Morgunblaðið - 22.12.1983, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 22.12.1983, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. DESEMBER 1983 39 Júgóslavía komst áfram JÚGÓSLAVÍA er komið í úrslita- keppnina í Evrópukeppni lands- liöa í knattspyrnu í Frakklandi á næsta ári. Júgóslavar sigruöu Búlgari með 3 mörkum gegn 2 í mjög spennandi landsleik í gærkvöldi: Hefði leikur liðanna endað meö jafntefli þá hefði landslið Wales komist áfram. Það var Radanovic sem skoraði ÓTRÚLEG úrslit urðu í knatt- spyrnulandsleik Spánar og Möltu í Sevilla í gærkvöldi. Var það síö- asti leikur 7. riðils í undankeppni Evrópukeppninnar í knattspyrnu. Spánverjar uröu að vinna með meiri mun en 9 mörkum til að komast í lokakeppnina og þaö gerðu þeir svo um munaöi. sigurmark Júgóslaviu á síðustu sekúndum leiksins meö glæsi- legum skalla. Gífurlegur fögnuöur braust út á meöal 40 þúsund áhorfenda og jafnframt leikmanna því flestir voru farnir aö reikna meö því að öll von væri úti meö aö komast í úrslitin. Leikur liðann var mjög spennandi og ríkti mikil taugaspenna í honum. Liö Búlgaríu Undur gerast enn, Spánn vann 12—I, staðan í hálflelk 3—1. Var Holland 22 mörkum í plús, en Spánn þaut meö sigrinum 24 mörk í plús. Fréttaskeyti gátu þess ekki hverjir skoruöu mörk Spánverja, en segja má aö þjóöargleöi hafi ríkt í landinu er úrslit voru öllum gerö kunn. var mjög ákveöiö og hafði frum- kvæöiö í leiknum þrátt fyrir aö þeim tækist ekki aö sigra. Lokastaöan í riölinum varö þessi: 1. Júgóslavía 6 3 2 1 12—11 8 2. Wales 6 2 3 1 7—6 7 3. Búlgaria 6 2 1 3 7—8 5 4. Noregur 6 1 2 3 7—8 4 Atli sigraði ekki Karl Sú villa slæddist inn í mynda- texta hjá okkur á þriöjudaginn í frásögn af afmælismóti Karatefé- lags Reykjavíkur aö Karl Gauti heföi sigraö Atla í einvígi þeirra í liöakeppninni. Þaö var rangt. Atli sigraöi Karl örugglega. Þaö leiö- réttist hér meö og biðjumst viö velviröingar á þessum mistökum okkar. • Hafsteinn sigraöi í karlaflokki í Stjörnuhlaupi FH. Stjörnuhlaup FH: Hafsteinn og Hrönn sigruou Spánverjar unnu með 11 marka mun! Komust því óvænt í úrslitin Sevilla, 21. desember. AP. STJÖRNUHLAUP FH fór fram í Hafnarfirði 17. desember. Frekar kalt var þegar hlaupið fór fram en þaö kom ekki í veg fyrir góða keppni. j karlaflokki sigraöi Hafsteinn Óskarsson eftir hörkukeppni viö Sigurö Pétur. Hafsteinn og Siguröur fóru báöir undir besta tímann sem náöst hef- ur í þessum hring, en keppt hefur verið í þessum hring í 8 ár. Hrönn Guðmundsdóttir sigraöi örugglega í kvennaflokki en náöi ekki tíma Rutar Ólafsdóttur. Á eftir Hrönn komu síöan efnilegar stúlk- ur. í yngri flokkunum voru sigurveg- ararnir í sérflokki hver í sínum flokki. ÚRSLIT FLOKKA: Karlaflokkur 5 km mfn. Hafaleinn Óskarsaon ÍR 1S,5S Sigurður P. Sigmundsson FH 17,04 Gunnar Birgisson ÍR 17,52 Sighvatur