Morgunblaðið - 26.04.1984, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 26.04.1984, Blaðsíða 38
'TT<T * ÍIO 38 MORGUNBLADIÐ, FIMMTUDAGUR 26. APRÍL 1984 3c;o^nU' ípá „■ HRÚTURINN ffil 21. MAR/.-lO.APRlL l*ú skaft nota þi nnan dag til þess aA hvíla þig og siappa af. 1‘aA skcAur fátt markvert í vinn unni o£ þú þarft ekki aA hafa neinar áhyggjur. I>ér finnst gott aA vera einn Of> hugsa málin. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl l>ad skedur fátt markvert í dag. I>ú skalt nota tímann til þess aA hvíla þig. Ekki fara út skemmta þér með vinunum. I>ú hefur aðeins leiðindi, bið og taf- ir upp úr því. TVÍBURARNIR WfJS 21. MAl-20. JÚNl l>ú skalt halda áfram meA verk efni sem þú byrjaAir á í gær. I>ú getur skapaA nafni þínu frægA og virAingu. Þú skalt fara jrftr áietlanir varAandi viAskipti en ekki byrja á neinu nýju. m KRABBINN 21. JÚNl-22. júlí Rólegur dagur. I>ú skalt ekki byrja á neinum mikilvægum verkefnum. I»ú skalt vinna aó verkefnum sem þú þarft að ein- beita þér aó. Notaðu kvöldið til lestrar og til þess að bæta útlit þitt. kl LJÓNIÐ ð7<|j23. JÚLl-22. ÁGÚST llaegur og rólegur dagur. I>ér líAur vel en þú skalt ekki búast viA miklu því þaó skeAur fátl markvert. ÞaA er gott aó ein- beita sér aó pappírsvinnu og fara yfir reikninga. MÆRIN ÁGÚST-22. SEPT l»ú skalt ekki búast við því að komast langt með verkefni sem þú byrjar á í dag. Fólk á eða frá fjarlægum stöðum er mjög hjálplegt. I»ú átt gott með að einbeita þér. Vk\ VOGIN V/&4 23.SEPT.-22.OKT l*ú átt gott með að fá aðra til samvinnu en samt er eins og hjálpsemi þeirra dugi ekki því það gengur allt svo hægt í dag. Ifvíldu þig í kvöld og taktu líf inu með ró. DREKINN 23. OKT.-21.NÓV. I»ú átt bágt með að hugsa um nokkuð annað en ástamál. I»ú skalt samt ekki láta til skarar skríða í þeim málum í dag. (*erðu áætlanir en ekki fram- kvæma fyrr en betur stendur á. K BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. I»að er best fyrir þig að einbeita þér að heimilinu og fjölskyld- unni í dag. Viðskipti og fjármál ganga hægt og e.tv. illa svo þú skalt reyna að forðast þau í dag. m STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. I»ú skalt einbeita þér að andleg um og skapandi verkefnum. I»etla er rólegur dagur. Sam- starfsmenn þínir eru samvinnu- fúsir en mjög hægir og allt gengur mjög hægt. VATNSBERINN 20. JAN.-18.FEB. I>ú xkilt fara yfir áretlanir sem varAa einkaliTió og gera nýjar ef þú þarft. ÞaA er ekki ráAlegt aó byrja á neinum framkvtemdum i dag. Láttu aAra vita hvaA þú ert aó hugna og undirbúAu þannig jarAveginn. