Morgunblaðið - 05.09.1984, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 05.09.1984, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, MIDVIKUDAGUR 5. SEPTEMBER 1984 47 fclk í fréttum Tennisleikarar í hár saman Gerulaitis segir að Navratilova hefði ekki roð við 100. besta karlmanninum + Tennisieikararnir sumir eru hinir mestu orðhákar eins og kunnugt er og á það jafnt wið um konurnar sem karlana. Vitas Ger- ulaitís er þar engin undantekning og nú hefur hann meö yfirlýsing- um sínum komið af stað deilum, sem munu kannski draga ein- hvern dilk á eftir sár. Gerulaitis lýsti þvi yfir, aö þótt Martina Navratilova væri lang- besta tenniskona í heimi um þess- ar mundir þá myndi hún ekki hafa roö viö þeim karlmanni, sem væri i 100. sæti meöal kynbræöra sinna. Kvaöst hann vera tilbúinn til aö leggja húsiö sitt aö veöi fyrir því. Þegar hann var beðinn aö bera saman yfirburöi John Mc- Enroes meðal karla og yfirburöi Navratilovu meöal kvenna sagöi hann, aö þaö væri ekki hægt. „Ég held, aö 95% kvenna geti ekki leikiö tennis, 5% geta þaö, en 75% karla eru hins vegar færir um aö veita nokkra keppni í þessari íþrótt/ sagöi hann. Þegar Navratilova var spurö um fullyröingar Gerulaitis sagöi hún, að hann ætti eftir aö iörast oröa sinna og kvaöst tilbúin til aö reyna sig viö þann karlmann, sem væri 100. í rööinni. Chris Evert Lloyd, sem er önnur á eftir Navratilovu, er hins vegar á sama máli og Gerulaitis og tekur dýpra í árinni, segir, aö jafnvel 1000 fremstu karlmennirnir myndu vinna Navratilovu. „Þeir eru svo margir áhugamennirnir meöal karlmanna, sem hvergi eru á skrá, og jafnvel menn á fimm- tugsaldri geta slegiö okkur viö,“ sagöi Lloyd. Og hver skyldi vera 100. besti tennisleikarinn meöal karlmanna? „Hann heitir Derek Tarr, aum- ingja maðurinn, frá Suöur-Afríku, og hann hringdi í hana mömmu í gærkvöldi", sagöi Gerulaitis, sem nú tekur þátt f Opna bandaríska meistarmótinu. „Hann er ein taugahrúga og er hættur aö geta sofiö.” Sean Cennety með eina Bond-stúlkuna í fanginu. Hann segir, að það hafi verið allt og sumt, sem hann fékk fyrir að leika hetjuna. 007 fékk engin laun + James Bond er ekkert lamb að leika sér við og er ekki vanur því að láta andstæðinga sina komast upp með neinn moðreyk. Þannig er það í sögunum og myndunum en í raunveruleikanum virðist 007, Sean Connery, bæði vera uppburðarlítill og óákveðinn. Það er að segja ef eitthvað er að marka það, sem hann segir, en hann heldur því fram, að hann hafi ekki fengið krónu í laun fyrir leik sinn í fimm Bond-myndum. Þegar þessar fullyrðingar voru bornar undir Albert Broccoli, framleiðanda Bond- myndanna, kvaðst hann vera ger- samlega orðlaus yfir þessum firr- um. „Það eina, sem ég hef gert á hlut Sean Connerys, er að fá hann til að leika James Bond f vinsælustu kvikmyndum, sem hafa verið gerð- ar, og færa honum þannig óhemju auðæfi á silfurfati," sagði Broccoli. Fyrir nokkrum dögum lagði Connery fram kæru í Los Angeles á Broccoli og fyrirtæki hans þar sem hann gerir kröfu til launa fyrir leik f fimm myndum ásamt vöxtum. Hljóðar krafan upp á 225 millj. doll- ara, tæpa sjö milljarða fsl. kr. Myndirnar, sem hann segist ekki hafa fengið neitt fyrir, eru „Með ástarkveðju frá Rússlandi", „Dem- antar að eilífu", „Gullfingur", „Þrumufleygur" og „Þú lifir aðeins tvisvar". í kærunni er lfka minnst á svik og samsæri, samningsrof og ýmislegt annað miður fallegt. Roger Moore tók við af Sean Connery sem James Bond og er ein- mitt um þessar mundir við upptök- ur á nýrri mynd, „A view to kill“, f Pinewood-kvikmyndaverunum fyrir utan London. Vonandi fær hann eitthvað fyrir það. COSPER Það var því miður kolniðamyrkur, þegar ég bjargaði henni. Steiktar kartöfluflögur og matarolía (hnetuolía). HEILDSOLUBIRGÐIR AGNAR LUDVIGSSON HF. Nýlendugötu 21. Sími 12134. 1x2 2. leikvika — leikir 1. september 1984 Vinningsröð: 1xx — 112 — 112 — 111 1. vinningur: 12 réttir — kr. 38.485,- 8671 35622(4/11>+ 42875(4/11) 46543(4/11) 46800(4/11)+ 88911(6/11) 2. vinningur: 11 réttir — kr. 993,- 435 35218+ 40087+ 48143 88332 89311 41506* 912 35445 40519+ 48624 88541 89318 42871* 1053 35620+ 40625+ 48635+ 88566 89384 45994+’ 1121 35623+ 40973 48908 88667 89576 47941* 1157 35724 41187+ 49375+ 68827+ 89577 49619* 1259 35890 42351+ 50376+ 88910 89811 87042+ 1606 35902 43556+ 85200 88912 89856+ 2023 35938 44230 86716 88935 90067 6745 36512 45805 87057 88976 90137 8121 37504 45835+ 87186 89301 163699 8941 38189 46114 87938 89305 163700 11396 38825 46796+ 88221 89306 181110 * =2/11 Kærufrestur er til 24. september kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyöublöð fást hjá umboösmönnum og á skrifstofunni f Reykjavík. Vinningsupphæðir geta lækkaö, ef kærur veröa teknar til greina. Handhafar nafnlausra seöla (+) veröa aö framvisa stofni eöa senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir lok kærufrests. GETRAUNIR — íþróttamiöstööinni — REYKJAVÍK Nýr NATIONAL olíuofn FULLKOMINN, FALLEGUR Alger nýjung. Innb.'kolsyrueyöir. Ofninn fyrir: • sumarbústaöinn • gróöurhúsiö • varavarmi heimafyrir • áfylling m/lausum tank • eyöir 2 Itr á 15 tímum • viögeröar- og varahlutaþjónusta RAFBORG SF. Rauðarárstíg 1, sími 11141.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.