Morgunblaðið - 26.04.1984, Blaðsíða 9
85009
85988
2ja herb.
Eskihlíð, snotur ibúö á 4. hæö.
Aukaherb. í risi. Verö 1350 þús.
Engihjalli, ný íbúö í lyftuhúsi.
Mikið útsýni. Verö 1350 þús.
Hamraborg, rúmgóö íbúö á 2.
hæð. Suöur svalir. Bílskýli. Verö
1450 þús.
Hjallavegur, neöri hæö i tvíbýl-
ishúsi. Sér inng. Verð 1250 þús.
Vesturberg, rúmgóö íbúö á 3.
hæð. Mikið útsýni. Ákveöin
sala. Verð 1350 þús.
Valshólar, íbúö á 2. hæö. Aö-
eins eitt stigahús. Verö 1,3 millj.
3ja herb.
Dalsel, rúmgóö íbúö á 2. hæö
með bílskýli. Falleg eign. Verö
1,8 millj.
Dvergabakki, rúmgóö íbúö á 3.
hæð. Góö sameign. Verö 1650
þús.
Básendi, jaröhæö í þríbýlishúsi.
Sér inng. Verö 1550 þús.
Hraunbær, vönduö íbúö á 1.
hæð. Sér þvottahús. Ákveðin
sala. Losun samkomulag.
Krummahólar, sérlega rúmgóö
ibúð á 2. hæö. Bílskýli. Stórar
suðursvalir. Verö 1750 þús.
Þingholtsstræti, eldri íbúö í þrí-
býlishúsi. Sér hiti. Svalir. Verö
1350 þús.
Kjarrhólmi, ibúö í góðu ástandi
á efstu hæð. Sér þvottahús.
Verð 1650 þús.
4ra herb.
Eskihlíð, 130 fm íbúö á efstu
hæð. Ibúöinni fylgir ris. Hag-
stæö útb.
Blikahólar, 117 fm íbúö á 2.
hæð. Mikið útsýni. Verö 1,8
millj.
Stelkshólar, 110 fm íbúö á 2.
hæö. Innbyggöur bílskúr. Falleg
íbúö. Verö 2,3 millj.
Fífusel, sérlega vönduö enda-
íbúö á 2. hæö. Aukaherb. og
geymsla í kjallara. Ákveöin sala.
Hraunbær, rúmgóö vönduö
íbúð á efstu hæð. Tvennar sval-
ir. Aukaherb. á jarðhæð. Verð
2,2 millj.
Hvassaleití, endaíbúö á 3. hæö.
Bílskúr. Verð 2,4 millj.
Sérhæðir
Hæöargaröur, efri hæö ca. 120
fm. Ris fylgir. Laus strax. Verö 2
millj.
Kópavogur, 1. hæð ca. 130 fm i
þríbýlishúsi. Bílskur. Verð 2,7
millj.
Til leigu. 4ra til 5 herb. íbúö í
Hólahverfi. Leigist í 6 mán. í
senn. Laus strax. Leiguhug-
mynd 12 til 13 þús. á mán.
KjöreignVt
Ármúla 21.
Dan. y.S. Wiium lögfr.
Ólafur Gudmundsaon
sölustjóri.
Kristján V. Kristjánsson
viöskiptafr.
esið
reglulega af
ölmm
fjöldanum!
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. APRÍL 1984
26600
allir þurfa þak yfirhöfudió
ARNARNES
Einbýlishús á tveimur hæöum ca. 300
fm með tvöföldum Innb. bílskúr. Húsiö
er mjög vel staösett Fallegt útsýni.
Möguleiki á séribúö nlóri. Húsiö er ekki
alveg fullbúiö en vel ibúðarhæft. Verö
tilboö.
AUSTURBERG
4ra herb. ca. 110 fm ibúó á efstu hæö i
blokk. Góöar innr. Bilskúr. Suöursvalir.
Verö 1880 þús.
