Morgunblaðið - 21.07.1984, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 21.07.1984, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. JÚLl 1984 + Faöir minn, tengdafaöir og afi, ÁGÚST LÍNDAL PÉTURSSON, lést í Sjúkrahúsi Keflavíkur þann 20. þ.m. Haraldur Ágúatason, Fjóla Eiríksdóttir og barnabörn. Hjartkær tengdafaðir og afi, SÆMUNDUR ÞÓRDARSON, trésmíöameistari, Barónsstíg 16, lést 18. þessa mánaöar. Jaröarförin ákveöin síöar. Fyrir mína hönd og annarra ættingja, Lára Björnadóttir, Skarphéöinn Helgason. + Móðir okkar, tengdamóöir og amma, GYÐA GUNNARSDÓTTIR, Drópuhlíö 31, andaóist 11. júlí. Jaröarförin hefur fariö fram í kyrrþey aö ósk hinnar látnu. Sigríöur Ólafsdóttir, Guömundur Guömundsson, Gunnar Ólafsson, Margrét Leosdóttir, Ólafur Ólafsson, Ólöf L. Bridde og barnabörn. + Móöir okkar, ELfSABET HJÁLMARSDÓTTIR, Dvalarheimilinu Höföa, Akranesi, veröur jarösungin frá Akraneskirkju, mánudaginn 23. júlí kl. 14.00. Snasborg Þorsteinsdóttir, Jóhanna Þorsteinsdóttír, Hjélmar Þorsteinsson, Jóhannes Þorsteinsson, Pétur Þorsteinsson. + Þökkum auösýnda samúö og vináttu viö andlát og útför eigin- manns mins, fööur okkar og tengdafööur, JÓNS SIGURÐSSONAR, fyrrv. formanns Sjómannasambands fslands. Sérstakar þakkir færum viö SJómannasambandi íslands og Al- þýöusambandi íslands sem heiöruöu minningu hans meö því aö annast útförina. Jóhanna Guömundadóttir, Guöbjörg Snót Jónsdóttir, Einar Jónsson, Sigriöur Arinbjarnardóttir, Aðalheiöur Jónsdóttir, Guömundur Dagbjartsson, Siguröur Jónsson. + Þökkum hjartanlega auösýnda samúö og vinarhug við andlát og útför eiginmanns míns, fööur, tengdafööur og afa, SVEINS EINARSSONAR fré Hólshúsi, Mióneshreppi. Svanhildur Sigrfóur Valdimarsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. + Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýnt hafa okkur samúö og vinarhug viö andlát og útför móöur okkar, tengdamóöur, ömmu og langömmu, GUÐRÚNAR GÍSLADÓTTUR, Grettisgötu 73. Sofffa Jónsdóttir, Sigríöur Jónsdóttir, Bragi Jónsson, Árni L. Jónsson, Jóhanna Jónsdóttir, Siguröur Kristjénsson, Óskar Jónsson, Ingigeröur Gottskélksdóttir, Margit Jónsson, Bryndfs Emilsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. Minning: Guðlín Guðjóns dóttir, Háeyri í dag er til grafar borin á Eyr- arbakka Guðlín Guðjónsdóttir á Háeyri. Foreldrar hennar voru Katrín Jónsdóttir úr Landeyjum og Guð- jón Guðmundsson, Rangæingur líka. Guðlía giftist Ásmundi Eiríks- syni frá Þórðarkoti, og eignuðust þau þrjú bðrn, son, sem dó í frum- bernsku, og dæturnar Jónu hús- freyju í Holti og Helgu húsfreyju í Reykjavík. Ekki mun hafa verið auður í búi þeirra Katrínar og Guðjóns, en dæturnar tvær, Guðlín og Ingveld- ur, uxu úr grasi sem önnur börn, og var í þeim enginn kyrkingur tií líkama né sálar, sú þriðja, Jóna, varð spænsku veikinni að bráð. Á unglingsárum Línu — svo var hún ávallt nefnd — var það alsiða, að þeir, sem við ströndina bjuggu, sæktu á sumrum í uppsveitir og seldu þar vinnu sína