Morgunblaðið - 21.07.1984, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 21.07.1984, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. JÚLÍ 1984 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Bónusvinna Duglegt og vandvirkt fólk óskast strax í snyrtingu og pökkun. Bónusinn bætir launin. Feröir til og frá vinnu. Gott mötuneyti á staönum. Talið viö starfsmannastjórann í fiskiöjuverinu. Bæjarútgerö fíeykjavíkur Fiskiöjuver, Grandagaröi. Eskifjörður Umboösmaöur óskast til aö annast dreifingu og innhemtu fyrir Morgunblaöiö á Eskifiröi. Upplýsingar hjá umboösmanni og hjá af- greiöslunni í Reykjavík í síma 83033. Útgefendur Sölumaöur, kona vön sölustörfum, vill taka aö sér sölustjórn á auglýsingum hjá góöu útgáfufélagi, dagbl. og/eöa tímarita. Þeir sem kynnu aö hafa áhuga, sendi nauö- synlegar uppl. á auglýsingad. Morgunbl. merkt: „Hallgeröur — 3203“ fyrir föstudaginn 27. júlí nk. Ritari Ritari óskast til almennra skrifstofustarfa. Þarf að geta hafiö störf sem fyrst. Gjöriö svo vel að senda umsókn til Morgun- blaðsins merkt: „R — 0487". „Erlendar bréfaskriftir“ „English shorthand typist“. Óskum aö ráöa sem fyrst í skrifstofustarf. Gjöriö svo vel aö senda umsókn meö upplýs- ingum til Morgunblaösins merkt: „B — 0488“. t English shorthand typist required soonest. ' Application to the Morgunblaöiö, marked: „B — 0488“ please. Krefjandi símavarsla Morgunblaöiö auglýsir eftir símastúlku frá 15. ágúst nk. Unniö er á vöktum. Starfiö krefst lipuröar, eftirtektarsemi og röskleika. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. sem allra fyrst merkt: „Símavarsla — 480“. St. Franciskusspítalinn í Stykkishólmi vill ráöa hjúkrunarfræðing til starfa á sjúkrhúsinu frá 1. september nk. Dagvistunarheimili fyrir börn. Upplýsingar veitir hjúkrunarfrostjóri skriflega eöa í síma 93-8128. St. Franciskusspítalinn i Stykkishólmi. Starf ferskfisk- matsmanns í Hafnarfirði Starf ferskfiskmatsmanns í Hafnarfiröi er laust til umsóknar. Laun samkv. launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Framleiöslu- eftirliti sjávarafurða, Nóatúni 17, 105 Reykja- vík, fyrir 27. júlí nk. Framleiöslueftirlit sjávarafuröa. Bókhaldsvinna Starfskraft vantar strax til bókhaldsstarfa viö vélabókhald í hálfs dags starf í vesturborg- inni. Umsóknir sem tilgreini nauösynlegar uppl. sendist Morgunblaöinu, augl.deild., fyrir 31. júlí merkt: „Gamla aöferöin — 0482“. Staða skrifstofumanns í bókhaldi hjá Vita- og hafnarmálaskrifstof- unni er laus til umsóknar. Laun samkv. 9. launaflokki ríkisstarfsmanna. Umsóknarfrestur er til 28. júlí 1984. Vita- og hafnarmálaskrifstofan, Seljavegi 32, sími 27733. Starfsfólk óskast Viö leitum aö starfsfólki í hálfs dags vinnu. Aöallega afgreiöslustörf. Vinsamlegast hringiö í síma 687170. Húnavallaskóli A-Hún. Kennara vantar aö Húnavöllum næsta vetur til almennrar kennslu. Tungumálakennsla einnig möguleg. Leitiö uppl. hjá skólastj. í síma 95-4313 eöa formanni skólanefndar í síma 95-4420 fyrir 30. júlí. Sjúkrahúsið í Húsavík óskar aö ráöa meinatækni í Vi stööu frá 1. september. Upplýsingar veitir framkvæmdastjóri í síma 41333. Sjúkrahúsiö í Húsavík sf. Sjúkraþjálfarar Styrktarfélag lamaöra og fatlaöra óskar aö ráöa sjúkraþjálfara til starfa frá 1. september nk. eöa síöar. Nánari upplýsingar veitir Jónína Guö- mundsdóttir, forstööukona, sími 84999. Styrktarfélag lamaöra og fatlaöra. Suðurnesja Grindavík Læknaritari óskast frá og meö 1. október. Einnig er laus staöa viö símavörslu frá sama tíma. Skriflegar umsóknir berist til hjúkrunarfor- stjóra Heilsugæslustöövar Suöurnesja, Keflavík. [ radauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar \ nauöungaruppboö Nauöungaruppboö sem auglýst var í 24., 26. og 29. tbl. Lögbirt- ingablaösins 1984 á Grundargötu 31, Grund- arfirði, þingl. eign Jóns Sigurössonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri fimmtudaginn 26. júlí 1984 kl. 11.00. Sýslumaöur Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu Nauöungaruppboö sem auglýst var í 24., 26. og 29. tbl. Lögbirt- ingablaösins 1984 á Sæbóli 46, Grundarfirði, þingl. eign Þorvarðar Lárussonar og dánar- bús Hólmfríðar Huldu Gunnlaugsdóttur, fer fram eftir kröfu Tryggingastofnunar ríkisins og Ævars Guömundssonar hdl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 26. júlí 1984 kl. 14.00. Sýslumaður Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu. Multilith 1250 árg. 1981 meö keöjufrálagi til sölu. Vélin er lítiö notuö og vel meö farin. Gott verö og greiöslukjör. Uppl. í síma 97-1800 eða 97-1685. Vinnuvélar til sölu Traktorgrafa CASE 580F Traktorgrafa CASE 580F 4X4 Jaröýta CASE 1150 Jarðýta CASE 1450 Jarðýta C.A.T. D.6.C. Vökvagrafa Broyt X2 Vökvagrafa Dynahoe 190 4X4 Beltagrafa ATLAS 1602 Beltagrafa J.C.B. 806 Járnháls 2 Pósthólf 10180 110 Reykjavík Sími83266 n o ^ ppmiJiisinr Mercedes Benz 300 D Til sölu árg. ’81. Ekinn 77 þús. km. Sjálfskipt- ur meö jafnvægisbúnaöi. Uppl. í símum 32836 og 93-4166 á laugardag og sunnudag. Fiskiskip Höfum til sölu m.a. 20 rúmlesta eikarbát. Til afhendingar strax. 3 dragnætur geta fylgt. Skutdráttur. hi i i i FffnTni i \ hu\ i h Hafnarhvoli v/ Tryggvagötu. Sími 29500.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.