Morgunblaðið - 10.03.1984, Page 38

Morgunblaðið - 10.03.1984, Page 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. MARZ 1984 iLiö^nU' APÁ w HRÍ,TUR,NN Uil 21. MARZ—Ift.APRlL l>ad verda vandrædi ef þú ætlar að fara þínar eigin leiAir í dag Fjölskyldan mótmælir. I>aó hætta á misskilningi og fólkió þitt er tilfinninganæmt. I»ú verður aó hafa fund og rádfæra þig vió aðra. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAÍ Þú skalt ekki treysta neinum dag. Það er einhver að reyna að svíkja þig. Þú skalt ekki skipta þér af málefnum fólks sem býr langt í burtu og ekki skrifa und ir neitt. h TVÍBURARNIR 21.MAÍ-20. JÚNl l>ú finnur ábyggilega eitthvað að að gera sem gefur vel af sér. Félagi þinn er mjög eyðslusam ur. Það er hætta á misskilningi sambandi við fjármál. KRABBINN 21. JÚNÍ-22. JÚLl Þér gengur itla að koma því í verk sem þú ætlaðir þér. Fjol- skyldan og félagar þfnir eru andsnúnir því sem þú ert aA gera og eru sífellt aA trufla þig. I ^Skl LJÓNIÐ 23. JÚLl-22. ÁGÚST Þér gengur best að koma mál- efnum í framkvæmd ef þú trúir þínum nánustu fyrir áætlunum þínum og leyfir þeim að vera með. Mundu eftir smáatriðun- um. Farðu varlega í fasteigna viðskiptum. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Þú skemmtir þér vel með vinum þínum í dag en það er þó ein- hver misskilningur á ferðinni og þú verður að gæta að hvað þú segir við viðkvæmar sálir. Ferðalög eru til góðs. \^h\ VOGIN | W/i?T4 SEPT.-22. OKT. Þú getur haft heppnina með þér í viðskiptum en helst ættirðu að sleppa öllu þvílíku í dag. Vertu sem mest með fjöLskyldu þinni annars er hætta á að þér finnist þú útundan. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Iní færð gagnlegar upplýsingar frá fólki sem býr langt í burtu. Þú skalt samt ekki gera neina samninga eóa lofa neinu í dag. Þú átt erfitt med aó botna í þín- um nánustu í dag. aBOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Vertu varkár í sambandi við fjármálin. Gættu þín sérstak- lega ef aðrir hafa aðgang að hirslum þar sem þú geymir verðmæti. Þú færð nýjar upplýs- ingar sem koma þér að miklu gagni síðar. m STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Þér tekst að koma betra lagi á hjónabandið eða annað sam- band sem þú ert í. Vinir þínir reynast þér vel. Vertu á verði ef þú ert eitthvað slappur, það þýð- ir ekkert að ætla sér of mikið. VATNSBERINN 20. JAN.-I8. FEB. Vertu vel á verði ef þú ert að vinna utanhúss í dag. Iní þarft líklega að breyta áætlunum þín ura vegna lélegrar heilsu. I>ér líður eitthvað undarlega í kvöld og draumar þínir hafa mikil áhrif á þig. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Þú getur komist langt með skapandi verkefni í dag. Fólk sem þú veist að hefur meiri reynslu en þú, hjálpar þér mik- ið. Þú skalt ekki koma nálægt fjármálum vina þinna. X-9 DÝRAGLENS BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Það gaf góða skor að spila fimm lauf og vinna sex á A-V hendurnar í spili 9 í tvímenn- ingi Bridgehátíðar: Norður ♦ ÁK72 VG52 ♦ ÁD8763 ♦ - Vestur Austur ♦ DG10943 ♦ - V D V Á1097 ♦ 94 ♦ K102 ♦ ÁG63 ♦ KD9875 Suður ♦ 865 ♦ K8643 ♦ G5 ♦ 1042 Eins og sést er leikur einn að vinna sex lauf með því að fría spaðann. Hins vegar var algengt að menn spiluðu fjóra spaða sem tapast með hjarta út. Fimm lauf eru ekki vinsæll samningur í tvímenningi og því hafa menn freistast til að spila spaðann. Kristján Blöndal og Georg Sverrisson sögðu þannig á spilin á móti Guðm. Páli og Þórarni Sigþórssyni: Vestur Norður Austur Suður K.B. G.P.A. 08. Þ-S. — 1 tígull 2 lauf 2 hjörtu 3 spaðar 4 hjörtu Dobl Pass 5 lauf Pass Pass Pass Ég var svo vitlaus að halda að það væri góður árangur að dobla ekki fimm lauf, en fékk þó ekki nema 6 stig af 42 mögulegum fyrir spilið. Það er góð melding hjá Kristjáni að segja þrjá spaða og afgreiða þannig litinn í eitt skipti fyrir öll. Sigurður Sverrisson og Val- ur Sigurðsson voru með nokk- uð nákvæmar þreifingar, en enduðu þó á röngum stað. Vestur V8: Norður Austur &S. Suður — 1 tígull 2 lauf Pass 2 spaðar Pass 3 lauf Pass 3 tíglar Pass 3 hjörtu Pass 3 spaðar Pass 3 grönd Pass 4 lauf Pass Pass Pass Valur vildi reyna sitt ýtr- asta til að spila fjóra spaða á móti einspili jafnvel og fór því þessa löngu leið. Þrír tíglar er auðvitað krafa, en greinilega ekki krafa í geim úr því að Sigurður passar fjögur lauf. :::::::::::: TOMMI OG JENNI SMÁFÓLK THERE'5 A WOMAN WHO LIVE5 UP IN THE NEXT BLOCK WHO ALWAYS HA5 TOA5T FOR BKEAKFA5T Það er kona uppi í næstu blokk sem fær sér alltaf rist- að brauð í morgunmat. EACH M0KNIN6,5HE T055E5 OUT A FEL) CKUMB5 FOK THE BIKPS..IF YOU 60T UP EARLY, YOU COULP BE THE FIRST ONE THERE Á hverjum morgni fleygir hún út nokkrum brauðmolum til fuglanna ... Ef þú tekur daginn snemma gætirðu orð- ið fyrstur þangað. Nei, ég efast um að ég geti talið hana á að koma með þá hingað niðureftir. Umsjón: Margeir Pétursson Á alþjóðlegu skákmóti í Bagneux í Frakklandi í sumar kom þessi staða upp í skák Frakkans Luce og tékkneska stórmeistarans Plachetka sem hafði svart og átti leik. 24. — Rfxe3! 25. fxe3 — Dxe3+ 26. Khl — Rb6! (26. - Dxe2? 27. Hcel var miklu lakara) 27. Hxc8 — Rxd5 28. Hxe8+ — Dxe8 og hvítur gafst upp nokkru síðar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.