fyrir nauð- þurftum og var beggja hagur, þeirra sem seldu og keyptu. Ekki veit ég hver atvik ollu því, að Lína vistaðist til foreldra minna, Kristínar og Ágústs í Ás- um, fyrir meira en sextíu árum, né heldur veit ég hversu löng dvöl hennar varð þar. Hitt man ég, að nafnið Lína hafði sérstakan, mjúkan og hlýjan blæ í munni móður minnar, þann sama blæ og þegar hún minntist Ingu systur hennar, sem vann hjá foreldrum mínum um áratugi. Á nær hálfrar aldar kynni for- eldra minna og þeirra systra mun aldrei hafa neinn skugga borið. Ár liðu, og grasi greru þær göt- ur, sem ekki voru lengur gengnar milli Eyrarbakka og Gnúpverja- hrepps. Atvik lágu til þess, að seinna sótti ég til strandarinar og seldi þar vinnu mína fyrir nauðþurft- um. Ef liðu svo dagar, að ég kæmi exki, sagði Lína: „Af hverju kemur hann Sveinn minn ekki?“ Hún spurði mig margs, er ég fræddi hana um, sem ég kunni ofan að, en furðu trútt var minni hennar, sem brúaði áratugi. Margt sagði hún mér frá fyrri dögum, en þó eitt, sem hafði fölskvast í minni mínu. „Sveinn minn,“ sagði hún. „Veistu, að ég er fyrsta konan, sem þú svafst hjá? Þú svafst í fanginu á mér fyrstu nóttina, sem þú lifðir, og þá var ég nítján ára.“ Þessi elskulega kona var mér alla tíð söm og fyrstu nóttina, sem ég lifði. Hún var alltaf samkvæm sjálfri sér I öllum sínum gjörðum, hver sem í h'ut atti, og hún var ein af þe'm „nógværu, sem munu iandiö erfa“. Hún Lína var farsæl ’.ona. Hún gafst góðum manni og hafði barnalán og öllum leið vel í návist hennar. Henni auðnaðist að vera heima þessa blíðustu sumardaga, sem við munum, og hún trúði henni Guð- björgu vinkonu sinni fyrir því, að hún ætlaði aldrei að fara að heiman framar. „Það hjálpar mér einhver," sagði hún, og henni varð að trú sinni. Hún lifði og dó I sátt við guð og menn og mætti svo fleirum fara. Hafi svo Lína þðkk fyrir það, sem hún var mér, og megi lúinn líkami hennar hvfla í friði í sæv- arkambinum á Eyrarbakka I þvi hléi og jafnvægi, þar sem mætast sandur og sær — þvi jafnvægi og hléi sem auðkenndi allt líf hennar. Sv.Ág. ...Somebody wants nim úead fora secret he doesn't have! THE CANNON GROUP INC ROGERMOORE ROD ELLIOTT ANNE STEIGER GOULD ARCHER THE NAhED FACE SIDNEV SHELDON S - . - r. david heoison ART CARNEY ,.-DAVIDGURFINKEL -. ,-WILLiAM FOSSER -MICHAELJ LEWIS RONY YACOV - MENAHEM GOLAN ,-YORAM GL06US .. BRYANFORBES . -......- í kröppum leik sýnd í Bíóhöllinni Bíóhöllin hefur hafið sýningar á myndinni 1 kröppum leik (The Naked Face), byggð á sögu eftir Sidney Sheldon. í kröppum leik er nýjasta kvikmyndin sem gerð er eftir sögu Sheldons, og var hún frumsýnd í London 2. júlí sl. I aðalhlutverkum eru Roger Moore, Rod Steiger og Elliott Gould, en leikstjóri er Bryan Forbes. (Pr«ta<ilk7nia(.) Vestfirðir: Sumarferð sjálf- stæðismanna KJÖRDÆMISRÁÐ Sjálfstæðis- flokksins í Vestfjarðakjördæmi efnir tii sumarferðar dagana 27.