Morgunblaðið - 05.02.1984, Síða 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. FEBRÚAR 1984
| atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Vinna til aprílloka
Maður um þrítugt óskar eftir vinnu til apríl-
loka. Flest þegiö.
Uppl. í síma 20987 milli kl. 13 og 17 í dag.
Starfskraftur
óskast
til afgreiðslustarfa í bifreiöavarahlutaverslun
okkar.
Umsóknareyöublöð liggja frammi.
Rafeindavirkjanemi
Hjúkrunarfræðingar
Kristnesspítali óskar aö ráða hjúkrunarfræö-
inga nú þegar, eöa síöar. íbúöarhúsnæöi á
staönum.
Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma
96-31100.
Kristnesspítali.
Húshjálp
Flatir — Garðabæ
Kona óskast í tiltekt og þrif 1 sinni í viku,
4—5 tíma í senn. Algjör vinnufriöur, engin
börn, snyrtilegt heimili.
Tilboð meö launakröfum, nafni, heimilisfangi
og aldri sendist á augl.deild Mbl. merkt.
„Flagir — 634“ fyrir 10. febrúar. Öllum svar-
aö. Æskilegt að símanúmer fylgi.
Tæknifræðingur
Rafmagnstæknifræöingur meö mikla starfs-
reynslu óskar eftir starfi sem fyrst.
Tilboö merkt: „Áhugasamur — 1302“ sendist
Mbl. fyrir 8. febr. nk.
Húsbyggjendur ath.
Múrarameistari getur bætt viö sig verkefnum
í nýbyggingum og viögeröum. Geri tilboð ef
óskað er. Lánafyrirgreiösla möguleg.
Upplýsingar í síma 52754.
Tækniteiknari —
Verkfræðistofa
Okkur vantar mann í nám í rafeindavirkjun.
Viðkomandi þarf aö hafa lokiö grunnskóla
rafiðnaðarins, hafa góða framkomu og vera á
aldrinum 20—25 ára. Æskilegt er aö viðkom-
andi hafi bíl til umráða.
Upplýsingar hjá verkstjóra þriðjudaginn 7.
febrúar nk. frá kl. 10—12. Upplýsingar ekki
veittar í síma.
Shrífuékin tif
Box 1232 - Suðurlandsbraut 12
St. Jósefsspítali Hafnarfirði
Hjúkrunarfræðingur
óskast í hlutastarf eöa fastar vaktir á lyflækn-
ingadeild sem fyrst.
Svæfingahjúkrunar-
fræðingur
óskast á svæfingadeild í 50% starf frá 1.
mars eöa eftir samkomulagi.
Einnig óskast hjúkrunarfræðingar og sjúkra-
liöar til sumarafleysinga.
Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma
54325.
Hjúkrunarforstjóri.
Tölvudeild Sambandsins óskar eftir að
ráða í eftirfarandi störf:
Kerfisforritari
(System pro-
grammer)
Viö leitum eftir starfsmanni meö reynslu í
kerfisforritun eöa próf í tölvunarfræði eöa
sambærilega menntun.
Kerfisfræðingur
Viö leitum eftir starfsmanni með reynslu í
kerfissetningu eöa próf í viöskiptafræði eöa
sambærilega menntun.
Tölvudeildin býður upp á góöa aöstööu og
fjölbreytilegt starf. Viö höfum yfir aö ráöa
IBM 4341, 5/34 og 5280 tölvum.
Umsóknarfrestur um ofangreind störf til 13.
febrúar nk. Umsóknareyðublöð fást hjá
starfsmannastjóra Sambandsins, Sam-
bandshúsinu viö Sölvhólsgötu, og skal skila
umsóknum þangaö. Upplýsingar um störfin
gefur forstööumaöur Tölvudeildar Sam-
bandsins.
SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉIAGA
STARFSMANNAHALD
Sjúkraþjálfarar
Gigtarfélag íslands óskar að ráða sjúkra-
þjálfara til starfa á Gigtalækningastööina.
Nánari uþplýsingar varðandi starfiö veitir
Sigríöur Gísladóttir, sjúkraþjálfari í síma
36421.
