Morgunblaðið - 05.02.1984, Page 29

Morgunblaðið - 05.02.1984, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. FEBRÚAR 1984 29 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Tækniteiknari 22ja ára stúlka meö tækniteiknarapróf óskar eftir starfi strax. Uppl. í síma 33805 kl. 15—17 og 11829 eftir kl. 18 um helgina í síma 11829. Sölumaður óskast Röskur sölumaður óskast viö eina elstu fast- eignasölu borgarinnar. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf fylqi umsókn ásamt einkunnum í Ijósriti. Góö kunnátta í vélritun skilyröi. Umsókn sendist augl.deild Mbl. fyrir há- degi nk. þriöjudag merkt: „Traustur sölu- maöur — 0925“. Lýöfræöslustofnun Noröurlanda, KungaK Nordens Folkliga Akademi Staða rektors laus til umsóknar Lýðfræðslustofnunin er norræn miöstöð lýöfræöslu, lýðháskóla og annarrar fullorö- insfræöslu, og er meginhlutverk hennar aö stuöla aö framþróun og eflingu þessara fræösluþátta. Stofnunin stendur fyrir ráðstefnum og nám- skeiöum og veitir fjölbreytilega þjónustu meö bókasafni sínu og upplýsingastarfi. Rektor stofnunarinnar hefur yfirumsjón meö öllum þessum þáttum. Staöa rektors er veitt til fjögurra ára. Framlenging kemur til greina í allt aö fjögur ár til viöbótar. Laun og ráöningarkjör eru samkvæmt samn- ingi opinberra starfsmanna í Svíþjóö og regl- um norrænu ráöherranefndarinnar um ráön- ingu starfsmanna viö norrænar stofnanir. Umsóknir sendist til stjórnar Lýöfræðslu- stofnunar Noröurlanda (Nordens folkliga akademi, Box 1001, 422 25 Kungalv, fyrir 1. mars (dags. umsóknar miöast viö póststimpil). Nánari upplýsingar er aö fá frá Nordens folk- liga akademi, sími 0303-11485. LANDSSAMBAND IÐNAÐARMANNA SAMTÖK ATVINNUREKENDA I LÖGGILTUM IÐNGREINUM Ráðgjöf og verkefn- isstjórn á sviði byggingariðnaðar Ýmis samtök og stofnanir á sviöi byggingar- iönaöar hafa ákveöið aö efna til samstarfs- verkefnis um hagræöingu og framfarir í byggingariönaði. Leitaö er aö hæfum starfsmanni í stööu verk- efnisstjóra. Gert er ráö fyrir, aö verkefnið standi í 1—2 ár, og mun ráöning veröa bund- in viö þann tíma. Verkefninu er stjórnaö af sérstakri verkefnis- stjórn. Hlutverk verkefnisstjóra er aö skipu- leggja og hrinda í framkvæmd því hagræö- ingar- og fræðslustarfi, sem verkefnisstjórn ákveöur aö ráöast skuli í, ásamt því aö ann- ast beina ráögjöf viö stór og smá fyrirtæki og iönmeistara í byggingariðnaði. Æskilegast er, aö viökomandi sé menntaður á sviöi byggingartækni og fyrirtækjareksturs og sé kunnugur aöstæöum í íslenskum bygg- ingariönaði. Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri eöa hagfræöingur Landssambands iönaö- armanna í síma 15363, 12380 eöa 15095. Skriflegar umsóknir meö upplýsingum um menntun og fyrri störf skulu sendar Lands- sambandi iönaöarmanna, Hallveigarstíg 1, 101 Reykjavík, fyrir 10. febrúar nk. Bílasmiðir Óskum aö ráöa bílasmið vanan réttingum. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 33507. Bílaskálinn hf. Starfskraftur óskast í starfinu felst eftirfarandi: afgreiöslustörf, feröir í toll, banka og Tollvörugeymslu. Æski- legt er aö viökomandi sé á aldrinum 25—35 ára, hafi góöa framkomu, geti unnið sjálf- stætt, og hafi bíl til umráða. Upplýsingar á skrifstofunni eftir hádegi, þriöjudaginn 7. febrúar nk. Shrifvélin hf Box 1232 ■ Suðurlandsbraul 12 UAUSAR STÖÐUR HJÁ J REYKJAVIKURBORG Reykjavíkurborg vill ráöa starfsfólk til eftirtal- inna starfa. Starfskjör samkvæmt kjara- samningum. • Húsvöröur viö eitt af sambýlishúsum Reykjavíkurborgar. Upplýsingar veitir húsnæöisfulltrúi Félags- málastofnunar, Vonarstræti 4, í síma 25500. • Skrifstofumaður viö upplýsingaþjónustu fyrir viöskiptamenn hjá Rafmagnsveitu Reykjavíkur. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri RR í síma 18222. Umsóknum ber aö skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæö, á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar fást, fyrir kl. 16.00, mánudaginn 13. febrúar 1984. Framkvæmdastjóri Viö leitum aö framkvæmdastjóra fyrir einn af viöskiptavinum okkar. Fyrirtækiö: Fyrirtækiö er vaxandi þjónustufyrirtæki á tölvusviöi. Starfssviö: Sjá um daglegan rekstur og sölustarfsemi fyrirtækisins. Taka þátt í aö móta langtíma- stefnu meö stjórn fyrirtækisins ásamt mark- miðum til skemmri tíma og sjá um aö hrinda þessum markmiðum í framkvæmd. Viö óskum eftir: Manni sem er röggsamur stjórnandi. — sem getur mótaö langtímaáætlanir og áætlanir til skemmri tíma og fylgt þeim eftir. — sem hefur söluhæfileika. — sem hefur hæfileika til aö tjá sig skýrt og greinilega í ræöu og riti. Menntun: Viöskiptafræðingur, hliðstæð menntun eöa reynsla. Viökomandi hafi reynslu af tölvumálum. í boöi er: Fjölbreytt og skemmtilegt starf. Góð vinnuaöstaöa. Góö laun. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Umsóknir sendist til afgreiöslu Morgunblaösins fyrir 11. febrúar merkt: „B — 1123“ eöa til Rekstr- arstofunnar, pósthólf 220, 202 Kópavogi. Farið veröur meö allar umsóknir sem trúnaö- armál og öllum veröur svaraö. fiáðgjafaþjónuste RFKSTR ABSTOFAN StuputagnKig Vmnufannsóhnir IILIW I llflll U I III fl ll nutnrngatnhni - BvgöahaU _ Samalart atáiftiadra rahtlrarráðgiala á miamunánd. twdum — Uppty»*ngák*rti — Toh^aðgiol Marvaös ogsoiuraögioi Hamraborg 1 202 Kópavogi Stfómanda og sUrta&^ffun Simi 91 - 44033 Hagvangur lif. ~?ÍB OSKUM EFTIR AÐ RAÐA: Skrifstofumann (23) til starfa hjá þjónustufyrirtæki í Hafnarfirði. Starfssvíö: almenn skrifstofustörf s.s. inn- heimta, uppgjör, greiðsla reikninga. Móttaka viðskiptavina, ýmsir reikningar, útkeyrsla o.fl. Viö leitum aö: ungum manni sem getur unniö sjálfstætt, verslunarpróf æskilegt. Viökom- andi þarf aö búa í Hafnarfirði. Reykingar ekki leyföar á vinnustaö. Starfið er laust strax. Ritara (66) til starfa hjá traustu þjónustufyrirtæki í miö- borg Reykjavíkur. Starfssviö: Móttaka viöskiptavina, vélritun, síma- og skjalavarsla. Æskilegt er aö viö- komandi hafi innsýn í bókhald og launaút- reikning. Viö leitum aö: reyndum og traustum starfsmanni sem hefur góða menntun og/eða starfsreynslu. Góö framkoma og ánægja aö umgangast fólk skilyröi, starfið er laust fljót- lega. Sölumann (68) til starfa hjá innflutningsfyrirtæki í Reykjavík hálfan daginn (fyrir hádegi). Reynsla æskileg. Þarf aö hafa bíl. Laust strax. Hagvangur hf. n A nNINGARÞJONUSTA GHtNoASVEGI13 R Þórir Þorvarðarson, Katrín Óladóttir. SÍMAR 83472 & 83483 Framkvæmdastjori: Olafur Örn Haraldsson. REKSTRAR OG TÆKNIÞJpNUSTA. MARKADS- OG SOLURADGJOF. ÞJODHAGSFRÆDI- ÞJONUSTA. TOLVUÞJONUSTA. SKOOANA-OG MARKADSKANNANIR NAMSKEIDAHALD Fóstrur og annað starfsfólk óskast á barnaheimilið Tjarnarsel í Keflavík frá og með 1. mars. Uppl. veitir forstööumaöur í síma 92-2670. Skriflegar umsóknir þurfa aö berast félags- málafulltrúa, Hafnargötu 32, 2. hæö, fyrir 20. febrúar nk. Eldri umsóknir óskast endurnýjaöar. Félagsmálafulltrúi. St. Jósefsspítali Landakoti Deildarstjórastarf viö skuröstofu spítalans er laust til umsóknar. Umsækjandi þarf aö hafa sérnám í skurö- stofuhjúkrun. Umsóknarfrestur er til 12. febrúar ’84. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist hjúkrunarforstjóra, sem veitir nánari upplýsingar í síma 19600 kl. 11 —12 og 13—14 alla virka daga. Reykjavík, 3. febrúar '84, Skrifstofa hjúkrunarforstjóra.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.