D. Guömundss. ÍR 1*,08 Steinar Friögeirsson |R 18,13 Magnús Haraldsson FH 18,50 Einar Sigurösson UBK 19,11 Jóhann Ingibergsson ÍR 19,27 Leiknir Jónsson A 19,28 Gylti Árnason UNÞ 19,48 Ingvar Garöarsson HSK 19,51 Stelén Friögeirsson ÍR 20,24 Ólatur Ragnarsson Fylki 23,03 Piltar 1,3 km mfn. Finnbogi Gylfaaon FH 4:39 Björn Pélursson FH 4:45 Björn Hrafnkelsson FH 5:10 Björn Traustason UBK 5:18 Hélfdán Þorsteinss. FH 5:41 Bjarni Traustason UBK 5:44 Kvennaftokkur 3 km mín. Hrönn Guðmundsd. ÍR 11:30 Rakel Gylfadóttir FH 11:42 Súsanna Helgadóttir FH 11:55 Anna Valdimarsd. FH 11:58 Sigurborg Guðmundsd. Á 12:16 Guörún Valsdóttir ÍR 12:19 Aöalheióur Birgisd. FH 13:38 Drengir 3 km min. Garðar Sigurósson ÍR 9:18 Viggó Þ. Þóriason FH 9:56 Steinn Jóhannsson ÍR 10:08 Helgi F. Kristinsson FH 11:00 Einar P. Tamimi FH 11:05 Ásgeir Halldórsson ÍR ll:ig Telpur 1,3 km mln. Guörún Eysteinsd. FH 4:43 Þyri Gunnarsdóttir FH 5:33 Margrét Benediktsd. FH 5:49 Matseóill í jólaönninni á bæjarins besta horni. SVARTA PANNAN. Vi Pönnukjúklingur kr. !á Pönnukjúklingur kr. Pönnufiskur kr. Pönnuborgari kr. Tvöfaldur Pönnuborgari kr. Pönnusmáborgari kr. Pönnusteik kr. Pönnusamloka kr. Kínverskar Pönnukökur kr. Franskar kartöflur kr. Heit kjúklingasósa kr. Pönnusósa kr. Pönnusalat kr. Bernaissósa kr. Gos kr. 20.— Hraðréttaveitingastaóur 20. — í hjarta borgarinnar 98 ___ áhorni Tryggvagotu og Pósthússtrætis 22.— Simi 16480 SOUTHERN FRIED CHICKEN. 1—11 bitar á kr. 38. — pr. stk. / ° \ 11—ofl. bitar á kr. 36. Gos — pr. stk. kr. 22,- Franskar kartöflur kr. 25.- IQúklingastaóurínn Heit barbequesósa kr. 20.- SOUTHERN FRIED Heit kjúklingasósa kr. 20,- CHICKEN Pönnusalat kr. 20,- Simi 29117 Plasthnífapör og diskar fylgja ef óskað er. Pantið réttina 1 vmnuna eða heim. f i/UAJW' Nytsamar jólagjafir ' r*i Jjúxddifh 'OMzazM. 11 ——w BORÐLAMPAR HENGILAMPAR VEGGLAMPAR OLÍUOFNAR GASLUKTIR OLÍUHANDLUKTIR OLÍULAMPAR 10, 15, 20 LÍNA VASALJÓS LUKTIR FJÖLBREYTT ÚRVAL KULDAÚLPUR KULDASAMFESTINGAR loðfóöraöir KAPPKLÆÐNAÐUR REGNSETT ULLARPEYSUR HERRASKYRTUR ULLARNÆRFÖT SOKKARNIR m/tvöföldum botni KULDAGÚMMÍSTÍGVÉL fóöruö ÖRYGGIS- GÚMMÍSTÍGVÉL ÖRYGGISSKÓR AQUA-DRESS siglingagallar BJÖRGUNARVESTI f. börn og fullorðna BJÖRGUNARGALLAR, NORD 15 VARMAPOKAR, ál r v - NEYÐARSKOT — sett ÁTTAVITAR, í báta FERÐAÁTTAVITAR FLAUTUR ÞOKUHORN ARINSETT FlSBELGIR VIÐARKÖRFUR NEISTAHLÍFAR ARINVIDUR HANDVERKFÆRI RAFM. HVERFISTEINAR RAFM. SMERGELSKÍFUR BORVÉLAR LÓÐBYSSUR HALLAMÁL STÁLMÁLBÖND STJÖRNULYKLASETT SKRÚFJÁRNSETT VERKFÆRAKASSAR SKÚFFUSKÁPAR SVISSNESK ÚTSKURDARJÁRN í settum og laus DOLKAR mikiö úrval VASAHNÍFAR SKIPSKLUKKUR LOFTVOGIR TIL SJÓSTANGA- VEIÐI VEIÐISTENGUR meö hjóli HANDFÆRAVINDUR meö stöng SÍMI 28855 Opið: Föstudaginn 23/12 kl. 8—23 Laugardaginn 24/12 kl. 9—12

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.