Morgunblaðið - 16.05.1984, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. MAl 1984
47
Sjónvarpið sýnir beint frá Basel í kvöld:
Stjörnum prýtt Ju-
ventus-lið gegn Porto
JUVENTUS frá ftalíu og portú-
galska liöið Porto leika til úrslita í
Evrópukeppni bikarhafa I
knattspyrnu í kvöld í Basel í Sviss
og verður leiknum sjónvarpað
beint hingað til lands. Útsending-
in hefst kl. 18.00.
Liö Juventus er taliö sigur-
stranglegra og undrar þaö engan.
j liöinu er valinn maöur i hverju
rúmi, kannski væri nær aö segja
aö stjarna væri í hverju rúmi. En
þrátt fyrir öll „nöfnin" hafa sumir
leikmenn Juventus ekki staöiö sig
Jafntefli Nor-
wich og Liverpool
LIVERPOOL og Norwich geröu
jafntefli, 1:1, í ensku 1. deildinni í
knattspyrnu í gærkvöldi á Anfield
Road í Liverpool. Þetta var síðasti
leikur beggja liða í deildinni í vet-
ur. Liverpool haföi áður tryggt sér
aigur í deildinni — og fyrir leikinn
tók Graeme Souness, fyrirliöi
meistaranna við nýja Canon-
bikarnum sem nú fylgir Eng-
landsmeistaratitlinum.
John Devine náöi forystu fyrir
Norwich á 24. mín. en lan Rush
jafnaöi fyrir meistarana á 30. mín.
Hans 47. mark í vetur.
sem skildi í vetur. Markvöröurinn
Stefano Facconi er ekki nema
skugginn af hinum fræga Dino
Zoff, sem lagöi skóna á hilluna í
fyrra og miövöröurinn Sergio Brio,
ítalskur landsliösmaöur, hefur ekki
uppfyllt þær vonir sem viö hann
voru bundnar.
Forráöamenn Juventus hafa því
undanfariö veriö aö leita aö nýjum
miöveröi í staö Brio því ekkert
nema þaö besta er nógu gott fyrir
liöiö.
Landsliðsmenn eru í nær hverri
stööu hjá Juve: Gentile, Scirea og
Cabrini í vörninni, Platini og Tard-
elii á miöjunni og Rossi og Boniek
í framlínunni. Massimo Bonini hef-
ur leikiö sérlega vel í vetur þó ekki
hafi hann enn komist f landsliöið
og U-21 árs landsliösmaöurinn
Beniamino Vignola hefur einnig
leikiö vel í vetur. Fyrir leikinn í
kvöld virðist því ekki margt geta
komiö í veg fyrir sigur Juventus,
um þaö eru allir sammála nema
kannski leikmenn og forráðamenn
Porto og áhangendur liðsins.
En enginn skyldi afskrifa Portú-
galana. Þrátt fyrir aö hafa haft á aö
skipa frægum leikmönnum í gegn-
um árin hefur Juventus ekki geng-
iö sem skyldi. Þrátt fyrir að menn
hafi oft taliö liöiö sigurstranglegt i
• Michel Platini verður í sviðs-
Ijósinu í kvðld í Basel.
hinum ýmsu keppnum. Liöiö hefur
tvívegis beöiö lægri hlut í úrslitum
Evrópukeppni meistaraliöa. Liöiö
tapaöi fyrir Hamburger SV í fyrra
eins og menn muna og tvívegis
tapaöi liðið úrslitaleik Fairs Cup
(nú UEFA-bikarinn), í annaö skipt-
iö á sínum eigin velli. Liöiö hefur
aöeins einu sinni boriö sigur úr
býtum í Evrópukeppninni, 1977, er
þaö vann UEFA-bikarinn.
Aö þessum oröum skrifuöum er
ekki hægt aö segja annaö en aö
Porto eigi von í kvöld, en þetta
veröur fyrsti úrslitaleikur liösins í
Evrópukeppni. Á heimaslóöum
hefur liðiö ávallt veriö taliö þriöja
besta liö landsins á eftir Benfica
og Sporting, en þrátt fyrir þaö hef-
ur liöiö margsinnis tekiö þátt í Evr-
ópukeppninni. Þjálfari liðsins, Jose
Maria Pedroto, er talinn sá besti í
Portúgal og leikmenn liösins eru
mjög leiknir meö knöttinn.
Aðalmaöurinn í liöi Porto er
Fernando Gomez, markakóngur
Evrópu í fyrra, og er hann jafn-
framt fyrirliöi liösins. Honum hefur
ekki gengiö sérlega vel aö skora í
vetur, en getur veriö „match-
winner“ ef sá er gállinn á honum.
Vörn Porto er talin mjög góö og á
miðjnunni er hinn leikreyndi Costa
og í liöinu er einnig irski landsliös-
maöurinn Mickey Walsh. Portú-
galska liöiö er þekkt fyrir þaö aö
leyfa andstæöingum sínum aö
sækja og beita síöan skyndisókn-
um sem gefist hafa mjög vel.
Leikmenn liösins eru mjög snöggir
og fengu Skotarnir hjá Aberdeen
aö finna fyrir því í leikjum liðanna í
undanúrslitunum.
— SH
• Phil Thompson er nú fyrir-
liði varaliðs Liverpool. Hann
hefur verið sigursæll é ferli
sínum — eins og sjá má á
myndinni þar sem hann er
meö þau verðlaun sem hann
hefur unnið.
Liverpool:
Varaliðið
sigursælt
VARALIÐ Liverpool hefur ekki
síður en aðallið félagsins verið
sigursælt á undanförnum ár-
um. I síöustu viku tryggði liðið
sér sigur í „Central league",
deild varaliöanna í Englandi,
meö 3:1 sigröi á Leeds United
á Anfield.
