Morgunblaðið - 26.04.1984, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 26.04.1984, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. APRÍL 1984 Vaxandi samkeppni um spariskírteinin Útvegsbankinn býður NK i DAG er fimmtudagur 26. apríl, sem er 117. dagur ársins 1984. Önnur vika sumars. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 03.46 og síö- degisflóð kl. 16.14. Sólar- upprás i Reykjavík kl. 05.16 og sólarlag kl. 21.37. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.25 og tungliö í suöri kl. 10.18 (Almanak Háskól- ans). Sem sora metur þú alla óguölega á jöröu, þess vegna elska ég reglur þínar. (Sálm. 119,119.) KROSSGÁTA 5 6 7 8 9 ■ 11 W 13 14 1 L ■ 16 ■ 17 □ LÁRETT: — 1. auðgaMt, 5. sérhljóAar. 6. kátur, 9. happ, 10. frumerni, 11. ending, 12. 8por, 13. biti, 15. vond, 17. stallurinn. l/M)RfrrT: — 1. lands, 2. spilió, 3. tóm, 4. hreinna, 7. leyfa afnot af, 8. kvenmannsnafn, 12. kindaskrokkar, 14. gljúfur, 16. tónn. LAIISN SÍÐIJSTIJ KHOSSGÁTU: laÁRETT: — 1. hæna, 5. elja, 6. raga, 7. ss, 8. ullin, II. tá, 12. læk, 14. ótal, 16. lastar. LÓÐRÉTT: — I. hörkutól, 2. negul, 3. ala, 4. pass, 7. snæ, 9. láta, 10. illt, 13. kýr, 15. A„S. FRÉTTIR VEÐUR er hlvnandi á landinu sagói Veóurstofan í gærmorgun. Og hér í Reykjavík var aðfara- nótt miðvikudagsins hlýjasta nóttin í árinu. Hitinn fór ekki niður fyrir 8 stig. Frostlaust var á landinu um nóttina, og fór hit- inn hvergi niAur fyrir plús tvö stig. Hvergi var teljandi úrkoma um nóttina. I'essa sömu nótt í fyrra var hvorki meira né minna en 19 stiga frost noróur á Stað- arhóli í AAaldal! Hér í Rvík var frostið þá 4ur stig. Snemma í gærmorgun var 9 stiga frost í Nuuk, höfuðstað Grænlands. YFIRLÆKNISSTAÐA. I nýju Ixigbirtingablaði er auglýst laus til umsóknar staða yfir- læknis hjá heilbrigðis- og trygg- ingamálaráðuneytinu með um- sóknarfresti til 15. maí nk. Staðan verður veitt frá 1. júlí nk. til næstu þriggja ára, segir í auglýsingunni. Er yfirlækn- inum ætluð framkvæmda- stjórn samvinnuverkefnis milli íslands og Alþjóðaheil- brigðismálastofnunarinnar (WHO). Þá er honum ætlað að sinna skyldum skólayfirlæknis m.m. FRÆÐIMANNSÍBÍIÐIN í húsi Jóns Sigurðssonar í Kaup- mannahöfn er augiýst laus til afnota í þessu sama Logbirt- ingablaði, tímabilið frá 1. september nk. að telja til 31. ágúst 1985. Afnotarétturinn af íbúðinni er fyrir vísindamenn og listamenn, sem hyggjast stunda rannsóknir eða vinna að verkefnum þar í borginni. Umsóknarfrestur er til 20. maí nk., segir í tilk., sem er frá menntamálaráðuneytinu. Um- sóknareyðublöðin liggja frammi í skrifstofu Alþingis og í sendiráði íslands í Kaup- mannahöfn. DIGRANESPRESTAKALL. Kirkjufélagið heldur fund í kvöld, fimmtudag, í safnað- arheimilinu við Bjarnhólastíg kl. 20.30. Þátttakendur í nám- skeiði um safnaðarstarf munu greina frá því er þar bar á góma. Síðan verða kaffiveit- ingar. SPILAKVÖLI) er í kvöld í safnaðarheimili Langholts- kirkju. Spiluð verður félags- vist og byrjað að spila kl. 20.30. HJÁLPRÆOISHERINN efnir til kvöldvöku í kvöld sem Daniel Óskarsson stjórnar, m.a. verður þar skuggamynda- sýning, efnt til skyndihapp- drættis og kaffiveitingar verða. FÉLAGSSTARF aldraðra Keykjavík. Gömlu dansarnir, sem dansaðir hafa verið í vet- ur síðasta fimmtudag í hverj- um mánuði, verða í síðasta skipti á þessum vetri í dag, fimmtudag. Verður byrjað að dansa kl. 16 á Norðurbrún 1, eins og venjulega. HVÍTABANDSKONUR halda fund á Hallveigarstöðum nk. laugardag og hefst hann kl. 14. Húsmæðrakennari mun ann- ast sýnikennslu og kynningu á ostum, o.fl. FÉLAGSSTARF aldraðra Kópavogi efnir til sumarvöku í kvöld kl. 20.30 í félagsheimili bæjarins. Ræðumaður kvölds- ins verður sr. Árni Pálsson. Þær Stefanía og Sigurbjörg annast „Vordagskrá" og sýnd- ar litskyggnur frá starfinu á liðnu ári. Kaffiveitingar verða. FRÁ HÖFNINNI_____________ í FYRRADAG fór togarinn Hjörleifur úr Reykjavíkurhöfn aftur til veiða. Þá fór Jökulfell á ströndina og Laxá lagði af stað til útlanda. Þá kom rússneskt olíuflutningaskip með farm. f gær kom togarinn Ingólfur Arnarson inn af veið- um til löndunar. Ilofsjökull kom frá útlöndum. Þá fór íra- foss af stað til útlanda í gær, svo og Selá. Askja kom úr strandferð. Kyndill kom úr ferð á ströndina og fór aftur samdægurs. Hvítá er væntan- leg i dag, fimmtudag að utan. Iæiguskipið Jan er komið frá útlöndum og í gær kom norsk- ur bátur inn. BLÖD * TÍMARIT TÍMARIT LögfræAinga, 3. hefti 33 árg. flytur grein eftir Stefán Má Stefánsson sem hann nefn- ir Meðdómsmenn og fjallar um heimild í lögum fyrir al- mennan dómstól til þess að kveðja til sérfróða menn til þess að fara með mál og dæma. Birt er erindi dr. Ár- manns Snævarr hæstaréttar- dómara, sem hann flutti á dómaraþingi síðastl. haust og fjallar um breytingar á al- mennum hegningarlögum í Ijósi breyttra viðhorfa í refsi- rétti. Þá skrifar Benedikt Sig- urjónsson fyrrv. hæstaréttar- dómari greinina Hugað að hafsbotninum. Þar víkur höf. m.a. að ýmsu úr ísl. auðlindar- étti og drepur á nokkur atriði sem huga þarf að ef hafin verður vinnsla efna á hafs- botninum við landið. Og Jón Steinar Gunnlaugsson hrl. skrifar: Hugleiðingar í tilefni hæstaréttardóms. Ritstjóri Tímarits lögfræðinga er Þór Vilhjálmsson hæstaréttardóm- ari. Kvöld-, nætur- og helgarþiónutta apótekanna i Reykja- vík dagana 20. apríl til 26. april, aö báöum dögum meö- töldum, er i Lyfjabúömm löunni. Auk þess er Garös Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 síml 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (simi 81200). En slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aó morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánu- dögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um Ivfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. ÓnaBmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á þríójudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini Neyöarvakt Tannlæknafélags íslands i Heilsuverndar- stööinni viö Barónsstig er opin laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöröur og Garðabær: Apótekin i Hafnarfirói. Hafnarfjaröar Apótek og Noröurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Apótekió er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aóstoó vió konur sem beittar hafa verió ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauógun. Skrifstofa Bárug. 