Morgunblaðið - 21.07.1984, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 21.07.1984, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. JÚLÍ 1984 39 félk í fréttum Liza í afvötnun: Dauði móöur hennar víti til varnaöar + Liza Minelli hefur nú fetaö í fótspor Elizabeth Taylor og ann- arra frægra leikara og er nú komin í afvötnun. Hún var orðin háö áfengi og lyfjum og kærði sig ekk- ert um aö eins færi fyrir henni og móöur sinni, Judy Garland, sem lést aöeins 47 ára gömul af of stór- um eiturlyfjaskammti. Liza hefur aö undanförnu fariö meö aöalhlutverkiö í ieikriti á Broadway sem heitir „The Rink“, en hefur oröið aö hætta þar af þessum sökum. Fyrst var þaö látiö heita að hún heföi orðið fyrir bíl, aö hún væri sjúk eöa heföi hætt af „einkaástæðum“ en nú fer hún ekki lengur í felur meö raunverulegu ástæöuna. „Ég á viö erfiöleika aö etja og ég verö aö sigrast á þeim,“ segir hún, en þegar hún var lögö inn á Betty Ford-stofnunina var hún í fylgd meö systur sinni, Lornu Luft, og einkalækni sínum. Liza Minelli er aöeins ein af mörgum leikurum og ööru kunnu fólki sem hefur gist Betty Ford- stofnunina og má m.a. nefna Tony Curtis, Johnny Cash, Robert Mitchum, Peter Lawford aö ógleymdri Elizabeth Taylor. Á þess- ari stofnun er lækningin ekki falin í vorkunnsemi viö sjúklingana held- ur veröa þeir aö horfast í augu viö sjálfa sig og sjálfir látnir sjá um flest verkin innanhúss sem utan. Liza Minelli hefur nú fengiö aó kenna á Ijúfa lífinu. S^6% Hárgreiðslufólk athugið Jingles hárgreiösluskóli veröur haldinn í Reykjavík 27,—31. ágúst. Spariö ykkur uppihalds- og feröakostn- aö erlendis og sækiö framhaldsnám í Reykjavík. HafiÖ samband viö Eldborg Skipholti 17, símar 25818 og 27220. Happdrætti Sjálfsbjargar 9. júlí 1984 Aðalvinningur: Bifreiö, Mitsubishi, Space Wagon, árg. 1984 á miöa nr. 49176. Sex sólarlandaferöir aö verömæti kr. 25.000.00 hver. 43 vinningar — vöruúttekt, að verömæti kr. 6.000.00 hver. 216 18480 463 19004 sólarlandaferö 1459 20485 1754 23135 1755 23389 sólarlandaferð 3156 25164 3827 26147 3933 26303 sólarlandaferð 5507 27533 5033 28429 5988 28770 sólarlandaferö 6051 29397 6322 30209 6607 31500 sólarlandaferö 7920 31885 sólarlandaferö 8762 34082 8763 34533 9054 34807 10101 35797 11797 39835 11868 41577 15227 41942 16607 48713 16610 49176 bifreiö 17647 49902 Sjálfsbjörg - landssamband fatlaðra Hátúni 12 - Stmi 29133 - Pústhólf 5147 - 105 ReykjjVík tsUnd Leikararnir ekki eins kunnir og haldið var + Bandarískir kvik- myndaleikarar eru ekki ólíkir Gretu Garbo aö því leyti aö þeir vilja gjarna vera hvort tveggja í senn frasgir og þekktir, en þó farlð feröa sinna án þess aö nokkur beri kennsl á þá. Nú nýlega var þaö kannaö mjög rækilega hvernig þessu er háttaö nú og þá kom í Ijós, aö sú er einmitt raunin meö flesta leikara, aö þeir eru ríkir og frægir en alls ekki eins þekktir og ætla mætti. Þegar þær Marilyn Monroe og Elizabeth Taylor voru hvaö fræg- astar mátti heita, aö allir vissu hverjar þær væru, en þeir leikarar, sem flestir þekkja á mynd nú, eru þeir John Travolta og Robert Redford. 75% John Travolta — kú rekahetja? aöspuröra þekktu þá á mynd en afgangurinn hólt, aö Travolta væri einhver kúrekahetja og Robert einn af Kenn- edy-bræörunum. Christopher Reeve, Superman, þekktu 40% en margir töldu hann vera „bílasala, sem seldl Mörgum fannst líklegt, aö Meryl Streep væri blaöamaöur. japanska bíla", hvernig sem á því stóö. Ástr- alska leikarann Mel Gib- son þekktu aöeins 5% en hann fer meö eitt aö- alhlutverkiö í myndinni „Uppreisnin á Bounty" og einhverjir kannast kannski viö hann úr „Mad Max“-myndunum. Meryl Streep, þá kunnu leikkonu, þekktu 36% en annars giskuöu margir á aö hún væri blaöamaöur eöa frétta- þulur. Debra Winger, sem m.a. lék í myndinni „Liösforingjar og herra- menn", þekktu aöeins 2%. „Þetta var ánægjuleg könnun. Þaö er öllum fyrir bestu, aö leikara- dýrkunin leggist af. Viö reynum aö gera okkar besta og fáum vonandi vel borgaö og góöa gagnrýni, en þaö, sem viö höfumst aö heima hjá okkur, kemur engum viö," segir leikarinn Harrison Ford, sem mokar nú inn peningum fyrir mynd sína „Indiana Jones". Bladburóarfólk óskast! Austurbær Uthverfi Ingólfsstræti Sjafnargata Laufásvegur 2—57 Fagribær og fl. Nökkvavogur Goðaland Giljaland Langholtsvegur 110—150 pfcs>r0iimM#ifr

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.