Morgunblaðið - 08.02.1984, Blaðsíða 28
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. FEBRÚAR 1984
28
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
FERÐASKRIFSTOFAN
URVAL
TRAVEL
BUREAU
Feröaskrifstofan Úrval óskar eftir aö ráöa
sölu- og markaðsfulltrúa til starfa sem fyrst.
í starfinu er meðal annars fólgiö:
Að efla og viðhalda tengslum við viðskipta-
vini.
Að annast sölukynningar í Reykjavík og á
landsbyggðinni.
Undirbúningur og umsjón með framkvæmd
söluörvandi aðgerða.
Tengsl og þjónusta við umboðsmenn.
Leitað er að umsækjanda sem hefur til að
bera sem mest af eftirtöldu:
Viðskipta- eða verslunarmenntun eða hald-
góöa reynslu í sölu- og markaðsmálum.
Á auðvelt með að vinna sjálfstætt.
Er hugmyndaríkur og sýnir frumkvæði í starfi.
Er félagslyndur og hefur til að bera ákveðna
en jafnframt kurteislega framkomu.
Með allar umsóknir verður farið með sem
trúnaðarmál og öllum umsóknum verður
svarað.
Lögð er áhersla á aö fá sem ítarlegastar up-
plýsingar um umsækjanda.
Umsókn sendist til Morgunblaösins fyrir 16.
febrúar merkt: „Sölufulltrúi — 1309“.
Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu
Úrvals.
Biðskýlið Njarðvík
óskar aö ráða starfskraft til afgreiðslustarfa,
vaktavinna.
Upplýsingar í síma 92-6062.
Beitingamenn
vantar
Upplýsingar í síma 93-6268 og 93-6188, eftir
kl. 19.00 ísíma 93-6181.
Lögfræðikandidat
Lögmannsskrifstofa í miðbænum óskar að
ráða lögfræðikandidat í hálfs dags starf (frá
kl. 1—5 e.h.). Góð vélritungar- og málakunn-
átta (enska) æskileg. Hdl. réttindi ekki áskil-
in.
Umsóknir sendist augl.deild Mbl. sem fyrst
merktar: „Lögfræðikandidat — 0929“.
Skemmtileg vinna
í hjarta bæjarins
Stórt útgáfufyrirtæki í miðbænum óskar eftir
að ráða starfsfólk við afgreiðslu- og skrif-
stofustörf. Góð íslenzku- og vélritunarkunn-
átta áskilin. Starfið hentar aðeins áhugasöm-
um og duglegum starfskröftum.
Áhugasamir leggi inn tilboð í augl.deild Mbl.
sem fyrst merkt: „C — 1313“.
Tæknifræðingur
Byggingatæknifræðingur óskar eftir atvinnu,
ýmislegt kemur til greina.
Tilboð leggist inn á augl.deild Mbl. merkt: „A
— 1312“ fyrir 15. febrúar.
Byggingatækni-
fræðingur
nýkominn frá námi í Danmörku óskar eftir
starfi sem fyrst.
Tilboð sendist augl.deild Mbl. fyrir 15. febr.
merkt: „Byggingatæknifræðingur — 1310“.
Vélfræðingur
óskar eftir góðu starfi. Margt kemur til
greina.
Upplýsingar í síma 45280.
Skrifstofustarf
Starfskraftur óskast til skrifstofustarfa viö
matvöruverzlun í Breiðholti. Starfið fellst að-
allega í kassauppgjöri og útborgun reikninga.
Vinnutími frá kl. 9—5.
Tilboð með launakröfum, meðmælum, nafni,
heimilisfangi og aldri, sendist augl. deild Mbl.
merkt: „Áreiðanleiki — 125“ fyrir 11. febrúar.
Saumakonur
óskast
Upplýsingar í verksmiðjunni.
Vinnufatagerö íslands hf.,
Þverholti 17, sími 16666.
Textainnritun
Óskum að ráða í Vfe starf viö innskrift á setn-
ingatölvu. Vinnutími 13—17. Með allar um-
sóknir verður farið sem trúnaðarmál.
