Morgunblaðið - 26.04.1984, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 26.04.1984, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. APRÍL 1984 31 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar VERÐBRÉFAMARKAÐUR HUSI VERSLUNARINNAR SIMI 687770 SlMATIMAR KL IO-12 OG 16-17. KAUPOGSALA VPÐSKULDABREFA Handmenntaskólinn sími 91-27644. Til frímerkjasafnara á öllum aldri Sendið 100—200 mismunandi íslensk frímerki og heimilisfang til neðangreinds heimllisfangs og þið munið fá sent í staöinn sama magn mismunandi frí- merkja frá Noregi. H.C. Bach-Evensen, Posfboks 438, 4601 Kristiansand S, Norge. Benz vörubíl 1413, 6 hjóla, góö- ur bill, útlit gott. einnig til sölu Lada 1500, árg. '78 á góöu veröi, endurnýjuð vól. Upplýs- ingar í sima 39920. Þurrkaður saltfiskur Til sölu góöur fiskur heill og niöurskorinn. Upplýsingar í síma 39920. Takiö fisk meö í Spánar- feröina. Búvélar til sölu International 484 1979. International heybindivél 434 1981. Upplýsingar í sima: 99- 8494, eftir kl. 20.00. I.O.O.F. 11 — 16604268% — Vegurinn Almenn samkoma verður i kvöld kl. 20.30 í Síöumúla 8. Allir vel- komnir. Hjálpræðisherinn Fimmtudag kl. 20.30 kvöldvaka, kafteinn Daníel Óskarsson stjórnar, skuggamyndir, happ- drætti, veitingar. Velkomln. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir sunnudag- inn 29. apríl: 1. kl. 10.30 Garöskagi — Staf- nes — Básendar. Ekió suöur meö sjó aó Garöskagavita, gengiö þaöan i Sandgeröi, ekiö frá Sandgeröi aö Stafnesi geng- iö þar um og í Básendum. Verö kr. 350,- 2. kl. 13.00 Melatjall — Tind- staöafjall Tindstaöafjall er á mörkum Kjalarnes og Kjós, norövestan í Esju. Ekiö aö Mela- fjalli, gengiö upp Þjófaskarö og þaöan á Tindstaöafjall (um 700 m). Verö kr. 200.- Brottför frá Umferöarmiöstöö- Inni, austanmegin. Farmlöar vlö bil. Frítt fyrir börn i fylgd fullorö- inna. Feröafélag islands Hvítasunnukirkjan Völvufelli 11 visar á guösþjónustu i Fíladelfíu með Barbro Wallln. Fíladelfía Almenn guösþjónusta kl. 20.30. Ungt fólk syngur. Ræðumaöur Barbro Wallin. Góðtemplarahúsið í Hafnarfirði Félagsvistin i kvöld flmmtudag 26. april. Verið öll velkomin. Fjölmenniö. Sælkerakvöld Freeportklúbbsins Hiö árlega sælkerakvöld Free- portklúbbslns veröur haldiö ( Vikingasal Hótels Loftleiöa, fimmtudaginn 26. april og hefsf stundvislega kl. 19. Sælkerl kvöldsins veröur Pétur Sigurös- son alþingismaöur, heiöursgest- ur kvöldsins systir Kristín Kennedy frá Veritas Villa. Miöa- og boröapantanir i verslunlnni Bonaparte i síma 28319. Skemmtinefnd. Almenn samkoma í þribúóum Hverfisgötu 42 i kvöld kl. 20.30. Mikill söngur. Vitnisburöur. Ræöumaöur Áke Wallin frá Svi- þjóö. Allir velkomnir. Samhjálp. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Frá Ferðafélagi íslands Feröafélag Islands heldur kvöld- vöku fimmtudaginn 26. apríl, i Hótel Hofi, Rauöarárstíg 18 og hefst hún kl. 20.30. Efni: Guttormur Sigbjarnarson, jaröfræöingur sýnir myndir og segir frá Krepputungu og Hvannalindum. Myndagetraun. Ólafur Sigurgelrsson velur myndir. Allir velkomnir félagar og aörlr. Aögangur ókeypis en veitingar seldar í hléi. Feröafélag íslands. Tilkynning frá Skíðafélagi Reykjavíkur Bláfjöll — Hveradalir — Skíöa- ganga 1984 (ca. 20 km). Hin árlega skiöaganga Bláfjöll — Hveradalir fer fram nk. laug- ardag, 28. apríl. I ár veröur skráning aöeins i Skióaskálan- um í Hveradölum kl. 11.00 f.h. Lagt af staö meö rútu frá Skiöa- skálanum í Hveradölum til Blá- fjalla kl. 11.45 Allir þátttakendur veröa meö rásnúmer. Gangan hefst kl. 13.30 í Bláfjöllum. Far- arstjórar ásamt vólsleöamanni meö hressingar veröa meö i feröinni. Þátttökugjald er 200 krónur og 50 krónur fyrir rútu- ferö. Ennfremur veröur hressing viö komu til baka i skiöaskálann i Hveradölum. Ef veöur veröur óhagstætt á -keppnisdag og göngunni veröi frestaö er það tilkynnt i morgunútvarpi. Upp- lýsingar i síma 12371. Stjórn Skíóaráós Reykjavikur. TIVISTARFERÐIR Myndakvöld Útivistar fimmtudaginn 26. april kl. 20.30 aö Borgartúni 18 (Sparisj. vél- stjóra). 1. Gústav Gustavsson og Gústav Sveinsson sýna góðar myndir viöa aö m.a. úr Utivistar- feröum. 