Morgunblaðið - 05.09.1984, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 05.09.1984, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. SEPTEMBER 1984 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar VEROBRÉFAMARKAOUR HUSI VERSLUNARINNAR 6 HÆO KAUP OG SALA VEOSKULDABRÉFA SIMI 687770 Símatimi kl. 10—12 og kl. 15—17 dRINHŒBSUl M.ÓIAFSSON SÍMI84736 Stúdent óskar eftir vinnu við tölvur eöa önnur skrifstofustörf. Get byrjaö strax. Uppl. í síma 25646 kl. 13—15. Veröbréf og víxlar í umboössölu Fyrirgreiöslu- skrifstofan, fasteigna- og veröbréfasala, Vesturgötu 17, s. 16223. Systrafélag Filadelfíu 1. fundur vetrarins er í kvöld miövikudag kl. 20.30. Kosiö i stjórn og vetrarstarfiö raett. Stðndum saman og fjölmennum. Systrafélagiö. ÚTIVISTARFERÐIR Helgarferöir 7.—9. sept. 1. Haustlitaferó í Núpaataöar- akóg. /Evintýraferö sem enginn ætti aö missa af. Ganga aö Grænalóni. Silungsveiöi (veiöi- leyfi). Brottför föstud. kl. 18. Far- arstjórar: Ingibjörg S. Ásgeirs- dóttir og Kristján M. Baldursson. 2. Þóramörk. Haustlitirnir eru aó koma. Brottför föstud. kl. 20. Gist i Útivistarskálanum góöa i Básum. Gönguferöir f. alla. Hauatlita- og grillveialuferó i Þórsmörk 14.-16. sept. Farar- stjorar: Ingibjörg, Lovisa og Kristján. Uppl. og farm. á akrifat. Laakj- arg. 6a, aímar: 14606 og 23732. Sjáumst. Ferðafélagiö Útivist. Hörgshlíð 12 Samkoma í kvöld, miövikudag kl. 8. Heimilislönaöarskólinn IjKSr' ' aulasveg, 2 Simi 17800 Innritun er hafin á námskeió vefrarins. Fyrstu námskeið eru: VefnaOur fyrir byrjendur 5. sept. Myndvefnaóur 11. sept. Vélsaumur, barnafatnaöur 12. sept. Leöursmiöi 15. sept. Hekl 17. sept. Tauþrykk 18. sept. Útskuröur 24. sept. Vélsaumstækni 27. sept. Baldýring 1. okt Bótasaumur 2. okt. Tuskubrúöugerö 2. okt. Vefnaöartræöi 3. okt. Knipl 6. okt. Spjaldvefnaöur 18. okt. Þjóöbúningasaumur 19. okt. Innritun fer fram aö Laufásvegi 2, 2. hæö. Námsskrá fyrlr skóla- áriö er komin Upplýsingar veitt- ar i sima 17800. Félag kaþólskra leikmanna efnir til sumarferöalags um Kaldadal og Borgarfjörö laug- dardaginn 15. september. Þátt- taka tilkynnist systur Hildegard eöa Torfa Óiafssyni fyrir 9. sept- ember. Stjórn FKL. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Helgarferðir 7.—9. sept.: 1. Gönguferö yfir Snæfellsnes um Ljósufjöll og Alftafjörö. Gist í húsum (Breióabliki og Stykkis- hólmi). 2. Þórsmörk. Gist f Skag- fjörösskála. 3. Landmannalaugar. Uppselt. 4. Álftavatn á Fjallabaksleiö syöri. Gist í sæluhúsi Fl. Brottför kl. 20 föstudag. Farmiöasala og allar upplýsingar á skrifstofu Fl, Öldugötu 3. Feröafélag Islands. flLEIUI UMIlllllllll ICBLANDIC ALPINB CLUB ískltfurnámskeið miðvikudaginn 5. sept. Skráning á ísklifurnámskeiö fer fram á opnu húsi aö Grensás- vegi 5, á 2. hæö kl. 20.30. Á námskeiöinu veröur leiöbeint f notkun isaxa og mannbrodda auk þess meöferö Ifna, björgun úr sprungu og svo fr. Uppl. veitir Jón Geirsson i sima 42133. Isalp. ÍILEIUI llPIILllllllll ICELANOIC ALPINC CLUB Isklifurnámskeiö veröur haldiö f Gígjökli helgina 15. til 16. sept- ember. Allir sem áhuga hafa eru velkomnir. Skráning veröur aö Grensásvegi 5 á miövikudags- kvöld 5. sept. kl. 20.30 eöa hjá Jóni Geirssyni í síma 42133. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar kennsla I ......... i I Námskeið í almennum tjáskiptum ætluö fólki á öllum aldri sem vill styrkja per- sónuleika sinn, kynnast eigin getu og hæfi- leikum og læra aö nýta þá í samskiptum viö aöra. Uppl. og innritun í síma 621126, 5.—7. sept. milli kl. 12.00 og 18.00. Almenni músikskólinn Kennsla heft mánudaginn 10. september nk. Get bætt viö nokkrum nýjum nemendum í harmónikuleik. Framhaldsnemendur hafi samband sem fyrst. Ath. Skólinn hefur flutt í nýtt húsnæöi aö Hólmgarði 34. Allar nánari upplýsingar veitt- ar daglega í síma 78252 kl. 12.00—13.30 og kl. 19.00—21.00. Karl Jónatansson PS. Kaupi notaðar harmónikur. Tónlistarskóli Garöabæjar Álftanesdeild Innritun fyrir skólaáriö 1984—’85 fer fram á skrifstofu Bessastaöahrepps, Bjarnastööum. Fyrir nemendur frá fyrra ári, fimmtudaginn 6. september frá kl. 16—18. Fyrir nýja nemendur föstudaginn 7. septem- ber frá kl. 16—18. Skólanefnd. TÓNUSMRSKÓU KÓPfNOGS Frá Tónlistarskóla Kópavogs Innritun fer fram 6.