Morgunblaðið - 21.07.1984, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 21.07.1984, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. JÚLl 1984 47 Söguleg ferð — til sigurs AKURNESINGAR sigruöu Vest- mannaeyinga í 16 liöa úrslitum bikarkeppni KSÍ í Eyjum í fyrra- kvöld, ( áttundu tilraun sem gerö var til aö láta leikinn fara fram. Skagamenn sigruöu ör- ugglega 3:0. Fyrri hálfleikurinn var mjög fjörugur og jafn og áttu bæöi liö ágætis færi, en aöeins Skaga- menn náöu aö koma boltanum í netiö. Fyrst var þaö Árni Sveins- son sem skoraöi á 7. mínútu. Skallaöi í netiö eftir fyrirgjöf. Höröur Jóhannsson bætti ööru marki ÍA viö í fyrri hálfleiknum af stuttu færi og í upphafi síðari hálfleiksins skoraöi Sigþór Ómarsson þriöja mark ÍA. Akurnesingarnir fóru því áfram í keppninni, mæta Brelöablikl i Kópavogi í átta liöa urslitunum 25. júlí næsta miövikudag. Meöfyigjandi mynd tók Ijós- myndari Morgunblaösins af Skagamönnum er þeir komu til Vestmannaeyja á þriöjudag meö Herjólfi. Þeir komu þá ásamt dómurum leiksins, en þetta var áttunda tilraun til aö láta leikinn fara fram. Ekki haföi veriö flug- veður undanfariö til Eyja. Akur- nesingar komust reyndar þegar leikurinn átti upphaflega aö fara fram, en þá gat vél dómaranna ekki lent í Eyjum. Alfreð Þorsteinsson: ÍSÍ tilbúið til að reyna að flýta fyrir — aö skýrslan um mál Gylfa landsins berist til „ÍÞRÓTTASAMBANDIÐ er til- búið til að gera allt sem það getur til aö flýta fyrir því aö endanleg skýrsla alþjóða lyft- ingasambandsins berist hingað til lands,“ sagöi Alfreð Þorsteinsson, formaöur Lyfja- eftirlitsnefndar ÍSÍ, í samtali við Mbl. í gær vegna máls Gylfa Gíslasonar, lyftinga- manns. Eins og Mbl. sagði frá fyrir skömmu fékk Gylfi jákvæöa niðurstööu úr lyfjaprófi á Evr- ópumeistaramótinu á Spáni í vor. Gylfi segir í samtali viö Mbl. í gær aö hann hafi aðeins notað magnyltöflur og „lyfiö indomie vegna bólgna í hnján- um“. Endanleg skýrsla alþjóöa- sambandsins hefur enn ekki borist þannig aö ekkert hefur • Phil Thompson. Hann haföi akki áhuga á að fara til Swindon. Revie þjálfar félags- lið í Egyptalandi Frá Bob Honnmay, fréttamanni Morgunbtaöaina i Englandi. DON REVIE, fyrrum einvaldur enska landsliösins í knattspyrnu, hefur gert samning viö besta fálagiö í Egyptalandi, AI-AI, til tveggja ára. Hann tekur þvi aftur viö þjálfun eftir tólf mánaöa frí frá knattspyrnu. Revie hefur dvalist í Englandi siöastliöiö ár — og hann sagöi í gær aö hann færi ekki til Egypta- lands peninganna vegna, „þó fólk fullyröi aö svo sé“. Revie starfaöl í þrjú ár sem þjálfari í Sameinuöu arabísku furstadæmunum eftir aö hann hætti sem landsliöseinvaldur Englands. Áöur var hann hjá Leeds og geröi liöiö aö Eng- íslandsmót „eldri drengja“: Víkingur og ÍA í úrslit NÚ ER Ijóst hvaða lið leika til úr- slita í flokki „eldri drengja“ á ís- landsmótinu í knattspyrnu, an þar var keppt í tveimur riölum. Sigurvegarar ( A-riöli uröu Skagamenn en þeir unnu Þrótt ( síöasta laik mótsins meö fjórum mörkum gegn einu. Víkingar unnu B-riöilinn, unnu Fram 11—0 (síöasta leik riðilsins. Margir landsfrægir menn hafa dregiö