Morgunblaðið - 05.02.1984, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. FEBRÚAR 1984
31
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Duglegur drengur eda
stúlka 17—21 érs óskast á
norskan bóndabse sem er meó
nýtizku mjólkurlramlelðslu. Þarf
aö hafa bflpróf. Ráöning fyrstu
vikuna í júlí. Umsókn ásamt
meömælum sendist Pál Dobl-
oug, 2350, Nes, H. Norge.
Bútasaumur í vél
Fáein pláss laus á námskeiö sem
hefst mánudaglnn 13. febr.
Uppl. á kvöldin f sima 16059 eöa
17639.
Sigrún Guömundsdóttir,
mynd- og handmenntakennari.
~V>nr- y y-y—Vy/r-
ýmislegt
Hvíld — Hvfld — Hvfld
Tauga- og vöövaslökun.
Isometric.
Liökandi líkamsæfingar.
Öndunaræfingar.
Hvildaræfingar, losa um streitu
og vöövabóigu,
auövelda svefn.
Upplýsingar og innritun á kvöld-
in í sima 23480.
Þórunn Karvelsdóttir íþr.kennari.
innheímtan.
SuAurlandsbraut 10 o 31567
OPIO DAQLCGA Kl 10-1* OG 13.30-17
Arinhleösla
Simi 84736.
Nýbyggingar
Steypur, múrverk, flísalögn.
Múrarameistarinn sími 19672.
VEROBRE FAMARKAOUR
HUSI VERSLUNARINNAR SlMI 687770
Símatimar kl. 10—12 og 3—5.
KAUP 0G SALA VEÐSKULDABRÉFA
Framtalsaöstoö
Viö aöstoöum meö skattframtal-
iö. Einnig einstaklinga meö
rekstur og fyrirtæki.
Tölvubókhald,
Siöumúla 22, sími 83280.
Lækkun skv.
skattalögum
Gerum skattframtöl einstakl-
inga. Leggjum áherslu á um-
sóknir um lækkun tekju- og
eignarskattsstofna, skv. 66.
grein. Sækjum um fresti. Veitum
20% afslátt af þeim sem skrá sig
fyrir 7. febr. Lögfræöingur og
endurskoöandi sjá um málin.
Svaraö alla daga og kvöld í síma
39800.
húsnæöi ;
/ boöi í
Grindavík
Glæsilegt nýtt timburhús viö
Blómsturvelli, aö mestu fullgert.
Skipti á ibúö i Reykjavík mögu-
leg. Verö 1600 þús.
Góö 3ja herb. risíbúö viö Arn-
arhraun. Verö 800 þús.
Glæsilegt 137 fm einbýlishús viö
Staöarhraun, ræktuö lóö og fl.
Verö 2,7 millj.
100 fm endahús vlö Leynisbraut.
Verö 1280 þús.
Eignamiölun Suöurnesja,
Hafnargðtu 57, Keflavík,
simar 1700 og 3868.
Hafnarfjöröur
Góö 4ra herb. 115 fm ibúó á
góöum staö í Hafnarffröi tll leigu.
Suöursvalir og sérgeymsla i
kjallara. Þvottahús á hæöinni.
Veróur laus 1. Júlí. Tilboð merkt:
.Fyrirframgreiösla — 0926"
sendist augl.deild Mbl. fyrir 23.
febrúar.
□ Mimir 5984267 — 1. Frl.
□ Gimli 5984267 = 1
Nýtt líf —
Kristiö samfélag
Almenn samkoma veröur í Hóla-
brekkuskóla i Breiöholti í dag kl.
14.00. Lofgjörö og fögnuöur (
heilögum anda. Allir velkomnir.
Félag austfirskra
kvenna
heldur þorrafund miövikudaginn
8. febrúar i Hreyfilshúslnu kl.
20.00. Heiöursgestlr veröa:
fyrrverandi ráöherra, Eysteinn
Jónsson og frú.
Kristniboösfélag karla
í Reykjavík
Aöalfundur fólagsins veröur
haldinn að Laufásvegi 13, mánu-
daginn 6. febrúar, kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Venjuleg aöalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Félagar fjölmenniö.
Kvenfélag Háteigssókn-
ar
heldur aöalfund sinn þriöjudag-
inn 7. febrúar í Sjómannaskólan-
um kl. 20.30
Trú og líf
Viö erum meö samkomu i Há-
skólakapellunni kl. 14 i dag. Þú
ert velkominn.