Umsóknir sendist skrifstofu félagsins að
Ármúla 5, Reykjavík.
Gigtarfélag íslands,
Ármúla 5, Reykjavík
Fjórðungssjúkra-
húsið á Akureyri
óskar aö ráöa hjúkrunarfræöing í stööu
deildarstjóra á sótthreinsunardeild.
Umsóknir sendist hjúkrunarforstjóra fyrir 1.
marz nk.
Ennfremur eru lausar stööur hjúkrunarfræð-
inga á ýmsum deildum sjúkrahússins.
Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri, sími
22100.
Fjóröungssjúkrahúsiö á Akureyri.
Tölvudeild Kristjáns Ó. Skagfjörös hf.,
auglýsir: Vegna sífellt aukinna umsvifa vantar
okkur tvo
Söluráðgjafa
1. Söluráögjafa fyrir einkatölvur (Personal
Computer).
2. Söluráögjafa fyrir banka og viöskiptasviö.
Starfiö felst meðal annars í tilboðsgerð,
kynningu, undirbúningu og þátttöku í sýning-
um, auk kennslu.
Viö leggjum áherslu á staögóöa þekkingu á
tölvum, góöa framkomu og söluhæfileika.
Við bjóöum upp á góöa vinnuaðstööu, nám-
skeið hérlendis og erlendis, og góö laun fyrir
hæfa menn.
í tölvudeild Kristjáns Ó. Skagfjörðs hf. starfa
nú 20 manns og erum viö annað stærsta
tölvuinnflutningsfyrirtæki landsins, og í sam-
starfi viö Digital Equipment Corporation,
Tektronix Ltd. og Ericsson Information System.
Nánari upplýsingar veitir deildarstjóri tölvu-
deildar.
Umsóknareyöublöö liggja frammi á skrifstof-
unni, og veröur fariö meö allar umsóknir sem
trúnaðarmál.
Umsóknarfrestur er til 20. febrúar, 1984.
KRISTJÁN Ó.
SKAGFJÖRÐ HF
Tækniteiknari óskast á verkfræöistofu.
Upplýsingar um fyrri störf sendist augfd. Mbl.
fyrir 10. febrúar merkt: T — 1827“.
Bessastaðahreppur
Kona óskast til aö annast heimili og tvö lítil
börn í stuttan tíma vegna veikinda móður.
Upplýsingar veitir Lilja í síma 54163.
Félagsmálaráö.
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
Ríkisspítalar
Hjúkrunarfræöslustjóri óskast viö Landspít-
ala.
Menntun í uppeldis- og kennslufræðum
áskilin.
Umsóknir er greini menntun og fyrri störf
sendist skrifstofu ríkisspítala fyrir 20. febrúar
nk.
Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri Land-
spítala í síma 29000.
Hjúkrunarfræöingar óskast á eftirtaldar
deildir:
lyflækningadeild 14 G á vaktir og fastar
næturvaktir.
Taugalækningadeild.
Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma
29000.
Reykjavík, 5. febrúar 1984.
RÁDNINGAR
óskar eítir
PJÓNUSTAN a-
FULLTRÚA til alhliöa skrifstofu- og bók-
haldsstarfa. Þarf aö hafa æfingu í vélritun og
vinnu meö reiknivél. Verslunarskóla- eöa
hliöstæö menntun æskileg. Þarf að geta haf-
iö störf strax eöa sem allra fyrst.
STARFSKRAFT til almennra skrifstofustarfa,
innheimtu, auglýsingasöfnunar o.fl. fyrir ungt
og vaxandi útgáfufyrirtæki.
STARFSKRAFT í hálft starf (1—5) til léttra
skrifstofustarfa, sendiferöa o.fl. á skrifstofu
okkar.
Umsóknareyöublöö á skrifstofu okkar.
Umsóknir trúnaöarmál ef þess er óskaö.
|jg“| BÓKHALDSTÆKNIHF
LJj'sími 25255.
Bókhalr* (jppgjör ' Fjárhald Eignaumsýsla Ráöningarþjónusta