Morgunblaðið - 05.09.1984, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 05.09.1984, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. SEPTEMBER 1984 Orrahólar 3ja horb. mjög vönduö suðuribufi á 3. hæfi t lyftubtottk, nýleg leppl. agsetar tonrétt- Irtgar. suðor svalir. goð samelgn, bSskylisptata EinKasala. Verð 1750 þús. 28444 HÚSEIGMIR VELTUSUMM1 O Oaniel Árnason. lögg. fast. inW OrnóHur Ornóltsson, sólustj mfm StakfeB FASTEIGNASALA SUÐURLANDSBRAUT 6 687633 Einbýlishús HEIÐNABERG Nýtt 162 fm einbýlishús með 30 fm innb. bílskúr. Verð 3,6 millj. GARÐAFLÖT— GARÐABÆR Einbýlishús 170 fm, 5—6 her- bergja meö tvöföldum bílskúr og upphitaöri innkeyrslu. Verö 5,5 m. Ákveðin sala. STUÐLASEL 280 fm einbýlishús á tveim hæöum. 50 fm bíiskúr. Leyfi til iönaöar á 60 fm. Möguleiki á tveimur íbúöum. Verö 6,5 m. Ákv. sala. ÆGISGRUNO — GARÐABÆR SG-einingahús 135 fm á 900 fm ióö. Bílskúrsréttur fyrir tvöfald- an bílskúr. Eign viö sjávarsíöu. Verö 3,5 m. Ákveöin sala. HAGALAND— MOSFELLSSVEIT 130 fm vel skipulagt og vandaö einingahús. Bílskúrsplata. Frá- gengin lóð. Verö 3,2 m. Ákveöin sala. LANGHOLTSVEGUR BYGGINGARÉTTUR 65 fm eidra hús meö 70 fm steyptri grunnplötu og bygg- ingarrétti aö 185 fm húsi. Ákv. sala. Raðhús BREKKUTANGI 300 fm vel staösett raöhús á 3 hæöum. Sér íbúö í kjallara. Verö 3,7 millj. KLEIFARSEL Glæsilegt fullbúiö raöhús á tveimur hæöum, 165 fm og 50 fm nýtanlegt ris. Innbyggöur bílskúr. Mjög vandaöar innrétt- ingar. Verð 4,3 m. HLÍOARBYGGÐ GARDABÆR 140 fm raöhús meö 20 fm her- bergi í kjallara. Stór innbyggöur bílskúr. Góö eign. Verö 3,9 m. Ákveöin sala. Sérhæðir MÓABARЗ HAFNARFIRÐI 166 fm efri hæö í tvíbýlishúsi. Innbyggöur bilskúr meö upphit- aöri innkeyrslu. Tvennar svalir. Stórglæsilegt útsýni. Verö 3,7 m. Ákveöin sala. 5—6 herb. íbúðir FOSSVOGUR 134 fm 5—6 herbergja íbúö meö bílskúr viö Dalaland. Suö- ursvalir. Góö bílastæöi. Verö 3 2 m KAPLASKJÓLSVEGUR 140 fm 5 herbergja íbúö, hæö og ris, 4 svefnherb., stór stofa á 4. hæö. ÆGISSÍÐA Hæö og ris, 135 fm. Bilskúrs- réttur. Mikiö endurnýjaö. Verö 2,5—2,6 m. 4ra—5 herb. HRAUNBÆR 120 fm 4ra—5 herbergja enda- ibúö á 3. hæö. Aukaherbergi í kjallara. Verö 2,0 m. JÖKLASEL 120 fm 4ra—5 herbergja enda- íbúö á 1. hæö. Forkaupsréttur aö biiskúr. Verö 2,3 m. VESTURBERG 115 fm endaíbúö á 2. hæö. Þvottahús inn af eldhúsi. Gluggi á baði. Verð 1,9 m. HRAUNBÆR 110 fm 4ra—5 herbergja íbúö á 3. hæö meö aukaherbergi í kjallara. Verö 2,0 m. Ákveöin sala. SKIPASUND 4ra herbergja 90—100 fm fal- leg risíbúö í þríbýllshúsi. ibúöin er öll nýstandsett. Verö 1,7 m. Ákveöin sala. 3ja—4ra