Góð vélritunar- og íslenskukunnátta nauð-
synleg.
Prenttœkni
Auöbrekku 22.
Fatabreytingar
Kona vön fatabreytingum óskast sem allra
fyrst á breytingarverkstæði okkar, Banka-
stræti 7. Vinnutími frá kl. 9—5.
Tilboð merkt: „F — 1311“ sendist Mbl. fyrir
11. þessa mánaðar.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
fundir — mannfagnaöir |
Félag einstæðra foreldra
„Réttur barna til að eiga tvo for-
eldra“
Fundur um umgengnismál og umgengnisrétt
í Skeljahelli, Skeljanesi 6, fimmtudag 9. febr.
kl. 21.
Málshefjendur: Ólöf Pétursdóttir, deildar-
stjóri í dómsmálaráðuneyti,
Sigrún Karlsdóttir, starfsm.
barnaverndarnefndar
Reykjavíkur og Helga
Hannesdóttir barnageö-
læknir.
Einnig veröur Dögg Pálsdóttir form.
barnaverndanefndar Reykjavíkur gestur á
fundinum.
Fyrirspurnir og umræöur.
Félagar eru hvattir til aö fjölmenna og bent er
á að ófélagsbundið fólk er velkomið. Ath.
strætisvagn 5 hefur endastöð við húsið.
Kaffiveitingar.
Stjórnin.
Nauöungaruppboö
á íbúð C á 1. hæö Háengl 2, Selfossi, eign ölvers Bjarnasonar, fer
fram á eigninni sjálfrí miövikudaginn 15. febrúar 1984 kl. 14.00 eftir
kröfum Jóns Ólafssonar, hrl. og Veödeildar Landsbanka íslands.
Bæjarfógetinn á Selfossi.
Nauöungaruppboö
á Starengi 7, Selfossi. eign Stefáns P. Þorbergssonar, fer fram á
eigninni sjálfri miövikudaginn 15. febrúar 1984 kl. 17.00 eftir kröfu
Gjaldheimtunnar í Reykjavík.
Bæjarfógetinn á Selfossi.
Nauöungaruppboö
á Smáratúni 20B, Selfossi, eign Margrétar Ágústsdóttur, fer fram á
eigninni sjálfri miövikudaginn 15. febrúar 1984 kl. 17.30 eftir kröfu
Gjaldheimtunnar i Reykjavík.
Bæjarfógetinn á Selfossi.
Nauöungaruppboö
á Heimahaga 6, Selfossi, eign Kristmanns Guöfinnssonar, fer fram á
eigninni sjálfri miövikudaginn 15. febrúar 1984 kl. 16.00 eftir kröfu
Ara ísberg hdl.
Nauöungaruppboö
á Gagnheiði 1, Selfossi, eign Árna Leóssonar, fer fram á eigninni
sjálfri miövikudaginn 15. febrúar 1984 kl. 15.00 eftir kröfu lönlána-
sjóös.
Bæjarfógetinn á Selfossi.
Nauöungaruppboö
á Engjavegi 63, Selfossi, talin eign Ásgeirs Hafliöasonar, fer fram á
eigninni sjálfri miövikudaginn 15. febrúar 1984 kl. 13.00 eftir kröfu
Ævars Guömundssonar hdl.
Bæjarfógetinn á Selfossi.
Nauöungaruppboö
á Fossheiöi 10, Selfossi, talin eign Valtýs Pálssonar, fer fram á
eigninni sjálfri miövikudaginn 15. febrúar 1984 kl. 13.30 eftir kröfum
Guöjóns Ármanns Jónssonar hdl., og Veödeildar Landsbanka ís-
lands.
Bæjartógetinn á Selfossi.
Góö beitusíld
Tii sölu er góð beitusíld á góöu veröi, ef
samið er strax.
Búlandstindur h.f., Djúpavogi,
sími 97-8880.
Bæjartógetinn á Selfossi.