Trú og lif
Kirkja óháöa safnaöarins
Sunnudagaskólikl. 11.00.
Hörgshlíö 12
Samkoma í kvöld, sunnudag kl. 8.
Hvítasunnukirkjan
Ffladelfía Keflavík
Sunnudagaskóli kl. 11, almenn
samkoma kl. 14.00. Ræöumaöur
Ragnar Snær Karlsson.
KFUM og KFUK
Amtmannsstíg 2B
Samkoma i kvöld kl. 20.30.
Ræöumaóur Gunnar Stalsett
framkvæmdastjóri Norska bibl-
iufélagsins. Tekiö á móti gjðfum
til Hins isienska biblíufólags.
Allir veikomnir.
SAMTÖK
ÁHUGAMANNA
UM HCIMSPCKI
PÓSTHÓLF 4407 124 RVK
Leshringar um sálarheimspekl
og viddar eölisfræöi Öllum opin
þátttaka.
Elím, Grettisgötu 62,
Reykjavík
í dag, sunnudag, veröur sunnu-
dagaskóli kl. 11.00 og almenn
samkoma kl. 17.00. Veriö vel-
komin.
Fundur veröur haldinn f Fram-
heimilinu mánudaginn 6. febrúar
kl. 20.30. Edda Björk Antons-
dóttir veróur meö sýnlkennslu i
skyndihjálp o.fl. Mætum allar.
Stjórnin.
ÍSLENSKI AlPAKldBBURINN
Næstkomandi miövikudags-
kvðid, sama kvöld og aöalfundur
veróur, 8. febrúar kl. 20.30,
veröur á Grensásvegi 5 skráö á
vetrarnámskeiö isalp. Nám-
skeiöið er haldiö helgina 18.—
19. febrúar. Þar gefst tækifæri til
aö kynnast vetrarkllfri og vetrar-
feröum almennt. Umsjónarmaö-
ur Guöjón Ó. Magnússon, simi
77723. Allir velkomnirl
Fræöslunefnd.
Krossinn
Almenn samkoma í dag kl. 16.30
aö Alfhólsvegi 32, Kópavogi.
Allir velkomnir.
Kvenfélag Keflavíkur
Fundur í Kirkjulundi, mánudag-
inn 6. febrúar, kl. 20.30. Gestir
féiagsins eru Kvenfólagið Fjóia,
Vatnsleysustrandarhreppi.
Fjölbreytt dagskrá.
Stjórnin.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR 11796 og 19533.
Myndakvöld
Ferðafélagsins
Miövikudaginn 8. febrúar kl.
20.30 veröur myndakvöld á Hót-
el Hofi, Rauöarárstíg 16.
Efni: 1. Þorsteinn Bjarnar sýnir
myndir úr sumarferöum á aust-
ur-, noröur- og vesturlandi.
2. Ólafur Sigurgeirsson sýnir
myndir úr nokkrum helgarferö-
um Feröafélagsins.
Aöur en myndasýning hefst mun
Tómas Einarsson kynna tvær
feröir á áætlun næsta sumar:
Hveravelli-Krákur-Húsafell
(11.—18. ág.) og Strandir-lng-
ólfsfjöröur (3.-6. ág.). Þeir sem
hafa áhuga á aö kynnast tilhög-
un sumarleyfis- og helgarferöa
Feröafélagsins ættu ekki aö
missa af þessu myndakvöldi.
Allir velkomnir meöan húsrúm
leyfir. Veitingar i hléi.
Hjálpræðis-
herinn
Kirkjuitræti 2
Hjálpræðisherinn
Sunnudag kl. 11 sunnudaga-
skóli. Kl. 20.30 hjálpræöissam-
koma. Kapteinn Jóstein Nilsen
stjómar og talar.
Velkomin.
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfía
Sunnudagaskóli kl. 10.30. Al-
menn samkoma kl. 16.30.
Ræöumaöur Ebbe Arvltson frá
Svíþjóö.
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR 11796 og 19533.
Dagsferðir sunnudag-
inn 5. febrúar
1. Kl. 10: Grímmannsfell (482 m).
Ekiö austur fyrir Mosfellsbringur
og gengiö þaöan á fjallið.