fram skóna aó nýju til aö leika meö þessum öldnu drengjum og má meöal annars nefna þá Matthías Hallgrímsson og Jón Gunnlaugsson á Skaganum, en Jón vann þaö frækilega afrek í sumar að skora þrennu í einum leiknum, nokkuö sem hann var hættur aö láta sig dreyma um. Þaö sama má segja um Magnús Þor- valdsson hjá Víkingum, hann skor- aöi þrennu í einum leiknum og mun þaö vera eitthvaö nálægt þeirri tölu sem hann skoraöi á öll- um forli sínum sem knattspyrnu- maöur í „yngri flokkunum“, en Magnús er nú á fyrsta ári í þessum viröulega flokki knattspyrnu- manna. Mikill undirbúningur er fyrir úr- slitaleikinn sem fram fer þann 9. ágúst. Víkingar eru í „æfingabúö- um“ í Hollandi ásamt fjölskyldum sínum og koma þeir vel undirbúnir til úrslitaleiksins enda þurfa þeir aö verja titilinn frá því i fyrra. Skagamenn eru hins vegar staö- ráönir í því aö æfa ekkert fram aö leik, þannig aö leikmenn liösins hafi örugglega gaman af því aö leika knattspyrnu þegar í úrslita- leikinn er komiö, aö sögn Jón Gunnlaugssonar. landsmeisturum. Hann er 57 ára gamall. Mark Falco, framherji Totten- ham Hotspur, hefur undlrritaö þriggja ára samning viö félagiö. Tveir félaga hans, Glenn Hoddle og Tony Galvin, hafa hins vegar hvorugur enn endurnýjaö samn- inga sína viö félagiö. Terry Hibbitt, gamla kempan sem leikiö hefur meö Úlfunum mörg síóastlióin ár, en fékk „frjálsa sölu“ hjá félaginu fyrir skömmu hefur gert eins árs samning viö Coventry. Graham Turner, nýráöinn fram- kvæmdastjóri Aston Villa, hefur verölagt Peter Withe, framherja fé- lagsins, á 150.000 pund. Nokkur liö hafa sýnt Withe áhuga — þ.á m. Newcastle og nú síöast portúgalska félagið Belloneese, sem Jimmy Meiia þjálfar. Phíl Thompson afþakkaöi ( gær tilboö Swindon um aö gerast leik- maöur og framkvæmdastjóri hjá liðinu. Sagöist vilja vera áfram hjá Liverpool — „og berjast fyrir sæti mínu í liðinu aftur". Forráöamenn Swindon hafa einnig rætt viö Lou Macari og Mick Channon um aö gerast framkvæmdastjórar/leik- menn en samt sem áöur er það Mick Mills, fyrrum fyrirliöi Ipswich Hafþór átti mark 11. umferðarinnar DÓMARAR í 1. deildinni ( knattspyrnu hafa valið fallegasta mark 11. umferöar og hlýtur þaö titilinn SEIKO-mark umferóarinn- ar. Mark umferöarinnar ar aö þessu sinni seinna mark Hafþórs Kolbeinssonar úr KA, en hann •koraói tvívegis í leik KA og ÍBK. og enska landsliösins, sem i fyrra lék meö Southampton, sem talinn er líklegastur til aö hljóta stööuna hjá Swindon. Jósteinn for- maður Víkings Á ADALFUNDI Knattspyrnuté- lagsins Víkings, sem haidinn var 13. júlí sl., var Jósteinn Krist- jénsson kjörinn formaður félags- ins. Sveinn Grétar Jónsson, sem veriö hefur formaöur tvö undanfar- in ár, gaf ekki kost á sér til endur- kjörs. Ásamt Jósteini Kristjánssyni eru í hinni nýkjörnu stjórn: Gunnar Jónsson, varaformaöur, Sunneva Jónsdóttir, ritari, Kristín Guð- laugsdóttir, gjaldkeri, Jón Ólafs- son, meðstjórnandi, í varastjórn eru Guömundur Símonarson og Jón ísaksson. Aöalmál hinnar nýju stjórnar er uppbygging íþróttasvæöis félags- ins. Loks tapaði UBK í bikarnum fSLANDS- og bikarmeistarar Breiöabliks