Þetta er þrettándi sigur Liv-
erpool i deildinni á síöustu sex-
tán árum. i varaliöi Liverpool
eru margir kunnir leikmenn og
gegn Leeds í umræddum leik
voru t.d. Phil Thompson, fyrr-
um fyrirliöi Liverpool, Craig
Johnston og David Hodgson,
sem báöir léku áöur meö Midd-
lesbrough, Gary Gilliespie, sem
Liverpool keypti frá Coventry í
haust og Micahel Robinson,
sem keyptur var frá Brighton.
Ekki dónalegt varaliö! _ SH
anna. Hun er ein þeirra „skatta-
paradísa" sem marga dreymir um
aö búa í — íbúar þar þurfa ekki aö
greiöa skatta. Forráðamenn
Chelsea hafa hugsaö sér, ef þeir
næla í Souness, aö hann færi til
London á miövikudögum til aö
undirbúa sig fyrir leik helgarinnar
með liöinu. — SH.
Clive Thomas hættur að dæma:
Lét Maguire
boltann eftir
Souness frá Anfield?
ÍTALSKA liðið Sampdoria, veat-
ur-þýska liöiö 1. FC Köln og
Chelsea, sem sígraðí í ensku 2.
deildarkeppninni í vetur, hafa
bæði mikinn áhuga á aö kaupa
skoska landsliðsmanninn Gra-
eme Souness frá Englandsmeist-
urum Liverpool.
Chelsea er tilbúiö aö greiöa
300.000 pund fyrir Souness, sem
er 31 árs gamall. Hann á tvö ár
eftir af samningi sínum viö ensku
meistarana — og reikna má meö
því aö félagið muni selja hann áöur
en samningurinn rennur út vegna
þess aö félagiö fær ekkert fyrir
hann eftir þaö.
Joe Fagan, framkvæmdastjóri
Liverpool, sagöist í samtali viö
Morgunblaöiö ekki vita vilja Soun-
ess í þessu efni. Souness sjálfur
sagöist aftur á móti — í samtali viC
Mbl. — ekki hafa áhuga á því aö
leika meö ööru liöi en Liverpool í
Bretlandi.
„Ég býst nú varla viö því aö fara
til italíu fyrir 1. júlí — áöur en
banniö veröur sett á kaup á er-
lendum leikmönnum. Ég veit held-
ur ekki hvort Liverpool er tilbúiö
aö selja mig — ég vil helst ekki
hugsa um þetta núna. Hugsa meira
um þaö sem í vændum er hjá liö-
inu."
Forráöamenn Chelsea gera sér
góöar vonir um aö ná í Souness
þrátt fyrir allt. Þeir geta boöiö hon-
um mjög góð laun — og hyggjast
bjóöa honum aö búa á eynni
Guernsey, einni Ermarsundseyj-
CLIVE THOMAS, einn þekktasti
knattspyrnudómari síðari ára,
dæmdi sinn síöasta leik í 1. deild-
inni ensku á laugardag en hann
hættir nú fyrir aldurs sakir —
hann er 47 ára. Clive dæmdi leik
Stoke og Wolves á laugardag.
Forráöamenn Stoke höföu lofaö
honum boltanum sem leikiö var
meö sem minjagrip en Paul Magu-
ire skoraöi öll fjögur mörk Stoke í
4:0 sigrinum. „Þegar Paul geröi sitt
þriöja mark sagöi ég viö hann aö
hann fengi ekki boltann því þaö
væri búiö aö lofa mér honum,“
sagöi Thomans — en þaö er venja
i Englandi aö skori leikmaöur þrjú
mörk í leik fái hann boltann. „En
ég bætti því viö aö skoraöi hann
eitt mark til viöbótar horföi málið
ööru vísi viö.“
Einni og hálfri mínútu fyrir leiks-
lok dæmdi Clive svo vægast sagt
mjög vafasama vítaspyrnu á
Wolves — og Maguire skoraöi sitt
4. mark í leiknum úr vítinu. „Ég gat
ekki gengiö á bak oröa minna,"
sagöi Thomas eftir leikinn er
Maguire haföi fengiö boltann. En
forráðamenn Stoke björguöu mál-
inu — þeir fengu leikmenn beggja
liða til aö árita annan knött og
færöu hann Thomas. _____SH.
• Clive Thomas
Aðalfundur knatt-
spyrnudeildar FH
AÐALFUNDUR knattspyrnudeild-
ar FH verður haldinn þriðjudag-
inn 22. maí í Víðistaöaskóla.
Fundurinn hefst kl. 20.00.
• Graeme Souness (baráttu við Pedro Richards (leik Liverpool og Notts County á laugardaginn. Souness
leiddi Liverpool til síns 15. Englandsmeistaratitils. Er hann nú á förum?Morgunbiaðið/SKapti Hangrimsson.
Barcelona vildi Atkinson
Forráöamenn spánska stór-
liðsíns Barcelona hafa áhuga á
að fá Ron Atkinson sem nœsta
framkvæmdastjóra/þjálfara
félagsins, en Argentínumaöur-
inn Cesar Luis Menotti hverfur
á braut í vor frá félaginu.
Þrátt fyrir áhuga El Barca á
Atkinson eru ekki miklar líkur á
að hann yfirgefi United. „Ron er
samningsbundinn okkur og það
kemur ekki til greina aö hann fái
að fara,“ sagði Keith Edwards,
formaður United, í samtali við
eitt ensku blaðanna um helgina.