-29. júlf næstkomandi I Austur-Barða- strandarsýslu. Föstudaginn 27. júlí verður far- ið í hópferðarbíl frá Landsbank- anum á ísafirði kl. 13.30 og frá Bildudal á sama tíma eftir þátt- töku með viðkomu á Tálknafirði og Patreksfirði. Gist verður í svefnpokaplássi í Bæ í Reykhóla- sveit og í Bjarkarlundi ef óskað er eftir því. farin skoðunarferð um Reykhóla- sveit. Um kvöldið, kl. 21 verður haldin kvöldvaka og dansleikur i félagsheimilinu Vogalandi í Króksfjarðarnesi. Um nóttina verður svo gist í Bæ. Sunnudaginn 29. júlí kl. 11 verð- ur brottför frá Bæ og ekið heim- leiðis með viðkomu í Þorskafirði. Staðkunnir menn verða með í ferðinni sem leiðsögumenn, en nánari upplýsingar um ferðina gefa Engilbert Ingvarsson og Guð- mundur Sævar Guðjónsson, sem einnig taka við pöntunum. Stykkishólmur: Kúm og kind- um fækkar Stjkkúhólmi, II. júlf. GRASSPRETTA er hér um slóðir með ágætasta móti, enda veðurfar þannig að sprettutíð hefir verið góð. Er mikill hugur í bændum og þeim sem á heyi þurfa að halda að nota sér þessa góðu sprettu. Hér i Hólminum hefir kindum fækkað og eins eru hér engar kýr lengur, en fyrir rúmum 40 árum var varla sú fjölskylda sem ekki átti kú hér. Ræktuð var á þeim tima stór spilda hér fyrir ofan bæinn og var það gert á krepputímunum og þótti djarft framtak. Þessi ræktun dugði ekki til og þá kom grasið í eyjunum sér vel og mátti oft sjá báta koma hlaðna á sumrin úr eyjum. Átti hreppurinn hér nokkrar eyjar og hólma og einnig lánuðu eyjabændur kaupstaðarbúum slægjur og var allt nýtt svo sem hægt var. Á vor- hreppaskilaþingi 1942 minnist ég þess að kúaeign Hólmara náði næstum 100 og kindaeign var fjór- um sinnum meiri. Þegar meiri vinna varð í bænum með vaxandi útgerð og iðnaði, þótti ekki taka því að hafa búsmala og smátt og smátt fækkaði honum. Aftur á móti hefir hestaeign bæj- arbúa aukist og hesthúsum fjölgað í útjaðri bæjarins og setja þau svip sinn á umhverfið. Fjöldi bæjarbúa bæði ungir og aldnir eiga hesta og settu þeir einnig sinn svip á hesta- mannamótið á Kaldármelum. Oft má sjá hestamenn liðka gæðinga sína hér fyrir ofan Hólminn, enda það bæði sport og er heilsubót að sögn þeirra sem reyna og efa ég það ekki, því það er gaman að sjá fal- lega hesta á ýmsum gangi í höndum góðra manna. ^rnj Þrír seldu ÞRjU islen.sk fiskiskip seldu afla sinn í Knglandi í gær og fyrradag. í fyrradag seldi Þórshamar GK 72,3 tonn í Hull fyrir 2.004,5 þúsund, og Börkur NK 108,7 tonn í Grimsby fyrir 2.665,9 þús- und. Meðalverðið hjá Þórshamri var 27,73 kr. hvert kíló en 24,54 kr. hjá Berki en mikið var af ufsa, karfa og grálúðu í afla hans. 1 gær seldi Gullver NS 108,9 tonn f Hull fyrir 2.848,2 þúsund og var meðalverðið 26,15 kr. kílóið. Samkvæmt upplýs- ingum sem Mbl. fékk hjá LÍÚ f gær gengu landanir úr skipunum vel. Laugardaginn 28. júli verður + Innilegar þakkir til þeirra sem sýndu okkur samúö og hlýhug viö andlát og útför SKÚLA SIGURÐSSONAR, fyrrv. sfmavarkatjóra, Víghólastíg 10, sem andaöist 26. júni. Helöveig Árnadóttir, börn, tongdabörn og barnabörn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.