Morgunblaðið - 26.04.1984, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 26.04.1984, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. APRÍL 1984 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna % Ritari Fasteignasala í miöboöborginni óskar aö ráöa unga hressa stúlku til ritarastarfa. Nauðsynleg er góö vélritunarkunnátta ásamt hæfni í enskum bréfaskriftum. Umsóknum meö helstum upplýsingum sé skilað á augl.deild Mbl. merkt: „Hress og kát 1984“ fyrir nk. föstudagskvöld. Steintak hf. rr. Trésmiðir óskast Trésmiðir óskast strax á byggingastaði í miöbæ og Seláshverfi. Mikil og góö vinna. Upplýsingar í síma 34788 frá kl. 9—16. Pípulagningamaður óskast Uppl. í síma 90—4542—16181 eöa 90— 4542—15410, Færeyjum. ¥hötél» FLUGLEIDA /D0 HÓTEL Við leitum að matreiðslumanni í framtíöarstarf. Uppl. gefur yfirmatreiöslumaöur milli kl. 8— 16 (ekki í síma). Veðurathugunar- menn á Kili Veöurstofa íslands óskar aö ráöa tvo ein- staklinga, hjón eöa einhleypinga, til veöur- athugana á Hveravöllum á Kili. Starfsmenn- irnir veröa ráönir til ársdvalar, sem hefst 1. ágúst 1984. Umsækjendur þurfa aö aö vera heilsuhraustir og reglusamir, og nauösynlegt er, aö a.m.k. annar þeirra kunni nokkur skil á meðferð véla. Tekiö skal fram, aö starfiö krefst góörar athyglisgáfu, nákvæmni og samviskusemi. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, heilsufar, menntun, fyrri störf og meðmælum ef fyrir hendi eru, skulu hafa borist Veöur- stofunni fyrir 10. maí nk. Allar nánari upplýsingar gefa deildarstjóri og veðurfræðingar áhaldadeildar Veöurstofunn- ar, Bústaöavegi 9, Reykjavík. Viðskiptafræðingur óskast til starfa hjá opinberri stofnun. Um- sóknir ásamt upplýsingum um aldur og fyrri störf óskast sendar augl.deild Morgunblaös- ins fyrir 3. maí nk. merktar: „Skrifstofustarf — 190“. Matráðskona eða matráðsmaður Óskum eftir aö ráða matráöskonu eöa mat- ráösmann frá 1. júlí. Uppl. í símum 99-6044, 6037 eöa 6076. Mosfellshreppur Eftirtaliö starfsfólk óskast til starfa á dag- heimili Mosfellshrepps í Reykjadal frá 1.9. 1984 til 31.5. 1985. 1. Forstööumaður, fóstrumenntun áskilin. 2. Fóstrur og aöstoöarfólk viö fósturstörf. 3. Forstööumann í eldhús og aðstoðarmann í eldhús. Einnig ræstingarfólk. Upplýsingar og móttöku umsókna annast forstööukona dagheimilisins frá kl. 9—17 mánudaga til föstudags, sími 66234. Umsóknum skal skila fyrir 7. maí 1984. Sveitarstjóri. Garðyrkjumaður Garöyrkjumann vantar í pottaplöntugróöra- stöö. Upplýsingar í síma 81441. Gróðrarstöðin Lambhagi, Lambhaga, 100 Reykjavík. Tannsmiðir óskast til framtíðarstarfa. Skilyrði um reglusemi, stundvísi, áhuga og getu til aö vinna sjálfstætt amk. alla plast- vinnu. Viö bjóöum góöa vinnuaöstööu og laun samkvæmt samkomulagi. Umsóknum með upplýsingum um starfs- reynslu og fyrri störf veröi skilaö á auglýsinga- deild Morgunblaösins fyrir fimmtudaginn 3. maí 1984 merkt: „Tannsmíði — 189“. Fariö veröur meö allar umsóknir sem trún- aöarmál og þeim skilaö aö lokum ráön- ingum. Tannsmíðamiðstöðin sf., Hátúni 2A, Reykjavík. Bifvélavirkjar Óskum eftir aö ráöa nú þegar 2—3 bifvéla- virkja eöa vélvirkja á verkstæöi okkar. Skriflegar umsóknir sendist í pósthólf 555 fyrir 1. maí nk. Gfobus? Lágmúla 5, sími 81555. Hárskerasveinn óskast hálfan eöa allan daginn. Rakarastofan Fígaró, Laugavegi 51, simi 12704, kvöldsími 73798. Hárgreiðslusveinn óskast í hluta- eöa fullt starf. Rakarastofan Fígaró, Laugavegi 51, sími 12704, kvöldsími 73798. Sportvöruverslun Okkur vantar ungan (aldur 20—30 ára), frísk- an og áhugasaman kvenmann sem allra fyrst í verslun okkar. Þetta starf er framtíöarstarf fyrir rétta manneskju. Þær sem hafa áhuga á þessu starfi leggi inn umsókn með aldri, menntun og fyrri störfum eigi síöar en 4. maí merkt: „Áhugasöm — 3077“. A ípPORTVAL Laugavegi 116. Næturvarsla — Afleysingar Okkur vantar nú þegar reglusaman og ábyggilegan mann til að taka aö sér 4 næt- urvaktir í mánuði. Þetta er framtíðarstarf en ekki sumarstarf og viðkomandi þarf aö tala ensku og eitt noröurlandamál. Upplýsingar á skrifstofunni í dag frá kl. 14.00—16.00 ekki í síma. Afgreiðslufólk Sláturfélag Suöurlands óskar eftir aö ráöa starfsfólk til afgreiöslustarfa í nokkrar mat- vöruverslanir sínar. Ath.: hér er ekki um aö ræöa sumarstörf heldur framtíöarstörf. Æskilegt er aö vænt- anlegir umsækjendur hafi einhverja starfs- reynslu í afgreiöslustörfum. Allar nánari upplýsingar veitir starfsmanna- stjóri á skrifstofu félagsins aö Frakkastíg 1. Sláturfélag Suðurlands, starfsmannahald. Sh Heimilishjálp Mosfellshreppur óskar eftir að ráöa starfs- fólk til heimilishjálpar. Upplýsingar á skrifstofu hreppsins Hlégaröi, sími 66218 og 66219. Sveitarstjóri. Kennara Vantar viö Grunnskólann í Keflavík. Kennslu- greinar: heimilisfræði, íþróttir. Umsóknarfrestur er til 15. maí nk. Allar nán- ari upplýsingar veita skólastjórar Millubakkaskóla Vilhjálmur Ketilsson, sími 92-1450 og Holtaskóla Sigurður Þorkels- son, sími 92-1135. Skólanefnd.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.