Morgunblaðið - 05.09.1984, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 05.09.1984, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. SEPTEMBER 1984 Gula spjaldið notað 95 sinnum í 1. deild í sumar Um síðustu helgi fór fram OLÍS — BP-keppnin í Grafarholti. Olíuversl- un íslands og BP voru bakhjarlar þessa móts. Leiknar voru 36 holur meó og án forgjafar. Þátttakendur voru 120. Urslit urðu þessi: Án forgjafar: 1. Siguröur Pétursson, GR 153 2. Óskar Sæmundsson, GR 153 3. Geir Svansson, GR 160 4. Jónas Kristjánsson, GR 160 5. Atli Arason, GR 160 Sigurður náöi fyrsta sætinu er hann vann Óskar i bráöabana. Með forgjöf: 1. Ólafur Guðjónsson, GR 172 +• 34 =138 2. Þórhallur Sigurösson GR 185 + 46=139 3. Atli Arason GR 160 + 20 =140 4. Guðmundur Jónasson GR 176 + 36=140 5. Rúnar Gíslason GR 176 + 36=140 Næst holu á 2. braut var Asgeröur Sverrisdóttir GR. Lengsta teighögg á 18. braut átti Björgvin Þorsteinsson GR. Þegar aöeins tvær umferöir eru eftir í 1. deildarkeppninni í knattspyrnunni hafa dómarar dregið gula spjaldið 95 sinnum úr vasa sínum og sýnt það leik- mðnnum liðanna og þrívegis hafa rauðu spjöldin fariö á loft. Þaö eru alls 15 dómarar sem dæmt hafa þá 80 leiki sem leiknir hafa veriö í deildinni og hefur Þorvaröur Björnsson dæmt flesta leiki eöa alls sjö. Sex dómarar eru búnir aö dæma sex leiki, fjórir hafa dæmt fimm leiki og fjórir hafa dæmt fjóra leiki þannig aö skipt- ingin getur varla verið jafnari. Eyststeinn Guömundsson hefur Eskifiröi, 3. september. NÚ UM helgina fór fram bæjar- keppni í golfi milli Golfklúbbs Eskifjarðar og Golfklúbbs Húsa- víkur. Er þetta í fyrsta sinn sem slík keppni fer fram milli þessara klúbba. í þetta sinn heimsóttu Húsvíkingar Eskfiröinga, en næsta sumar fara Eskfirðingar norður. Keppnin var sérlega jöfn og spennandi og það svo að að- eins eitt högg skildi klúbbana að í lokin. Eftir fyrri dag keppninnar, en hún er 36 holu höggleikur, höföu Húsvikingar 26 högga forustu, en er yfir lauk höföu Eskfiröingar nær jafnaö metin. Húsvíkingar fóru meö sigur af hólmi — þeir slógu 1.888 högg á móti 1.889 höggum Eskfirðinga. Jafnframt var einstaklings- keppni. Urslit uröu þau, aö í karla- flokki án forgjafar sigraði Axel Reynisson, GH, á 153 höggum. ( Kastfimmtar- þraut í kvöld KEPPT verður í kastfimþraut á Laugardalsvellí í kvöld kl. 18.30. Keppt veröur í kúluvarpi, kringlu- kasti, spjótkasti, sleggjukasti og lóðkasti. Skráning fer fram á staönum. oftast þurft aö grípa til spjaldanna, alls 13 sinnum hefur hann þurft aö sýna gula spjaldiö. Þorvaröur Björnsson og Ragnar Örn Péturs- son hafa 11 sinnum notaö spjöldin og Ragnar Örn þar af tvívegis þaö rauöa, en Friögeir Hallgrímsson hefur einu sinni gripiö til rauöa spjaldsins. Þaö var 11. umferöin sem viröist hafa veriö einna fastast leikinn því í henni notuöu dómararnir alls 10 gul spjöld og eitt rautt. I 15. um- ferö voru 10 gul spjöld notuö og í 12. umferöinni fóru gulu spjöldin níu sinnum á loft og þaö rauða einu sinni. Aöeins ein umferö hefur veriö leikin þar sem spjöldin, sem notuö voru, uröu aöeins tvö. Þetta gerö- ist í 14. umferö en í 3. og 8. umferö voru aðeins þrjú gul spjöld notuö í hvort skipti. Fæst spjöld hefur Þóroddur Hjaltalín notaö, aðeins tvö í þeim fjórum leikjum sem hann hefur dæmt í 1. deild. Baldur Scheving hefur þrívegis gripið til gulu spjald- anna i þeim sex leikjum sem hann hefur dæmt og Óli Ólsen hefur einnig notaö þrjú spjöld, en hann