Morgunblaðið - 24.05.1984, Blaðsíða 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. MAÍ 1984
| atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Staða forstöðukonu
Frá menntamála-
ráðuneytinu
Lausar stöður.
Lausar eru til umsóknar stöður við eftirtalda
skóla:
Flensborgarskólann í Hafnarfirði staöa aö-
stoðarskólameistara, kennarastaöa í við-
skiptagreinum, aðallega hagfræöi og ein til
tvær kennarastöður í stærðfræði.
Menntaskólann við Sund staöa þýskukenn-
ara.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf skal senda til Menntamálaráðu-
neytisins, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík fyrir
15. júní næstkomandi.
Menntamálaráöuneytið.
Matreiðslumaður
við leikskólann Undraland í Hveragerði er
laus til umsóknar.
Umsækjendur skulu hafa lokiö prófi frá
Fóstruskóla íslands.
Ennfremur eru lausar stöður starfsfólks við
leikskólann og æskilegt er að umsækjendur
hafi fóstrumenntun en þaö er ekki skilyrði.
Allar upplýsingar veitir undirritaður í síma
99-4150 eða forstöðukona í síma 99-4234.
Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri
störf skulu berast undirrituðum fyrir 5. júní nk.
Sveitarstjórinn i Hveragerði.
Hjúkrunarfræðingur
óskast til sumarleyfis afleysinga að Dvalar-
heimilinu Ási/Ásbyrgi, Hveragerði.
Upplýsingar í símum 99-4471 og 99-4289.
Matreiðslumaður óskast sem fyrst í matvöru-
verslun.
Tilboö sendist augld. Mbl. fyrir 28. maí
merkt: „T — 1961“.
Kjötiðnaðarmaður
Kjötiðnaðarmaður, kokkur eða maöur vanur
vinnu í kjötvinnslu óskast sem fyrst.
Tilboð sendist augld. Mbl. fyrir 28. maí
merkt: „Ö — 1960“.
Skrifstofustarf
við símavörslu og vélritun er laust til umsókn-
ar. Vinnutími frá 8—15. Framtíðarstarf.
Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf
sendist augl.deild Mbl. fyrir 29.5. merkt: „G
— 1225“.
Sjúkraþjálfarar
óskast til starfa.
Nánari upplýsingar hjá yfirlækni í síma
26222.
Elli- og hjúkrunarheimilið Grund.
Skrifstofustarf —
Framtíð
Óskum eftir skrifstofustúlku, þarf að vera vön
og getað unnið sjálfstætt. Aðeins ábyggileg
og dugleg manneskja kemur til greina. Fjöl-
breytt starf.
Umsóknir sendist til afgreiðslu Morgunblaðs-
ins fyrir 1. júní nk. merkt: „A — 00779“.
Jarðýtumaður
Ræktunarsamband Bæjar- og Ósbakseyr-
arhrepps vantar vanan jaröýtumann.
Upplýsingar í síma 95-1118.
PÓST- OG SlMAMÁLASTOFNUNIN
óskar að ráða
loftskeytamann/
símritara
til starfa í Vestmannaeyjum.
Nánari upplýsingar verða veittar hjá starfs-
mannadeild Reykjavík og stöðvarstjóra Vest-
mannaeyjum.
Vörubílstjóri
Viljum ráða vörubílstjóra til sumarafleysinga
strax.
Upplýsingar gefur Guðmundur Árnason í
síma 99-1000.
Gestamóttaka
— Framtíðarstarf
Karlmaður óskast til starfa í gestamóttöku
Hótel Sögu. — Vaktavinna.
Góð almenn menntun og hæfni í ensku og
einu norðurlandamáli áskilin.
Upplýsingar gefur aðstoöarhótelstjóri frá kl.
9.00—16.00.
Járniðnaðarmenn
Óskum aö ráöa járniönaðar- og aðstoöar-
menn. Mötuneyti á staðnum.
