Morgunblaðið - 24.05.1984, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 24.05.1984, Blaðsíða 7
tcHiiit.}* K' t;.\ • 'i" n<vi'j >< i í ¦>•" <' • i - < MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. MAÍ 1984 ^ Innilegar þakkir færi ég öUum þeim sem glöddu mig í oröi og verki á sextugsafmæli mínu þann 22. apríl sL Vinátta ykkar verður mér ógleymanleg. Lifib heiL Olafur Björnsson, Keflarík. Hugheilar þakkir til allra þeirra sem glöddu mig meö heimsóknum, gjöfum og blómum á 80 ára afmælisdag- inn minn 2. maí sL Guð blessi ykkur ölL Gleðilegt sumar. Matthías Sigfússon, Hjallavegi 34. Kokkafötin komin aftur Postsendum Aðalstræti 2. Hvítasunnu- kappreiöar Fáks Hinar árlegu Hvítasunnukappreíöar félagsins fara fram dagana 7.—11. júní nk. Keppnisgreinar veröa sem hér segir: A- og B-flokkur gæóinga. Unglingar 13—15 ára og 12 ára og yngri. 800 m stökk, 350 m stökk, 250 m stökk, 250 m skeiö, 150 m skeiö, 300 m brokk. Töltkeppni: Efnt veröur til töltkeppni fyrir pá félagsmenn og hesta sem ekki hafa unniö til verö- launa í gæöingakeppni. Skráningargjald veröur: i A- og B-flokki gæðinga kr. 200 á hest, í hlaupagreinum kr. 300 og í töltkeppni kr. 100. Ekkert skráningargjald er í unglingaflokkum. Skráning og skráningargjald skal hafa borist til skrifstofu felagsins eigi síðar en 25. maí nk. Fákur. Allt á skrifstofuna * Skrifboro * Tölvuborð * Norsk gæoavara * Skjalaskápar * Veggeiningar * Ráogjöf við skipulagningu E. TH. MATHIESEN H.F. DALSHRAUNI 5 — HAFNARFIRÐI — SIIVll 51888 Stjórnstöðin og Svavar „Það kimur nú fram með eftirgangsniununi, þó hvergi hafi veriö minnst i það i skýrslu utanríkisráð- herra, að neðanjarðar- stjórnstöð í Keflavíkur- herstöðinni er i dagskri," segir Svavar Gestsson í flennistórri forsiðufrétt i Þjóðviljanum á þriðjudag- inn. Tilefni þess að Þjóð- viljinn gerir svona mikið með þessi orð formanns Alþýðubandalagsins er að meira að segja Þjóðvilja- menn eru þeirrar skoðunar að með fyrirspurn til utan- ríkisráðnerra um nýja stjórnstöð i Keflavíkur fhigvelli sem að sjálfsögðu var svarað hafi Svavar unn- ið eitthvert meiriháttar friðarafrek. Því er sagt „meira að segja Þjóðviljamenn" hér að ofan að í Þjóðviljanum hinn 11. janúar 1984 var þessi sama stöð til umræðu i viðtah* við Sverri llauk Gunnlaugsson, forstöðu- mann varnarmáladeildar utanrfkisráðuneytisins. Þetta viðtal Þjóðviljans kom i kjölfar þess að ög- mundur Jónasson, frétta- maður sjónvarps, kallaði Sverrí Hauk til viðræðna í Kastljósi um framkvæmdir i Keflavfkurflugvelli og hvernig skýra ætti ummæli manna í bandarískum þingtíðindum. I janúar kom fram, að beiðni um fjárveitingu til nýrrar stjórnstöðvar á Keflavíkur- fhigvelli var vfsað frá bandariska þinginu. Um þetta sagði Sverrir Haukur Gunnlaugsson eftir að hann hafði sagt að nauð- synlegt væri að reisa nýja stjórnstöð fyrir varnarliðið: „Það geri ég (að telja nýja stjórnstöð nauðsyn- lega, innsk. Staksteina) vegna þess að sú stjórnstöð sem er fyrir hendi á Kefla- víkurflugvelli er í jirn- gríndarhúsi með mjög ófullkominni aðstöðu varð- andi alla þætti slíkrar stöðvar, en það er ekki þar með sagt að ég sé, eins og þið (Þjóðviljamenn, innsk. Staksteina) gefið til kynna í ykkar blaði í dag, að óska eftir frckari aðstöðu fyrir herínn en bandaríska þing- Ólafur G. Einarsson viðurkennir áhuga Bandaríkjahers: verði reisl á Keflavíkur- flugvelli. A að standast sjö daga kjarn- orkustyrjöld Stjórnstöð í stríði Gömul uppgötvun Athygli hefur vakið hve Svavar Gestsson hefur gert mikið veður út af pví að hann hafi „fundið" hugmyndir um nýja stjórnstöð fyrir varnarliöiö nú í mai. Þessi baegslagangur sannar það þó helst að Svavar er hættur að lesa Þjóðvilj- ann eins og Guðmundur J. og Ásmundur Stefánsson — líklega les hann enginn lengur nema Ólafur R. Grímsson af þeim sem berjast um völdin í Alþýöubandalaginu. Um þetta er rætt í Staksteinum í dag og einnig misnotkun Fylkingarfélaga á leikreglum lýöræöisins á síðum Morgun- blaðsins. ið vill samþykkja. Banda- ríska þingið hefur ákveðn- ar athugasemdir við gerð stjórnstöðvarínnar, að oygging hennar sé of dýr og Nató eigi að greiða hana alfarið, en það kemur i Ijós hvernig niourstaoan verður i því máli. En það vantar stjórnstöð i einhverri mynd..." Þegar til þessara