—8. sept. aö báöum dög- um meötöldum kl. 9—12 og 16—18. Innritun verður á sama tíma í forskóladeildir. Nem- endur eru beönir að láta stundarskrár fylgja umsóknum. Athygli skal vakin á því að m.a. verður kennt á óbó, horn og básúnu. Uppl. á skrifstofu skólans aö Hamraborg 11 2. hæö, símar 41066 og 45585. Kaupmenn, takiö eftir Kaupmannasamtök íslands munu í vetur standa fyrir námskeiðahaldi í samvinnu viö Verslunarskóla íslands sem hér segir: Fingrasetning á búöarkassa. Almenningstengsl. Frjáls álagning í frjálsri samkeppni. Tvölvukynning fyrir kaupmenn. Skiltaskrift. Auglýsingar og söluherferöir. Meöhöndlun ávaxta og grænmetis. Stjórnun og samstarf. Samskipti viö viöskiptavini. Hér er um mjög áhugaverö námskeið aö ræöa fyrir kaupmenn og starfsfólk í verslun- um. Dragið því ekki aö tilkynna þátttöku til skrifstofu Kaupmannasamtaka íslands. Kaupmannasamtök íslands, Húsi verslunarinnar. Sími 687811. til sölu Atvinnuhúsnæði Til sölu yfir 1.000 fm iðnaðarhúsnæöi á götu- hæð i Hraununum í Hafnarfirði. Lofthæð 4—5 metrar. Mjög stórt útisvæöi. Á besta staö í austurborginni (rétt viö Borgartún) er til sölu rúmlega 550 fm efri hæð, sem í dag er stór salur. Ekki alveg fullgerö. Lofthæö 2,80—4,30 m. Góð greiðsl- ukjör. Hugsanlegt aö taka aöra eign uppí hluta kaupverðs. Viö Auöbrekku í Kópavogi er til sölu 140 fm iðnaðar- og skrifstofuhúsnæði á 2. hæð. Er aö mestu einn salur. Við Borgartún eru til sölu tvær hæðir í bygg- ingu, um 450 fm hvor hæö. Veröa glæsilegar hæöir á eftirsóttum staö. Allur frágangur sameignar, utan húss og innan, veröur á vandaöasta máta. Framtíöareign. Höfum í sölu góöa skrifstofuhæð í virðulegu eldra steinhúsi viö Hafnarstræti. Getur losn- aö mjög fljótt. Höfum kaupendur aö margvíslegu atvinnu- húsnæöi á Stór-Reykjavíkursvæöinu. Aöstoöum viö verðmat atvinnuhúsnæöis, fyrirtækja og samningagerö alla vegna sölu eöa yfirtöku á atvinnurekstri. g 621600 rsí Borgartún 29 ■ Ragnar Tomasson hdl Höfum eftirtalin fyrirtæki á söluskrá okkar: Lítiö útgáfufyrirtæki miklir möguleikar, sanngjarnt verö. Saumastofa í fullum rekstri. Góö greiöslu- kjör. Höfum ákv. kaupendur aö: 1. Söluturni meö mánaöarveltu á bilinu 1—3 millj. Fjársterkur aöili. 2. Fatahreinsun. Nánari uppl. á skrifstofu vorri. FASTEIGNASALAN FJÁRFESTING ÁRMIILA 1 105 REYKJAVÍK SÍMI68 7733 Lögfrædingur: Pétur Þór Sigurósson hdl tilboö — útboö & Hnwp Listasafn íslands Tilboö óskast í einangrun útveggja, múrverk, lagnir hita-, hreinlætis-, loftræsi- og raflagna ásamt uppsetningu loftræsitækja fyrir bygg- ingu Listasafns íslands viö Fríkirkjuveg í Reykjavík. Húsiö er tvær hæöir og kjallari, alls um 2830 m3. Verkinu skal aö fullu lokiö 1. júní 1985. Út- boösgögn veröa afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Reykjavík, gegn 5.000 kr. skila- tryggingu. Tilboð verða opnuö á sama staö þriöjudag- inn, 25. september 1984 kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS Borgartúni 7, sími 26844. Sumarferð eldri borgara Félag sjállstœðlsmanna í Nes- og Melahverfl, býður eldri borgurum hverfisins i sumarferö sunnudaginn 9. september nk. Fariö veröur frá Neskirkju kl. 13.15, ekiö sem leiö liggur gegnum Selfoss og upp Skeiö aö Skálholfi. Staöurlnn skoöaöur og drukkiö síödegiskaffi, siöan aftur tll Reykjavíkur um Grímsnes. Þátttaka tilkynnist fyrir kl. 17.00 föstudag í skrlfstofu Fulltrúaráösins, Valhöll v/Háaleitisbraut, simi 82900. Stjórn Félags sjálfstæöismanna í Nes- og Melahverfi. Stjórn SUS og varastjórn Fyrsti stjórnarfundur vetrarins, veröur haldinn í Valhöll, nk. laugardag 8. september kl. 11.00 fyrir hádegi. Á dagskrá er starfsáætlun næsta árs o.ft. Þeir sem ekkl geta komiö eru beönir aö boöa forföll í síma 82900. g„o
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.