í kvennaknattspyrnu töpuöu ( fyrrakvöld fyrir ÍA é Skaganum sínum fyrsta leik ( bikarkeppni KSÍ síöan keppninni var komiö é 1981. Sigur IA var vægaat sagt mjög öruggur, þær unnu 4:1. Kristín Reynisdóttir skoraöi fyrsta markiö fyrir ÍA en Ásta María Reynisdóttir jafnaöi fyrir UBK. Laufey Siguröardóttir skor- aöi siðan tvívegis og Ragnheiöur Jónsdóttir einu sinni í síöari hálf- leiknum. Skagastúlkurnar fara því áfram og mæta Val eöa Haukum f undanurslitunum. enn komiö fram hvaöa lyf Gylfi notaöi — hvaða lyf olli því aö hann kom jákvæöur út úr próf- inu. Alfreö Þorsteinsson sagöi aö lyfjanefnd myndi halda fund á þriðjudag meö Guðmundi Þórarinssyni, formanni Lyft- ingasambands islands, þar sem mál Gylfa yröi rætt. Arnarflug bauð upp á kampavín! AKURNESINGAR komust loks til Vestmannaeyja ( vikunni til aö spila viö heimamenn ( bikar- keppninni, eins og greint or frá annars staöar é síöunni, en þoir fóru meó Herjólfi. Til baka flugu þeir síóan með Arnarflugi — og er þeir komu á flugvöllinn frá^ leiknum bauö Arnarflug upp é kampavín í tilefni dagsins. Tvö- föld ástæöa var til aö fagna — •igur vannst í leiknum og ekki •íður vegna þess að loks komst liöið til Eyjal Stórleikur í Keflavík MEIL umferð verður leikln f 1. deikl nú um helgina og einnig í 2. deild. Stódeikur þMMrar umfarðar f 1. daild er án efa leikur Kaflvíkinga og Skagamanna aam far fram í Kaflavfk á sunnudaginn, an akki laugardag aina og mttunin var. Laikur þaaaara tvaggja afatu liða daildarinnar hafat kl. 20. Aörir laikir halgarinnar aru þaaair. , Laugardagur 21. fúlL 1. deild Laugardalsvöllur KR — Valur 2. deild Vopnafjöröur Eínherji — Skallagrímur 2. deild Kaplakrikavöllur FH — ÍBÍ 2. deild Siglufjaróarvöllur KS — ÍBV 3. deild A Sandgeröisvöllur Reynir S — HV 3. deild A Stykkishólmsvöllur Snæfell — Víkingur Ó 3. deild B Eskifjaröarvöllur Austri — Magni 3. deild B Neskaupstaöarvöllur Þróttur — HSÞ 3. deild B Ólafsfjaröarvöllur Leiftur — Valurqb.kl. 14.00 4. deild B Hásteinsvöllur Hildibrandur — Léttir 4. deild B Vfkurvöllur Drangur — Stokkseyri 4. deild C Gróttuvöllur Grótta — Grundarfjöröur 4. deild C Suöureyrarvöllur Stefnir — Reynir 4. deild D Hólmavíkurvöllur Geislinn — Reynir 4. deild D Sigluf jaröarvöllur Skytturnar — Hvöt 4. deild E Laugalandsvöllur Arroöinn — Tjörnes 4. deild E Svalbaröseyrarvöllur Æskan — Vorboöinn 4. deild F Egilsstaöavöllur Höttur — Hrafnkell 4. deild F Fáskrúösfjaröarvöllur Leiknir — Neisti 4. deild F Hornafjaröarvöllur Sindri — Umf.B 4. deild F Stöövarfjaröarvöllur Súlan — Egill Sunnudagur 22. júlí 1. deild Akureyrarvöllur Þór — Þróttur 1. deild Laugardalsvöllur Vtkingur — KA 2. deild Njarövíkurvöllur Njarövík — Tindastóll 4. deild C IR-völlur ÍR — Grundarfjöröur 1. deild Kv. B Þórsvöllur Þór — Höttur 1. deild Kv. B KA-völlur KA — Sulan ........l kl. 14.00 kl. 14.00 kl. 14.00 kl. 14.00 kl. 14.00 kl. 14.00 kl. 14.00 kl. 14.00 kl. 14.00 kl. 14.00 kl. 14.00 kl.14.00 kl. 14.00 kl. 14.00 kl. 14.00 kl. 14.00 kl. 14.00 kl. 14.00 kl. 14.00 kl. 20.00 kl. 20.00 kl. 14.00 kl. 14.00 kl. u.oom

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.