um- mæbt er htið hljóta menn að undrast að nú í miðjum mai 1984 telji Svavar Gestsson sig hafa unnio stórkostlegan pólitískan sigur með því að fá það upplý.st að ný stjórnstöð fyrir varnarliðið sé „i dagskri". Enn einu sinni stendur Svavar uppi eftir stóryrðaflauminn í nýju fbtum keisarans. I m gerð hússins sem þarf að rísa utan um stjornstöðina er það að segja, að hvergi get- ur Svavar Gestsson fundið þeim orðum stað að um „neðanjarðarstjórnstöð" sé að ræða — húsið verður ofanjaroar eins og flugskýl- in sem leyfð voru i meðan Svavar var riðherra. Til varnar kommúnistum Ragnar Stefinsson, jarðskjilftafræðingur og Fylkingarfélagi, talsmaour heimsbyltingar konunún- ista, tekur til máLs í Morg- unblaðinu í gær og hefur uppi persónulegar irisir i Guðmund Magnússon, blaðamann Morgunblaðs- ins, fyrír að lýsa því fyrir lesendum hvernig staðið var að forsetakosningun- um í El Salvador. Komm- únistar um heim allan harma það mjög að þessar kosningar fóru fram enda reyndu skoðanabræour þeirra í El Salvador að hræða fólk frá því að greiða atkvæði með ofbeldi og morðhótunum. Ekki varð harmur kommúnista um víða veróld minni við það að Duarte niði kjöri en ekki hægri öfgamaður- inn d'Aubuisson. Hvað eftir annað hafa Fylkingarfélagar ritað greinar um stöðu mila í El Salvador í Morgunblaðið i undanlbrnum minuðum. Það fer hvorki fram hji Staksteinum né fostum les- endum blaosins öðrum að hér er um skipulögð greinaskríf að ræða sem byggjast i afvegaleiddum „heimildum" fri útlönd- um. Með hliðsjón af þeirri lyga-upprýsingamiðlun sem skipulögð er í stórum stfl af iróðursmönnum heims- kommúnismans er alls ekki unnt að útiloka að þar sé að finna uppsprettuna að mðrgu því sem í þessum greinum Fylkingarfélag- anna um Mið-Ámerfku segir, enda er sá beims- hhiti nú í brennidepli hji þessum öfhim eins og Ví- etnam i sinum lima. Að Fylkingarfélagar sækjast eftir því að fá þess- ar greinar sínar birtar í Morgunblaðinu staðfestir enn að hér sé um meiri hittar herferð að ræða og ekki óiíklegt að greinarhöf- undar fii einhvers staðar stjörnu fyrir vikið. Þetta verða lesendur þessa efnis að hafa í huga og einnig hitt að það er óvefengjan- legur þittur lýðræðislegra leikreglna, sem Fylkingar- félagar eru að vísu i móti, að frjils skoðanaskipti skuli fara fram. Leiðindin yfir því að d'Aubuisson vann ekki stafa af því að Pinochet f Chile er helsti stuðnings- maður heimskommúnista þegar þeir reyna að rétt- læta einræðið sem þeir styðja. Að þessu leyti er d'Aubuisson góður liðs- maður Fylkingarinnar. TS'damatkadutinn *§-tettisifötu 12-18 Peugot 505 SRDO Turbo dtesel 1982 Hvitur, eklnn 160 þús. Aflstýrl, útvarp, segulband, snjó- og sumardekk Verö 390 þús. (SkipU). Saab 900 GLS 1982 Ljósblár, ekinn 27 þus Útvarp, segulband. snjó- og sumardekk. Vero 410 þús. Ath. skiptí. í dag fást nýlegir bílar á greiðslukjörum sem aldrei hafa þekkst áöur. Sýn- ingarsvæðið sneisafullt af nýlegum bifreiðum. Mazda 323 (1300) 1982 GraBnsans., 5 dyra, ekinn aöeins 15 bús. km. Billinn er sem nýr. Vero 245 pús. Isuzu Trooper 1981 Hvitur, ekinn aöeins 42 þús. km. 2 dekkja- gangar (á felgum). Útvarp, segulband o.fl. Vandaour jeppi- Mazda 121 Sport 1978 Sitturgrár, beinskiptur, 5 gira. Verö 175 pús. (Faast á 2ja ára skuldabréfl). Ford Bronco Brúnn. ekinn 15 pús. á vél. 8 cyl. Beinskipt- ur, útvarp, allur yflrfarlnn. Vero 185 þús. Honda Accord Sport 1980 Silturgrár 39 þús. km. 2 dekkjagangar o.fl. Verð 230 þús. Volvo 245 GL 1981 Gullsanseraour, ekinn 36 þús. Beinsklptur m/overdrlve. Verð 390 þús. (Sklpti). mn Honda Civic 5 dyra 1981 Hvítur, ekinn 46 þús. 5 gira, utvarp, segul- band. Verö 225 þús. Glæsilegur ferðabíll m/drifi á öllum — Econoline 250 1980 Rauður, ekinn aöeins 12 þús. km. 8 cyl. (30-L) m/öllu. Lasst drif framan og attan. Innréting (svefnpláss o.fl), í algjörum sér- flokki Bíllinn er allur sem nýr. Verö 1050 þús. (Skiptl a ódýrari). Renault 9 GLT 1982 Grásans., ekinn 16 þús. km. Vandaður fram- drifsbíll. Verö 250 þús. Suzuki Fox Pick-up yfirbyggöur, 1983 Hvítur, ekinn 30 þus , úlvarp o.fl. Verö 320 þús. Skipti. Chevrolet Malibu Classic Station 1981 Ljósbrúnn. v-6 sjálfsk., m/öllu. 2 dekkja- gangar o.fl. Verö 490 þús. (Sklpti).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.