11. opin daglega 14—16, sími 23720. Póstgíró- númer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió, Siöu- múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (simsvari) Kynningarfundir í Siöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. Fundir alla daga vikunnar. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö striöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Foreldraráögjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræóileg ráógjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. Stuttbylgjusendingar útvarpsins tíl útlanda: Noröurlönd- in: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfrer.iur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og Meginlandiö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada Manudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og sunnudaga til 20.30—21.15. Miöaó er viö GMT-tíma. Sent á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sasng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartimi fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi. — Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandió, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga Grensásdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaóaspitali: Heimsóknar- tími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jós- efsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlíó hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14—20 og eftir samkomulagi. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bllana á veltukerfl vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s ími á helgidög- um Rafmagnsveitan bilanavakt 18230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Héskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opió mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar i aöalsafni, simi 25088. Þjóóminjasafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Listasafn íslands: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókasafn Reykjavíkur: ADALSAFN — Útláns- deild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opió mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriðjud. kl. 10.30—11.30. ADALSAFN — lestrarsalur. Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 13—19. Sept — apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö júlí. SÉRÚTLÁN — afgreiósla í Þing- holtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaöír skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept — apríl er einníg opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11 — 12. BÓKIN HEIM — Sól- heimum 27, simi 83780. Heimsendingarþjónusta á prent- uöum bókum fyrir fatlaöa og aldraöa. Símatími mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 16—19. Lokaö í júlí. BÚSTAOASAFN — Bústaóakirkju, simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13— 16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudög- um kl. 10—11. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, s. 36270. Viókomustaóir víös vegar um borgina. Bókabíl- ar ganga ekki í 1’/2 mánuó aö sumrinu og er þaö auglýst sérstaklega. Norræna húsió: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Kaffistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir: 14— 19/22. Árbæjarsafn: Opió samkv. samtalí. Uppl. i sima 84412 kl. 9—10. Ásgrímssafn Bergstaóastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opíó þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11—18. Safnhúsió lokaö. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaóir: Opió alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán — föst kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Náttúrufra»óistofa Kópavogs: Opin á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag til löstudag kl. 7.20— 19.30. Á laugardögum er opiö Irá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er opiö Irá kl. 8—13.30. Sundlaugar Fb. Breiöholti: Opin mánudaga — löstudaga kl. 07.20—09.30 og kl. 16.30—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa í afgr. Simi 75547. SundMMIin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og 16.00—18.30. Böö og pottar sömu daga kl. 7.20—19.30. Opiö á laugardögum kl. 7.20—17.30 og sunnudögum kl. 8.00—13.30. Pottar og böö opin á sama tíma þessa daga. Vesturbasjarlaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö i Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatími karla miövikudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatimar kvenna þriöjudags- og fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennir sauna- tímar — baöföt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Sími 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — flmmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Gufubaöiö opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Siminn er 41299. Sundlsug Hafnarfjaröar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8— 11. Simi 23260.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.