Morgunblaðið - 21.07.1984, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 21.07.1984, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. JÚLÍ 1984 29 Magnús Stefánsson, formaður stjórnar Vistheimilisins Sólborgar, afhendir Alexander Stefánssyni, félagsmálaráðherra, eignir vistheimilisins. Vistheimilið Sólborg á Akureyri. Ljósm. GBerg. Vistheimilið Sólborg á Akureyri: Félagsmálaráðu- neytið yfirtekur rekstur og eignir Akureyri, 16. júlí. „UM LEIÐ og ég þakka fyrir þessa höfðinglegu gjöf, vil ég leyfa mér að vona, að starfsemi þessa vistheimilis megi áfram vera í sama horfi og ver- ið hefur og að við njótum áfram að- stoðar alls þess góða fólks, sem lagt hefur á sig mikla vinnu fyrir þessa samborgara okkar, sem vistunar njóta hér,“ sagði Alexander Stef- ánsson, félagsmálaráðherra, þegar hann veitti móttöku vistheimilinu Sólborg á Akureyri, ásamt vinnu- stofu og sambýli, sem stjórnir vist- heimilisins og Styrktarfélag vangef- inna fserðu félagsmálaráðuneytinu að gjöf við hátíðlega athöfn í gær. Vistheimilið Sólborg tók til starfa seint á árinu 1969, en for- göngu um stofnun þess og bygg- ingu hafði Styrktarfélag vangeí- inna á Norðurlandi og frá þeim tíma hefur vistheimilið verið rekið sem sjálfseignarstofnun á ábyrgð þess félags. Nú, þegar félagið af- hendir félagsmálaráðuneytinu heimilið, starfa á vegum þess 3 sambýli með samtals 23 íbúum, vistheimili, þar sem dvelja um 45 einstaklingar, skóladagheimili fyrir 7 nemendur og verndaður vinnustaður, sem veitir um 40 þroskaheftum einstaklingum at- vinnu. GBerg. 75 ára afmæli Á MÁNUDAGINN kemur, 23. júlí, verður 75 ára Guðrún Gísladóttir, Hlégerði 17, Kópavogi, fyrrum húsfreyja á Höfðabakka í Mýrdal. Hún ætlar að taka á móti gestum á heimili dóttur sinnar á Álfhóls- vegi 58, Kópavogi, á morgun, sunnudag 22. júli, eftir kl. 15. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar VEROBRÉFAMARKAPUR HUSI VERSLUNARINNAR 6 HÆO KAUP OG SALA VEOSKULDABRÉFA SIMI 687770 Símatími kl. 10—12 og kl. 15—17 Krossinn Samkoma í kvöld kl. 20.30 á Álf- hólsvegl 32, Kópavogi. Alllr vel- komnlr. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11796 og 19533. Dagsferóir sunnudaglnn 22. júlf: 1. kl. 09. Miöskálagll — Holts- dalur — Eyjafjöll. Ökuferö/gönguferö. Verö kr. 500- 2. kl. 13. Höskuldarvellir — Kell- ir (379 m). Verö kr. 350.- Mióvikudaginn 25. júll: Kl. 08. Þórsmörk. Dagsferö/og fyrir sumarleyfisfarþega. Kl. 20. Trðllafoss (kvöldferö). Verö kr. 200. Brottför frá Umferöarmiöstöö- inni, austanmegin. Farmiöar viö bil. Fritt fyrir börn í fylgd meö fullorönum i dagsferöirnar. Ath.: Óskum eftir aö ráöa sjálf- boöaliöa til húsvörzlu i Hvltár- neai, nœstu þrjár vlkur (eina vlku í senn). Upplýsingar á skrifstofu F.L, Öldugötu 3. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Samkoma í tjaldinu viö Mennta- skólann viö Sund í kvöld kl. 20.30. RSBÖumaöur Einar J. Gíslason. Feróaklúbbur Sími 28191 Verslunarmannahelgin Veeturiand — Látrabjarg — Homstrandir — 3 dagar. Brottför 3. ágúst kl. 18.00 frá BSi. Fararstjórl Einar Þ. Guö- johnsen. Færeyjar 24. og 28. ág- úst Ólafsvaka — nokkur sæti enn laus. Feröaklúbburinn er opinn öllum. UTIVISTARFERÐIR Lækjarg. 6a, simar 14606 og 23732. ÚTIVISTARFERÐIR Símar 14606 og 23732 Sumarleyfisferöir Útivistar: 1. Landmannalaugar — Þórsmörfc 5 dagar 25.-29. júli. Bakpokaferö um Hrafntinnusker — Álftavatn og Emstrur i Þórsmörk. 