Morgunblaðið - 08.02.1984, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 08.02.1984, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. FEBRÚAR 1984 47 einnig harösnúin liö til keppni nú sem endranær og ef eitthvað er, þá eru þær sveitir enn sterkari en áöur. Ef viö lítum á hvernig verölauna- peningarnir hafa skipst á milli þriggja efstu þjóöanna frá upphafi vetrarólympíuleikanna eru frændur vorir Norömenn með 50 gull, 54 silfur og 48 brons eöa alls 152 verölaunapeninga. Næstir þeim koma Sovétríkin meö 59 gull, 40 silfur og 41 brons eða samtals 140 verölaunapeninga og í þriöja sæti eru Bandaríkin með 36 gull, 44 silf- ur og 29 brons en þaö gerir 109 verölaunapeninga. Frá því vetrarleikarnir voru fyrst haldnir hafa nokkrar þjóöir veriö ráöandi í ákveönum greinum. Austur-Þjóöverjar hafa verið sigur- sælir á bobsleöum, Austurríki og Sviss í Alþagreinunum og svo aö sjálfsögöu Noröurlöndin í norrænu greinunum. Auk þess má segja aö Sovétríkin hafi verið ráöandi í flestöllum öörum greinum en hér voru nefndar. En lítum þá á hverjir taldir eru líklegastir til afreka í hin- um ýmsu greinum sem keppt verö- ur í á Ol-leikunum í Sarajevo. Norrænar greinar Skærasta stjarnan í stökki bæöi af 70 og 90 metra palli er Finninn Matti Nykánen. Hann er aöeins 20 ára gamall og þykir meö afbrigð- um skapstiröur, nokkurs konar John McEnroe skíöaíþróttanna. Þjálfari hans segir um hann: „Hann er svo skapstirður aö hann gæti sprungiö hvenær sem er.“ Stökkstíll hans er ekki ósvipaöur skapgerö hans, frekar grófur. Lendingin er oftar en ekki slök hjá honum en hann bætir þaö upp meö því aö stökkva mjög langt, og þaö nægir honum oft til sigurs. Nykánen hefur ekki gengiö vel eftir aö hann vann heimsbikarkeppnina á síðasta ári og hann hefur reyndar ekki unniö neina keppni á þessu keppnistímabili. Ef honum tekst ekki vel upp í Sarajevo er líklegt aö þeir Horst Bulau frá Kanada eöa Austur-Þjóðverjinn Jens Wiesflog hreppi gullið en Norömenn meö Per Bergerud í broddi fylkingar eru einnig liklegir til aö setja strik í reikninginn. Alpagreinarnar Erfitt er aö spá fyrir um úrslitin í bruni karla því það sem af er heimsbikarkeppninni í ár hjálpa úr- slitin lítið til aö spá um hverjir veröa á verölaunapalli aö lokinni keppni í Sarajevo. Þó þykir líklegt aö þaö veröi keppendur frá Sviss eöa Austurríki, en þessar þjóöir hafa sterkasta liðiö í Alpagreinun- um og í þeirra rööum eru um tíu skíöamenn frá hvorri þjóö sem geta sigrað á Ol-leikunum ef sá gállinn er á þeim. En hver þjóö má aðeins senda fjóra keppendur í hverri grein og ef aö líkum lætur tilkynna Austurríkismenn og Sviss- lendingar ekki hverjir keppa fyrir þeirra hönd fyrr en á síöustu stundu. Sterkustu brunmenn Aust- urríkis eru taldir þeir Erwin Resch, Harti Weirather og aö sjálfsögöu Franz Klammer, sem nú stendur á þrítugu. Kanadamaöurinn Steve Pod- borski, sem varö í þriöja sæti í Lake Placid, er eini maöurinn utan Evróþu sem komist hefur á verö- launapallinn í bruni á Ol-leikum. Hann hefur átt viö þrálát meiösli í hné aö stríöa og ólíklegt er taliö aö hann veröi buinn aö ná sér fyllilega fyrir leikana. Sömu sögu er að segja um landa hans Todd Brook- er. Hann hefur gengist undir sjö uppskuröi á hné og getur hvorki hjólað, synt né skokkað en hann getur engu aö síður keppt í bruni og þar ætlar hann sér aö ná langt í Sarejevo. Úrslitin í bruninu gætu ráöist af því hvort snjór veröur mikill eöa lítill. Ef mikill snjór verður er braut- in tiltölulega auðveld og þá er þaö hraðinn sem gildir. Ef hins vegar lítill snjór veröur er brautin stór- hættuleg og þá ræöur tæknin frek- ar en hraðinn. Margir eru þeir sem veöja á Brooker