Morgunblaðið - 04.09.1984, Síða 40
- 48
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. SEPTEMBER 1984
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Sendill óskast
strax á skrifstofu Morgunblaðsins.
Vinnutími frá kl. 9 til 5.
Uppl. á skrifstofunni frá kl. 10 til 14.
Framtíðarstarf
Þrítugan matsvein vantar vinnu. Helst í
iðninni. Er með 4ra ára reynslu í vinnslu á
kjöti. Tilboö sendist augld. Mbl. merkt: „Þ —
2332“ fyrir 10. september.
Meðeigandi
óskast í þekkt framleiðslu- og verslunarfyrir-
tæki nú þegar, þyrfti að hafa eitthvað fjár-
magn.
Nöfn sendist Morgunblaðinu fyrir kl. 16.00
föstudag 7. sept. merkt: „M — 2817“.
Skrifstofustarf
Óskum eftir að ráöa starfsmann til skrifstofu-
starfa nú þegar vegna veikindaforfalla. Um-
sóknum skal skila á eyðublöðum, sem hér
fást, fyrir 6. sept. nk. til fjármálastjóra, sem
veitir nánari uppl. í síma 51335.
Rafveita Hafnarfjarðar.
Byggingafulltrúi
Laus er til umsóknar staða byggingafulltrúa
hjá Hafnarfjarðarbæ.
Um menntun og starfssvið byggingafulltrúa
fer eftir ákvæðum byggingarlaga og bygg-
ingarreglugeröar. Laun fyrir starfiö ákvarðast
skv. samningi við starfsmannafélags Hafnar-
fjarðar.
Nánari upplýsingar veitir undirritaöur.
Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf sendist skrifstofu
minni, Strandgötu 6, Hafnarfirði, fyrir 15.
sept. nk.
Bæjarstjórinn í Hafnarfirði.
Tónlistarskóli
ísafjarðar
auglýsir eftir kennurum í eftirtöldum greinum:
Fiðlu.
Gítar.
Forskólakennslu/ blokkflautu.
Nánari upplýsingar veitir skólastjóri næstu
daga í sími 94-3010.
Skólastjóri.
Fataverslun
í miöbænum óskar eftir starfskrafti hálfan
daginn frá kl. 13.00 til 18.00.
Æskilegur aldur 25—50 ár.
Umsóknir er greini aldur og fyrri störf sendist
augl.deild Mbl. fyrir 8. sept. merkt: „BX —
427“.
Innheimta og fleira
Traust fyrirtæki óskar að ráða starfskraft til
innheimtu- og sendistarfa á bíl fyrirtækisins,
einnig við aðstoð á skrifstofunni. Verslun-
arskólapróf eða sambærileg menntun nauð-
synleg ásamt góöri framkomu og ökukunn-
áttu. Æskilegur aldur 19—25 ára. Tilboö
með uppl. um menntun og fyrri störf sendist
augl.deild Mbl. merkt: „Ábyggileg — 3114“
fyrir 10. sept.
Símavarsla
Starfskraftur óskast sem fyrst til símavörslu
og vélritunar, auk annarra skrifstofustarfa.
Uppl. um aldur, menntun og fyrri störf
sendist augl.deild Mbl. fyrir 8. sept. ’84
merkt: „M — 3508.
Lager
Vantar mann á lager. Uppl. um aldur, mennt-
un og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. fyrir
8. sept. merkt: „N — 3509“.
Lagerstörf
Óskum aö ráöa duglega starfsmenn til lag-
erstarfa og aðstoðar í verslun. Viðkomandi
þurfa að geta hafið störf sem fyrst.
Nánari uppl. hjá starfsmannahaldi (ekki í
síma) eftir hádegi í dag og næstu daga.
HAGKAUP
Skeifunni 15. — Starfsmannahald.
Sportvöruverslun
Okkur vantar kvenmann á aldrinum 20—30
ára í verslun okkar sem allra fyrst.
Um er að ræða framtíðarstarf fyrir rétta
manneskju.
Góð framkoma, stundvísi og reglusemi eru
mannkostir sem verða að fylgja með.
Upplýsingar í versluninni frá kl. 5—6 þriöju-
Laugavegi 116.
Starfskraftur
óskast
til vélritunar og annarra skrifstofustarfa. Helst
vanur erlendum bréfaskriftum.
Eiginhandarumsóknir óskast er tilgreina m.a.
aldur, menntun og fyrri störf.
Box 1415, 121 Reykjavík.
Verkamenn
óskast strax
Mikil vinna. Uppl. í síma 53877.
Loftorka sf.
Óskum eftir að ráða
starfsmann til símavörslu og almennra
skrifstofustarfa. Laun samvkæmt launakjör-
um starfsmanna ríkisins. Umsóknir, sem
greina aldur, menntun og fyrri störf, sendist
okkur fyrir 8. september nk.
Skrifstofa
Rannsóknastofnana atvinnuveganna,
Nóatúni 17, 105 Reykjavík.
Starf fulltrúa
Hálfsdags starf fulltrúa II á bæjarskrifstofu
Hafnarfjarðar er laust til umsóknar.
Laun fyrir starfið ákvarðast skv. samningi við
Starfsmannafélag Hafnarfjarðar.
Nánari upplýsingar veitir undirritaöur.
Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf sendist skrifstofu
minni, Strandgötu 6, Hafnarfirði, fyrir 17.
sept. nk.
Bæjarritarinn í Hafnarfirði.
Verkamenn
Óskum eftir aö ráða nokkra verkamenn í
slippvinnu. Mötuneyti á staðnum.
Upplýsingar gefur Guömundur H. Sigurðsson
yfirverkstjóri.
Slippfélagið í Reykjavik,
Mýrargötu 2, sími 10123.
Takið eftir!
Okkur á Sólbrekku bráðvantar eina hressa
fóstru í hálfa stöðu. (Ath.: Tvær fóstrur á
deild auk starfsstúlku).
Auk þess vantar fólk til afleysingastarfa.
Uppl. gefur forstööumaöur í síma 29961.
Verzlunarbanki
íslands hf.
Staða deildarstjóra í hagdeild Verzlunar-
bankans er laus til umsóknar.
Leitað er að hagfræði- eða viöskiptafræöi-
menntuöum starfsmanni meö sérstaka þekk-
ingu og/eða áhuga fyrir tölvuvinnslu.
Umsóknir er tilgreini menntun og starfsferil
skulu sendar starfsmannastjóra Verzlunar-
bankans, Bankastræti 5, fyrir 21. september
nk. og veitir hann jafnframt frekari upplýs-
ingar um starfið.
Verzlunarbanki
íslands hf.
Staöa deildarstjóra í markaðsdeild, sem er
ný deild innan bankans, er laus til umsóknar.
Hlutverk markaösdeildar er að hafa frum-
kvæöi aö nýjum þjónustuþáttum innan bank-
ans og markaössetja þá.
Leitaö er aö liprum og hugmyndaríkum
starfsmanni meö áhuga á markaðsstarfsemi.
Viðskiptafræðimenntun eða haldgóö þekking
á bankamálum nauösynleg.
Starfskjör í samræmi við kjarasamning
starfsmanna bankanna.
Umsóknir er tilgreini menntun og starfsferil
skulu sendar starfsmannastjóra Verzlunar-
bankans, Bankastræti 5, fyrir 21. september
nk., sem veitir jafnframt frekari upplýsingar
um starfið.
Hrafnista Reykjavík
Bakari óskast til starfa sem fyrst. Ný vinnu-
aöstaöa í boöi.
Upplýsingar í síma 35133.