herb. HÖRÐALAND — FOSSVOGUR 3ja herbergja rúmgóö íbúö á 1. hæö. Einstaklega vel meö farin eign. Ákveöin sala. HRAUNBÆR 3ja herbergja 90 fm íbúö á 1. hæö. Verö 1650 þús. Ákveöin sala. ÆSUFELL 90 fm rúmgóö 3ja—4ra her- bergja íbúö á 7. hæö. Glæsilegt útsýni yfir borgina. Verð 1750 þús. Ákveöin sala. RAUÐALÆKUR 100 fm mjög falleg 3ja—4ra herbergja íbúö á jaröhæö í þri- býtishúsi. Góöur garöur. HOLTSGATA 70 fm 3ja herbergja íbúö á 3. hæö. Parket á gólfum. Viöar- loft. Nýjar innr. Verö 1,6 m. Ákv. sala. 2ja herb. KAMBASEL 65 fm ibúö á 1. hæö í nýju fjöl- býlishúsi. Þvottahús innaf eld- húsi. Vandaöar innréttingar. Verö 1,4 m. SNORRABRAUT 2ja herbergja 55 fm íbúö á 2. hæö. Verö 1,2 m. Ákveöin sala. ASPARFELL + BÍLSKÚR 55 fm 2ja herbergja íbúð á 4. hæö í lyftuhúsi. Sameiginlegt þvottah. á hæöinni. Verö 1,5 m. NJÁLSGATA Nýstandsett og sérlega falleg og rúmgóö 70 fm 2ja herbergja kjallaraíbúö meö sérinngangi Verö 1750 þús. lönaöarhúsnæöi VAGNHÖFÐI 480 fm iönaöarhúsnæöi á 2 hæöum. Góö lofthæö. Tvennar góöar innkeyrsludyr. Verötil- boö. Gislí Sígurbjömsson, Jónas Þorvaldsson, Þórhildur Sandholt kJgfr. Hafnarfjörður Reykjavíkurvegur Innréttaöur bílskúr (íbúöarskúr) stærö ca. 35 fm. Verö 300 þús. Útb. 100 þús. Kaldakinn 70 fm 2ja herb. neöri hæö í tvib.húsi ásamt bílskúr. Verö 1,4 millj. Háakinn 87 fm vönduö 3ja herb. rishæö i eldra þríb.húsi. Álfaskeiö 92 fm góö 3ja herb. íb. í fjölb.h. ásamt bílsk. Verö 1,7 millj. Ölduslóö 85 fm 3ja herb. neöri hæö í I tvíb.h. ásamt bílsk. Verö 1,7 millj. | Hringbraut 70 fm vönduö 3ja—4ra herb. rish. í þríb.húsi. Verð 1,6 millj. Herjólfsgata 90 fm 3ja—4ra herb. jaröh. í | tvíb.húsi. Verö 1,6—1,7 millj. Mosabarö 110 fm 4ra—5 herb. neöri haaö í tvíb.húsi. Verö 2,2 millj. Nönnustígur 100 fm timburhús á 3 hæöum aö miklu leyti nýstandsett. Verö 1.9 millj. Herjólfsgata 110 fm vönduö 5 herb. íb. á efri | hæö í tvíb.h. ásamt bílsk. Mögul. á stækkun. Verö 2,5 millj. Austurgata Eldra einb.hús ca. 2x70 fm. Þarfnast viögeröar. Verö tilboö. Garóabær - Marargrund Góö byggingalóö á góöum staö, stærö 807 fm. Verö 300 þús. Hverfisgata — Rvík Einstakl.íb. á 1. hæö í tvib.húsi, stærö 36 fm. Verö 1,1 millj. Árni Grétar Finnsson hri. Strandgotu 25, Hafnarf simi 51500 Hafnarfjörður Til sölu m.a.: Mióvangur 3ja herb. endaíbúö á 5. hæö í háhýsi. Kaldakinn 2ja—3ja herb. ibúð á jaröhæö í þríbýlishúsi. Allt sér. Reykjavíkurvegur 4ra herb. nýleg íbúð 96 fm á jaröhæö í þríbýlishúsi. Ný teppi. Nýjar innréttingar. Álfaskeiö 3ja herb. íbúö 97 fm á jaröhæö í þríbýlishúsi. Allt sér. Sléttahraun 3ja—4ra herb. vönduö íbúö á 3. hæö meö