Morgunblaðið - 04.09.1984, Qupperneq 71

Morgunblaðið - 04.09.1984, Qupperneq 71
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. SEPTEMBER 1984 39 Stórleikur Maradona MorgunblaöM/B|ami. • úr leik Ármanns og ÍR á laugardaginn. Það eru ÍR-ingar sem eru (aókn en vörn Ármanns er þéttskipuð. w Úrslitin í 4. deild: Armann marði sigur — Leiknir burstaöi Tjörnes Úrslitakeppninni í 4. deild var fram haldið um helgina og leiknir voru tveir leikir. Leiknir sigraði Tjömes á Féskrúðsfirði með fimm mörkum gegn einu og Ár- mann vann ÍR 2:1. Þaö var sannkallaður hasarleik- ur á ÍR-svaeöinu á laugardaginn. Staöan í leikhléi þar var 0:0 og þannig var markataflan fram undir miöjan síöari hálfleik. Mikil barátta var í þessum leik og heföi hann getaö endaö á hvorn veginn sem var. Ármenningar skoruöu fyrsta mark leiksins og var þaö Óskar Þorsteinsson sem þaö geröi. Aö- eins mínútu síöar jafnaöi Tryggvi Gunnarsson, markaskorarinn mikli í 4. deild, metin og var þetta hans 43. mark í deildinni í sumar. Ár- menningar náöu síðan aö tryggja sér sigur þegar aöeins tvær mínút- ur voru eftir af leiktímanum og var Óskar þar enn á feröinni. Mikill hiti var í leikmönnum, sér- staklega ÍR-ingum sem létu dóm- arann fara mikiö í taugarnar á sér en Ármenningar sáu sitt óvænna og rifust ekkert í honum aö þessu sinni. Margir voru á þeirri skoöun aö fyrra mark Ármanns heföi veriö rangstööumark og einnig töldu menn aö eitt mark, sem dæmt var af ÍR, heföi veriö löglega skoraö. Enginn fær þó deilt viö dómarann, sama hvort mönnum líkar þaö bet- ur eða verr. Óskar með þrennu Leiknir frá Fáskrúösfirði vann sinn annan leik í úrslitakeppninni á laugardaginn þegar iiö Tjörnes heimsótti þá austur á Fáskrúös- fjörö. Leiknum lauk meö 5:1-sigri heimamanna og voru þaö sann- gjörn úrslit miöað viö gang leiks- ins. Þaö var aöalmarkaskorari þeirra Leiknismanna, Óskar Tóm- asson, sem hóf leikinn fyrir þá og skoraöi fyrsta mark leiksins og Svanur Kárason bætti öðru marki viö fljótlega. Tjörnesi tókst aö jafna metin fyrir leikslok, en þeir léku á móti nokkuð sterkum vindi i fyrri hálfleik. í síöari hálfleik gekk Leikni betur aö hemja sóknir sínar því þá voru þeir á móti vindinum og þeim tókst aö skora þrjú mörk. Þaö voru þeir bræöur Óskar og Jón Ingi Tómas- synir sem skoruðu mörkin þrjú og Óskar tvö, þannig aö hann geröi alls þrjú mörk í leiknum. — í 3:0 sigri Napólí á Pescara MARADONA hinn argentínski fékk mjög góða dóma í ítölskum dagblöðum ó mánudaginn vegna frábærrar frammistöðu í leik Napoli og Pescara í bikarkeppn- inni þar i landí. Napoli sigraöi í leiknum, 3:0 og skoraöi Maradona eitt mark sjálf- ur, átti stóran þátt í hinum tveimur og sýndi snilldartilþrif í leiknum. „Diego Maradona sigraöi Pescara. Hann skoraöi stórglæsilegt mark og sýndi glæsilega knattspyrnu," var fyrirsögn Gazzetta Dello Sport, sem er stærsta íþróttablaö Italíu. Sum blaöanna töluöu um aö stórleikur Maradona heföi komiö í veg fyrir tap því aðrir leikmenn liösins heföu veriö fremur slakir og Maradona heföi hjálpað til viö aö hylja gloppóttan leik annarar leikmanna. Því er nú spáö aö Maradona veröi einn af aöalleikmönnum deildarinnar en keppnin í henni hefst þann 16. september. Aörar stórstjörnur sem keyptar hafa veriö til italíu aö undanförnu hafa ekki náö sér verulega á strik þaö sem af er bikarkeppninni. Udinese, liöiö sem Zico leikur meö var slegiö út í fyrstu umferð af Cat- anzaro þrátt fyrir góöan leik hjá Zico. Socrates hefur átt einn góö- an leik og einn slakan þannig aö hann er er ekki mjög hátt skrifaöur þessa dagana og þaö sama má segja um Ray Wilkins, en hann leikur nú meö Milan. • Diego Maradona Getraunir: Sex með 12 rétta í 2. leikviku Getrauna komu fram sex seðlar með 12 réttum og var vinningur fyrir hvarja rðö kr. 38.485.00 en með 11 rétta reynd- ust vera 106 raðir og vinningur fyrir hverja röö kr. 933.00. Mótherjar íslendinga hita upp: Archibald ekki með Skotum Spánska liðiö Barcelona neit- aði í gœr aö láta framherjann Steve Archibald lausan í lands- leik Skota og Júgóslava, sem fram fer á Hampden 12. þessa mánaðar. Liöiö á aö leika daginn fyrir landsleikinn — og leikurinn er vináttuleikur. Graeme Gouness, fyrirliöi skoska landsliösins, sem leikur meö Sampdoria á italíu, leikur meö Skotum gegn Júgóslövum, svo og Jim Bett hjá Lokeren í Belgíu og Mark McGhee sem leik- ur með Hamburger SV í V-Þýska- landi. Markmenn: Jim Leighton, Aber- deen, og Billy Thompson, Dundee United. Varnarmenn: Arthur Albiston, Man. Utd., Ruchard Gough, Dun- dee Utd., Alan Hansen, Liverpool, Alex McLeish, Aberdeen, Willie Miller, Aberdeen, Maurice Malp- ass, Dundee Utd. Míðjumenn: Steve Nicol, Liver- pool, Graeme Souness, Sam- pdoria, Paul McStay, Celtic, John Wark, Liverpool, Gordon Strach- an, Man. Utd., Neil Simpson, Ab- erdeen og Jim Bett, Lokeren. Framherjar: Kenny Dalglish, Liver- pool, Charlie Nicholas, Arsenal, Maurice Johnston, Watford, Paul Sturrock, Dundee Utd., Mark McGhee, Hampurger SV og Davie Cooper, Rangers. Þessi leikur er upphitun fyrir bæöi liö áöur en undankeppni heimsmeistarakeppninnar en Skotar leika sem kunnugt er í riöli meö íslendingum. • Steve Archibald Þjálfaranám- skeiö hjá KKÍ B-stigs þjálfunarnámskeiö á vegum Körfuknattleikssam- bandsins verður haldiö næstu tvær helgar í Vöröuskóla. Nám- skeiöiö hefst á fimmtudag kl. 19.45. Tilkynna þarf þátttöku strax á skrifstofu KKÍ í Laugardal og nánari upplýsingar fást þar. hummél Trompin 1984 í allar innanhússíþróttir 4 °L-84 ~~ s^Tk6r Fást í næstu sportvöruverzlun! ^Sapore -46. nsskór
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.