Vélaverkstæði Sig. Sveinbjörnssonar hf.,
Arnarvogi, Garöabæ. Sími 52850.
Járnsmíðavinna
Járnsmiðir eða lagtækir menn óskast við
suðu og slípun í verksmiöju vora. Vinnutími
8.00—16.00. Mötuneyti á staðnum. Framtíð-
arvinna.
Upplýsingar gefur Dagbjartur Jónsson verk-
stjóri, á staðnum.
stAlhúsgagnagerð
STEINARS HF.
Skeifan 6, Reykjavík.
Vélstjóra vantar
á bát frá Ólafsvík sem fer á dragnótaveiðar.
Upplýsingar í síma 54485.
Óskum eftir að ráða
Viðskiptafræðing til þjónustu- og sölustarfa á
tölvusviöi.
Upplýsingar veitir Kristján Sigurgeirsson.
rekstrartækni sf.
Síðumúla 37 — Sími 85311
105 Reykjavík
Sumarvinna
Þægileg vinna í boði ca. 3 mán. við almenn
skrifstofustörf, helst einhver vélritunarkunn-
átta.
Tilboö sendist augl.deild Mbl. f. hádegi á
morgun föstudag merkt: „Sumarvinna —
0842“.
Hafnarfjörður
Óskum eftir aö ráða afgreiöslufólk sem fyrst.
Sumarvinna kemur ekki til greina. Aldurs-
lágmark 20 ár. Upplýsingar á staðnum ekki í
síma.
Kostakaup, Reykjavíkurvegi 72.
Laugavegur
Óskum eftir fólki í eftirtalin störf.
1. Vönu fólki í kjötafgreiðslu.
2. Aðstoðarfólki í eldhús.
3. Afgreiðslufólk á kassa.
Sumarvinna kemur ekki til greina. Aldurs-
lágmark 20 ár.
Upplýsingar í dag á Laugavegi 34 a (áður
Tískuskemman) milli kl. 13.00 og 16.00.
Kerfisfræðingur
Tölvudeild Mjólkursamsölunnar vantar vanan
kerfisfræöing til að sjá um viðhald og við-
bætur á verkefnum deildarinnar.
Starfið krefst sjálfstæðni og reynslu í a.m.k.
RPG og helst COBOL: Skriflegar umsóknir
sendist Morgunblaðinu merkt: „Kerfisfræð-
ingur — MS 841“ fyrir 31. maí nk.
Sölumaður —
framtíðarstarf
Lítið fyrirtæki vantar sölumann karl eða konu
sem einnig getur annast símavörslu og önnur
skrifstofustörf. Laun samkvæmt samkomu-
lagi. Þeir sem áhuga hafa fyrir starfinu skrifi
augl.deild Mbl. fyrir 29. maí nk. Merkt: „MF
— 777“ ásamt upplýsinum um menntun og
fyrri störf. Þagmælsku heitið.
Vídeóheimurinn
Starfsfólk óskast til afgreiðslustarfa. Vinnu-
tími frá 14.00—22.00. Framtíðarstarf.
Umsækjendur vinsamlegast komi til viðtals
frá kl. 13.00—22.00.
Vídeóheimurinn, Tryggvagötu 32.
Vinnuvélar
Við erum nokkrir hjá Hamri hf., sem höfum
sérhæft okkur í viögerðum á Clark Michigan
hjólaskóflum, Hyster lyfturum, Deutz drátt-
arvélum, ásamt viðgerðum á fjölda annarra
vinnuvéla og tækja. Við erum að leita að
fleirum í hópinn. Ef þú hefur áhuga talaöu þá
við Matta verkstjóra á vinnuvélaverkstæöinu.
HAMAR HF
Borgartúni 26. Simi 91-22123.
Fóstrur
Starfsfólk með fósturmenntun vantar viö
barnaheimili Siglufjaröarkaupstaöar, m.a. til
að veita heimilinu forstöðu.