Morgunblaðið - 08.02.1984, Side 26

Morgunblaðið - 08.02.1984, Side 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. FEBRÚAR 1984 Könnun Kjararannsóknanefndar: Meðaldagvinnutekjur Sóknarfélaga reyndust vera lægstar, eða 12.448 kr. HÉR FER á eftir útdráttur úr könnun kjararannsókna- nefndar. Textinn er birtur nokkuð styttur og töflum fækkað. Könnunin náði til 14 verkalýðsfélaga, sex á höfuð- borgarsvæðinu og átta utan af landi. Könnunin náði til félags- manna eftirfarandi stéttarfé- laga: Verkakvennafélagið Fram- sókn, Starfsmannafélagið Sókn, Verkamannafélagið Dagsbrún, Verslunarmannafélag Reykja- víkur, Iðja, félag verksmiðju- fólks í Reykjavík, Félag starfs- fólks í veitingahúsum, Verka- lýðsfélagið Baldur, ísafirði, Verkalýðsfélagið Eining, Akur- eyri, Iðja, félag verksmiðjufólks á Akureyri, Félag verslunar- og skrifstofufólks á Akureyri, Verkalýðsfélag Norðfirðinga, Verkalýðsfélagið Rangæingur, Verkalýðsfélag Vestmannaeyja, Verkakvennafélagið Snót, Vest- mannaeyjum. Ákveðið var að senda spurn- ingalista til 10% félagsmanna þessara stéttarfélaga þar sem spurt væri um ýmis félagsleg at- riði auk launa og annarra tekna í nóvember, sbr. meðfylgjandi spurningalista. Listarnir voru sendir út í kringum 10. desember og hófst úrvinnsla um miðjan janúar. Þrátt fyrir jólaannir varð svörun allgóð, eða u.þ.b. 60%, en þó misjöfn eftir félög- um. Fram hefur komið að tíma- bilið sem spurt var um var mjög óvenjulegt hvað Vestmannaeyj- ar varðar. Þá var síldarvertið í fullum gangi og vinnutími lang- ur. Enda fór svo að svörun í Vestmannaeyjafélögunum var mun minni en annars staðar á landinu. Til þess að sannreyna marktækni könnunarinnar var leitað til lífeyrissjóða allra fé- laganna af höfuðborgarsvæðinu og kannað út frá lífeyrisgreiðsl- um hvort einhver munur væri á tekjum þeirra sem svöruðu og hinna sem ekki svöruðu. Sú at- hugun leiddi í ljós að ekkert samhengi virtist vera á milli svörunarvilja og tekna þátttak- enda á höfuðborgarsvæðinu. Vegna tímaskorts var samskon- ar athugun ekki gerð fyrir utan- bæjarfélögin en draga má þá ályktun út frá gefinni reynslu að þessu sé eins háttað með a.m.k. stærri félögin úti á landi. Niður- stöður fyrir einstök félög voru einnig bornar saman við gögn kjararannsóknanefndar og benti sá samanburður einnig til góðr- ar marktækni. Fullgild svör voru 1345, 462 karlar og 883 konur. í töflu 1.1 má sjá flokkun þessa fólks eftir aldri og félagslegum einkennum. Eins og sjá má á töflu 1.1 er unnt að flokka niður- stöður eftir kyni, hjúskaparstétt og atvinnuþátttöku. Ef úrtakið er ekki kyngreint koma út 4 flokkar: Fullvinnandi giftir, full- vinnandi ógiftir, giftir í hluta- störfum og ógiftir í hluta- störfum. Hér hefur verið valið að sýna tekjudreifingu í einstökum félögum og miða þar við þá sem eru giftir (í sambúð) og fullvinn- andi. Eins og sjá má af töflu 1.1 eru 61% þeirra sem svöruðu í könnuninni gift og 65% í fullu starfi. Þar sem þetta tvennt fer ekki alltaf saman falla 35% þeirra sem svöruðu inn í þennan hóp, 276 karlar og 200 konur. Um MorjfunbladiA/ ÓI.K.M. Frá blaðamannafundinum, þar sem niðurstöður könnunarinnar voru kynntar. Forsætisráðherra og fulltrúar Vinnuveitendasambands og