2. Kl. 13: Skiöagönguferö á
Mosfellsheiöi. Verö kr. 200.
Brottför frá Umferöarmiöstöð-
inni, austanmegin. Farmiöar viö
bil. Fritt fyrir börn i fylgd fullorö-
inna. Ath.: Muniö aö skila útfyllt-
um feröa- og fjallabókum á
skrifstofuna, Öldugötu 3.
Feröafélag islands
ÚTIVISTARFERÐIR
Sunnudagsferðir 5. febr.
1. Kl. 10.30 Gullfoss f klaka-
böndum. Geysissvæölö skoöaö
o.fl. Verö kr. 500.
2. Kl. 13.00. Skiöaganga milli
hrauns og hlíöa. Gott göngu-
skióasvæöi viö Hengil. Verö kr.
200.
3. Kl. 13.00. Stóra-Skarösmýr-
arfjall. Vetrarfjallganga. Verö kr.
200. Fritt f. börn i feröirnar.
Brottför frá bensínsölu BSl.
Munið sfmsvarann: 14606.
Sjáumst! útivist.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
| fundir — mannfagnaðir
Norðfirðingafélagið
Sólarkaffi Noröfiröingafélagsins veröur í Átt-
hagasal Hótel Sögu sunnudaginn 5. febrúar,
kl. 15.00, stundvíslega.
Mætum öll.
Stjórnin.
Baröstrendingafélagiö í Reykjavík
Árshátíð og 40 ára afmæli
félagsins
veröur í Domus Medica laugardaginn 11.
febrúar og hefst meö boröhaldi kl. 19.30.
Dagskrá:
Ávarp formanns fólagsins.
Ræöa, Steingrímur Hermannsson forsætis-
ráöherra.
Minnst 40 ára afmælis, Ólafur A. Jónsson.
Einsöngur, Ingveldur Hjaltested.
Gamanmál, Jóhannes Kristjánsson.
Gamanmál, Sigurjón Valdimarsson.
Dans.
Aögöngumiöar veröa seldir í Domus Medica
miövikudag 8. og fimmtudag 9. febrúar kl.
17—19.
Stjórnin.
húsnæöi óskast
Hárgreiðslustofa óskast
Óskum eftir aö kaupa hárgreiöslustofu í
rekstri í Reykjavík eöa nágr.
Uppl. í síma 46703 og 15631.
Verslunarhúsnæði
Verslunarhúsnæöi óskast til leigu miösvæöis
í Reykjavík um eöa yfir 100 ferm., fyrir traust
fyrirtæki. Lysthafendur sendi nöfn sín inn á
augl.deild Mbl. merkt: „Miösvæöis — 0636“
fyrir 14. febrúar 1984.
3ja herbergja íbúð óskast
Vil taka á leigu í 6 mánuöi eöa lengur 3ja
herbergja íbúð í Fossvogi, Háaleitishverfi eða
nágrenni. Góö leiga og fyrirframgreiösla í
boöi. Tilboð sendist afgreiðslu Morgunblaös-
ins merkt: „B — 0617“.
Verslunarhúsnæði
óskast
Traust fyrirtæki óskar eftir aö taka á leigu
eöa kaupa verslunarhúsnæöi helst viö
Laugaveg. Æskileg stærö 100—200 fm.
Tilboð sendist augl.deild Mb. merkt: „K —
619“ eigi síðar en á hádegi miövikudaginn 8.
febrúar 1984.
Skrifstofuhúsnæði
Húsnæði óskast nú þegar, 50—100 fm. Upp-
lýsingar í síma 34888.
_______óskast keypt________
Óskast keypt
Óskum eftir aö kaupa farsvél 30—100 I.
Upplýsingar í síma 99-5033.
Byggingarkrani
— kerfismót
Verzlunarskóli íslands óskar eftir aö kaupa
byggingarkrana 70—130 tonnmetra og kerf-
ismót ásamt stálstoðum. Tilboö skilist til
Verkfræöistofu Stanleys Pálss. hf., Skúlatúni
4, s. 29922 fyrir 7. febrúar 1984.
Útgerðarmenn
Óskum eftir netabát í viöskipti á komandi
vertíö. Löndunarhöfn Þorlákshöfn.
Upplýsingar í síma 99-3153 og 99-3136.
Fiskiver sh.,
Eyrarbakka.