Morgunblaðið - 05.09.1984, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 05.09.1984, Blaðsíða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. SEPTEMBER 1984 Fjórír frá Uverpool — í landsliðshóp íra fyrir Rússaleikinn Sigurður á lista tveggja liða í Evrópukeppninni FJÓRIR Liverpool-leikmenn voru í gær valdir í 22 manna landsliöshóp íra fyrir HM-leik- inn gegn Sovétmönnum í Dublin næsta miövikudag. Þaö eru varnarmennirnir Mark Lawrenson og Jim Begl- in, miövallarleikmaöurinn Ronnie Whelan og framherj- inn Michael Robinson. Beglin er geysilega efnilegur bakvöröur — en honum hefur Framherjar: Michael Robin- son, Liverpool, Micky Walsh, Porto, Kevin O’Challaghan, Ipswich, Eammon O’Keefe, Port Vale og Tony Galvin, Tott- enham. Frank Stapleton, Man. Utd., gat ekki gefiö kost á sér í liðiö vegna meiðsla, en hann hefur veriö fyrirliöi landsliösins aö undanförnu. • Siguröur Gunnarason. Handknattleikssambandi ís- lands barst á dögunum skeyti frá Alþjóöahandknattleikssam- bandinu þar sem spurt var hvort HSI heföi veitt heimild fyrír félagaskiptum Siguröar Gunnarssonar úr Víkingi yfir í spánska liöið Kanari. Siguröur er á skrá hjá þeim yfir þá leik- menn sem liöiö ætlar aö nota í Evrópukeppni félagsliöa. Einnig mun Siguröur hafa veríö um tíma á lista FH-inga yfir þá leikmenn sem þeir ætluöu aö nota í Evrópukeppnina, en þaö var síðan dregió til baka um míöjan ágúst þegar sýnt var aö Siguröur gengi ekki til liös viö FH. Á skrifstofu HSÍ fengust þær upplýsingar aö alþjóöasamband- inu heföi veriö svaraö og þar heföi komið fram aö félagiö heföi aldrei fariö fram á félagaskipti fyrir Sigurö. Þetta þýöir aö Sig- urður er aöeins gjaldgengur meö Vikingum í Evrópukeppninni. Þegar Siguröur lék meö ís- lenska landsliöinu í Los Angeles lögöu Spánverjarnir hart aö hon- um aö skipta um félag og sögöu aö þaö skipti ekki máli þó hann væri á lista hjá þeim og Víking- um. Þetta er ekki rétt hjá þeim og þvi haföi alþjóöasambandiö samband viö HSI. enn ekki tekist aö vinna sér sæti í aðalliði Liverpool. Hópurinn er annars skipaö- ur eftirtöldum leikmönnum: Markveröir: Jim McDonagh, Notts County og Pat Bonner, Celtic. Varnarmenn: Mark Lawren- son, Liverpool, Jim Beglin, Liv- erpool. Mick McCarthy, Manchester City, Kevin Moran, Man. Utd., David O’Leary, Ars- enal, John Devine, Norwich, Keiran O’Reagan, Brighton, Chris Hughton, Tottenham. Miövallarleikmenn: Liam Brady, Inter Milan, Pat Byrne, Shamrock Rovers, Kevin Sheedy, Everton, Gerry Daly, Birmingham, Ashley Grimes, Luton, Tony Grealish, WBA. Bogdan þjálfar bæði landsliðið og Víking A ÁRSÞINGI HSÍ sem haldió var í vor var gerö samþykkt þess efnis aö landsliösþjálfari mætti ekki vera þjálfari 1. deildarfélags á sama tíma. Þetta kom á sínutn tíma af staö vangaveltum um hvaö yröi um Bogdan vegna þessa máls. Hann hefur þjálfaö landslióió og Breióablik jöfnum höndum en hefur nú gert samn- ing um að þjálfa Víkinga á því keppnistímabili sem nú er aö hefjast. Samkvæmt reglugeröinni ætti Bogdan ekki aö geta þjálfaö Víking og landsliöiö á sama tima en á stjórnarfundi HSÍ sem haldinn var á mánudaginn var máliö rætt og þar komust menn aö þeirri niöur- stööu aö samþykkt þingsins næöi ekki yfir þetta ákveöna mál. Ástæöa þess er sú aö samning- urinn viö Bogdan um aö hann tæki aö sér þjálfun landsliösins var geröur áöur en þingiö var haldiö og samþykktin er ekki afturvirk þannig aö samningurinn viö Bogd- an stendur óhaggaöur og hann mun jafnframt sjá um þjálfun fyrstudeildar liös Víkings. Árangur sá er Bogdan hefur náö meö landsliöið nú aö undanförnu er mjög góöur og er mikill áhugi meöal stjórnar HSl aö hafa hann áfram sem þjálfara. Nú hefur veriö gemgiö endanlega frá því en um tíma höföu menn áhyggjur af þess- um samningi vegna samþykktar ársþings HSI. Bogdan mun í vetur sjá um þjálfun A-landsliös okkar og einnig landsliös þess sem skip- aö er leikmönnum 21 árs og yngri. KR íslandsmeistari í 2. flokki • íslandsmeistarar KR eru hér samankomnir eftir aö Ijóst var aö þeir höföu tryggt sér titilinn en þaö geröu þeir í næstsíöasta leik sínum, sem þeir unnu. Áöur en þeir komu til síöasta leiksins í mótinu var Ijóst aö þeir máttu tapa honum vegna þess aö Breiðablik haföi tapað leik fyrr í vikunni. KR tapaöi síöasta leiknum og var þaö eini tapleikurinn á mótinu. Þess má geta hér aö þetta liö varö einnig Reykjavíkurmeistari í knattspyrnu og hafa drengirnir því veriö mjög sigursælir í sumar. • Bogdan Kowalzcik. ísland í 12. sæti íslenska unglingalandsliöiö í golfi sem tók þátt í Evrópumóti unglinga í Dublin á írlandi, sem lauk nú um helgina, stóö sig meö mikillí prýöi. Drengjunum tókst að komast í B-rióil eins og viö skýröum frá fyrir helgi og síöan unnu þeir Spánverja í fyrsta leík riólakeppninnar á föstudaginn. Á laugardaginn léku þeir viö Svisslendinga og var þaö nokkuö ójöfn keppni. Svisslendingar sigr- uöu 5,5 gegn 1,5. Sunnudagurinn fór í aö leika viö Hollendinga og tapaöist sú viöureign einnig. Hol- lendingar unnu 4:2. Þessi árangur er samt alveg ágætur þegar á heildina er litiö, liöiö lendir í 12. sæti og léku strák- arnir stundum mjög vel.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.