Kvam. (Hljóðritað á Akureyri 1980). 21.00 2 dagar til jóla Umsjónarmenn: Jón Ormur Ha- lldórsson og Sigurjón Heiðars- son. 21.55 Lúðrasveit Hafnarfjarðar leikur Stjórnandi: Hans Ploder Franzson. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Út fyrir múra sjálfsins“ Þáttur um finnsk-sænsku skáldkonuna Gurlí Lindén. Umsjón: Nína Björk Árnadóttir. Lesari með henni: Kristín Bjarnadóttir. 23.00 Síðkvöld með Gylfa Baidurssyni. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. FOSTUDKGUR 23. desember Þorláksmessa 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfirai. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þátt- ur Erlings Sigurðarsonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð- urfregnir. Morgunorð: — Soffía Eygló Jónsdóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Bráðum koma blessuð jólin“. Umsjónarmenn: Guðlaug María Bjarnadóttir og Jórunn Sigurð- ardóttir. 9.20 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 „Það er svo raargt að minn- ast á“. Torfi Jónsson sér ura þáttinn. 11.15 Dægradvöl. Þáttur um frí- stundir og tómstundastörf í um- sjá Anders Hansen. 11.45 Tónleikar. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.00 Jólakveðjur. Alraennar kveðjur, óstaðsettar kveðjur og kveðjur til fólks, sem býr ekki i sama umdæmi. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Jólakveðjur, — framhald. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Kammerkórinn syngur jóla- lög frá ýmsum löndum. Stjórn- andi: Rut L. Magnússon. 20.00 Jólakveðjur. Kveðjur til fólks í sýslum og kaupstöðum landsins. Leikin verða jólalög milli lestra. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Jólakveðjur, — framhald. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Næturútvarp frá Rás 2 hefst með veðurfregnum kl. 01.00. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. KLUKKAN 10 Morgunkvartettinn syngur söngva sina fyrir hina morgunglöðu. KLUKKAN 14 „Eftir tvö“ Jón Axel og Pétur Steinn sjá um fjörið. Létt lög og rabb, rétt sisona inn á milli. KLUKKAN 16 Berti Möller rifjar upp „gömlu- dagamúsíkina", rokk frá árunum ’55—'62. KLUKKAN 17 Lög frá sjöunda áratugnum, sem eru í uppáhaldi hjá umsjónar- mönnunum, þeim Boga Ágústs- syni og Guðmundi Inga Krist- jánssyni. FÖSTUDAGUR 23. desember 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Á döfinni Umsjónarmaður Karl Sigtryggs- son. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 2050 Steini og Olli í jólaskapi Ur skopmyndasyrpu með Stan Laurel og Oliver Hardy. 21.10 Panare-indíánar Heimildarmynd frá breska sjónvarpinu um Panare-indíána í Venezúela og lifnaðarhætti þeirra en ættflokkur þessi er enn tiltölulega ósnortinn af nú- tímamenningunni. Þýðandi Björn Baldursson. 22.05 Fjör í fangelsinu (Convict 99) Bresk gamanmynd frá 1938. Leikstjóri Marcel Varnel. Aðalhlutverk: Will Hay, Moore Marriott og Graham Moffatt. Brottvikinn skóiastjóri sækir um stöðu fangelsisstjóra og er ráðinn vegna misskilnings enda kemur brátt í Ijós að hann er ekki tilbúinn að takast á við þann vanda sem fylgir nýju stöðunni. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 23.35 Dagskrárlok

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.