bílskúr. Laufvangur 4—5 herb. vönduö endaíbúö á 1. hæð í fjölb.húsi. Breiövangur 4ra—5 herb. vönduö íb. á 2. hæö í fjölbýlishúsi. Parket aö hluta. Bílskúr. Breiövangur 4ra—5 herb. mjög glæsileg 130 fm íbúö á neöri hæö í tvíbýlis- húsi. Bílskúr. Hjallabraut 3ja—4ra herb. íbúö á 1. hæö i fjölbýlishúsi. Fjöldi annarra eigna á söluskrá FASTEIGNASALA Árna Gunnlaugssonar Austurgotu 10 - S: 50764 VAL6EIR KRtSTMSSON. HDL. J\ig\ýsmgsi- síminn er 2 24 80 LAUGALÆKUR Raöhús meö bílskúr — Sala eöa skipti Hefi í mnkasðlu raöhús í syðstu rððinnl við LaugalæK A aðaHuaMnni an 2 samliggj- andi slofur, gott eldhús, snyrtlng, sKáli oa anddyri. Á atri luað mr. 4 svetnherbergl, baðherbergi, pvottaherbergl og gangur. I kjallara ar: Ein stota, 2 herbergi, eldhus- KróKur, bað. skáli og ytrl forstofa með eérinngangi. Húslð er hægt að nota sem einbýti eða tvibýli. Tvennar stórar suðursvalir. Húslð er ( mjög góöu standi. Góöur garöur. Gott útsýni til suöurs. Teikning tll sýnis. Góð eign á afttraóttum stað. Tll greina kemur aö taka góðar íbúöir upp í kaupin. Ámi Stefánsson, hri. Málftutningur. Fasteignasala. Suöurgötu 4. Sími 14314. Kvöldaími: 34231. Áttmenningar í bréfi til menntamálaráðherra: Spara má allt að 78 millj. kr. — með niðurskurði á fjárveitingum til menningarmála ÁTTA manns hafa sent mennta- málaráðherra, Ragnhildi Helgadótt- ur, tillögur um sparnað á vegum menntamálaráöuneytisins. Tillög- urnar fela í sér niöurfellingu á fjár- veitingum til menningarmála sam- kvæmt fjárlögum ársins í ár samtals að upphæó kr. 78,7 millj. kr. eóa sem nemur um 2,7 % af rekstrargjöldum ráðuneytisins í ár. Baldur Ragnarsson kennara- nemi, sem er talsmaður tillögu- manna, sagði í viðtali við blaða- mann Mbl. í gær, að ekki mætti skilja tillögur þeirra áttamenn- inganna sem ádeilu á neinn ein- stakann aðila, en að þeir teldu til dæmis fáránlegt að eyða um tíu milljónum króna til lþróttasam- bands íslands, eins og fjárlög árs- ins gera ráð fyrir á sama tíma og rætt væri um 100 milljóna króna niðurskurð á fjárveitingum til Há- skóla íslands á komandi ári. í bréfi hópsins til ráðherra segir m.a. að hann geri sér ljóst, að þar sem langt sé liðið á árið sé tæp- lega unnt að koma tillögum þess- um að öllu leyti til framkvæmda, en á hinn bóginn megi hagnýta þær við fjárlagagerð næsta árs. Þá segist hópurinn gera sér grein fyrir að einhverjir liðanna séu lögbundnir og gera þá að tillögu sinni að þeir verði felldir niður á sama hátt og þeir voru ákveðnir, þ.e. með lagasetningu. Lagt er til að framlög til lista verði felld niður samtals að upp- hæð kr. 44 millj. 