Morgunblaðið - 04.09.1984, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 04.09.1984, Blaðsíða 54
62 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. SEPTEMBER 1984 icjö^nu- ípá jta HRÚTURINN KVjl 21. MARZ-19.APRÍL (Mar dmgur Þ»í veróur breyt- á liTinu bjá þér og þér geng- nr betur at ná þ»í frrnm sera þú sckist eftir. Þér tekst aé tryggjn öryggi þitt betnr en þú bjóst vit. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl Þér gengur betnr aú rinna aé málefnum fjarlægra staéa og þú ættir að gneéa á því sem þú teknr þér fyrir bendur (dag. Þú skalt biéja eldra og reyndara fólk um ráó. TVÍBURARNIR íðttS 21. MAl—20. JÚNl Þetta er góóur dagur, þú ert ánægóur meó þitt hhitskipti. Þú færó e.Lr. kanphaekkun eóa stöóuhjekkun. Áhrifafólk hjálp- ar þér meó málefni fjölskyld unnar og heimilisins. KRABBINN 21. JÚNÍ—22. JÚLl Þaó er mikihegt fyrir þig aó fá stnóning frá öórum ( dag ef þér á aó veróa eitthvaó ágengt. Þú skalt þiggja hjálp frá öllum sem bjóóa hana. Feréalög hafa i fór meó sér ásUnerintýri. ^SjlUÓNIÐ gvH23 ÁÖLl-22. ágúst Þaó er gott aó vinna að lagfær- ingum á húsi eóa bíl eóa öórum eignum ( dag. Þér gengur vel með (jármálin og getur tryggt framtíóina betur. ÞetU er góður dagur til þesa aó finna betri ’Œjj MÆRIN WSll 23. ÁGÚST—22. SEPT. ÞetU er góóur dagur til þess að vinna aó akapandi verkefnnm. Samstarfsmenn þinir eru mjög hjálpsamir og alvarlegir. Þú átt auóvelt meó aó fá aóra ttl þess aó gen eins og þú vih. Wk\ VOGIN V/i$4 23.SEPT.-22.OKT. ÞetU er góóur dagnr fyrir vogir til þess aó afla stuónings hjá þeim sem hafa vöidin. Þú græó- ir á því aó Ulu þátt í fasteigna- vióskiptum. Heilsan er betri. DREKINN 21 OKT.-21. NÓV. Þú átt gott meó aó umgangast annaó fólk. Reyndu aó uppræU gömul klögu- og deilumál. Ætt- ingjar eru mjög hjálplegir vió persónuleg málefni. llafóu samband vió fólk sem er ekki sérlega félagslynt en sem getnr hjálpaó þér meó fjármálin. Notaóu daginn ttl þess aó sinna gömlum deilumálum og koma heilsunni i gott lag. STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Þér gengur vel aó koma því í verk sem þú ætlar aó gera. Vinir þínir og ættingjar eru mjög hjálplegir. ÞetU er góóur dagur til þeas aó ieggja upp i langferó. \WÍé VATNSBERINN UníSS 2I.JAN.-18.FEB. ilafóu samband vió fólk sem er háttsett og þn veist að getur ráó- ið einhverju. Taktu mark á ráó- um sem eldra og reyndara fólk gefur þér. Þú kemst aó ein- hverju skemmtilegu leyndar- máiL FISKARNIR ^>3 19. FEB.-20. MARZ Þessi dagur er góður til þess að sinna fjármáhim. Þú gerir góó vióskipti og tekst að lagfæra eitthvað í eitt skipti fyrir öll. Taktn þátt f félagslífinu þú get- ur oróió háttsettur og mikilvæg ur meólimur. X-9 HEVKPU N0/ (JN6I VíNUK- pó \JZ8BUK. OALÍVP EIOZI MUNTU K0MA6T AP þtj{ AP HEIMURJNN ER. BKJO SMO 5LÆMIJK 6TAD0R EFTIRALU! v ’VT LJÓSKA (g) hC T>0-GOtpwvM-KATlR IMC SMÁFÓLK Hvað finnst þér? Þetta er nokkuð gott... Hann getur þetta samt ekki lengi... Allur snjórinn stígur honum til höfuðs! BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Átturnar láta ekki mikið yf- ir sér, en þær leyna á sér og það kemur fyrir að það skiptir sköpum að eiga áttu en ekki sjöu t lit. Settu þig í spor vesturs i vörn gegn fjórum hjörtum: Norður ♦ 65 ♦ 109 ♦ D1075 ♦ KD653 Vestur ♦ 104 ♦ 832 ♦ Á62 ♦ ÁG874 - - - 1 hjarta Pass 1 grand Pam 3 spaðar Pass 3 grönd Paas 4 kjörta Paas Pass Pam Þú trompar út og sagnhafi drepur drottningu makkers með ás. Tekur síöan ÁK i spaða og trompar þriðja spað- ann. Makker sýnir fjórlit og gosinn kemur f hjá honum í þriðja spaðann, en þú kastar tigli. Sagnhafi spilar nú lauf- kóng úr borðinu og þú átt slag- inn á ásinn. Og gerir hvað? Hugsar málið og reynir að gera þér grein fyrir skiptingu suðurs. Hann á sennilega skiptinguna 5-6-1-1. Ef hann væri með eyðu i tigli hefði hann líklega trompað tfgul heim frekar en spila laufkóngi. Þú sérð þvi þrjá slagi i vörn- inni: laufásinn, tigulslag og spaðadrottningu makkers, sem hann hefur nánast sýnt. Hvernig á að sækja þann fjórða? Norður ♦ 65 ♦ 109 ♦ D1075 ♦ KD653 Austur ♦ DG72 ♦ D6 ♦ KG984 ♦ 102 Suður ♦ ÁK983 ♦ ÁKG754 ♦ 3 ♦ 9 Einfaldasta mál i heimi: spila litlum tígli á gosa makk- ers, kasta tígulásnum niöur i spaðadrottninguna, sem við verðum að treysta að félagi taki, og bíða svo hróðugur með hjartaáttuna þegar makker spilar tígli. Vestur ♦ 104 ♦ 832 ♦ Á62 ♦ ÁG874 Umsjón: Margeir Pétursson Á stúlknamóti í Sovétrfkjun- um í vor kom þessi staða upp f viðureip’' þeirra Nekrasovu, og Sokolovu, sem hafði svart og átti leik. Nekrasova drap síðast biskup á g6 með riddara sem stóð á e5, en Sokolovu lét sér fátt um biskupsmissinn finnast: 19. — Re4! og hvítur gafst upp því svartur hótar nú bæði hvítu drottningunni og að leika 20. — Dal mát.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.