Morgunblaðið - 05.09.1984, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 05.09.1984, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. SEPTEMBER 1984 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Óskum að ráða verkamenn vana byggingarvinnu, til starfa á Reykjavík- ursvæöinu. Mikil vinna framundan. Frítt fæöi og feröir. Uppl. í síma 53999. HAGVIRKI HF VERKTAKAR VERKHÖNNUN Hrafnista Reykjavík Bakari óskast til starfa sem fyrst. Ný vinnu- aöstaöa í boöi. Upplýsingar í síma 35133. Ritara vantar í Vz starf (fyrir hádegi) aö sálfræöideild skóla í Breiöholti (Hólabrekkuskóla). Umsóknir berist fyrir 12. sept. nk. til Fræösluskrifstofu Reykjavíkurumdæmis, Tjarnargötu 20. Upplýsingar í síma 621550 og 77255. Fræðslustjórinn í Reykjavík. Símavarsla — skrifstofustörf Starfskraftur óskast í iönfyrirtæki til síma- vörslu, vélritunar og annarra skrifstofustarfa. Tilboö sendist Mbl. merkt: „A — 428“. Staða hjúkrunar- forstjóra viö heilsugæslstööina Höfn Hornafiröi er laus frá 1.10 1984. Húsnæöi fylgir. Uppl. hjá læknum eða framkvæmdastjóra, heilsugæslustöövarinnar sími 97-8400. Óskum að ráða nú þegar starfsfólk við pökkum og fram- leiöslu í verksmiöju okkar að Barónsstíg 2. Umsóknareyöublöö liggja frammi á skrifstof- unni. Nói — Siríus hf. Barónsstíg 2. Sölumaður — framtíðarstarf Fasteignasala óskar aö ráöa sölumann til starfa sem allra fyrst. Viö leitum aö starfs- krafti sem: • Hefur bíl til umráða. • Hefur aöstööu og vilja til aö leggja á sig mikla vinnu á álagstímum. • Á gott meö aö umgangast fólk. • í boöi eru: Há laun.fyrir árangur í starfi. • Góö starfsaöstaöa. • Frjálslegur vinnutími. Vinsamlegast leggiö inn uppl. um aldur og fyrri störf hjá augld. Mbl. fyrir 11. sept. merkt: „Sölumaður — 450“. Hafnarfjörður — Blaðberar Morgunblaöiö óskar aö ráöa blaöbera á Hvaleyrarholt. Upplýsingar í síma 51880. Heimilishjálp Reglusöm kona óskast til aö hugsa um heim- ili fyrir eldri hjón í miöbænum 6—8 tíma á dag. Uppl. í síma 25619 frá kl. 15—17. Framreiðslunemi Óskum eftir framreiöslunema. Uppl. á staön- um milli kl. 13—16. Hallargarður Veitingarhallarinnar. Húsi verslunarinnar. llíllÆSTINGAMIÐSTÖÐIN SF. Síðumúla 23. Sími 687601. Heimilishjálpin auglýsir Getum bætt við heimilum til ræstinga. • Lágmarksútkall 4 tímar. • Tíöni eftir þörfum húsráöenda. Upplýsingar gefnar á skrifstofu Heimilishjálp- ar milli kl. 14.00 og 16.00 virka daga í síma 687-601. Sundahöfn — Sundahöfn Starfsmenn óskast í almenna verkamanna- vinnu hjá vöruafgreiðslu Eimskips í Sunda- höfn. Leitað er aö mönnum til framtíöarstarfa viö fjölbreytta vinnu. Mötuneyti á staðnum. Upplýsingar veita deildaverkstjórar í stjórn- stöö Sundahöfn. Eimskip. Hraðfrystistöðin í Reykjavík auglýsir Okkur vantar starfsfólk til eftirtalinna starfa: 1. í snyringu og pökkun, unniö eftir bónus- kerfi. 2. Verkstæðismann, vanan véla- og bifreiöa- viögerðum. Einnig vantar fólk í aðstoðarstörf viö al- menna fiskvinnu. Keyrsla í og úr vinnu. Mötu- neyti á staönum. Upplýsingar gefur verkstjóri á staönum og í síma 21404. Lagerstörf Óskum aö ráöa duglega starfsmenn til lag- erstarfa og aöstoöar í verslun. Viökomandi þurfa aö geta hafið störf sem fyrst. Nánari uppl. hjá starfsmannahaldi (ekki í síma) eftir hádegi í dag og næstu daga. HAGKAUP Skeifunni 15.— Starfsmannahald. Óskum að ráða trésmiði til starfa á Reykjavíkursvæðinu. Mikil vinna í allan vetur. Uppl. í síma 53999. HAGVIRKI HF VERKTAKAR VERKHÖNNUN Ritari Óskum eftir aö ráöa ritara í heildagsstarf. Starfiö er einkum fólgið í vélritun, skjala- vörslu, telexsendingum og símavörslu. Um- sækjandi þarf aö hafa starfsreynslu sem rit- ari og búa yfir nokkurri málakunnáttu, a.m.k. ensku. Umsóknir sendist starfsmannastjóra fyrir 15. sept. nk. og gefur hann nánari uppl. í síma 21900. Sápugerðin Frigg Lyngási 1 Okkur vantar mann til starfa í verksmiðju vorri. Upplýsingar hjá verkstjóra, ekki í síma. Kennarar Kennara vantar viö Grunnskólann á Reyöar- firöi. Húsnæöi fyrir hendi. Kennslugreinar tungumál og almenn kennsla. Upplýsingar gefa skólastjóri í síma 97-4140 eöa 4247 og formaður skólanefndar í síma 97-4165. Garðabær Óskum eftir starfsfólki í heimilishjálp nú þeg- ar, um er aö ræða heilsdagsvinnu. Uppl. í síma 45022 á skrifstofutíma. Félagsmálaráð Garðabæjar. Ritari Ritari óskast á skrifstofu í Reykjavík hálfan daginn (eftir hádegi). Umsókn er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist afgreiöslu blaösins merkt: „R — 3314“. Verslunarstörf — Miðbær Óskum aö ráöa fólk til fjölbreyttra starfa í verslun okkar aö Vesturgötu 2. Viö verslum meö: Garn, gjafavöru, fatnað, áklæöi, gólfteppi og gluggatjöld. Viö leitum aö: Áhugasömu fólki meö góöa framkomu og söluhæfileika. Viökomandi þarf að geta hafiö störf strax. Einhver málakunnátta nauösynleg og þekk- ing og reynsla í prjónaskap æskileg. Vinsamlegast leggiö inn umsóknir á eyöu- blööum sem liggja frammi í versluninni fyrir kl. 18.00 þ. 10. september. á^llAFOSSBLON Vesturgötu 2, Sími 13404.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.