eöa Klammer í fyrra tilfellinu en á ftalann Michael Mair ef lítill snjór veröur. í stórsvigi kvenna er ekki ólík- legt aö Irene Epple frá Vestur- Þýskalandi veröi meöal þeirra fremstu því Hanni Wenzel keppir ekki á Ol-leikunum. Epple vann til silfurverðlauna á síöustu leikum og eflaust veröur aöalkeppnin milli hennar og bronshafans frá síöustu leikum, Eriku Hess frá Sviss, en báöar eru þessar stúlkur frábærar sktðakonur. Skautar Lengi haf staðiö deilur um hvort skautadans væri iþrótt eöa ekki og þá um leið hvort keppa ætti í greininni á Ol-leikum. Hvora skoð- unina sem menn aöhyllast veröur keppt í skautadansi í Sarajevo og ekki er ólíklegt aö sigurvegarar þar veröi þau Jayne Torvill og Christ- opher Dean frá Bretlandi, en þau sýndu snilldartilþrif á heimsmeist- aramótinu í Helsinki í mars á síö- asta ári og hlutu þar mjög háar einkunnir, svo erfitt veröur að bæta um betur. Hvort sem þau sigra eöa ekki hafa þau ákveðið aö gerast atvinnumenn í þessari teg- und íþrótta þegar aö loknum leik- unum í Sarajevo. Flest verölaun í skautahlaupi kvenna eru líkleg til aö lenda hjá Austur-Þjóöverjum en skærustu stjörnur þeirra eru þær Karin Enke og Andrea Schöne. Hjá karlmönn- unum leikur meiri vafi á hverjir veröa á verölaunapalli en eitt er víst aö Eric Heiden frá Bandaríkj- unum veröur fjarri góöu gamni að þessu sinni, en eins og menn muna sigraði hann f fimm greinum á síö- ustu Ol-leikum. Hann er nú hættur aö keppa og það sem Bandaríkja- mönnum þykir enn verra er aö áhuginn á skautahlaupi þar í landi hefur ekkert aukist þó svo Heiden hafi náö svona langt á sínum tíma Austur-Þjóöverjar' eru einnig sigurstranglegastir í bobsleða- keppninni þó svo Svisslendingar og Sovétmenn geti veitt þeim haröa keppni. Þjóöverjar leggja mikinn metnaö í sleöakeppnina og hafa þeir variö gífurlegum fjármun- um til aö hanna og smíöa nýja teg- und af sleöa sem er miklu léttari en áöur þekktist auk þess sem línurn- ar eru þannig aö sleöinn veiti sem minnst viönám. Þjálfarar þar í landi leggja líka mikiö upp úr því aö fá frjálsíþróttamenn til aö keppa á þessum sleöum og þá sérstaklega sleggjukastara og kringlukastara, því þeir telja aö þessir menn geti komiö sleöunum á meiri ferö en aörir. Flestir spá því aö Sovótmenn veröi sigurvegarar í íshokkíinu þó svo þeir hafi aöeins oröiö í ööru sæti í Lake Placid. i liöi þeirra er einn besti íshokkíleikmaöur í heimi, markvöröurinn Vladislav Tretiak, en þetta munu veröa fjóröu Ol-leikarnir sem hann kepp- ir á. Liö Sovétríkjanna er bæöi yngra og sterkara en þaö lið sem þeir sendu til Lake Placid og því af flestum taliö sigurstranglegast. Sþurningin er um hverjir lenda í ööru og þriöja sæti, og þar koma margar þjóöir til greina. Tékkar uröu í öðru sæti á heimsmeistara- mótinu í fyrra og geröu þá meðal annars jafntefli viö Sovétríkin í milliriðlinum. Þeir ásamt Banda- ríkjunum, Svíþjóö, Finnlandi og Vestur-Þýskalandi eru líklegastir til aö komast á pallinn viö hliö Sov- étríkjanna. Vetrarólympíuleikarnir veröa settir í Sarajevo þann 7. febrúar og þá munu keppendur frá 47 þjóöum marsera inn á leikvanginn. Banda- ríkjamenn klæddir sem kúrekar og Sovétmenn í þykkum loöfeldum og aörar þjóöir í sinum einkennisbún- ingum og þegar hinir 1450 kepþ- endur hafa komiö sér fyrir á leik- vanginum veröur Olympíueldurinn tendraöur en hann kemur aö venju frá Grikklandi og þær eru þá orðn- ar ófáar hendurnar sem hafa boriö hann alla þessa vegalengd sem er frá Aþenu til Sarajevo. Littbarski lengst til vinstri skoraöi sigurmark Kölnar f gær gegn DUsseldorf. Þá var skýrt frá því í blööum í V-Þýskalandi (gær aö Littbarski heföi fengið tilboö frá Real Madrid sem