BAKKAR
Pallaraóhús ca. 130 fm auk bil-
skúrs. 4 sv.herty. Skemmlllegar
ínnr. Útsýni. Veriuillj.
ENGIHJALLI
3ja herb. ca. 95 fm íbúö í háhýsi. Góöar
innr. Verö 1800 þús.
FOSSVOGUR
Pallaraöhús ca. 200 fm á einum besta
staö í hverfinu. 5—6 sv.herb. Suöur-
svalir. Útsýni. Bilskúr. Verö 4,2 mlllj.
GRANASKJÓL
6 herb. ca. 155 fm efri hæö í þríbýl-
issteinhúsi. Sérhiti og sórinng.
Bílskúrsréttur. Skemmtileg staö-
setning.
HAGAMELUR
4ra—5 herb. ca. 135 fm 2. hæö í fjór-
býlishúsi. Sórhiti. Bilskúrsróttur. Verö
2.8 millj.
HÓLAR — PENTHOUSE
6—7 herb. ca. 170 fm penthouse í
Hólahverfi. 4 sv.herb. Þvottaherb. í
íbúöinni. Tvennar svalir. Bílgeymsla.
Glæsilegt útsýni. Verö 2,7 millj.
HRAUNBÆR
2ja herb. ca. 65 fm íbúö á 3. hæö, efstu,
í blokk. Suöursvalir. Falleg íbúö. Útsýni.
Verö 1400 þús.
HRAUNBÆR
4ra herb. ca. 100 fm ibúð á 2. hæð.
Suöursvalir. Góðar innr. Útsýni.
Verö 1850 þús.
HRAUNHVAMMUR
3ja herb. ca. 100 fm ibúó á jaröhæö i
tvíbýlishúsi Sórhiti og sérinng. íbúöin
er öll nýgegnumtekin. Góö staösetning.
Verö 1650 þús.
KÓPAVOGUR
5 herb. ca. 130 fm miöhæö í þríbýlis-
steinhúsi. 4 sv.herb. Sórhiti og sórinng.
Þvottaherb. í ibúöinni. Fallegt útsýni.
Stór bílskúr. Verö 2,8 millj.
AKRANES
Hæö og ris ca. 360 fm i steinhúsi á
einum besta staó i bænum. Húsíó
hentar vel fyrir skrifstofur, jafnvel
skemmtistaö, íbúö eöa íbúöir. Til
afh. nú þegar. Góö greióslukjör. Til
greina kemur aó taka eina eöa
tvær eignir upp i kaupverö.
ROFABÆR
4ra herb. ca. 110 fm ibúö á 2. hæö i
blokk. Suöursvalir. Útsýni. Verö 1850
þús.
SELJAHVERFI
Einbýlishús sem er ca. 157 fm hæö, auk
vlnnuaöstööu í kjallara. Mjög góö staó-
setning. Ðilskúr. Verö 4,8 millj.
SELÁS
3ja herb. ca. 95 fm ibúð á 2. hæð i nýrri
blokk. ibúðin afh. tilbúin undlr tréverk
og málningu í okt. nk. Samelgn tullfrág.
Góður staöur. Skemmtileg elgn. Gðö
greiöslukjör. Fast verð.
VÖLVUFELL
5—6 herb. ca. 140 fm endaraöhús á
einni hæö á góöum staö í hverfinu.
Garöhús, bílskúr. Laust fljótlega. Verö
2,7 millj.
VALLARBARÐ HAFN.
Einbýlishús sem er kjallari, steyptur, og
timburhús, haBö og ris. Húsiö er ekki
alveg fullbúiö en vel ibúöarhæft. Mögu-
leiki aö fá sóribúö niöri. Góö staósetn-
ing. Bílskúrsróttur. Verö 3,5 millj.
KEFLAVÍK
Höfum kaupanda aö einbýlishúsi
eöa raöhúsi á góöum staö i Kefla-
vík i skiptum fyrir 5 herb. ibúö á
besta staö i noröurbæ Hafnarfj.
meö 4 sv.herb.
