Morgunblaðið - 05.09.1984, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 05.09.1984, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIDVIKUDAGUR 5. SEPTEMBER 1984 Peningamarkaður Morgunblaðsins er á blaðsíðu 31 í dag. Skip Sambandsins munu ferma til íslands á næstunni sem hér segir: HULL/GOOLE: Jan ............. 8/9 Dísarfell ...... 17/9 Dísarfell ...... 1/10 Dísarfell ..... 15/10 ROTTERDAM: Dísarfell ...... 20/9 Dísarfell ...... 2/10 Dísarfell ..... 16/10 ANTWERPEN: Dísarfell ....... 6/9 Dísarfell ...... 21/9 Dísarfell ...... 3/10 Dísarfell ..... 17/10 HAMBORG: Dísarfell ...... 19/9 Dísarfell ...... 5/10 Dísarfell ..... 18/10 HELSINKI: Hvassafell ..... 25/9 Hvassafell .... 19/10 LARVIK: Jan ............ 10/9 Jan ............ 24/9 Jan ............ 8/10 Jan ........... 22/10 GAUTABORG: Jan ............ 11/9 Jan ............ 25/9 Jan ............ 9/10 Jan ........... 23/10 KAUPMANNAHÖFN: Jan .......... 12/9 Jan ............ 26/9 Jan ........... 10/10 Jan ........... 24/10 SVENDBORG: Jan ............ 12/9 Jan ............ 27/9 Jan ........... 11/10 Jan ........... 25/10 ÁRHUS: Jan ............ 12/9 Jan .......... 27/9 Jan ........... 11/10 Jan ........... 25/10 FALKENBERG: Hvassafell ..... 1/10 GLOUCESTER MASS.: Skaftafell ..... 18/9 Jökulfell ...... 25/9 HALIFAX, KANADA: Skaftafell ..... 19/9 Skaftafell .... 20/10 SKIPADEILD SAMBANDSINS Sambandshúsinu Pósth. 180 121 Reykjavík Sími 28200 Telex 2101 (Jtvarp kl. 11.15: Vestfjarðarútan í þættinum VestfjarAarútan sem er á dagskrá kl. 11.15 í dag, verður fjallað um sam- göngumál, sjávarútvegsmál, lífefnaiðnað og margt fleira. Þá verður þeirri spurningu varpað fram, hvort í landinu sé of mikil miðstýring og hvort krónan nýtist lands- byggðarfólki eins vel og fólki á Stór-Reykjavíkursvæðinu. í þættinum verður komið víða við og rætt verður við fólk sem hefur viðkomandi málaflokka á sinni könnu. Sjónvarp kl. 21.00: Ævintýrið mikla Á dagskrá sjónvarpsins kl. 21 í kvöld er á dagskrá annar þáttur breska framhaldsmyndaflokksins um Ernest Shackleton og ferðir hans til suðurskautslandsins. í fyrsta þætti gerðist það að Shackleton og Scott koma til Englands eftir misheppnaða til- raun til að komast á Suðurpól- inn. Eftir heimkomuna reynir hann að finna sér vinnu til fram- búðar, en hugur hans leitar til Suðurskautsins. Hann vinnur kappsamlega að undirbúningi nýs leiðangurs. Hann lendir í út- istöðum við Scott sem telur sig eiga forgangsrétt á skipalægi einu góðu. Samt sem áður lætur Shackleton úr höfn og hefur vet- ursetu á Ross-eyju. í þessum þætti er greint frá leiðangrinum á Suðurpólinn og erfiðleikum sem urðu á vegi Shackletons. í breskum blöðum er þættinum lýst sem vel heppnuðum og að áhorfandinn finni þá hvöt hjá sér til að fara á eða í sjóinn. Ernest Henry Shackleton Hér er Crissie Hynde með söngvaranum úr Simple Minds eftir að þau voru gengin í heilagt hjónaband. Crissie verður á dagskrá þáttarins úr kvennabúrinu. Kás 2 kl. 17.00: Úr kvennabúrinu Á dagskrá rásar tvö kl. 17 er þátturinn Úr kvennabúrinu. Andrea Jónsdóttir mun leika lög sem eru flutt eða leikin af konum. í þessum þætti mun verða fjallað um hljómsveitina Motel þar sem söngkonan Marta Davis er potturinn og pannan og verð- ur saga hljómsveitarinnar rakin. Einnig verða lög með hljóm- sveitinni Quarterflash spiluö, en þar syngur Rindy Ross og spilar á saxófón. Hljómsveitin Pre- tenders mun koma við sögu í til- efni þess að söngkonan Crissie Hynde á afmæli á föstudaginn. Andrea Jónsdóttir er með þætti sína á hálfsmánaðarfresti og sagði að umfjöllunarefnið væri ótæmandi svo lengi sem konur héldu áfram að syngja og spila. Útvarp ReykjavíK A1IÐMIKUDKGUR 5. september 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. í bítið. