Morgunblaðið - 04.09.1984, Page 56
64
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. SEPTEMBER 1984
SÍMI 18938
A-salur
Sunnudagur
lögreglumannsins
Ný sakamálamynd um tvo mlklls-
metna lögreglumenn, sem skyndi-
lega fá tækifæri tit aö auögast á auö-
veldan fátt.
Allir geta gert mlstök — fáir komast
hjá greiöslu.
Myndin er gerö eftir skáldsögu
bandaríska rithöfundarins Andrew
Coburn (Off Outy).
Aöalhlutverk leika þeir Victor Land-
oux og Jwn Rochofort.
Leikstjóri er Anne-Marie Otte.
Sýnd kl. 5, 9 og 11.
Bönnuö Mrnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 7.
5. sýningarmánuöur.
_______ B-salur
TÓNABÍÓ
Sími31182
Frumsýnir:
BMX Gengið
.Æðisleg mynd".
Sydney Dally Telagraph.
.Pottjjétt mynd, full af fjöri".
Sydney Sun Herald.
.Fjörug, holl og fyndin".
Neil Jillet, The Age.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Myndin er tekin upp f Dolby, aýnd (
4ra ráaa Starscope Stereo.
__________Siöuatu aýningar.___________
Frumsýnir:
Keppnis-
tímabilið
Skemmtileg og spennandi ný banda-
risk litmynd um gamla íþróttakappa
sem hittast á ný, en ... margt fer
öðru vísi en ætlaö er . meö
Bruce Dern, Stacy Keach, Robert
Mitchum, Martin Sheen og Paul
Sorvino.
Leikstjóri: Jason Miller.
falenakur texti.
Sýnd kL 3, 5, 7. 9 og 11.
FRUM-
SÝNING
Háskólabíó
frumsýnir í dag
myndina
Geimstríð II
Sjá augl. annars
staóar í blaðinu.
a i JRBÆJÁ u
Geimstríð II
Reiði Khans
-STARTR<EK±'\
WRATH
KHATI
Afarspennandl og vel gerö stjörnu-
stríösmynd. Neyöarkall berst utanúr
geimnum en þar bíöa hættur og
ævintýr.
Mynd þessi gefur í engu eftir hinum
geysivinsælu Star Wars-myndum.
Dolby Stereo. Leikstjóri Nicholas
Meyer. Aöalhlutverk William
Shatner, Leonard Nimoy.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkaö verö.
REISN
The good news is jonathans having his fírst affair.
The bad news is shes his roommates mother.
£L\SS
Sýnd kl. 7.
Fáar sýningar eftir.
LEIKFELAG
REYKJAVÍKUR
SÍM116620
AÐGANGSKORT
Sala aögangskorta, sem gilda á
ný verkefni vetrarins stendur nú
yfir.
Verkefni í lönó:
DAGBÓK ÖNNU FRANK eftir
Albert Hackett og Frances
Goodrich.
AGNES OG ALMÆTTIO (Agn-
es of God) eftir John Pielmeier.
DRAUMUR Á JÓNSMESSU-
NÓTT eftir William Shakespe-
arG
NÝTT ÍSLENSKT VERK. Nánar
kynnt siöar.
Verkefni í Austurbæj-
arbíói:
FÉLEGT FÉS eftir Dario Fo.
Verð aögangskorta á sýningar
í Iðnó:
Frumsýningar kr. 1.500.-
2.—10. sýning kr. 900.-
Viðbótargjald fyrir Austurbæj-
arbió kr. 200.-
Miðasalan i Iðnó opin kl.
14—19. Pantana- og upplýs-
ingasími 16620.
Salur 1
Frumsýning stórmyndar-
innar:
BORGARPRINSINN
Mjög spennandi og stórkostlega vel
geró og leikin ný bandarísk stór-
mynd í litum og Panavision. Myndin
er byggó á bók eftir Robert Daley.
Leikstjóri er Sidney Lumet. Myndin
fjallar um baráttu lögreglu viö eitur-
lyfjaneytendur i New York. Aöalhlut-
verk: Treat Williams.
