Morgunblaðið - 08.02.1984, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 08.02.1984, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. FEBRÚAR 1984 4 Peninga- markadurinn GENGIS- SKRÁNING NR. 26 — 7. FEBRÚAR 1984 Kr. Kr. Toll- Ein. Kl. 09.15 Kaup Sala gengi 1 Dollar 29,44« 29320 28310 1 SLpund 41,665 41,778 41,328 1 Kan. dollar 23,622 23,686 23,155 1 I>ön.sk kr. 2,9326 2,9406 2,8926 1 Norsk kr. 3,7641 3,7743 3,7133 1 Sensk kr. 3,6198 3,6297 3,5749 1 Fi. mark 5,0051 5,0187 4,9197 1 Fr. franki 3,4729 3,4824 3,4236 1 Belg. franki 0,5207 03221 03138 1 Sv. franki 13,2356 13,2716 13,1673 1 Holl. gyllini 9,4410 9,4667 9,3191 1 V þ. mark 10,6599 10,6889 10,4754 1 II líra 0,01734 0,01738 0,01725 1 Austurr. sch. 13117 13158 1,4862 1 PorL escudo 0,2151 0,2157 03172 1 Sp. peseti 0,1880 0,1885 0,1829 1 Jap. yen 0,12595 0,12630 0,12330 1 írskt pund 32,899 32,989 32,454 SDR. (SérsL dráttarr.) 303928 30,6761 Belgískur franki BEL 0,5094 0,5108 Vextir: (ársvextir) Frá og með 21. janúar 1984 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóösbækur................15,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1). 17,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1)... 19,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar...0,0% 5. Verðtryggðir 6 mán. reikningar. 1,5% 6. Ávisana- og hlaupareikningar.... 5,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæöur í dollurum......... 7,0% b. innstæöur í sterlingspundum. 7,0% c. innstæöur í v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstæöur í dönskum krónum.... 7,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: HÁMARKSVEXTIR (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir..... (12,0%) 183% 2. Hlaupareikningar ..... (12,0%) 18,0% 3. Afuröalán, endurseljanleg (12,0%) 18,0% 4. Skuldabréf ........... (12,0%) 21,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstíml minnst 1% ár 2,5% b. Lánstimi minnst 2% ár 33% c. Lánstimi minnst 5 ár 4,0% 6. Vanskilavextir á mán. .........23% Lífeyrissjódslán: Lifeyrissjóður starfsmanna rlkisins: Lánsupphæö er nú 260 þúsund krónur og er lánið vísitölubundiö meö láns- kjaravisitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er i er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 120.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 10.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. A tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 5.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 300.000 krónur. Eftir 10 ára aðild bætast viö 2.500 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem liöur. Þvi er í raun ekkert hámarkslán i sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir janúar 1984 er 846 stig og fyrir febrúar 850 stig, er þá miöaö viö visitöluna 100 1. júni 1979. Hækkunin milli mánaöa er 0,5%. Byggingavísitala fyrir október-des- ember er 149 stig og er þá miöaö vlö 100 í desember 1982. