Morgunblaðið - 10.03.1984, Síða 46
46
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. MARZ 1984
V-Þýskaland:
Markahæstu
leikmenn
Sjötti leikur síðari umferðar í
„Bundesligunni“ í knattspyrnu
verður leikinn um helgina. í
gærkvöldi fóru reyndar fram
tveir leikir. í dag leikur Fortuna
Dusseldorf á heimavelli gegn
Kaiserslautern og Stuttgart á
útivellí gegn Borussia Mönch-
engladbach. Hamborg er á úti-
velli gegn Offenbach og Bayern
úti gegn Mannheim. Þetta eru
helstu leikir deildarinnar.
Markahæstu leikmenn fyrir um-
feröina voru þessir:
14 (1) K.H. Rummenigge (Bayern)
13 (-) Waa* (Leverkusen)
12 (-) Funkel (Uerdíngen)
12 (-) Voller (Bremen)
12 (2) Míll (M'glandbach)
11 (-) Corneliusson (Stuttgart)
11 (-) Schatzschneider (HSV)
11 (1) BurgsmUller (NUrnberg)
11 (1) Schreier (Bochum)
10 (-) Walter (Waldhof)
10 (-) Loontiens (Uerdingen)
10 (-) Littbarski (1. FC Köln)
10 (-) Meier (Bremen)
10 (1) Nilsson (Kaiserslautern)
10 (1) Thiele (DUsseldorf)
10 (1) Rahn (M’gladbach)
9 (-) Allgöwer (Stuttgart)
9 (-) Cha (Leverkusen)
9 (-) Bein (Offenbach)
8 (-) Bommer (DUsseldorf)
8 (-) Kuntz (Bochum)
8 (1) Fischer (1. FC Köln)
8 (1) Allofs (1. FC Köln)
7 (-) Pagelsdorf (Bielefeld)
7 (-) M. Rummenigge (Bayern)
7 (-) Edvaldsson (DUsseldorf)
7 (1) Svensson (Frankfurt)
7 (1) Allofs (Kaiserslautern)
6 (-) Schulz (Bochum)
6 (-) Kalts (Hamburger SV)
6 (-) Rolff (Hamburger SV)
6 (-) Lienen (M’gladbach)
6 (-) Reinders (Bremen)
6 (-) Neubarth (Bremen)
6 (-) Brehme (Kaiserslautern)
6 (-) Worm (Braunschweíg)
6 (-) Reichert (Stuttgart)
6 (1) Dusend (DUsseldorf)
5 (-) Lux (Braunschweig)
5 (-) Michelberger (Offenbach)
5 (-) Grobe (Bayern)
5 (-) Vöge (Leverkusen)
5 (-) Raducanu (Dortmund)
5 (-) Bockenfeld (DUsseldorf)
• Rudi Völler hafði akorað 12
mörk fyrir Werder Bremen í vetur
fyrir leikinn í gærkvöldi.
„Það hafa ýmis nöfn
komið upp hjá okkur“
segir Gylfi Þórðarson formaður landsliðsnefndar KSÍ
ÞAD HEFUR engin ákvörðun ver-
ið tekin innan stjórnar KSÍ varö-
andi ráöningu á landsliösþjálfara.
Þaö er nokkuð Ijóst að það verður
ekki ráöinn maöur í fullt starf.
Formaður KSÍ hefur aö undan-
förnu verið í Noregi og þar hefur
hann rædd við Tony Knapp fyrr-
• Brugöið á leik fyrir landsleikinn í Hollandi í haust. Frá vinstri: Atli Eðvaldsson, Sævar Jónsson, Pétur
Pétursson, Ásgeir Sigurvínsson, Arnór Guðjohnsen og Pétur Ormslev. Þessir kappar munu örugglega allir
leika með íslenska landsliöinu í knattspyrnu á sumri komanda — stóra spurningin er hins vegar hver
verður landsliðsþjálfari. Morgunblaölö/Þórarlnn Ragnarsson
um landsliösþjálfara. En það voru
aöeins óformlegar viðræöur.
Ég get ekki sóð í hendi mér aö
Knapp komi hingað til lands og
taki að sér starf landsliðsþjálfara
þar sem hann er samningsbund-
inn líði í Noregi sagöi Gunnar
Sigurðsson stjórnarmaður í KSÍ í
spjalli við Mbl. í gærdag.
— Við erum að athuga þessi
mál í rólegheitum, sagði Gylfi
Þórðarson formaöur landsliös-
nefndar KSÍ. — Það hafa alls eng-
ar akvaröanir \erið teknar í sam-
bandi við ráðningu landsliösþjálf-
ara. Þaö hafa ýmis nöfn komiö upp
og þar á meöal nafn Tony Knapp.
Viö vitum aö hann hefur vissan
áhuga á því aö starfa meö okkur
en hann er samningsbundinn í
Noregi og því eru vissir annmarkar
á því aö fá hann. Þaö eru stór
verkefni framundan á árinu hjá
landsliðinu.
Það veröur góöur maður aö
vera við stjórnvölinn í HM-keppn-
inni og sami maöur meö liðið i öll-
um leikjunum. Þá undanskil ég
landsleikinn hér heima gegn Nor-
egi 20. júní. Þaö er bara vináttu-
landsleikur. Nú, ég útiloka ekki
þann möguleika aö íslenskur þjálf-
ari taki viö landsliöinu í haust þeg-
ar undirbúningur hefst, sagöi Gylfi.
— ÞR.
