Morgunblaðið - 21.07.1984, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 21.07.1984, Blaðsíða 38
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. JÚLÍ 1984 38 iíJCRnU' ípá HRÚTURINN |V|1 21. MARZ—19.APRIL Þér gengur vel med all( aem er skapandi. Þú ert mjög athugull og færó hugmjndir sem eru mjög snjallar. Þú veróur hriflnn af einhverjum í dag en það veró- ur ekki lengi. NAUTIÐ ___20. APRlL-20. MAl skalt vinna meira á bak vió tjöldin og einbeita þér að því að leysa deilur sem komió hafa upp I rölskyldunni aó undanförnu. Mundn eftir eldra fúlki 1 fjöÞ skyldunni sem þarf á upplyft- ingn að halda. k TVÍBURARNIR 21. MAl—20. JÍINl Þetta er góður dagur og þú skalt hitta vini þína því þió getió átt saman skemmtiiega stund f dag. Þú kyanist nýju fólki ef þú feró eitthvaó út f dag. 'm KRABBINN 21. JÚNl—22. JÚLl Þú ert mjög raunsær og átt gott meó að sjá hvaó borgar sig og hvað ekki. Vióskiptavinir þfnir ern ánægóir og samvinnuþýóir. Þú hefnr mikió gagn af að fara f stutt feröalag. ^-ílLJÓNIÐ 23. JÚLl-22. ÁGÚST Þér tekst aó koma óskum þín- um á framfærí og elv. ferðu þær uppfyllUr ef þú befur sam- band rið fólk á fjarlægum stöó- um. Þú færð eitthvað spennandi með póstinum. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT Þeir sem búa langt frá þéttbýli eóa vinna einir geta hjálpaó þér í dag. Þú græóir á einhverju sem þú geróir fýrir langa löngu. Faróo og beimsæktu eldra fólk á spftala. Wh\ VOGIN 23- SEPT.-22. OKT. Faróo út meó vinum þfnum, þú hefur mjög gaman af þvf og þeir sem eru ólofaðir finna e.Lv. eitthvaó sem þeir eru aó leita aó. Þér gengur vel að vinna með öðrum og fjármálin eru ekki svo slæm. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Þér gengur mjög vel f vinnunni og þú sérð fram á bjartari daga. Þú ert mjög duglegur og fólk tekur eftir þvf hversu vel þú vinnur. Það er í lagi meó beils- R[M BOGMAÐURINN ItfCiS 22. NÓV.-21. DES. Þú færó upplýsingar frá fólki sem vinnur á bak við tjöldin. Þessar npplýstngar koma þér aó góðo gagni. Þú skalt ekki vera hræddur vió að taka áhættu f fjármálom, þú befur heppnina meó þér núna. m STEINGEITIN 22.DES.-W.JAN. Fjármálin eru aó lagast, góður vianr þinn er þér mjög hjálpleg nr. Þú átt auóvelt meó aó fá fólk til þess að gera eins og þú vilL Faróo f stutt feróalag. |g|| VATNSBERINN 20.JAN.-18.FEB. Stott ferðalög koma þér aó mikht gagni í dag, þú hefur áhrif á fólk þannig aó þér reyn- ist auóvelt aó fá aóra til hjálpar við þig. Svaraóu bréfum sem þú átt eftir að svara. í FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Vinna þfn gefur vel af sér, kaop- ió hækltar og þér verðor Ifklega boóió aó skipta yfir f vinnu sem þér finnst athyglisveróari. Þú skalt fara í stntt feróalag, það hjálpar þér vió aó laga smá vandamál varðandi beilsuna. X-9 DYRAGLENS FN/ \/A ... PESSI ormur ER SVAKA- LEGA j