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. W terkur og kJ hagkvæmur auglýsingamióill! Sjónvarp kl. 21.50: FEIGÐARFLUG Heimildarmynd um flugslys, sem varð á Suðurskautslandinu árið 1979, verður á dagskrá sjón- Brak úr flugvél af gerðinni DC-10 sem fórst með 257 manneskjur inn- anborðs. varpsins í kvöld klukkan 21.50. Hinn 30. nóvember árið 1979 fóru um 250 ferðalangar í útsýnis- flug yfir Suðurskautslandið og rakst flugvélin, af gerðinni DC-10, á fjallið Erebus og allir farþegar og áhöfn létu lífið, samtals 257 manns. Nú hefur verið gerð heimildar- mynd um slysið, orsakir þess og afleiðingar, auk þeirra eftirmála sem urðu fyrir dómstólum. Svo verður einnig skýrt frá niðurstöð- um rannsókna sem gerðar voru i kjölfar þessa hörmulega flugslyss. Útvarp kl. 11.15 Ævi og starf íslenskra kvenna Þáttur Bjargar Einarsdóttur „Úr ævi og starfi íslenskra kvenna“ verður að venju á dagskrá út- varpsins í dag klukkan 11.15 og verður að þessu sinni fjallað um Ingibjörgu H. Bjarnason. „Hún var fyrsta konan sem tók sæti á Alþingi," sagði Björg í samtali við Mbl. í gær. „Hún var kjörin af sérstökum kvennalista árið 1923, en gekk fljótlega, eftir að til þings kom, til samstarfs við Ihaldsflokkinn. Ingibjörg sat á þingi til ársins 1930 og starfaði öll árin í fjár- veitinganefnd þingsins auk ann- arra nefndarstarfa. íslenskar konur fengu með Ingibjörg H. Bjarnason stjórnarskrárbreytingunni 19. júní 1915 kosningarétt til jafns við karla, að undanskildu aldurs- ákvæði er fljótlega var fellt niður. Þessa réttarbót vildu kon- ur marka með einhverjum sér- stökum hætti. Ákveðið var að beita sér fyrir byggingu sjúkra- húss og 19. júní árið 1916 var Landspítalasjóðurinn stofnsettur við hátíðlega athöfn á Austur- velli. Ingibjörg H. Bjarnason var formaður hans frá stofnun. Meðal efnis sem verður til umfjöllunar í þættinum „Við“ er lífeyrir sem ellilífeyrisþegum er greiddur. Útvarp kl. 22.35: Við — þáttur um fjölskyldumál Þegar ellin knýr dyra „Við“ — þáttur um fjölskyldu- mál, verður á dagskrá útvarps- ins í kvöld klukkan 22.35 í umsjá Helgu Ágústsdóttur. „Að þessu sinni verður leitast við að afla örlítillar fræðslu um það sem við megum eiga von á, þegar ellin knýr dyra,“ sagði Helga er hún var spurð hvert umræðuefnið yrði í kvöld. „Til viðtals kemur Jónína Péturs- dóttir, forstöðumaður heimilis- hjálpar Félagsmálastofnunar Reykjavíkur, greint verður frá starfi Félags aldraðra á Akur- eyri, og rætt verður við Hilmar Björgvinsson, deildarstjóra hjá Tryggingastofnun ríkisins, um þann lífeyri sem greiddur er til ellilífeyrisþega. Að lokum verður lesin frásögn níutíu og fjögurra ára gamallar konu, um það hvernig hún upp- lifir ellina og dvöl á elliheimili." Útvarp Reykjavík A1IÐMIKUDKGUR 8. febrúar MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. Ilagskrá. 8.15 Veð- urfregnir. Morgunorð: — Ág- ústa Agústsdóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Leikur í laufi“ eftir Kenneth Grahame. Björg Árnadóttir les þýðingu sína (6). 9.20 Leiknmi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.15 Úr ævi og starfi ísienskra kvenna. IJmsjón: Björg Einarsdóttir. 11.45 íslenskt mál. Endurt. þáttur Jóns Hilmars Jónssonar frá laugard. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Islensk leikhúslög. SÍPDEGIP 14.00 „Illur fengur" eftir Anders Bodelsen. Guð- mundur Ólafsson les þýðingu sína (12). 14.30 Úr tónkverinu. Þættir eftir Karl-Robert Danler frá þýska útvarpinu í Köln. 6. þáttur: Tóniist fyrir kammer- sveit. Umsjón: Jón Örn Marin- ósson. 