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: — Þórður B. Sig- urðs.son talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Prinsinn hamingjusami" eftir Oscar Wilde í þýðingu Jón- mundar Halldórssonar. Baldur Pálmason les. MORGUNNINN_____________________ 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynn- ir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.15 Vestfjarðarútan. Stefán Jök- uLsson tekur saman dagskrá úti á landi. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar SÍÐDEGIÐ 14.00 „Dagiegt líf í Grænlandi“ eftir Hans Lynge. Gísli Krist- jánsson þýddi. Stína Gísladóttir les (4). 14.30 Miðdegistónleikar. Tatjana Nikolajewa leikur á píanó Tvíradda Inventionir eftir Jo- hann Sebastian Bach. 14.45 Popphólfið — Jón Gústafs- son. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Bernard D’Ascoli leikur á píanó Prelú- díu, kóral og fúgu eftir Cesar Franck/Victoria de los Angeles syngur tvö sönglög eftir Henri Duparc með Hljómsveit Tónlist- arskólans í París; Georges Prétre stj./Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur „Síðdegis- draum skógarfánsins” eftir Claude Debussy; Pierre Mont- eux stj. 17.10 Síðdegisútvarp Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDID 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn. Stjórnandi Sólveig Pálsdóttir. 20.00 Var og verður. Um íþróttir, útilíf o.fl. fyrir hressa krakka. Stjórnandi: Hörður Sigurðsson. 20.40 Kvöldvaka a. Frá Ólafsvík til Borgarfjarð- ar. Svanhildur Sigurjónsdóttir les úr Ferðabrotum eftir Sigurð Jón Guðmundsson. b. Tvær hæðir. Þorsteinn frá Hamri tekur saman frásöguþátt og flytur. 21.10 Gestur í útvarpssal. Philip Jenkins leikur píanótónlist eftir Karol Szymanovsky og Fréderic Chopin. 21.40 Utvarpssagan: „Hjón í koti“ eftir Eric Cross. Knútur R. Magnússon les þýðingu Stein- ars Sigurjónssonar (5). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Teiknað eftir fyrirmynd", smásaga eftir Bernard MacLa- verty. Erlingur E. Halldórsson les eigin þýðingu. 23.15 íslensk tónlist a. Einar Sturluson syngur lög eftir Árna Thorsteinsson og Sig- valda Kaldalóns. Fritz Weissh- appel leikur á píanó. b. Þorvaldur Steingrímsson og Guðrún A. Kristinsdóttir leika Fiðlusónötu í F-dúr eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. 10.00—12.00 Morgunþáttur Róleg tónlist. Fréttir úr ís- lensku poppi. Viðtal. Gesta- plötusnúður. Ný og gömul tón- lisL Stjórnendur: Kristján Sigur- jónsson og Sigurður Sverrisson. 14.00—15.00 Út um hvippinn og hvappinn Létt lög úr hinum ýmsu áttum. Stjórnandi: Inger Anna Aik- man. 15.00—16.00 Nú er lag. Gömul og ný úrvalslög að hætti hússins. Stjórnandi: Gunnar Salvarsson. 16.00—17.00 Nálaraugað Djass rokk. Stjórnandi: Jónatan Garðars- son. 17.00—18.00 Úr kvennabúrinu Hljómlist flutt og/eða leikin af konum. Stjórnandi: Andrea Jónsdóttir. SKJÁHUM MIÐVIKUDAGUH 5. september 19.35 Söguhornið. Kötturinn með höttinn — þula i þýðingu Lofts Guðmundssonar. I»órður B. Sigurðsson flytur. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Nýjasta tækni og vísindi. Umsjónarmaður Sigurður H. Kichter. 21.00 Ævintýrið mikla. 2. Barist tii þrautar. Breskur framhaldsmyndaflokk- ur í fjórum þáttum um heim- skautakönnuðinn Ernest Henry 22.00 Ur safni Sjónvarpsins. Tímamót á Grænlandi. Á tveimur til þremur áratugum hefur rótgrónu veiðimanna- samfélagi á Grænlandi verið umbylt í tæknivætt nútímaþjóð- félag. Þessar breytingar hafa valdið mikilli röskun á lífi og högum landsbúa. Nú hafa Grænlendingar fengið heima- stjórn og vonast til að geta mót- að samfélagið eftir sinu höfði í ríkari mæli en áður. Um þetta er fjallað í þessari mynd sem sjónvarpsmenn tóku að mestu í Nuuk, höfuðstað Grænlands, suroarið 1982. Umajónármaður Shackleton og ferðir hans til Guðjón Einarsson. Suðurskautslandsins. Aðalhlut- 22.55 Fréttir í dagskrárlok. verk: David Schofield. Þýðandi Oskar Ingimarsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.