íslenskur texti.
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 9.
: Salur 2 l
Ég fer í fríið
Sprenghlægileg og fjörug ný banda-
rísk gamanmynd í litum.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
^Anglýsinga-
síminn er 2 24 80
í Kaupmannahöfn
FÆST
í BLAÐASÖLUNNI
ÁJÁRNBRAUTA-
STÖOINNI,
KASTRUPFLUGVELLI
OGÁRÁOHÚSTORGI
A krossgötum
SHÖDTíMÖDN
Bandarísk stórmynd frá MGM sýnd í
Panavision.
Úr blaöaummælum:
.Mynd sem þú vilt ekkl sleppa tökum
af... Stórkostleg smásmuguleg
skoöun á hjónabandi sem komiö er
á vonarvöl, frá leikstjóranum Alan
Parker og Óskarsverölaunarithöf-
undinum Bo Goldman ... Þú ferö
ekki varhluta af myndlnnl og ég þori
aö veöja aö þú veróur fyrir ásókn af
efni hennar löngu eftir aö tjaldiö fell-
ur. Leikur Alberts Finney og Diane
Keaton heltekur þig meö lífsorku,
hreinskilni og krafti, er enginn getur
nálgast...
Á krougötum er yfirburöa afrek."
Rex Reed, Critic and Sindicated
Columnist.
isl. texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hryllingsóperan
Sýnd kl. 11.
Útlaginn
fsl. tal. Enskur texti.
Sýnd þriöjudag kl. 5.
Föstudag kl. 7.
LAUGARÁS
B I O
Hitchcock
hátíð
nr. 2
Símsvari
32075
JAMES
STEWART
IN
ALFRED HITCHCCX^K’S
ropi:
Æsispennandi mynd um tvo unga
menn sem telja sig framkvæma hinn
fullkomna glæp.
Sýnd kl. 5, 9 og 11.
REAR
WINDOW
Sýnd kl. 7.
0(\ VISA
irBlJN/\Ð/\RBANKINN
f I / EITT KORT INNANLANDS
W V OG UTAN
Afar skemmtileg og vel
gerö mynd sem allsstaöar
hefur hlotiö lof og aösókn.
Aðalhlutverk: Burt Lanc-I
aster. Leikstjóri: Bill For-I
syth.
Sýnd kl. 9 og 11.05.
öfc'-
il
i
Splunkuný tónlistar- og
breikdansmynd.
Sýnd kl. 3.05, 5.05 og
7.05.
iNNY 0G ALEXANDER
Vinsælasla kvikmynd Ingmars
Bergmans um langt árabil, sem
hlaut fern Óskarsverölaun 1984.
Meöal leikenda: Ewa Fröhling, Jarl
Kulle, Alan Edwall, Harriet Ander-
son og Erland Josephson.
Sýnd kl. 5.10 og 9.10.
Sverðfimi
kvennabósinn
Bráöskemmtileg og fjörug lit-
mynd, um skylmlngar og hetju-
dáöir, meö Micltael Sarrazin,
Ursula Andrass.
íslenskur taxti.
Sýnd kl. 3.10.
Með
hreinan
skjöld
Afar spennandi lltmynd, um
ævintýri lögreglumannsins
Buford Pusser, meö Bo
Svenson.
íslenskur texti.
Bönnuö innan 12 ára.
Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 9.15
og 11.15.
m
Sýnd kl. 7.15.
SIÐASTA
LESTIN
Magnþrungin og snllldarvel gerö
frönsk kvikmynd eftir meistarann
Francois Truftaut. Myndin gerlst f
Paris áriö 1942 undir ógnarstjórn
Þjóöverja. .Siöasta lestin" hlaut
mesta aösókn allra kvlkmynda í
Frakklandi 1981.1 aöalhlutverkunum
eru tvær stærstu stjörnur Frakka,
Cathenne Deneuve og Gerard Dep-
srdieu.
fslenskur texti.
Sýnd kl. 3, 8 og 9.