367 þús. kr., framlög til norrænnar samvinnu samtals að upphæð kr. 3 millj. 209 þús. kr. Til æskulýðsmála að upp- hæð samtals 4 millj. 369 þús. kr., fjárlagaliður til íþróttamála að upphæð 13 millj. 446 þús. kr. Til húsfriðunar að upphæð kr. 6 millj. 835 millj. kr. og til ýmissa liða samtals kr. 5 millj. 899 þús. kr. BJARG FASTEIGNAMIÐLUN Goöheimum 15 68-79-66 68-79-67 Opiö í dag frá kl. 9—21 2ja herb. Álfheimar Ca 55 fm góó íb. á jaröh. Laus strax. Verö 1350 þús. 3ja herb. Fellsmúli Ca 80 fm enda íbúö. Nýtt gler. Bílskúrsréttur. Verö 1750 þús. Hraunbær Ca 90 fm góó íbúö á 2. hæö. Stór svefnherb., góð stofa, get- ur veriö laus fljótlega. Veró 1800 þús. Goöheimar Ca 66 fm ibúó á jaröhæö. Sér inng., góð eign í vinsælu hverfi. Verö 1550 þús. Engjasel Ca 83 fm íb. á 2 hæóum. Bíl- skýli. Verð 1950 þús. Hraunbær Ca 100 fm íb. á 2. hæö. Tvö stór svefnherb. Góð stofa. Stórt aukaherb. á jaróhæð. Verð 1700 þús. Skipti á stærri eign æskileg. Góöar gr. i milligj. 4ra—5 herb. Blöndubakki 117 fm glæsileg og björt ibúö á 2. hæó. 3 stór svefnherbergi, gott baö, þvottaherb. inn af baöi meö góðum innréttingum. Stór stofa meö nýju parketi, góöar svalir. Frábært útsýni. Verö 2,1—2,2 millj. Engíhjallí Ca 117 fm íb. Þvottah. á hæð- inni. Verö 2 millj. Tjarnarból Ca 120 fm falleg íb. ásamt bílsk. Laus fljótl. Verö 2700 þús. Hraunbær Ca 140 fm góö íb. 5—6 herb., þvottah. innaf eldh. Verö 2300 þús. Hraunbær Ca 110 fm íb. ásamt herb. í kj. Verö 2 millj. Sérhæðir Selvogsgrunnur 130 fm efri sórhæö. 3 svefn- herb., góö stofa ca. 40 fm sval- ir. Verö 2,7 millj. Gnoöarvogur 115 fm efri hæö. 3 svefnherb., góö stofa, stórar suðursvalir. Verö 2.4 milli. Öldutún Hf. Ca 140 fm góð efri sérhæó. 5 svefnherb., stór stofa, þvottah. á hæölnní, bílsk. Verö 2700 þús. Raðhús Stekkjahvammur 180 fm fallegt raöhús á 2 hæö- um ásamt 20 fm bílskúrslóö, veröur aö hluta tii frágengin. Verö 3300 þús. Einbýlishús Garöabraut Garöi Ca 180 fm vandaö einb. hús. Tvöf. bílsk. Skipti á eign á höf- uöborgarsvæöinu mögul. Laust strax. Verð 2700 þús. í byggingu Blikastígur — Alftanes Plata aö einb.húsi og bilskúrs- sökklar. Verö 1100 þús. Teikn. á skrifst. Verslunar- og skrifstofuhúsnæði Glæsilegt verslunar og skrif- stofuhúsnæöi viö Borgartún af- hendist tilb. undir tréverk aö innan og fullfrág. aö utan, teikn- ingar á skrifstofunni. Höfum kaupendur aö eftirtöldum eignum 2ja herb. í Árbæjarhv. 3ja herb. í Voga eöa Heimahv. Fullbúnu raö- eöa einbýlishúsi í austurborginni. Okkur vantar allar stæröir eigna á söluskrá. Verðmetum samdægurs. Skúli Bjarnason hdl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.