Morgunblaðið - 05.09.1984, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 05.09.1984, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. SEPTEMBER 1984 27 Fleiri látnir á Filippseyjum Minila, Filippaej'ium. 4. wptember. AP. SEM björgunarstörfum á óveð- urssvæðunum á Luzoneyju á Fil- ippseyjum miðaði áfram i dag, kom á daginn að fleiri höfðu látist en tilkynnt hafði verið um i gær. Þá var talað um 400 látna, en nú eru fundin 444 lík og enn er margra saknað. Eignatjón og upp- skerueyðilegging er metin á að minnsta kosti 7 milljónir dollara. Hvirfilbylurinn sem olli þessu, Ike, er nú kominn yfir Suður- Kínahaf. Forsetahjón Filippseyja, Imalda og Ferdinand Marcos, fóru á ýmsa þá staði í dag, sem verst urðu úti og kynntu sér hvernig björgunarstarf ynnist. S-Kóreæ 114 drukknaðir Seoul, Suóur-Kóreu, 4. september. AP. NÚ ER vitað, að 114 manns eru látnir í Suður-Kóreu í gríðarleg- um flóðum, skriðuföllum og ham- förum vegna mikilla rigninga þar um siðustu helgi. Á fimmta tug er enn saknað og eignatjón er að minnsta kosti sem svarar um 50 milljörðum dollara. Þá er ber- sýnilegt að tjón á íverustöðum og uppskeru hefur orðið miklu meira en haldið var í gær og einnig hafa orðið miklar skemmdir á vegum, síma og rafmagnslínum. Björgun- arflokkar reyna nú að komast á staði þar sem fólk er innilokað og er víða í hættu. Sovétmenn æfa Duarte vill hitta Castro Canos, Venezaela, 4. september. AP. JOSE Napoleon Duarte, forseti El Salvador, sagði í dag, að hann væri fús að hitta Fidel Castro, þjóðarleið- toga á Kúbu, til viðræðna og við- leitni að koma á friði í stríðshrjáðu landi Duarte. „Ég vil leggja hart að mér til að friður geti komist á. Ég er reiðu- búinn að ræða við hvern sem er, svo fremi sem sýndur sé vilji að virða sjálfstæði og fullveldi lands míns,“ sagði Duarte. Duarte sagði, að í fjöllum E1 Salvador hefðust við um átta þúsund skæruliðar sem nytu stuðnings Sovétmanna og Kúbana. Hann sagði, að þessi fjöldi skæruliða hlyti óhjákvæmi- lega að veikja störf stjórnarinnar í San Salvador, enda væru þær vel vopnum búnar. Hins vegar sagðist hann þeirrar skoðunar, að skæru- liðarnir nytu varla meiri stuðn- ings en sem svaraði 7—10 pró- senta þjóðarinnar. Metuppskera í Danmörku Kaupmunaböfa, 4. september. AP. UPPSKERUSPÁR í Danmörku benda til að 1984 verði metár hvað varðar uppskeru. Nú hafa um 94 prósent uppskeru náðst i hús og þegar allt væri talið gæti upp- skera orðið 8,8 milljónir tonna, sem er mikil aukning frá 6,4 millj-. ónum tonna á síðasta ári. Kjeld- sen, formaður danska búnaðar- ráðsins, sagði, að útflutningur Dana á hveiti, rúgi og haframjöli myndi verða til að bæta verulega viðskiptastöðu Dana miðað við það sem var á árinu 1983. Fidel Castro sig í stríðsrekstri ÓulA, 4. september. Frá Jan-Erik Lauré, fréttaritara Morgunblaésins. BANDARÍSKU vopnabirgða- úr úrvalsdeildinni stöðvarnar í Þrændalögum í Noregi verða mikilvægustu skot- mörk Sovétmanna á norðurslóð- um. Sovéskir fallhlífahermenn úr Urvalsdeildinm Spetsnaz munu gegna lykilhlutverkinu í skyndiárás á Norður-Noreg, ef til stríðsátaka kemur, í því skyni að hindra að bandarískur liðs- Rúmenía: Prestur laus úr prísundinni GHEORGE Calciu, prstur rétttrún- aðarmanna í Júgóslavíu, hefur verið látinn laus úr fangelsi samkvæmt 6?§b Ólympíuleik- ar 1992 í Amsterdam? Anuterdam, Tókjó, 4. september. AP. EDUARD Van Thijn, borgarstjóri i Amsterdam, sagði í dag, að hann vonaðist til að ólympíuleikarnir sumarið 1992 yrðu haldnir í Amst- erdam. Van Thijn sagði þetta að loknum fundi með formanni jap- önsku ólympíunefndarinnar, Shunichiro Okano. Sagðist borg- arstjórinn óska eftir stuðningi Japana við þessa beiðni frá Hol- lendingum. Aðrir staðir hafa verið nefndir fyrir sumarleikana 1992, m.a. Nýja Delhí, Vínarborg, París, Stokkhólmur, Barcelona og Bú- dapest. upplýsingum sem borist hafa til Xtokkhólms. Calciu, sem er 56 ára, afplánaði helming 10 ára fangelsisdóms, en hann var dæmdur til fangelsis- vistar vegna baráttu sinnar fyrir trúfrelsi og auknum mannréttind- um í heimalandinu. Ceausescu, forseti Rúmeniu, hefur komist svo að orði að Gheorge Calciu væri persónulegur fjandmaður sinn. Þótt Calciu hafi verið látinn laus úr fangelsi, er hann í nokkurs konar stofufangelsi, þvi heimili hans er umkringt lögregluþjónum og hann verður að gefa sig fram við yfirvöld á ákveðnum timum. Honum var sleppt úr fangelsi vegna hás aldurs og slæmrar heilsu, en samtals hefur Calciu verið í hungursvelti innan fangels- ismúranna i 300 daga. styrkur gæti haft gagn af birgða- stöðvunum þar. Þetta kemur fram í skýrslu Lynn M. Hansen, fulltrúa Bandaríkjanna á öryggismála- ráðstefnunni í Stokkhólmi, um sovésku Spetsnaz-sveitirnar. Hansen telur, að Sovétmenn muni strax í upphafi stríðs- átaka freista þess að ná valdi yfir Finnmörku og gera mikil- væga flugvelli í Norður-Noregi óvirka. Það eru m.a. verkefni, sem Spetsnaz-sveitirnar eru sérhæfðar til að annast. Á friðartímum eru milli 27.000 og 30.000 menn og konur í þessum sveitum, sem eiga að athafna sig innan landamæra óvinarins. Hansen telur, að nyrstu raunhæfu varnarlínurn- ar séu suður í Troms-fylki. Lynn M. Hansen er heldur ekki í vafa um, að sovéskir kaf- bátar fari reglulega inn fyrir landhelgislínur bæði i Noregi og Svíþjóð. — f rauninni eru þeir að æfa sig í stríðsrekstri, segir hún. ERLENT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.