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ l»að skeður fátt sem vekur at- hygli þína í dag. I»ú skalt nota tímann til þess að einbeita þér að erfiðum verkefnum sem þú hefur ekki haft tíma til að klára. (ierðu fjárhagsáætlanir. X-9 þlþ unu pýk, ó<r YKKAR //>, X/f-jA UH (jAHlAk K1A\ lAlR- PmluTi/- >u nxir ihVnrMt riK(*Á m MP.rAMWvA pýÁAtACTT.' V/UTJ TAKA i /7wfí49/m! iiii.j.iji j iiii'ni ii'iii iiiiiygiiiii ii DYRAGLENS 22? ÍG SbGO», LÉSTO /THLIGA HEYFNINA < yi&'T ::: : ’ '. :’ !: ::.. :- :::: .. ::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: TOMMI OG JENNI LJÓSKA U D«EVMÁ, ’ALuea stórkostlegan Þetta jar praumor /4CSINISÍ HITTI BEIþjr í mark/ FERDINAND :::::::::::::::::::::::::::::::::::: SMÁFÓLK BILL AND MARRIET? IDMY AREN'T THEY 60IN6? THEY'RE 6ETTIN6 WWAT? MARRIEP?íií Jæja, krakkar, það er kominn tími til að halda aftur heim. Hver ætlar ekki með? Villi og Helga? Af hverju ætla Gifta sig!!! þau ekki að fara? Þau eru að gera hvað? BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Hvað viltu segja á þessi spil í fyrstu hendi? Þú ert á hættu gegn utan. Norður ♦ G10764 V ÁD87653 ♦ - ♦ 2 Ef þú átt enga sögn í þínu kerfi til að sýna skiptinguna 7—5 og sjö punkta, þá koma aðeins tvær sagnir til greina: pass og fjögur hjörtu. Þegar spilið kom upp á íslandsmót- inu nú um páskana voru báðar þessar sagnir reyndar. Norður ♦ G10764 V ÁD87653 ♦ - ♦ 2 Vestur Austur ♦ Á32 ♦ 8 __ y j^g2 ♦ DG1054 ♦ Á9872 ♦ G9865 ♦ KD103 Suður ♦ KD95 ♦ G104 ♦ K63 ♦ Á74 Þetta var í leik íslands- meistaranna, sveitar Jóns Hjaltasonar, og fyrrverandi Islandsmeistara, sveitar Þór- arins Sigþórssonar. I opna salnum sátu N-S Jón Ás- björnsson og Símon Símonar- son, en A-V Þórarinn Sigþórs- son og Björn Eysteinsson: Vestur Norður Austur Suður B.E. J.Á. Þ.S. S.S. — 4 hjörtu Pass Pass 4 grönd Pass 5 tíglar 5 hjörtu Pass Pass 6 tíglar Dobl Sex tíglar fóru einn niður, sem er mjög viðunandi skor fyrir bæði pörin. 100 í N-S. N-S í lokaða salnum voru Þorgeir Eyjólfsson og Guð- mundur Hermannsson, en A-V Þórir Sigurðsson og Hörður Arnþórsson: Vestur Norður Austur Suður H.A. Þ.E. Þ.S. G.H. — Pass 1 tígull 1 spaði 2 tíglar 4 tíglar Dobl 4 spaðar 5 lauf 6 spaðar 7 lauf Dobl Þóri hefur fundist sagnir Þorgeirs meira en lítið sann- færandi úr því hann tekur fórnina í sjö lauf. Það spil fór auðvitað tvo niður, 300 í N-S, og sveit Þórarins græddi 5 IMPa. SKAK Umsjón: Margeir Pétursson Á öflugu alþjóðlegu móti í Ólympíubænum Sarajevo í Júgóslavíu í marz kom þessi staða upp í skák stórmeistar- anna Velimirovics, Júgóslavíu og Viktors Korchnoi, sem hafði svart og átti leik. Korchnoi hafði j)egar hér var komið sögu fengið sterkan riddara gegn slæmum biskup og það hagnýtti hann sér afar skemmtilega: 36. - e5!, 37. dxe5 - Ke6!, 38. Hdl — d4! (Eftir þetta getur hvítur ekki komist hjá því að tapa manni) 39. Bxd4 — Hd8, 40. He4 — c3!, 41. Hcl — Hxd4, 42. Hxd4 — Rxd4 og Velimiro- vic gafst upp. Þeir Timman og Korchnoi urðu jafnir og efstir á móti þessu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.