Alþýðusambands. aðra hópa verður síðan fjallað nánar hér á eftir. Niðurstödur fyrir einstök félög I töflum 2.1 og 2.2 má sjá tekjudreifingu miðað við dag- vinnu og heimilistekjur í félög- unum 14. Heimilistekjur eru hér skilgreindar sem öll laun ein- staklings að viðbættum öðrum tekjum og heildartekjum maka. (Liðir 9,10 og 1L á meðfylgjandi spurningalista.) Eins og áður segir er einungis miðað við full- vinnandi gifta. Geta ber þess, að 90% bónusgreiðslna eru talin til dagvinnutekna. Sjá má að með- aldagvinnutekjur eru mjög mis- munandi eftir félögum, þannig er lægsta félagið með kr. 12.448 og það hæsta kr. 21.694. Meðal- dagvinnutekjur fullvinnandi giftra eru hins vegar kr. 16.854. Meðalheimilistekjur fullvinn- andi virðast aftur á móti vera jafnari milli félaga, hér er lægsta meðaltalið kr. 29.398, og það hæsta kr. 51.628, en meðal- heimilistekjur fullvinnandi giftra eru kr. 35.729. Eins og sést á töflu 2.2 eru meðalheimilis- tekjur hæstar í Vestmannaeyj- um. Tafla 1. 1. URTAKIP ALLT FJÖLDI I URTAKI 6FTIR ALDRI.KYNI KARLAR OG FELAGSLEGUM EINKENNUM ALDURS FJÖLDI PRO- GIFTIR OGIFT- FULLT HLUTA EIGID LEIGU ANNAD barnafjöldi PAGVINNU- DAGVINNU- DZL KARLA SENT IR STARF STARF HUSN• HUSN• HUSN LAUN FYRIR LAUN FYRIR 0 1 2 3 4 + FULLT ST• HLUTASTARF 16-1? 47 10.2 3 44 45 2 1 1 45 45 2 0 0' 0 14896 6305 20-2? 121 26.2 5? 62 121 0 47 23 51 73 29 16 3 0 16247 0. 30-3? 83 18.0 64 19 81 2 45 9 9 23 11 27 16 6 18743 9552 40-4? 61 13.2 44 17 5? 2 30 3 6 31 14 10 6 0 18906 8100 50-5? 66 14.3 50 16 65 1 58 6 2 51 14 0 1 0 17556 9455 60-6? 73 15.8 58 15 67 6 63 10 0 70 3 0 0 0 15589 7966 70-7? 11 2.4 7 4 9 2 4 3 0 10 1 0 0 0 13957 6008 SANTALS 462 100.0 285 177 447 15 290 59 113 303 74 53 26 6 16960 7812 KONUR ALDURS FJÖLDI PRO- GIFTAR OGIFT- FULLT HLUTA EIGXD LEIQU ANNAD BARNAF JÖLDI DAGVINNU- DAGVINNU- BIL KVENNA SENT AR STARF STARF HUSN. HUSN• HUSN LAUN FYRIR LAUN FYRIR 0 1 2 3 4^ FULLT ST • HLUTASTARF 16-19 46 3.2 » 37 31 15 6 5 33 38 8 0 0 0 12727 4743 20-2? 195 22.1 106 8? 117 78 90 48 57 77 78 30 10 0 13311 8175 30-3? 142 16.1 113 2? 53 8? 124 14 2 14 23 62 30 11 16453 8030 40-4? M3 16.4 117 28 64 81 131 8 6 69 43 24 5 4 15121 7834 50-5? 204 23.1 140 64 101 103 183 19 2 166 30 6 1 1 14491 7527 60-69 128 14.5 55 73 54 74 112 13 1 124 4 0 0 0 12869 7326 70-7? 23 2.6 4 1? 8 15 17 5 1 23 0 0 0 0 13182 6376 SAHTALS 883 100.0 544 339 428 433 663 116 104 311 188 122 46 16 14696 7696 KARLAR OG KONUR ALLS ALDURS FJÖLDI PRO- GIFTIR OGIFT- FULLT HLUTA EIGIÞ LEIGU ANNAD BARNAFJOLPI PAGVINNU- DAGVINNU- BXL ALLS SENT IR STARF STARF HUSN• HUSN• HUSN LAUN FYRIR LAUN FYRIR 0 1 2 3 4* FULLT ST• HLUTASTARF 16-1? 93 6.9 12 81 76 17 7 6 80 83 10 0 0 0 14011 6711 20-2? 316 23.5 165 151 238 78 137 71 100 150 107 46 13 0 15787 8175 30-39 225 16.7 177 48 134 91 189 25 11 37 36 8? 46 17 17838 8063 40-4? 206 15.3 161 45 123 83 181 13 12 100 57 34 11 4 16936 7843 50-5? 270 20.1 190 80 166 104 241 25 4 217 44 6 2 1 15691 7545 60-6? 201 14.9 113 80 121 80 173 23 1 194 7 0 0 0 14375 7374 70-7? 34 2.5 11 23 17 17 23 10 1 33 1 0 0 0 13592 4333 SArtTALS 1345 100.0 82? 314 075 470 933 173 217 814 262 173 72 22 13832 7699 !

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.