FREISTAHPI.J [SKILUZÐÚ PA91 4 EKKI 'f* f?AP EINM/TT HCJá- /yiVNDlM 'A ÖAK-y úJlPBEllVj- ^ LJÓSKA PÖ VEt&HJIZ APOPNA HANM A sáKSTAKAN HANM i ^ - r-^^<3> , J TOMMI OG JENNI éttu mihua,Tommi, I EÐA vflp FÁtJM OKKOR AMNAN pOfRFTAK M/NNI KÓ rT/ FERDINAND Plt COK-HMA- l isaiiiiii SMAFOLK MUMAN BEIN6S CANNOT MANUFACTURE TWEIR OUIN VITAMIN C r-9- NEITHER CAN 6UINEA PIGS MONKEVS, AN INPIAN FRUIT FLY NOR THE BULBUL BIRP,1 hahahaha! JUST TH1NKIN6 ABOUT THAT MAKE5 ME , feel eoop'.y f^e\ Manneskjur geta ekki framleitt Það geta ekki heldur tilrauna- sitt eigið C-vftamín. kanínur, apar, indverska ávaxta- flugan eða bulbui-söngfuglinn! © 1983 Unlted Feature Syndicate. Inc Mér líður vel bara af að hugsa um þetta! BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Það eru tvær mögulegar vinningsleiðir í spili dagsins, báðar snotrar, en ekki jafn vænlegar til árangurs. Norður ♦ K62 PG109 ♦ G843 ♦ G82 Vestur ♦ ÁG953 ¥D43 ♦ - ♦ D10543 Austur ♦ 108 ¥87652 ♦ 62 ♦ ÁK76 Suður ♦ D74 ¥ÁK ♦ ÁKD10975 ♦ 9 Vestnr Noróur Austur Suóur Psss Pass Ptss 1 tfgull 1 spsói 2 tíglar Psm 5 tfglar Pass Psss Pass Vestur spilar út litlu laufi, austur reynir ás og kóng, en suður trompar. Nú er nokkuð ljóst að vestur hefur byrjað með ásinn fimmta í spaða. Ef austur hefði átt einspil i spaða hefði hann vafalaust spilað þvi strax til baka inni á laufkóng. Annar vinningsmöguleikinn og sá verri byggist á því að austur eigi GIO blankt í spaða. Þá er hægt að spila spaða á kóng, trompa þriðja laufið, taka ÁK í hjarta, tvisvar tromp og trompa hjarta. Spila síðan litlum spaða. Áustur lendir inni á gosann og verður að spila út i tvöfalda eyðu og gefa trompun og afkast. Þetta gengur upp á sama hátt ef austur á gosann annan í spaða og gleymir að afblokkera. Hin leiðin byggir á þvf einu að vestur eigi hjartadrottning- una með ásnum fimmta i spaða. Sagnhafi tekur öll trompin nema eitt og vestur verður að halda eftir ásnum þriðja í spaða og drottning- unni þriðju í hjarta. Ef hann heldur i eitt lauf og fer niður á ási annan f spaða, er spaða spilað á kóng og síðan smáum spaða frá báðum höndum. Síðasta trompið þvingar vestur svo niður á ásinn annan í spaða eða drottninguna aðra í hjarta. Með því að lesa stöð- una rétt gefur sagnhafi því að- eins einn slag til viðbótar, á spaðaásinn. SKAK Umsjón: Margeir Pétursson Á stórmótinu 1 Bugojno i Júgóslavíu í júní kom þessi staða upp í viðureign stór- meistaranna Eugenio Torre, Fiiippseyjum og Boris Spassky, Frakklandi, sem hafði svart og átti leik. Hvítur lék síðast 22. Hhl — gl?, en 22. Kf2! var mun betra. 22. — Hc1ll, 23. Dxcl — Dxh2, (Nú vinnur svartur hrókinn tií baka með vöxtum , því 24. Hfl er svarað með 24. — Dxg3, 25. Hf2 - Dgl) 24. g4 - Dxgl+, 25. Kd2 - Df2+, 26. Kc3 - g6, og Spassky vann á umfram- peðinu í 61. leik.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.