2. Eldgjá — Þórsmörk 7 dagar 27. júlí—2. ágúst. Skemmtileg bakpokaferö m.a. aö Strútslaug (baö). Fararstj. Traustl Sigurös- son. 3. Hálendishringur: Kverkfjöll — Askja — Gæsavðtn og margt fleira áhugavert skoöaö. 9 dagar 4. —12. ágúst. Fararstj. Kristján M. Baldursson. Hornstrandir: 1. Hrafnsfjöróur — Ingólfs- fjöróur 8 dagar 25. júlí—1. ág- úst bakpokaferð. 2. Hornvík — Homstrandir 10 dagar 3.—12. águst. Uppl. og farmiöar á skrifst. e UTIVISTARFERÐIR Símar 14606 og 23732. Dagsferöir sunnudag 22. júlí. 1. Kl. 8.00 Þórsmörk, einsdags- feró 3—4 tima stans i Mörkinni. Verö 500 kr. Fararstj. Nanna Kaaber. 2. Kl. 8.00 Vigdfsarvellir, Sels- vellir, Höskuldarvellir Göngu- ferö um 3 helstu gróöurvinjar Reykjarnesskagans. Gamlar bæjarrústir og Seljarústir skoö- aöar í leiöinni. Ferö fyrir alla. Verö kr. 300. Fritt fyrir börn. Fararstjóri Einar Egilsson. Brottför frá BSÍ bensínsölu. Feróafélagiö Útivist. Símar 14606 og 23732 Feröir um verslunarmannahelgína 3.-7. ágúst 1. Kl. 8.30. Hornstrandir — Hornvík. 5 dagar. 2. Kl. 20.00 öræfi — Skaftafell. l Tjaldaö í Skaftafelli. 3. Kl. 20.00 öræfi — Vatnajök- ull. Dagsferö meö snjóbíl í Mávabyggöir. 4. Kl. 20.00 Þórsmörk. Góö gistiaöstaöa i Útivistarskálanum í Básum. 5. Kl. 20.00 Lakagigar — Eldgjá — Laugar. Tjaldferö. 8. Kl. 20.00 Kjölur — Keri- ingarfjöll. Gist í húsi. 7. Kl. 20.00 Purkey — Breiöa- fjaróareyjar. 4.-7. ágúst 8. Kl. 8.00 Þórsmörk. 3 dagar. Uppl. og farmiöar á skrifst. Lækjarg. 6a. Sjáumst. Útivlst. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar tilkynningar húsnæöi i boöi Lokað vegna sumarleyfa fram yfir verslunarmanna- helgi. Opnum aftur 7. ágúst. Efnissalan hf., Smiðjuvegi 9, Kópavogi. Skrifstofuhúsnæði til leigu á mjög góöum staö í Reykjavík. Um er aö ræöa herb. fyrir 4—5 aöila. Góö aö- staöa. Upplýsingar veröa gefnar virka daga milli kl. 9—17 í síma 62-1540. Lokað vegna sumarleyfa frá 23. júlí til 7. ágúst. Hárgreiöslumeistarafél. tilkynnir Viöskiptavinir hárgreióslustofa athugið Hárgreiöslusveinar hafa boðaö verkfall föstu- dagana 27. júlí og 3. ágúst. Veröur því starf- semi hárgreiöslustofa ekki í fullum rekstri þessa daga. Stjórnin. tilboö — útboö Eftirtalin tæki eru til sölu 1. Skurögrafa meö opnanlegri ámoksturs- skóflu. Massey Ferguson 50B árg. 1975. 2. Traktor, Heidor-loftpressa og ámokst- ursskófla. Massey Ferguson 235 árg. 1972. 3. Loftpressa á hjólum, Broomwade 125 CU.FT. Mín. árg. 1962. 4. Vinnuflokkabifreið meö 9 manna húsi og palli. M. Bens 306D árg. 1977 í ógangfæru ástandi eftir ákeyrslu. Tækin eru til sýnis hjá Rafveitu Hafnarfjarð- ar, Heröi Hallbergssyni, sem gefur nánari upplýsingar. Tilboöum í tækin skal skilað til rafveitustjóra. Rafveita Hafnarfjaröar Verðkönnun Steinullarverksmiöjan hf. á Sauöárkróki óskar hér meö eftir tilboöum í vegg- og þakklæöningu ásamt tilheyrandi fyrir bygg- ingu Steinullarverksmiðjunnar hf. á Sauö- árkróki. Helstu magntölur eru: Kantaöar stálplötur h=200 mm tmjn=0,6 mm Kantaöar stálplötur h=96-110 mm tmjn=0,6 mm Útboösgögn fást afhent hjá Fjölhönnun hf., Grensásvegi 8, Reykjavík, og skal skilaö þangað eigi síöar en föstudaginn 3. ágúst 1984. Steinullarverksmiöjan hf., Sauöárkróki. húsnæöi óskast Einbýlishús óskast til leigu Einbýlishús óskast til leigu sem fyrst. Mjög góöar greiöslur. 100% umgengni. Má þarfn- ast standsetningar og vera nýtt eða gamalt. Upplýsingar í síma 621135 og 17689.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.