hljóöaöi upp á fimm milljónir marka. Littbarski hefur sýnt áhuga á tilboðinu, enda er ekki um neina smáupphæö aö ræöa. Köln sigraði 1 Fortuna DUsseldorf tapaöi í gærkvöldi á útivelli gegn FC Köln, 1—0. Mark Kölnar skoraöi Littbarski á 74. mínútu leiksins. Sigur Kölnar-liösins var sann- gjarn, þeir voru betra liðiö og sáu til þess aö DUsseldorf náöi aldrei aö sýna þá sóknarknattspyrnu sem liöiö hefur sýnt í undanförn- um leikjum sínum í deildinni. Þaö var viss óheppni fyrir Dusseldorf aö leik liöanna skyldi vera frestað á sínum tíma. I kvöld léku landsliösmennirnir Strach og Engels meö Köln eftir aö hafa ver- iö frá í 4 vikur vegna meiösla. Endurkoma þeirra í liö FC Köln gjörbreytti liöinu aftur og Köln lék góöa knattspyrnu. Þaö sem geröi líka útslagiö var aö hinn sterki varnarmaöur Stein tók Atla Eövaldsson alveg úr um- ferö. Elti Atla um allan völl. Þaö dró úr sóknarþunga Dússeldorf. Þá átti Bommer slakan leik, aldrei þessu vant. En hann var í gær val- inn í v-þýska landsliðshópinn í knattspyrnu. Samt sem áöur átti Dússeldorf góöa möguleika undir lok leiksins aö jafna leikinn. En þaö heföi varla veriö sanngjörn úr- slit þar sem bæöi Litbarski og Klaus Fischer höföu átt opin marktækifæri sem fóru forgöröum Mark Littbarski kom eftir fyrir- gjöf frá vinstri kantinum og Littb- arski náöi aö skjóta frekar lausu skoti sem fór óvænt í netiö framhjá varnarmönnum Dússeldorf. Köln- arliðiö hefur veriö frekar slakt aö undanförnu en náöi sér nú vel á strik. Bestu leikmenn Dússeldorf voru Zewe og Kleff markvöröur. Dússeldorf náöi sér ekki á strik, og má vera aö einhver þreyta hafi set iö í leikmönnum frá leiknum á föstudaginn gegn Bayern. Walsall nálægt sigri á Anfield Fyrri leikur Liverpool og Walsall í mjólkurbíkarnum fór fram ( gærkvöldi á Anfield og skildu liöín jöfn, 2—2, í hörku- spennandi leik. i hálfleik var staöan 1—1. Liverpool lók án þeirra Dalglish, Souness, og Lawrencsson en þeir eru allir meiddir. Waisall sem nú hefur þriggja stiga forystu í 3. deild- inni átti mjög góöan leik ( gærkvöldi og átti fullt eins mik- ið í leiknum. Litlu munaöi rótt fyrir leikslok aö þeim tækist aö skora þriðja mark sitt og sigra. Fyrsta mark leiksins kom á 14. mínútu. Þá skoraöi Wheelan fyrir Liverpool. Á 40. mínútu uröu Sammy Lee á mikil mistök þegar hann ætlaöi aö gefa bolt- ann aftur á Grobbelar. Walsall- leikmaöurinn Kelly komst inn í sendinguna og náöi aö skjóta af stuttu færi. Boltinn hrökk í Phil Neal sem kominn var í vörnina og í netið. Níu þúsund áhangendur Wals- all voru mættir á völlinn og studdu vel viö bakið á leik- mönnum sínum sem sýndu gífur- lega baráttu allan leikinn. I síöari hálfleik mátti vart á milli sjá hvort liðiö myndi hafa þaö. Liverpool náöi forystunni aftur á 73. mín- útu. Þá átti Craig Johnstone ofsa fast skot sem markmaöurinn náöi aö slá út á völllnn. Wheelan fylgdi vel á eftir og skallaði bolt- ann í netiö. En þaö var skamm- góöur vermir því aö mínútu síöar haföi Walsall jafnaö, 2—2. Kevin Summerfield sem kom inná sem varamaöur komst innfyrir vörn Liverpool. Línuvöröur veifaöi á rangstæöu og varnarmenn Liv- erpool hættu. En Kevin hélt áfram þar sem dómarinn flautaöi ekki og skoraði. Dómarinn dæmdi síöan mark þrátt fyrir gíf urleg mótmæli leikmanna Liv- erpool. Síöustu mínútur leiksins voru æsispennandi og litlu mun- aöi rétt fyrir leikslok aö Walsall tryggöi sér sigur. í 1. deildinni geröu Birming- ham og Man. Utd. jafntefli, 2—2, í hálfleik var staöan 1 — 1. Jafn- tefli varö líka hjá QPR og West Ham, 1 — 1. • Ronnie Whelan skoraöí tvö mörk í gær fyrir Liverpool. Enska knatt- spyrnan

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.