Gerets leikur ekki framar með AC Mflanó:
Fór með tárin í augunum
FORRÁDAMENN AC Milan á ít-
alíu hafa ákveðið að Belgíumaö-
urinn Eric Gerets leiki ekki fram-
ar með liöi félagsins. Þetta var
tilkynnt eftir lokaöan fund með
leikmanninum í höfuöstöðvum
Landsliöiö í billjard. Taldir frá vinstri: Ágúst Ágústsson, Bjarni Jónsson, Sigurður K. Pálsson, Kjartan
Kári Friðþjófsson, Guðbjartur Jónsson, formaöur Billjardsambands íslands, Jón Örn Sigurðsson,
Gunnar Júlíusson, Guðni Magnússon og Ásgeir Guðbjartsson. Morgunbiaöiö/Kristján Einarsson.
Landsliðið í billjard til Englands
FYRIR skömmu lauk tíunda
stigamótinu í billjard, en þessi
mót ákveöa þátttakendur í
landsliði íslendinga sem keppa
mun í Leeds á Englandi seinn-
ipartínn í þessum mánuði. Leik-
ar fóru þannig aö efstur varö
Kjartan Kári Friðþjófsson með
132 stig, í 2. sæti Jón Örn Sig-
urðsson með 123,5 stig, 3. Ás-
geir Guðbjartsson 104,5 stig, 4.
Guðni Magnússon 102,5, 5.
Gunnar Júlíusson 93,5 stig, 6.
Siguröur K. Pálsson 87, 7. Bjarni
Jónsson 84,5, 8. Ágúst Ágúst-
sson 64 stig.
Fyrsta stigamótið var haldiö í
maí í vor og síöan hafa mótin
veriö haldin víöa um land, þaö
síöasta um næstsíöustu helgi i
Billjardstofunni á Klapparstíg.
Stig eru reiknuö úr sex bestu
mótum hvers keppanda. Fyrir
mótunum stendur Billjardsam-
band íslands, en það er sam-
band flestra billjardstofa á ís-
landi. Billjardsambandið var tek-
ið inn i Alþjóöasambandiö í nóv-
ember síöastliönum á aöalfundi
þess sem haldinn var á Möltu.
Formaður Billjardsambandsins
er Guöbjartur Jónsson.
Landsliöiö heldur utan þann
13. mars og keppir viö liö sem
Alþjóöasambandiö hefur valiö,
þann 16. og 17. mars í Leeds. Þá
munu tveir efstu menn í stiga-
mótunum, þeir Kjartan Kári Friö-
þjófsson og Jón Örn Sigurösson,
keppa á heimsmeistaramótinu í
billjard sem haldiö veröur í Dub-
lin á írlandi í september og
október í haust.
Erlendis , einkum í Bretlandi
nýtur billjard mikilla vinsælda, og
má nefna aö meöal tíu tekju-
hæstu íþróttamanna á síöasta ári
var einn billjardspilari, Steve
Davies.
| félagsins í Mílanó.
Mílanó-liöiö var dæmt í 2. deild
| fyrir fáeinum árum eftir aö forráöa-
menn þess uröu uppvísir aö get-
raunasvindli. Guiseppe Farina, nú-
verandi forseti félagsins, tók viö
stjórninni eftir að þaö komst upp í
1. deild aö nýju og hann sagöi aö
nú væri veriö aö reyna aö byggja
upp góöan oröstír félagsins á nýj-
an leik. „Viö gátum því ekki brugö-
ist ööru vísi viö þessu af siöferði-
legum ástæðum. Gerets mun ekki
leika fyrir okkur oftar en viö mun-
um aöstoöa hann viö aö skipta um
félag. Viö getum ekki gert meira
fyrir hann.“ Gerets hefur viöur-
kennt aö hafa mútaö leikmönnum
Waterschei fyrir leikinn gegn
Standard Liege í belgísku deild-
arkeppninni 1982 — en hann var
þá fyrirliði Standard — en segist
aöeins hafa veriö handbendi þjálf-
ara og forseta félagsins.
AC Milan hefur farið fram á þaö
viö ítalska knattspyrnusambandiö
aö þaö veiti félaginu leyfi til aö rifta
samningi þess viö Gerets. For-
ráöamenn knattspyrnusambands-
ins sögöu aö þaö yrði ákveöiö inn-
an eins mánaöar hvort félaginu
yröi gefiö slíkt leyfi. Á meöan fær
Gerets aö æfa með félögum sínum
hjá Mílanó-liðinu og fær greidd
laun.
Hann gekk til liös viö félagiö í
fyrra — geröi þá þriggja ára samn-
ing viö þaö að verömæti 2,6 millj-
ónir íslenskra króna. Gerets sem
er/var fyrirliöi belgíska landsliösins
og var fyrirliöi Standard, er talinn
einn besti varnarmaöur í Evrópu.
Hann yfirgaf höfuðstöövar AC Mil-
ano meö tárin í augunum og neit-
aöi aö svara spurningum frétta-
manna. Gerets sagöi fyrir fundinn
meö forráðamönnum félagsins:
„Ferill minn sem knattspyrnu-
manns hrynur til grunna ef félagiö
ákveöur aö losa sig viö mig vegna
• Eric Gerets
þessa!” Þaö kom á daginn og at-
hyglivert veröur að fylgjast meö
framtíö Gerets. Þjálfari og leik-
mann AC Milano voru sagðir
óánægöir meö niöurstööu forráöa-
manna félagsins um aö láta Gerets
fara.
All Star leik-
ur í sjónvarpinu
íþróttaáhugamenn fá að sjá
stórleik í sjónvarpinu í dag.
Klukkan 16.30 hefst útsending á
einum mesta viðburði í banda-
ríska körfuboltanum ár hvert.
Svokölluöum „All Star’ -leik. Þar
mætast allir bestu körfuknatt-
leiksmenn heimsins. Úrval leik-
manna af austur- og vesturströnd
Bandaríkjanna. Og þaö má ör-
ugglega bæta viö. Sjón er sögu
ríkari.