er búinn að dæma fimm ieiki. Flest spjöld í einum ieik hefur Ragnar Örn Pétursson sýnt, en þaö var í leik Fram og Breiöabliks í 12. umferöinni þar sem hann sýndi fjórum leikmönnum gula spjaldið og einn fékk aö líta þaö rauöa. • Þorvarður Björnsson sýnir hér gula spjaldiö í einum ieikja sumars- ins í 1. deild. Dómarar hafa alis þurft aö grípa til gula spjaldsins 95 sinnum í í þeim 80 leikjum sem fram hafa farið í 1. deild í sumar og þrívegis hafa þeir sýnt leikmanni rauða spjaldiö. ööru sæti varö Bogi Bogason, GE, á 166 höggum, og í þriöja sæti Skúli Skúlason, GH, á 173 högg- um, eftir bráöabana viö Ólaf Ingi- marsson. Meö forgjöf sigraði Ólaf- ur Ingimarsson, GH, á 134 högg- um. I ööru sæti varö Óskar Garö- arsson, GE, á 135 höggum og í þriöja sæti varö Stuart Palmer, GE, á 138 höggum. I kvennaflokki án forgjafar sigraöi Sigríöur B. Ólafsdóttir, GH, á 215 höggum. I ööru sæti varö Dagmar Óskars- dóttir, GE, á 224 höggum og i þriöja sæti varö Þóra Sigur- mundsdóttir á 246 höggum. I kvennaflokki meö forgjöf sigraöi Dagmar Óskarsdóttir, GE, á 152 höggum, og í ööru sæti varö Sig- ríður B. Ólafsdóttir, GH, á 163 höggum, og þriöja varö Þóra Í5ig- urmundsdóttir, GH, á 174 höggum. Æver. '2 Uð vlkunnar *N ‘*2 AÐEINS einn nýliöi er í liði vikunnar aó þessu sinni, liöi 16. umferdar, markvöröur Þórs, Baldvin Guömundsson, en hann stóö sig vel í leik Þórs og ÍBK á dögunum sem lauk meö sigri Þórs, 2:1. Baldvin Guðmundsson Þór(1) Óskar Færseth ÍBK (3) Sævar Leifsson KR (2) Óskar Gunnarsson Þór(4) Sverrir Einarsson Fram (2) Gunnar Gíslason KR (2) Bjarni Sveinbjörnsson Þór(4) Ásgeir Elíasson Þrófti (3) Ragnar Margeirsson ÍBK (10) Bergþór Magnússon Val (3) Karl Þórðarson ÍA (5) • Fyrstu menn í keppnia- og byrjendaflokki. Keppnisflokkurinn fyrir aftan. Fyrir miðju er Einar Jóhannsson með skjöldinn sem hann fékk til geymslu. Morgunblaðið/Guðmundur Jakobsson. Almenningsmót í hjólreiðum: Einar vann léttan sigur JC í Hafnarfiröi gekkst fyrir al- menningsmóti í hjólreiöum á sunnudaginn. Hjólaöur var ákveðinn hringur inni í bænum, 4,3 km langur. Keppt var í almennum flokki, sem einkum var ætlaöur yngri krökkum og foreldrum, og þar var hjólaöur einn hringur. Einnig var keppt í tveimur flokkum öörum, keppnis- og byrjendaflokki. I þeim báöum voru hjólaöir fimm hringir — 21,5 km. I byrjendaflokknum komu tveir drengir úr sunddeild KR skemmti- lega á óvart og héldu í viö þá sem æft hafa hjólreiöar í nokkur ár. Þaö gat þó enginn hjólað meö Ein- ari Jóhannssyni, sem var yfir- buröasigurvegari í keppnisflokkn- um. Hann stakk keppinauta sína af í fyrsta hring og jók forskotið alla leiö í mark. Iðnaðarbankinn i Hafnarfiröi gaf öll verölaun í keppnina, þ.á m. veglegan skjöld sem keppt veröur um framvegis. Urslitin í flokkunum uröu þessi: Keppnisflokkur: mín. 1. Einar Johannsson, HFR 37,4 2. Björn Sigurösson, HFR 41,52 3. Stefán Valsson, HFR 41,58 Byrjendun 1. Albert Jakobsson, sundd. KR 42,12 2. Ingi Þór Einarsson, sundd. KR 45,53 3. Birgir Jónsson, HFR 53,2 Almennur flokkur: 1. Sigrún Skarphéöinsdóttir, HFR 11,06 2. Sigfús Sigmundsson, HFR 11,27 3. Björgvin Guömundsson, HFR 11,53 Eins höggs munur í bæjarkeppninni • Sigurður Pétursson, til vinstri, sigraði í keppninni án forgjafar eftir harða keppni viö Óskar Sæmundsson. Til hægri á myndinni er Óiafur Guöjónsson sem sigraði í keppninni með forgjöf. Sigurður vann eftir bráöabana
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.