IÐNAÐAR- OG
SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI
Höfum tíl sölu iönaöar- og skrifstofu-
húsnæöi á mörgum stööum í bænum.
Ýmis konar greióslukjör koma til greina.
Vinsamlega haflö samband vló sölu-
menn okkar.
Fasteignaþjónuatan
Autlunlrmti 17,
$.28800.
f j Kári F. Guöbrandsson
fWjg Þorsteinn Steingrimsson
Uful lögg. fasteignasali.
81066
Leitib ekki langt yfir skamml
SKODUU OC VERDMETUM
EIGNIR SAMDÆGURS
ÞINGHOLTIN
60 fm 2ja—3ja herb ibúð með sérinng
i járnklæddu timburhúsi. Verð 1200
þús.
KRUMMAHÓLAR
60 fm 2ja herb. ibúð með bilskýli. Verð
1250 þús
KRÍUHÓLAR
55 fm gla&sil. 2ja herb. ib. Akv. sala.
Verö 1.200 þús.
DVERGABAKKI
90 fm 3ja herb góð ib. meö íbúðarherb
i kj. Sérþvottahús. Góðar Innr. Verð
1 650 þús.
VITASTÍGUR
70 fm 3ja herb. góð ibúö Sér hltl. Verö
1200 þús.
NÖKKVAVOGUR
87 fm 3ja herb. neöri ibúö í tvíbýli. Sér-
inng. Sór hiti. Veró 1450 þús.
SPÓAHÓLAR
85 fm 3ja herb góð ib. með fulninga-
hurðum og góðum irmr. 25 fm innb.
bílsk. Verð 1.800 þús
NORDURMYRI
80 fm 3ja herb nýstands. íb. á 2. hæð.
M.a. nýtt rafmagn, nýjar hitaMöstur.
bað flisal Sérhítl. Ákv. sala. Verð 1.550
þús
GODHEIMAR
100 fm 4ra herb. efsta hæö í fjórbýli. 30
fm svalir. Mikið endurn. ibúð Verð
2.350 j>us
DALSEL
117 fm 4ra—5 herb. goö ib. á 2. hæö
meö sérsmióuöum innr. Akv. sala. Verö
1.900 þús.
KJARRHÓLMI
105 fm 4ra herb. ibúö meö sórþvotta-
húsi. Suðursvalir. Verö 1.850 þús.
MÁVAHLÍÐ
120 fm efri hæö « fjórb. Sórhiti. Suö-
ursv. 35 fm bilsk. Nýl. innr. Ákv. sala.
Veró 2.650 þús.
YRSUFELL
144 fm 5—6 herb. raðhus. 4 svefnherb
30 fm bitskúr með kjallara. Bein sala
eða skipti á 4ra herb. ibúð i Setjahverfi
Verð 2.9 mlHj
HRAUNBÆR
127 Im 5 herb góð ib. með 4 svefnherb.
Ibuðarherb. í kj Sérþvottahús Akv.
sala. Miklö útsýni. Verö 2.300 þús.
KRUMMAHÓLAR
132 fm penthouse-ib. rúml tilb. undir
tróverk. Verö 1.800 þús.
FÁLKAGATA
127 fm 4ra herb. góö ib. á 2. hæö meö
sórþvottahúsi. Suöursvalir. Ákv. sala.
BYGGDAHOLT MOS.
130 fm gotl raðh. á 2 hæðum, 3 svefn-
herb Ákv. sala Verð 1.900 þús.
BIRKIGRUND
200 fm gott raöhús. 40 fm baóstofuloft.
40 fm bílskúr. Heitur pottur i garói. Verö
3.5 millj.
GRÓFASEL
340 fm glæsilegt fokheit einbýlishús. Til
afh. strax. Mikió útsýni. 50 fm innb.
bilskúr. Möguleiki á 25 fm gróöurskála.
