Morgunblaðið - 24.10.1984, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 24.10.1984, Qupperneq 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. OKTÓBER 1984 Múlakvfalin hefur rerið að brjóU úr svonefndum Höfðabrekkujðkli, og er nú eingöngu mjótt haft eftir milli Múlakvfalar og Kerlingardafaár. Morgunblmðið/Reynir. Vík í Mýrdal: Opnar Múlakvísl leið fyrir Kötluhlaup? — ekki ástæöa til aö óttast, segir formaöur AlmannavarnaráÖs FARVEGUR Múlakvfalar í Mýrdal hefur á undanförnum árum brotió úr svonefndum Höföabrekkujökli og er nú aðeins mjótt haft eftir á milli Múlakvfalar og Kerlingardafaár. I*egar áin hefur náð að brjóU haftið á hún greiðan aðgang til Víkur og hefur opnað leið þangað fyrir Kötlu- hlaup. Af þessu sUfar mikil hætu fyrir Víkina, verði ekkert gert til að halda Múlakvfal í farvegi sínum, skv. upplýsingum frá frétUriUra Mbl. í Vík í Mýrdal. Morgunblaðið hafði samband við Snæbjörn Jónasson, vegamála- stjóra og formann Almanna- varnaráðs, og spurði hann hvað Almannavarnir hygðust gera í málinu. Sagði Snæbjörn að fylgst hefði verið með þessu og bæði í fyrra og í ár hefðu verið gerðar mælingar á því hvernig Múlakvísl brýtur af jöklinum. Þó sagðist hann enga ástæðu sjá til að óttast það að áin næði til Víkur og gat þess að fjall- að yrði um málið á fundi Al- mannavarnaráðs, sem haldinn verður síðar í þessum mánuði. Hús & Híbýli komið ut HÚS & Híbýli, fjórða tölublað, er komið út. f blaðinu er grein um fa- lenskan myndlfaUrmann, Elías Hjörleifsson, sem býr ásamt konu sinni, Elísabetu, í aldargömlum bóndabæ í Danmörku. Húsið hafa þau verið að endurbæU um nokkurt skeið og einnig 200 ára gamalt útk hús. Þá er einnig litið inn hjá þeim Pétri Maack og Ragnheiði ólafs- dóttur, sem hafa gert umtalsverð- ar endurbætur á gömlu húsi við Bergstaðastræti. Sömuleiðis er lit- ið inn í hús í Keflavík þar sem stofuveggirnir eru klæddir íben- holti og svartviði. Af öðru efni þessa tölublaðs má svo nefna greinar um húsgögn, smíðar, innréttingar, kamínur, bækur og sérverslun með te og kaffi. Loks má nefna kynningu á ía- lenskum innanhússarkitekt og húsgagnahönnuði. Hann heitir Leó Jóhannesson og starfar í Sví- þjóð. H&H kemur út sex sinnum á ári. Næsta blað kemur út í októ-, ber. Ritstjóri er Þórarinn Jón Magnússon, útgefandi er SAM- útgáfan. (ÍJr frétutilkyaningn.) Fyrirliggjandi í birgðastöð Stál 37.2 DIN 17100 Allar algengar stærðir Hh.e.b. 31 U.N.P. SINDRA STALHF I.P.E. Borgartúni 31 sími 27222 12 nýjar bækur um Smjattpatta BÓKAÚTGÁFAN Vaka hefur nú sent á markað tólf nýjar sögubækur um Smjattpattana. Bækurnar eru hver um sig 32 síður með litmyndum á hverri síðu. Söguhetjurnar í Smjattpatta- bókunum eru allar úr jurtaríkinu, persónugerfingar ávaxta og grænmetis, þar á meðal Kalli kartafla, Lúlli laukur, Jóna jarð- arber, Tommi tómatur og Emma epli. Smjattpattarnir urðu fyrst vinsælir i bókunum, en síðar voru gerðir sjónvarpsþættir um ævin- týri þeirra, sem meðal annars hafa verið sýndir í íslenzka sjón- varpinu. Fyrstu bækurnar um Smjatt- pattana komu út hjá Vöku árið 1982 og eru titlarnir nú orðnir 34, en 22 þeir fyrstu eru alveg upp- seldir segir í frétt frá útgefanda. Þar segir ennfremur, að kannanir erlendis hafi sýnt að bækurnar höfði einkum til barna á aldrinum 3—8 ára. Höfundar bókanna eru brezkir, Angela Mitson og Giles Reed, en Þrándur Thoroddsen hefur þýtt allar bækurnar á íslensku og hlot- ið góða dóma fyrir. Prentsmiðjan Oddi annaðist setningu og filmu- vinnslu textans, en bækurnar eru prentaðar í Englandi. Góður afli hjá Ólafsvíkurbátum Ókforík, 22. október. ALLGÓD tíð hefur verið hér síðustu vikur, varla komið frostnótt og enn sést ekki snjór nema til fjalla. At- vinna hefur verið nokkuð mikil, því gæftir hafa verið góðar og mikið ffakiævintýri verið á Gömluvík hér skammt undan landi. Þar hafa margir bátar verið á veiðum með dragnót og afli verið góður, allt upp í 12 til 14 tonn eftir dagstundina. Nú mun þó vera að tregðast aftur. Breyttar reglur heimila nú stórum bátum veiðar með dragnót og hefur þvi verið meiri ös á blettunum en áður. Eins og menn muna voru margir bátar hér búnir eða langt komnir með kvóta sína i vor sem leið. Enginn hefur þó stöðvast ennþá og virðast ýmsar matarholur í ráðuneytinu ekki síður enn á miðunum. Helgi. . iII— Ó !■—111111111' „ v*í!í!P»r- „Borgin og landið“ á Kjarvalsstöðum Á Kjarvalsstöðum stendur um þessar mundir yfir sýningin „Borgin og landið". Þar sýnir Katrfn H. Agústsdóttir 62 vatns- litamyndir. Aðsókn hefur verið góð. Meðfylgjandi mynd er af einu verka Katrínar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.