2. Hornastrandakynning. Utivist skipuleggur 8 feröir á Horn- strandir i sumar. Þessar feröir veröa kynntar sérstaklega og sýndar myndir af þeim leiöum sem farnar veröa. Allir eru vel- komnir, jafnt félagsmenn sem aörir Kaffiveitingar i hléi. Sjáumstl Utlvist, feröafélag. „Aukin sjálfsþekking" Námskeiö i lifeflingsæfingum .Bioenergetic''. Alexander Low- ens, meö áherslu á .Hér og nú“ upplifun og tjáningu í anda Gesalt-sálfræól. Leiöbeinandi: Gunnar Gunnarsson, sálfræö- ingur. Timi: Námskeiöiö hefst fimmtudaginn 26. apríl kl. 20.00—22.30 og veröur siöan 5 næstu fimmtudagskvöld á sama tima. Nánari upplýsingar og skráning í síma 32296. AD KFUM Heimsókn í félagsheimiliö i Maríubakka i Breiöholti. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Aðalfundur Hagtryggingar hf. áriö 1984 verður haldinn í Domus Medica við Egilsgötu laugardaginn 28. apríl og hefst kl. 14.00. Dagskrá: Aðalfundarstörf skv. 15. gr. sam- þykkta félagsins. Aðgöngumiðar að fundinum og atkvæðaseðl- ar verða afhentir hluthöfum eða öörum meö skriflegt umboð frá þeim í skrifstofu félagsins að Suöurlandsbraut 10, Reykjavík dagana 24.—28. apríl á venjulegum skrifstofutíma. Stjórn Hagtryggingar hf. TOLLVÖRU GEYMSLAN Aðalfundur Tollvörugeymslunnar hf., Reykjavík, verður haldinn í Átthagasal Hótel Sögu, fimmtudag- inn 26. apríl 1984 og hefst hann kl. 16.30. Dagskrá: 1. Samkvæmt samþykktum félagsins. 2. Tillaga um innköllun eldri hlutabréfa og útgáfa nýrra í þeirra staö. 3. Útgáfa jöfnunarhlutabréfa. 4. Lagabreytingar. 5. Önnur mál. Stjórnin. Aðalfundur Reykjavík- urdeildar Bindindisfélags ökumanna verður haldinn fimmtudaginn 26. apríl kl. 20.30 í Templarahöllinni. Fundarefni venjuleg aðalfundarstörf. Erindi Sigurður Gíslason, ökukennari. Kaffiveit- ingar. Félagar fjölmennið. Stjórnin Fermingarsystkin fædd 1945 Fermd í Keflavík 1959. Hittumst öll kát og hress laugardaginn 5. maí á Glóðinni kl. 19.00. Tilkynnið þátttöku í síma 92-2542 Ingveldur, 1955 Hulda, 2889 Ágústína og 2459 Ásta Ragnheiöur fyrir 30. apríl. Útboð Hafnarstjórn Hafnarfjaröar og Hafnamála- stofnun ríkisins bjóða út og óska eftir tilboð- um í framkvæmdir viö II. áfanga Suöurbakka í Hafnarfirði. Verkið felur í sér: 1. Grata niður rör til ídráttar og koma fyrir brunnum. 2. Jafna undir og steypa um 1.185 m2 þekju. 3. Steypa Ijósamasturshús. Útboðsgögn eru afhent á bæjarskrifstofunni í Hafnarfiröi og skrifstofu Hafnarmálastofnun- ar ríkisins, Seljavegi 32, Reykjavík, gegn 1.000 kr. skilatryggingu. Tilboöum skal skila á skrifstofu bæjarverk- fræöings í Hafnarfiröi, Strandgötu 6, eigi síö- ar en kl. 11.00, miðvikudaginn 9. maí 1984 og veröa þau opnuð þar aö viðstöddum þeim bjóöendum er þess óska. 1 Útboð Tilboð óskast í gangstéttarsteypu á Sauðárkróki. Útboðsgögn verða afhent gegn 1.000 kr. skilatryggingu á bæjarskrifstofunum Sauöárkróki. Bæjarstjóri. Utboö Stjórn Landshafnar Þorlákshöfn býður hér með út framkvæmdir við byggingu varnar- garðs við Suðurvarnargarð í Þorlákshöfn og nefnist verkið „Landauki við Suöurvarnar- garð“. Útboösgögn veröa til sýnis hjá Hafnamála- stofnun ríkisins, Seljavegi 32, Reykjavík og hjá hafnarstjóranum Þorlákshöfn og veröa þar afhent bjóðendum. Tilboöum skal skilað í lokuöu umslagi merktu nafni útboös til Hafnamálastofnunar ríkisins, Seljavegi 32, Reykjavík, eigi síðar en kl. 14.00 hinn 30. apríl 1984, og verða tilboðin opnuð þar opinberlega kl. 14.00 sama dag. Réttur er áskilinn til aö taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Hafnarstjórinn i Þorlákshöfn. Prentvél Multilith 1850 með keðjufrálagi til sölu. Tilboð leggist inn á augl.deild Mbl. fyrir 1. maí nk. merkt: „Prent — 1850“. Frystigámur Til sölu lítið notaður frystigámur 30,4 rúm- metrar. islensk matvæli hf., simi 51455. landbúnaöur Jörð til sölu Jörðin Víöivellir fremri, Fljótsdal, Norður- Múlasýslu, er til sölu. Jörðin er laus nú þegar. íbúöarhús mjög þokkalegt. 400 kinda fjárhús með vélgengum kjallara. 8 kúa fjós. 1.400 hesta hlaða. 40 hektara tún. Fljótsdalur er snjóléttasta sveit á Austurlandi. Upplýsingar í síma 97-4322 eftir kl. 19.00.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.