Tefkning á skrifstofunni. Verö 3 millj.
HOLTASEL
360 fm fokheit eínbýlishús. Glæsiieg
teikning. Mikió útsýni. 30 fm bilskúr.
Teikning a skrifstofunni. Veró 3.750
þús.
Húsalell
FASTEIGNASALA Langholtsregi 115
(Bæiarleiöohúsmu) simi 8 ÍO 66
Aóalstetnn Páursson
BorgurGuönason hdl
'esiö
reglulega af
ölmm
fjöldanum!
FaNteigna.sala, Hverrisgötu 49.
Sími: 29766
Nýbyggingar
Kópavogur — Sérhæö
130 fm með bílskúr. Afhent
tilb. undir tréverk 1. júlí. Verð
2,7 millj.
Kópavogur 4ra
herb. 107 fm. Afhent tilb.
undir tréverk 1. júlí. Verö 2,2
millj.
Selás — Raöhús 270 fm
raöhús á besta útsýnisstað í
Seláshverfi. Afhent fokhelt i
júlí. Verð 2,4 millj.
2ja herb.
Langeyrarvegur Hf., 55 fm.
Verð 1150 þús.
Ásbraut. 55 fm. Verö 1150
þús.
Krummahólar. 55 fm. Verö
1250 þús.
Rolabær. 79 fm góö íbúö á
góöum staö. Verö 1450 þús.
3ja herb.
Hofteigur, 70 fm góö kjallara-
íbúö. Verö 1,5 millj.
Hverfisgata Hf., 80 fm kjara-
kaup. Verö 1150 þús.
Langahlíð, 100 fm, aukaherb.
með aög. að snyrtingu, frá-
bært útsýni. Verö 1,8 millj.
Blönduhlíð. 100 fm. Geymslu-
ris yfir allri íbúðinni. Verö
1800 þús.
Laugarnesvegur. 70 fm sér-
hæö á rólegum staö. Verö
1550 þús.
Hrafnhólar. 80 fm. 2 svefn-
herb. á sérgangi ásamt baö-
herb. Verö 1600 þús.
Hraunbær. 90 fm mikið
endurnýjuö ibúö. Verö 1650
þús.
Lyngmóar Garðabæ. 3ja
herb. íbúð meö bílskúr. Verö
1850 þús.
4ra herb. íbúðir
Eskihlíð, 110 fm góö íbúö á 1.
hæð. Verð 1,8 millj.
Dalsel. 117 fm glæsileg íbúö
meö vönduöum innréttingum
Verö 1950 þús.
Austurberg. 110 fm, 3 svefn-
herb., eldhús meö borðkróki.
Verö 1700 þús.
Flúðasel. 110 fm glæsileg
íbúö. Verð 1950 þús.
Engihjalli. Vönduö íbúö, 100
fm. Verö 1,9 millj.
Blönduhlíö m. bílskúr. 130 fm
góð hæö á góöu veröi. Verö
2,7 millj.
Arahólar m. bílskúr. Einstakt
útsýni. Verö 2,1 millj.
Vesturberg. Búr og þvottahús
inn af eldhúsi. Ljómandi eign
Verö 1750 þús.
Holtsgata. 5 herb. íbúö, 130
fm. Verö 1950 þús.
Markarflöt, Garöabæ. 300 fm
einbýli með tvöföldum bílskúr
Verð 6,3 millj.
Fljótasel, raöhús 290 fm.
Verð 4,1 millj.
Blesugróf, 200 fm nýtt einbýli.
Verö 4,3 millj.
Kaldasel. 240 fm. Verö 3,4
millj.
Otrateigur. Raöhús, 200 fm
Verð 3,8 millj.
PANTIO SÖLUSKRÁ
29766
Guóm Stefansson
Þorstemn Broddason
Borghildur
Florentsdottir
Sveinbjörn Hilmarsson
Þú svalar lestrarþörf dagsins
ísíöum Moggans!