14.45 Popphólfið. Jón Gústafsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Fílharmóníusveit Lundúna leik- ur „Leonoru", forleik nr. 3 op. 72A eftir Ludwig van Beethov- en; Andrcw Davis stj./ Fflharm- óníusveitin í Vín leikur Sinfóníu nr. 2 í Es-dúr eftir Franz Schub- ert; Istvan Kertesz stj. 17.10 Síðdegisvakan. 18.00 Snerting. Þáttur Arnþórs og Gísla Helga- sona. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn. Stjórnandi: Heiðdís Norðfjörð (RÚVAK). 20.00 Barnalög. 20.10 llngir pennar. Stjórnandi: Hildur Hermóðs- dóttir. 20.20 Útvarpssaga barnanna: „Nikulás Nickleby" eftir Charles Dickens. Þýðendur: Hannes Jónsson og Haraldur Jóhannsson. Guðlaug María Bjarnadóttir les (11). 20.40 Kvöldvaka. a. Kristin fræði forn. Stefán Karlsson handritafræðingur tekur saman og flytur. b. Liljukórinn syngur. Stjóm- andi: Jón Ásgeirsson. c. Sagnadansar: Sigurlína Dav- íðsdóttir les forn kvæði eftir nokkra böfunda. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.10 Píanósónata nr. 3 í C-dúr op. Umsjónarmaður Þorgeir D. Hjaltason. 19.25 Hlé 18.00 Söguhornið Sjö í einu höggi — finnskt ævintýri. Sögumaður Halldór Torfason. Umsjónarmaður Hrafnhildur Hreinsdóttir. 18.10 Mýsla Pólskur teiknimyndaflokkur. 18.15 Innan fjögurra veggja Þriðji þáttur. Þögul mynd um lífið í sambýlishúsi. (Nordivis- ion — Finnska sjónvarpið) 18.30 Vatn í ýmsum myndum Nýr flokkur — Fyrsti þáttur. Fræðslumyndaflokkur í fjórum þáttum. Þýðandi og þulur Guöni Kolbeinsson. (Nordivision — Sænska sjónvarpið) 18.50 Fólk á (ornum vegi Endursýning — 12. í kjörbúð. Enskunámskeið í 26 þáttum. 19.05 Á skíðum Endursýning — Þriðji þáttur. Lokaþáttur skíðakennslunnar. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Búnaðarbankaskákmótið Skáskýringaþáttur. 21.00 Dallas Bandarískur framhaldsmynda- flokkur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.50 Feigðarflug 901 Nýsjálensk heimildamynd um hörmulegt flugslys árið 1979 á Suðurskautslandinu. DC-10 þota frá Nýja-Sjálandi í útsýnis- flugi rakst þá á fjallið Erebus og allir innanborðs, 257 manns, fórust. Einnig lýsir myndin þeim eftirmálum, sem urðu fyrir dómstólum eftir slysið, og niðurstöðum rannsókna um orsakir þess. Þýðandi og þuiur Bjarni Gunnarsson. 1.40 Fréttir í dagskrárlok 2 eftir Ludwig van Beethoven. Arturo Benedetti Michelangeli leikur. 21.40 Útvarpssagan: „Könnuður í fimm heimsálf- um“ eftir Marie Hammer. Gísli H. Kolbeins les þýðingu sína (2). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Við. Þáttur um fjölskyldumál. Um- sjón: Helga Ágústsdóttir. 23.15 íslensk tónlist. Sinfóníuhljómsveit íslands leik- ur. Stjórnendur: Alfred Walter og Walter Gillesen. a. Tvær fúgur í C-dúr og c-moll eftir Skúla Halldórsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. KLUKKAN 10 Hinn dúndrandi hressi tríó- morgunþáttur í umsjá Ásgeirs, Palla og Nonna. KLUKKAN 14 „Allra handa". Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir leikur hús- mæðrarokk og segir frá margs konar uppskriftum og fleiru sniðugu. KLUKKAN 16 Afríkönsk tónlist. Jónatan Garð- arsson kynnir fyrir hlustendum tónlist sem Afríkubúar einbeita sér að. KLUKKAN 17 „Á íslandsmiðum" Þorgeir Ástvaldsson leikur inn- lenda tónlist og rifjar upp ein- staka gamalt og gott lag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.