EIGfSIASALAIM
REYKJAVIK i
V/KLEPPSVEG 2JA
SALA — SKIPTI
2ja herb. ibúö á 2. hasö i fjölbýlish
v/Kleppsveg Sór þv.herb. » fbuöinni
Suöursvaltr. Bein sala eöa skipti á 2ja
eöa 3ja herb. ibúö i Hafnarf.
SELJAVEGUR 3JA
3ja herb. mjög snyrtileg risibúö í steln-
húsi. Laus e.skil. Hagstætt veró.
HÖFUM KAUPENDUR
aö 2ja—5 herb. ris og kj.ibúöum. Mega
t sumum tilf. þarfnast standsetningar
VANTARí
HAFNARFIRÐI
Okkur vantar 2ja og 3ja herb. íbúöirj
Hafnarfiröi fyrir fólk sem er tilb að*
kaupa.
3JA—4RA M/BÍLSKÚR
ÓSKAST
Höfum kaupanda aö góöri 3ja eöa 4ra
herþ ibúö m. bilskúr Æskll t Haal.-
eða Fossvogskerti. Góö útb. i boði
EINBÝLI EDA
RAÐHÚS ÓSKAST
Höfum góöan kaupanda aö einbýl-
ish. eöa raöhúst i Fossvogi eöa
Breiöh.hverfi. Góö útb. t boöi fyrir
rétta eign.
VANTAR I SMAIB.-
HVERFI
Höfum kaupanda aö góöri 4ra eöa
5 herb hæö i Smáib.hverfi. Góö
utb. i boöi tyrir rétta eign.
EIGIMASALAiM
REYKJAVIK !
Ingólfsstræti 8
Sími 19540 og 19191
Magnus Einarsson. Eggert Etiasso
82744
Fifusel — raðhús
Fallegt endaraðhús á 2 hæðum
145 fm. Vandaöar innréttlngar.
Garöhús. Verö 3 millj.
Bakkar — raöhús
Gott 215 fm pallaraöhús á góö-
um staö. Innb. btlskúr. Ein-
göngu í skiptum fyrir minni sér-
eign með bílskúr.
Eikjuvogur
Falleg og rúmgóö 120 fm sór-
hæð í þríbýli. Sérinng. Sérhiti.
Bílskúrsréttur.
Langholtsv. — sérhæó
Falleg 5 herb. neöri c-érhæö í
tvíbýli ca. 123 fm. Sér inng. Sér
hiti. Nýl. innr. í eldhúsi og baöi.
Nýtt gler. Nýjar lagnir. Bíl-
skúrsréttur, gróin lóö. Bein
sala. Verö 2550 þús.
Kópavogur - vesturbær
Efri sérhæö í þríbýli sétt við
Kársnesskóla. Stofa og 2—3
svefnherb. Sérinng. Sérhiti.
Sérþvottahús á hæðinni. Bíl-
skúrsróttur. Það kemur til
greina með 65% útb. og verötr.
eftirst. til 8 ára. íbúöin getur
losnaö fljótl.
Fellsmúli
Sérlega vönduö og vel um
gengin 5—6 herb. endaíbúö á
3. hæö, ca. 130 fm. Gott búr og
þvottahús innaf eldhúsi. ibúö i
sérflokki. Bílskúrsréttur. Verö
2,5 millj.
Engjasel
Rúmgóö og falleg 4ra herb.
íbúö á 1. hæö. Þvottahús og
búr innaf eldhúsi. Bilskýli.
Vesturberg
Falleg 2ja herb. íbúð á 4. hæö.
Getur losnaö fljótlega. Verö
1300 þús.
Krummahólar
Vönduö 2ja herb. íbúö á 3.
hæð. Mjög góö sameign. Sér
frystigeymsla. Frág. bílskýll.
Laus strax. Verð 1250 þús.
LAUFAS
SÍÐUMÚLA 17
M.ignús Axelsson